Tíminn - 31.03.1976, Page 14
14
TÍMINN
Miðvikudagur 31. marz 1976.
Miðvikudagur 31. marz 1976
DAG
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla I Reykjavik vikuna 19.
til 25. marz er i Reykjavikur
Apöteki og Borgar Apóteki.
baö apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum ogalmennum
fridögum.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
: 9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Ilafnarfjörður — Garðabær:
Nætur og belgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Uæknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Pa'gvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru geínar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Ilcilsuverndarstöð Reykjavik-
ur: ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
L.ögreqla og
slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Biianatilkynningar
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi isima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
ifitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveituhilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Itilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Rilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Miðvikudagur 31. marz.
Praveda Fossum mun halda
fyrirlestur á vegum Ananda
Marga um Tantra yoga að
Rein Akranesi i kvöld kl. 8,
aðgangur ókeypis og öllum
heimill.
Hriseyingar—Hrlseyingar.
Arshátiöin verður i Félags-
heimili Seltjarnarness,
laugardaginn 3. april. Hefst
meö boröhaldi kl. 7.
Upplýsingar i sima 85254 —
35454 — 12504 — 40656.
Páskaferðá Snæfellsnes.gist i
Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvök-
ur. Gönguferðir viö allra hæfi
um fjöll og strönd, m.a. á Hel-
grindur og Snæfellsjökul,
Búðahraun, Arnarstapa, Drit-
vik, Svörtuloft, og viðar,
Fararátjórar Jónl. Bjarnason
og Gisli Sigurðsson. Farseðlar
á skrifstofunni Lækjarg. 6,
simi 14606. — Útivist.
Kvenfélag Laugarnessóknar,
heldur fagnað i Fóstbræðra-
félaginu við Langholtsveg,
föstudaginn 9. april i tilefni af
35 ára afmælinu bær sem ætla
að vera með eru vinsamlega
beðnar að hafa samband við
Astu i sima 32060 sem allra
fyrs t.
Kvenfélagið Seltjörn minnir á
kaffiboð kvenfélags Lágafells-
sóknar næstkomandi mánu-
dag kl. 8.30. Lagt verður af
stað frá félagsheimilinu kl. 8
stundvislega, látið vita fyrir
föstudagskvöld i sima 20423
eða 18851. Stjórnin.
I.O.G.T. Stúkan Einingin No.
14. Fundur verður i kvöld kl.
20.30. Dagskrá: Kosning
fulltrúa á þingstúkufund. Lög
og létt hjal. Asgerður, Sigrún,
Rúnar. Æ.T. verður til viðtals
i sima 13355 kl. 17-18. Æ.T.
Kvenfélag Lágafellssóknar.
Fundur verður haldinn að Hlé-
garði, mánudaginn 5. april, og
hefst með borðhaldi kl. 8.
Gestir fundarins verða konur
frá kvenfélaginu Seltjörn.
Ýmis skemmtiatriði. Félags-
konur eru beðnar að tilkynna
þátttöku i siðasta lagi á sunnu-
dag i simum 66189 — 66149 —
66279 — 66233 — Stjórnin
Minningarkort
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iönaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: í Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu
Guðmundar, Bérgþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Ár-
nesinga, Kaupféláginu Höfn
og á shnstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen,. I
Hrunamannahr., simstöðinni,
Gaitafeili. Á Rangárvöllum,
Kaupfélaginu bór, Hellu.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
Minningarspjöld Kvenfélags
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-
garði og i Reykjavik i verzl-
unni Hof bingholtsstræti.
Tilkynningar sem
birtast eiga i þess-
um dálki verða að
berast blaðinu i sið-
asta lagi fyrir kl.
14.00 daginn birtingardag. fyrir
Samið
við yfir-
menn
á kaup-
skipum
SAMNINGAR hafa náðst fyrir
milligöngu sáttasemjara
rikisins, Torfa Hjartarsonar,
milli félaga vélstjóra, stýri-
manna, loftskeytamanna og
bryta á kaupskipaflotanum
annars vegar og kaupskipa út-
g«rðanna hins vegar. Samn-
ingarnir gilda frá 1. marz s.l.
og til 1. mai 1977.
Áfangahækkanir eru hinar
sömu að hundraðshluta og á
sömu timum og samið var um
milli Alþýðusambands Islands
og vinnuveitenda 27. febrúar
s.l. Einnig er verðtrygging
kaups i samræmi við þann
samning.
bá var og samið um, að dán-
ar- og örorkubætur skyldu i
framtiðinni breytast hlutfalls-
lega til samræmis við dagpen-
ingagreiðslur slysatrygginga
rikisins, enda verði gerðar
nauðsynlegar lagabreytingar i
samræmi við samninginn.
Samningurinn gerir ráð
fyrir, að lifeyrissjóðir þeir,
sem yfirmenn eru tryggðir ij
verði aðilar að samkomulagi
ASI og vinnuveitenda frá 27
febrúar s.l. um málefni lif-
eyrissjóða.
Samningafundir hófust 30.
janúar og hafa alls staðið yfir i
153 klukkustundir.
Léleg
loðnuveiði
gébé Rvik — bau fáu skip,
sem enn eru að loönuveiðum,
eru við Snæfellsnesiö, en veiði
þeirra er litil. Eitt af öðru eru
skipin aö hætta veiöum, og er
álitið að þau séu aöeins um 14
eftir ennþá. t gær höfðu aöeins
tvö skip tilkynnt loðnunefnd
um afla: óskar Magnússon
með 80 tonn og Fifill með 50
tonn. Vitað var að Loftur
Baldvinsson var með 500 tonn
á leið tii Reykjavikur I gær-
kvöldi, en sá afli er margra
daga veiði.
Frá miðnætti á sunnudag til
miðnættis á mánudag til-
kynntu sex skip um afla, sam-
tals 1540 tonn. Fastlega er
búizt við þvi að loðnuvertiö
ijúki I vikunni, og eru mörg
þeirra skipa, sem voru á
loðnuveiðum, nú farin til neta-
veiða.
Nýtt veiðifé-
lag um
vatnasvæði
Þverár
NÝLEGA var stofnað, að Goða-
landi i Fljótshlið, nýtt veiðifélag
um vatnasvæði bverár. Rennur
hún um Fljótshlið, Hvolhrepp og
Rangárvallahreppa.
Veiðifélag þetta verður deild
innan Veiðifélags Rangæinga,
þar sem um sameiginlegt vatna-
svæði er að ræða, en hefur sér-
staka stjórn.
Laxaseiðum hefur verið sleppt i
ána undanfarin þrjú sumur, og er
talið að uppeldisskilyrði i ánni séu
mjög góð.
Stjórn félagsins var falið að
leita eftir tilboðum um leigu fyrir
ána. 1 stjórn eru Jón Kristinsson,
Lambey, Markús Runólfsson
Langagerði og Eggert Ó. Sigurðs-
son Smáratúni.
2181
Lárétt
1) Fjárhirðir. 6) Ef til vill. 10)
Keyr. 11) Timi. 12) Seinlegt.
15) Óra.
Lóðrétt
2) Ambátt. 3) Tini. 4) Fiskur.
5) Ljómi. 7) Keyra. 8) Op. 9)
Ohreinindi. 13) Ferð. 14)
Beita. '
Ráðning á gátu No. 2180.
Lárétt
I) Skata. 6) Akranes. 10) RR.
II) IE. 12) Lágmark. 15)'
Vansi.
Lóðrétt
2) Kór. 3) Tún. 4) Varla. 5)
Óseka. 7) Krá. 8) Aam. 9) Eir.
13) Góa. 14) Ans.
ic 1 3 7
u
4. *
" mrm "
H li /V
ml ■ 1
UTBOÐ
Tilboð óskast i jarðstrengjavagn fyrir Rafmagnsveitu
Reykjavikur.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi
3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 6. mai
1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
+
Maðurinn minn
Ólafur Ólafsson
kristniboði
lézt á Landakotsspitala að morgni 30. marz.
Herborg ólafsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu
Önnu Guðfinnu Stefánsdóttur
Baldurshaga, Akureyri.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs lyfjadeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Jönina S. Benediktsdóttir, Hulda G. Benediktsdóttir,
Baidur F. Benediktsson Guðrún Benediktsdóttir,
Barði Benediktsson, Erna Guðjónsdóttir,
Ebba Eggertsdóttir, Benjamin Armannsson,
Helgi M. Barðason, Anna G. Barðadóttir,
Benedikt Baröason og barnabarnabörn.
Hjartkær eiginkona min og móðir
Jökulrós Magnúsdóttir
Stóragerði 7
lézt i Borgarspitalanum 29. marz.
Karl bórðarson, Ilafdis Karlsdóttir.
Útför föður okkar
Helga Pálssonar,
Ey, Vestur-Landeyjum,
fer fram frá Breiðabólstaðarkirkju, föstudaginn 2. april ki.
2 e.h. Bilferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.
Börnin
Innilegar þakkir fyrir alla þá vináttu og hlýhug, sem okk-
ur var sýndur við andlát og jarðarför
Hallgríms J.J. Jakobssonar
söngkennara, Hjarðarhaga 24.
Margrét Árnadóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.