Tíminn - 24.02.1976, Síða 23
Þriðjudagur 24. febrúar 1976
TÍMINN
23
Byrjað að dreifa mjólk til
ungbarna og sjúkra eftir
hódegið í dag
Gsal-Reykjavik — Að öllum
likindum verður byrjað að
dreifa mjólk tii ungbarna og
sjúkra eftir hádegið i dag, að
sögn Stefáns Björnssonar, for-
stjóra Mjólkursamsölunnar I
Reykjavik. Ekki hefur enn verið
ákveðið hvernig staðið verður
að þessari dreifingu, en það
mun verða ákveðið fyrir hádegi
ráða taxtatilfærslum i samræmi
við upphæð þá, sem hverju þeirra
fellur i skaut.
Velflestir samningsaðilarnir
gengu að þessu þá þegar, og unnu
að þvi aðfaranótt sunnudags og á
sunnudaginn að skipa málum sin-
um i sambandi við sérkröfurnar,
en Verkamannasambandið þurfti
lengri umþóttunartima, og lauk
ekki við að ganga frá sinum mál-
um fy rr en um kvöldmatarleytið i
gær. Fengu þá samningamenn
þess loksins að leggja sig, en
fundir hófust að nýju kl. 22:00 i
gærkvöldi.
Þeir samningamenn, sem Tim-
inn ræddi við á Hótel Loftleiðum i
gær, voru á einu máli um það, aö
erfiður hjalli væri að baki, þegar
sérkröfurnar hefðu verið af-
greiddar. Að visu eru nokkrir
aðilar utan þeirra, sem eiga eftir
að fá sfnar sérkröfur afgreiddar.
ERFIÐUR AFANGI
AÐ BAKI
BH-Reykjavik. — A laugardags-
kvöldið gerðist það i samninga-
málum ASÍ og vinnuveitenda, að
sáttanefnd lagði fram tillögu um
lausn deilumála um sérkröfur
hinna ýmsu aðildarfélaga ASt og
sérsambanda. Er tillagan á þá
leiö, að 1% heildarlaunagreiðslna
skuli varið til þess að mæta sér-
kröfunum og skuli félögin sjálf
o Hvar er?
Siðan hefðu launin verið tekin af
sér fyrir þá vinnu.
Kvaðst Rúnar hafa mótmælt
þvi hvað eftir annaö bréflega,
enda teldi hann, að meö þvi að
starfa að málefnum Almanna-
varna án launa væri hann að
segja að starf slökkviliðsstjóra i
Reykjavik væri ekki fullt starf.
Slfkt væri hins vegar fásinna,
enda hefði þaö verið talið fullt
starf i um 60 ár.
Rúnar sagðisthins vegar vilja
taka það skýrt fram, að aldrei
myndi hann skorast undan þvi i
neyðartilvikum að leggja mikið
starf af mörkum við almanna-
varnir.
Hins vegar væri mikið starf
sem vinna þyrfti á vegum al-
mannavarnanefndar ef til
neyðarástands kæmi. Taldi
Rúnar að mikil nauðsyn væri að
hafa mann i fullu starfi hjá al-
mannavarnanefndinni til að
sinna þvi. Svo væri það skipu-
lagsatriði, hvort sá háttur væri
hafður á að framkvæmdastjóri
nefndarinnar væri einhver opin-
ber starfsmaður, sem hefði sér
við hlið mann i fullu starfi, eins
og það væri t.d. hjá Almanna-
varnaráði rikisins, eða hvort
ráðinn væri launaður starfs-
maður i fullt starf sem fram-
kvæmdastjóri.
Rúnar sagði, að meðan hann
hefði verið launaður starfsmað-
ur nefndarinnar hefði hann
mætt á fjölda funda til að ræða
þessi mál við hina ýmsu áhuga-
aðila. Slikt væri mjög mikils-
vert. En eins og áður sagði
kvaðst Rúnar ekki geta staðið i
svo miklu starfi, sem fram-
kvæma þyrfti fyrir Almanna-
varnanefnd Reykjavikur, sem
áhugamaður.
Ég er tilbúinn hvenær sem er
að láta af störfum sem fram-
kvæmdastjóri nefndarinnar,
svohægt séað ráða annan mann
annaðhvort launaðan eða ólaun-
aðan til að sinna þessum störf-
um. Það er mikið atriði að þessi
mál fari að komast á hreint.
Það er ekki hægt að láta starf-
semi Almannavarnanefndar
Reykjavikur vera jafn litla á-
fram og hún hefur verið nú um
skeið, sagði Rúnar Bjarnason
slökkviliðsstjóri að lokum.
O Leikhús
börnin voru mjög ánægð sem
miklu skiptir. Ef starfið i vetur
er skoðað, sést að Leikbrúðu-
land hefur náð vissri tækni og
við höfum fengið að sjá, það
sem reyndar er vitað fyrir
löngu.aö brúöur og grimur hafa
undramátt i vitund mannsins,
enda hafa þær fylgt trúarat-
höfnum hans frá ómunatið,
launhelgum og opinverum
hátiðum.
Um islenzka hefð er minna
vitað. Þó kvað Grettir um
ranns Imu tvær grimur, en
sögnin að ima þýðir sama og aö
hrima, leggja þunnu lagiog enn
renna tvær grimur á islenzka'
menn. Þetta orðtak mun einnig
til i fornmáli þannig að tveir
hugir renna á menn, og er þarna
komiðbýsna nærri kjarna máls-
ins, grundvelli brúöu og grimu-
leikja. Þetta sama sjáum við
einnig i hinu ágæta verki Equus,
sem nú er sýnt i Iðnó hjá Leik-
félagi Reykjavikur, hvernig
mönnum er með einfaldri grimu
hreinlega „breytt i hesta” svo
rækilega aö sumum þykir nóg
um og á marga renna tvær
grimur, — tveir hugir.
Leikbrúðuland hefur nú náð
þeirri tækni að minu viti, að mál
er að svipast um eftir leikverki
af hæfilegri stærð. Báðar þessar
sýningar, Meistari Jakob og
Grái fiskurinn sýna, að nægilegt
tilefni er til þess, að flokkurinn
fari á stúfana i leit að hentugu
og verðugu leikhúsverki fyrir
brúður — og eða grimur.
Þetta ber þó ekki að neinu
leyti að skoða sem svo, að verið
sé að biðja um að barnaefni
verði lagt til hliðar hjá
Leikbrúðulandi, heldur væri
gaman að vita hvers þetta leik-
form er megnugt innan sins
ramma.
Jónas Guðmundsson.
PUMA
æfingatöskur
9 gerðir
Verð frá kr. 1910
Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar
Kiapparstíg 44 * Sími 1-17-83
Hólagarði i Breiðholti • Sími 7-50-20
i dag. Hvað viðkemur börnun-
um, sagði Skúli G. Johnsen
borgarlæknir, væri eina leiðin
sú, að viðkomandi framvisi
sjúkrasamlagsskirteini.
— Þetta sem sett var fram á
sunnudagskvöld, að við ættum
að afgreiða mjólk til alls lands-
ins, það hrundi saman, eins og
við mátti búast, enda ófram-
kvæmanlegt, sagði Stefán — og
nú hefur þessi dreifing verið
takmörkuð við svæði Mjólkur-
samsölunnar i Reykjavik.
Stefán sagði að rætt hefði ver-
ið um 15.000 litra mjólkur á dag
fyrir svæði Mjólkursamsölunn-
ar, en það nær allt til Hvalfjarð-
ar og út á Suðurnes, svo og Vest-
mannaeyjar. — Nei, ég geri ekki
ráð fyrir að við opnum allar
verzlanir i Reykjavik, en heil-
brigðisyfirvöld munu taka þátt i
þvi að ákveða slikt með okkur.
Þetta er það litið mjólkurmagn
að það er óhugsandi að opna
mikinn fjölda verlana.
Strax i gærkvöldi var hafizt
handa við öflun mjólkur og var
ætlunin að mjólkin yrði tilbúin
til vinnslu i Mjólkursamsölunni
snemma i dag, en Mjólkursam-
salan er eina mjólkurbúið sem
hefur fengið undanþágu til
vinnslu mjólkur, enn sem komið
er.
Allri fullunninni mjólk, sem
til var i Mjólkursamsölunni og
verzlunum i Reykjavik þegar
verkfallið skall á, hefur verið
dreift til sjúkrahúsa.
ef þig
NGintar bíl
Til aö komast uppi sveit.út á land
eðaíhinnenda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
411 41
étr.m j étn
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Slærsta bilalciga landsins g\mw% nrKITII
— GAR RENTAL
Framsóknarvist
Akveðið hefur verið, ef verkfallið leysist næstu daga, að Fram-
sóknarvist verði haldin að Hótel Sögu fimmtudaginn 26. febrúar
kl. 20,30. Hér er um að ræða þriggja kvölda keppni.
Heildarverðlaun: Farseðlar til utanlandsferðar fyrir 2,enn frem-
ur eins og venja er til, eru sérstök verðlaun fyrir hvert kvöld.
Verið með frá byrjun. Athugið að verði verkfall á þessum tima
verður þessu fyrsta spilakvöldi frestað um sinn.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður verður til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 laugardaginn 28.
febrúar kl. 10—12.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Námskeið i hnýtingu, Macrame, verður haldið á vegum fé-
lagsins og hefst 1. marz n.k. Kennt verður að Rauðarárstig 18.
Allar nánari upplýsingar gefa Guðný i sima 16054 og Þóra i
sima 82949 milli kl. 10 og 12 næstu morgna. — Stjórnin.
Fjármálaráðuneytið,
23. 02.1976.
$■21190
Orðsending til
hreppstjóra
DATSUN .
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan ðAiðborg
Car Rental , Qj( QO
Sendum 1-94-92
Að gefnu tilefni skulu hreppstjórar minntir á eftirfar-
andi:
Þeir bændur, sem óska endurgreiðslu á innflutnings-
gjaldi af bensini, sem notað hefur verið á dráttarvél-
ar skulu skv. reglugerð 284/1975 láta eftirtalin gögn
fylgja umsókn.
1. Kvittaðir sölureikningar eða afhendingarnótur.
2. Staðfest afrit af kvittun fyrir greiðslu lögboðinnar á-
byrgðartryggingar bensinknúinna dráttarvéla.
Umsóknir verða ekki teknar til afgreiðslu nema
framangreind gögn fylgi.
Sem fyrr, er skilafrestur til fjármálaráðuneytisins til
15. mars nk.
Tryggið gegn
steinefnaskorti
gefið
STEWART F0ÐURSALT
Samband isl tamvinnuféUt*
IN N FLUTNINGSDEILD
Endurnýja
gamlar myndir
og stækka
Sendiö mér myndirnar
og ég sendi þær til
baka í póstkröfu.
Ljósmyndastofan
Mjóuhlið 4.
Simi 2-30-81
Opiö frá kl. 1-7.
A
Kópavogur
Niðurgreiðsla daggæzlugjalda
ó einkaheimilum
Félagsmálaráð Kópavogskaupstaðar hef-
ur ákveðið að greiða niður vistgjöld barna
einstæðra foreldra, sem eru i daggæzlu á
einkaheimilum.
Niðurgreiðslur þessar eru bundnar þvi
skilyrði, að viðkomandi heimili hafi til-
skilið leyfi frá félagsmálastofnuninni.
Niðurgreiðsla þessi verður fyrir hvert
barn helmingur vistgjalds kaupstaðarins
á hverjum tima eða nú kr. 4.500 á mánuði.
Umræddum aðilum er bent á að hafa sam-
band við félagsmálastofnunina, Álfhóls-
vegi 32, simi 4-15-70.
Félagsmálaráð.