Tíminn - 31.03.1976, Qupperneq 6

Tíminn - 31.03.1976, Qupperneq 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 31. marz 1976. Mó-Reykjavik — Sifellt eru að koma meiri og meiri skemmdir i ljós á Kópaskeri. Sérstaklega er þar um sprungur i jörð að ræða, en einnig er hætt við að meiri skemmdir komi i ljós á húsum, þegar klaki er að fullu farinn úr jörð. Flest allir ibúar Kópaskers eru komnir heim aftur og lifið er að færast i fyrra horf. Búið er i öllum ibúðum i þorpinu að undanskildum fjórum, sem voru það illa farnar að þær eru ekki ibúðarhæfar. Mikið verk er þó eftir að gera við skemmdir á húsum, sem viöa eru mjög mik- ið sprungnin. Bryggjan er stórskemmd. Talið er að það kosti 30 til 40 milljónir króna að koma henni i samt lag og hún var fyrir jarð- skjálfta. Þvi er nú verið að kanna hvort ekki sé hagkvæm- ara að gera nýja og betri hafnaraðstöðu en bryggjan var svo léleg að strandferðaskipin gátu ekki lagzt þar að. Þessar myndir tók ljósmynd- ari Timans á Kópaskeri, Marinó Eggertsson, og segja þær meira en nokkur orð. ||§||||PI Holræsin eru viöa illa farin, þótt holræsakerfiðsé nothæft. Þó er ennþá ekki séö fyrir hvort varanlegar skemmdir veröa á kerfinu. Stórt stykki hefur losnaö úr brekkunni

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.