Tíminn - 31.03.1976, Síða 5

Tíminn - 31.03.1976, Síða 5
Miðvikudagur 31. marz 1!)76. TÍMINN 5 Gegn peningavaldinu Eins og sagt licfur verið frá cr ritstjórum Þjóöviljans beitt fyrir pcningavagni Alþýðu- bandalagsins 1 sambandi við l'jóðviljabygginguna. Þcysast þeir Svavar Gestsson og Kjartan ólafsson uin landið meö vixlabunka í öllum vösum og fá Alþyðubandalagsfólk til að skrifa upp á vfxíana. Er þctta gamaikunn fjáröflunar- aðferð, sem Sjálfstæöis- flokkurinn liefur beilt með góðum árangri, en ójóöviljinn býsnast mjög yfir. Þetta tvö- falda siögæðismat Þjóðviljans kemur engan veginn á óvart. En hániark tvöfeldninnar hlýtur það að teljast, þegar Alþýðubandalagiö boðar til fundar i Vestmannaeyjum þar sem fundarefni er „barátta verkalýðshreyfingarinnar við rikisstjórn peningavaldsins” ALÞÝÐUBANDALAG Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Fundur sunnudaginn 4. april n.k. kl. 2 e.h. að Bárugötu 9. Fundarefni: Barátta verkalýðshrcyfingarinnar við rikisstjórn peningavaldsins. Málshefjandi er Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóðviljans. — Stjórnin. Alþýðiibandalagið ísafirði Aðalfundur Alþýðubandalagsins ísafirði verður haldinn föstudaginn 2. april n.k. i Sjómannastof- unni Alþýðuhúsinu og hefst k!. 20:30. dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf 2. ór.nur mál. Kjartan Ólafsson, rilst jóri Þjóðvilja.is V:>rðiir n funtíir.- um. — Stjórnin. Órklippa úr Þjóðviljanum i gær. og frummæiandi er enginn annar en fulltrúi peninga- valdsinsi Alþýðubandalaginu, Kjartan Ólafsson ritstjóri. sein yæntanlega býður fundarmönnum i Vestmanna- eyjum, eins og annars staöar, að skrifa upp á vixla að fundi loknum. A sama tima skrifar Svavar Gcslsson hjartnæinan leiöara um „eflingu flokksstarfs i fá- tækum fiokki”, sem kosti vinnu og aftur vinnu. Hvernig væri nú, að ritstjór- ar Þjóðviljans efndu til skugga nty ndasýninga r á næstu fundum, þar sem sýnd- ar væru myndir af fáeinum húseignum Alþýöubandalags- ins i Keykjavik i þvi skyni, aö fundar incnn létu meira af hendi rakna? Fulltrúi Lúðvíks og Alþýðu* bandalagsins Sem kunnugt er, þá er Pétur Guðjónsson kaupmaður sérlegur full- trúi Lúðviks .lósepssonar og Alþýðu- bandalagsins i landhelgis- málinu. Ef trúa má frá- helgisfulltrúa Alþýðubanda- lagsinsá erlendri grund. Blað- ið scgir: „Pétur Guðjónsson leggur oft land undir fót i margvis- legum erindagiöröum. liann fer i verzlunarferöir vestur um haf, skiðaferðir til Sviss og gengur þess á milli á fund æðstu manna nágrannaþjóö- anna til að ræða landhelgis- mál og ulanrikispólitlk. i simaskrá Manhattaneyju i New York cr nafn Péturs að finna, og þegar hann fór til landhelgisviðræðna við tals- mcnn Bonn-stjórnarinnar i fyrrasumar var eftir þvi tekiö, aö Pctur ók i stærstu gerö af Mercedes Benz, silfurgráum á lit, sein vakti óskipta athygli nærstaddra. Þetta farartæki inun Pétur ciga enda er bíllinn skráöurá tollanúmeri fyrir út- lendinga. Er hann geymdur á meginlandinu en gripiö til hans, þegar eigandinn hefur þar viðdvöl á ferðum sinum. Þaö er sómi af þvi aö eiga slika fufltrúa, sem geta mætt helzta fyrirfólki heimsins kinnroðalaust við nánast hvaða tækiíæri sem er." — a.þ. Loðna í fyrsta skipti til Þórshafnar — kenna Bretum um fiskleysi á miðunum atvinnuástand mjög alvarlegt á staðnum gébé-Rvik — Hingað hefur aldrei komið loóna á land áður, sagði Hclgi Jónatansson, frysti- hússtjóri á Þórshöfn. Við fengum loðnu hingað á sunnudagsmorg- un, og var hún að mestu fryst i beitu en hluti aflans einnig til út- flutnings. Loðnan var veidd vest- ur á Skjálfanda. — Við lögöum FERMINGARGJAFIR 103 Davíðs-sálraur. Lofa þú Drottin. sála mín. og alt. sem í mér er. hans héilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála mín. og glevm cigi ncinum vclgjörðum hans, BIBLÍAN . OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFELAG (^uöbrantréstofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opið 3-5 e.h. mikla áherzlu á að reyna loðnu- frystingu núna, því það getur orð- ið þýðingarmikið fyrir komandi tima að vera betur undirbúnir fyrir loðnuvinnslu, sagði Helgi. Hann sagði einnig, að atvinnu- ástand væri mjög alvarlegt á Þórshöfn, og hefði verið siðan um áramót. —Þeir fjórir bátar, sem gerðir hafa verið út héðan, hafa hreinlega engan afla fengið, og kennum við brezku togurunum um fiskleysið, þvi að þeir eru ailtaf i túnfætinum hjá okkur. Okkur leizt vel á, þegar svæðið var friðað hér út af, og var þá vonazt til að það yrði til þess að fiskur fengist á vetrarvertið, en þetta hefur aigjörlega brugðizt. Þessir fjórir bátar eru annað livort hættir, eða hafa farið til annárra veiða á öðrum stöðum. Við er.um nú að leggja siðustu hönd á nýtt frystihús hérna, sagði Helgi, en við litum ekki björtum auguin til framtiðarinnar með notkun á þvi húsi vegna hráefnis- ieysis. Það var alltaf ætlunin, að þcgar húsiðyrði tilbúið, myndum við la okkur togara, en þá var „rauða strikið” sett á innflutning á togurum. Mál þetta er i könnun á Þórshöfn, og hefur jafnvel veriö rætt um að kaupa togara, smiðaö- an hér á iandi. Við komum þá lik- lega til með að semja við þá, sem fljótastir eru að smíöa slikan tog- ara, en þangað til álitum við að miölun á afla sé eina lausnin á okkar vandamáli, sagði Heigi. Skipulagning á slikri aflamiölun til staða eins og Þórshafnar, scm engan togara hafa, ætti þá að koma frá stjórnvöldum. Sýruheldir vaskar Fimmtán stykki sýruheldir postulins- vaskar til sölu. Stærð: 50x40x30 cm. — Henta vel fyrir labratorium og fiskiðnað. Ilagstætt verð. Upplýsingar i simum 4-40-94 og 2-67-48. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Húsavikur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og forstöðukona i simum 96-4-13-33 og 96-4-14- 33. ^júfcrahúsið f Húsnvík s.f* /I XOKUM /EKKI jniTANVEGA] LANDVERND Aukin þjónusta Almenn bankaviðskipti Til þess að geta haldið áfram að veita viðskiptavinum sínum per- sónulega þjónustu, samfara auknum umsvifum í almennum sparisjóðs- viðskiptum, mun Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis lengja dagiegan afgreiðslutíma sinn um þrjár klukkustundir. Framvegis verður afgreiðslutími okkar: Kl. 9.15 til 12.00 Kl. 13.00 til 16.00 (NÝR TlMIl Kl. 17.00 til 18.30 RtVKJAVIKllB*NW*lNNIS Afgreiðslutímarnir verða fyrir all- ar viðskiptagreinar sparisjóðsins, svo sem ávísanareikning, sparisjóðsbæk- ur, innheimtu, víxla og skuldabréf, bankahólf, gíróþjónustu, greiðslur Tryggingastofnunar ríkisins, m.a. ellilífeyri og eftirlaun. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis væntir þess að hinir nýju af- greiðslutímar verði til hagræðis fyrir viðskiptavini sína. SPARISJÓÐUR Reykjavíkur& nágnennis Skólavörðustíg 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.