Tíminn - 31.03.1976, Qupperneq 4
4
TÍMINN
Miðvikudagur 31. marz 197«.
um i tizkuiðnaðinum og hver
hinna mismunandi litaafbrigða
falli bezt i kramið hjá kaupend-
um á hverjum tima. Nú er
Petrovsk að auka framleiðslu á
kaffibrúnum, eirrauðum og gul-
brúnum skinnum, og einnig eru
þeir nú að gera tilraunir með að
auka frjösemi kanadiska
minksins, sem hefur svarbrún-
an, þykkan feld. Þessi minkúr
er vandræktaður og viðkoman
hjá honum mjög litil. Hér fylgja
svo myndir af tveim minkum,
annað er bláminkur, en hitt
silfurminkur.
Svona fara þeir að í Japan
Fyrir nokkru gerðist það, að
gifurleg sprenging vakti upp
ibúa Azabu Juban hverfisins i
Tokyo. Svo öflug var hún, að
rúður i 24 húsum brotnuðu, sex
manns særðust og einn lét lifið.
Stúlkan sem bjó i ibúðinni sem
sprengingin var i, hét Junko
Imoto og var tuttugu og
fjögurra ára framreiðslustúlka i
Ginza klúbbi. Slökk viliðið
tilkynnti, að hún hefði framið
sjálfsmorð með þvi að skrúfa
frá gasinu i ibúðinni. Siðan mun
neisti úr raflögn hafa hrokkið i
það og valdið sprengingunni.
Orsökin fyrir þessu er talin
sú, að viðskiptin i Ginza klúbbn-
um hafa dregizt mjög saman og
knýr örvænting framreiðslu-
stúlkurnar til að fremja sjálfs-
morð.
I þessum klúbbum er
viðskiptavinunum levft að
drekka út i reikning og eru
rukkaðir siðar. Framreiðslu-
stúlkurnar hvetja þá til að
drekka, en eru jafnframt ábyrg-
ar fyrir greiðslum. Þær hafa
þrjá mánuði til stefnu til að ná
inn skuldinni, en ef það tekst
ekki, á þeim tima verða þær að
greiða hana sjálfar úr eigin
vasa.
I mörgum tilfellum, þegar við-
skiptavinurinn hefur runnið
þeim úr greipum, breytist
vinnuveitandi þeirra i harð-.
skeyttan lánadrottin sem krefst
hárra vaxta. Ef stúlkurnar
geta ekki greitt skuldina i
aurum, þá stingur hann upp á
öðrum greiðsluformum eða
lætur skúrka þjarma litillega að
þeim.
Taka þær þvi oft þann kostinn
að svipta sig lifi fremur en eiga
þá yfir höfði sér.
heimsmarkaðinn. Minkarhafa
verið ræktaðir i þrjátiu ár i Pet-
rovsk-rikisbúinu i nágrenni bæj-
arins Chutov i Poltava-fylki i
Úkrai'nu. í fyrra nam
framleiðslan á búinu 26.700
skinnum, og hefur hún hlotið
verðskuldaða viðurkenningu
fyrir gæði, bæði heima og er-
lendis. Það er þolinmæðis- og
vandvirknisverk að framleiða
góð skinn, og áöur en þau eru
sett á uppboð, hafa þau farið um
hendur margra visindamanna
og sérfræðinga. Framleiðend-
urnir fylgjast með öllum stefn-
„Drottning" loðfeldanna
Þar sem safalinn hefur löngum að bera drottningartitilinn.
verið talinn konungur loðfeld- Litaafbrigðin af mink eru 62, og
anna, ætti minkurinn með réttu af þeim eru a.m.k. 30 ræktuð i
minkabúum i Sovétrikjunum.
En Sovétmenn eru nú helztu
skinnaframleiðendurnir fyrir