Tíminn - 31.03.1976, Side 18
18
TÍMINN
Miðvikudagur 31. marz 1976.
Heynckes var
saumaður 12
Alan Tayior, hinn marksækni
leikmaður Wcst Ham, sem hef-
ur skorað 18 mörk fyrir Lund-
linarliðið á keppnistimabilinu —
þar af 4 mörk I Evrópukeppni
bikarhafa, snéri sig á hné og er
óvist hvort hann geti leikib með
West Ham gcgn v-þýzku bik-
armeisturunu m Eintracht
Frankfurt I V-Þýskalandi i
kvöld. — Vonandi get ég notað
Taylor gegn Frankfurtiiðinu,
sagði John Lyall, fram-
kvæmdastjóri West Ham, þegar
hann hélt meö strákana sina
— yfir Ermarsundið.
Hinn leikurinn i Evrópu-
keppni bikarhafa, verður leik-
inn i A-Þýskalandi — þar mæt-
ast Sachsenring Zwickau og
belgiska stórliðið Anderlecht.
spor í andlitið
★ Borussia og Hamburger berjast um
V-Þýzkalandsmeistaratitilinn
— eftir að hann hafði skorað jöfnunarmark
Borussia á síðustu stundu
schweig og Bayern Munchen hafa
enn möguleika á að blanda sér i
baráttuna um V-býzkalands-
meistaratitilinn.
En áður en við höldum lengra.
skulum við snúa okkur að úrslit-
um i „Bundesligunni” á laugar-
daginn:
Duisburg—Essen...........4:0
Kaiserslautern—Frankfurt ...3:1
Borussia—Hertha..........1:1
Offenbach—Braunschw .....4:2
Hamburg—Bochum...........5:3
Dusseldorf—Bremen........3:0
l.FC Köln—Uerdingen......4:0
Hannover96—Bayern........2:2
Schalke 04—Karlsruhe.....6:2
Klaus Fischcr, hinn marksækni
leikmaður Schalke 04, var i mikl-
um vigamóði — hann skoraði
,,hat-trick" á fyrstu 39. minútun-
um, og siðan bætti hann við fjórða
marki sinu i leiknum i siðari hálf-
leik. Fischerer nú markhæstur i
..Bundesligunni” — með 22 mörk.
Erich Beer, sem skoraði mark
Herthu Berlin gegn Borussia,
kemur næstur — með 20 mörk.
Kapelimann og Dunberger skor-
uðu mörk Bayern.
Bonissia ... .26 13 9 4 50 29 35
Hamb.SV ... .26 14 6 6 47 23 34
Kaisersl .... .26 12 7 7 49 41 31
Braunsch ... .25 11 8 6 41 32 30
Bayern .26 11 8 7 50 37 30
Frankfurt... .26 11 6 9 60 41 28
l.FCKöln. .. .26 9 10 7 44 36 28
Ilertha .26 10 7 9 46 38 27
Essen .26 9 8 9 44 55 26
Schalke04... .25 8 9 8 56 45 25
Karlsruher.. .25 9 6 10 34 38 24
Duisburg.... .26 9 6 11 46 51 24
Dusseldorf .. .26 8 8 10 36 42 24
Bochum .25 8 5 12 34 40 21
Breinen .26 8 5 13 34 45 21
Offenbach... .26 7 6 13 31 57 20
Hannover 96. .26 6 7 13 36 52 19
Uerdingen .. .26 4 9 13 20 51 17
Jupp Heynckes var hetja
Borussia Mönchenglad-
bach í ,, Bundesligunni",
þegar Borussia mætti
Herthu Berlín á laugar-
daginn. Þessi mikli
markaskorari skoraöi
jöf nunarma rk (1:1)
Borussia, þegar tvær min.
voru liðnar af venjulegum
leiktima — en markið varð
honum dýrkeypt, því að
markvörður Berlinar-liðs-
ins, Zander, sparkaði í
andlitið á honum, með
þeim afleiðingum, að
sauma þurfti 12 spor í
andlitið á Heynckes. Þetta
mark Heynckes var mjög
þýðingarmikið fyrir
Borussia — það heldur lið-
inu á toppnum i
Bundesligunni".
Hamburger SV lylgir
Borussia fast eftir — Hamborg-
arliðið hefur aðeins hlotið einu
stigi minna en meistararnir. —
Ég er viss um það, að við verðum
meistarar, sagði dr. Peter Krohn,
formaður Hamburger SV. eftir að
það hafði unnið góðan sigur (5:3)
i leik gegn Bochum i Hamborg.
JUPPHEYNCKES.... á leygiferð
með knöltinn.
Það má búast við að baráttan
verði hörð á milli Borussia og
Hamburger — íélögin eiga nú eft-
ir aö leika þessa leiki i ,,Bundes-
ligunni”:
Borussia: — Braunschweig (Ú),
Karlsruhe (H), Bremen (Ú),
Uerdingen )H(, Dusseldorf (Ú),
Schalke 04 (H), Offenbach (Ú)
og 1. FC Kölfn (H).
Ilamburger SV: — Frankfurt
(Ú), Bayern Munchen (H),
Herthu Berlin (Ú), Braunschweig
(H). Karlsruhe (Ú), Bremen (H),
Uerdingen (Ú) og Dusseldorf
(H).
1. FC Kaiserslautern, Braun-
... og hér sést hann eftir sparkið,
sem liann fékk.
Alan
Taylor
meiddur
Kalf Edström
VIK-
INGAR
LÖGÐU
HAUKA
AÐ
VELLI
— og leika í undan-
úrslitum bikarkeppn-
innar í handknattleik
VIKINGAR, án Páls Björgvins-
sonar og Björgvins Björgvinsson-
ar, tryggðu sér rétt til að leika i
undanúrslitum bikarkeppninnar i
handknattleik. beear beir unnu
sigur (18:15) gegn Gróttu I 8-liða
úrsiitunum. Leikur 1. deildar liö-
anna var mjög jafn, og það var
ekki fyrr en undir lok ieiksins, að
Vikingar tryggðu sér sigur — með
þvi að skora þrjú siðustu mörk
leiksins.
Þorbergur Aðals t einsson,
Stefán Halldórsson og Rósmund-
ur Jónsson léku aðalhlutverkin
hjá Vikings-liðinu, en markhæstu
leikmenn liðsins voru: Þorbergur
6, Stefán 6, Erlendur 3, Viggó 2,
Jón 1 og Skarphéðinn 1. Grótta:
Gunnar Lúðviksson 4, Björn 3,
Árni 3, Magnús 2, Axel 2 og Hörð-
ur Már 1.
Skarphéðinn
nefbrotinn
SKARPHÉÐINN Óskarsson,
linumaðurinn kunni úr Vikingi,
varö fyrir þvi óhappi I bikarieikn-
um gegn Gróttu, að nefbrotna —
eftir að hann lenti i árekstri við
Árna Indriöason, fyrirliða lands-
liðsins. Þetta er mikið áfail fyrir
Vikingsiiðið, þvi að Skarphéðinn
er einn traustasti leikmaður þess.
„Strákarnir gefa
ekkert eftir''...
segir Cramer's, þjdlfari Bayern Munchen
Þaö er mikill hugur I strákun-
um og ég veit aö þeir gefa ekkert
eftir, sagöi Dettmar Cramer's,
þjálfari Bayern Miinchen-Iiðsins.
— Strákarnir eru nú komnir I
mjög góða æfingu og samstaðan
innan iiðsins getur ekki orðiö
Mad^id aö velli, en gerum okkur
harðánægða með jafntefli I
Madrid, sagði Cramer's. 120 þús.
áhorfendur verða staddir á hinum
Iræga velli Reai Madrid i kvöld
og margar milljónir manna um
allan heim, munu horfa á beina
sjónvarpsútsendingu frá leikn-
um.
Hinn leikurinn verður leik-
inn i Frakklandu — þar
mætast St. Etienne og PSV Eind-
hoven frá Hollandi. — Við vitum
að Frakkarnir eru mjög erfiðir
heim að sækja. Róöurinn verður
þvi erfiður hjá okkur, sagði
sænski landsliðsmaðurinn Rald
Edström, hinn marksækni leik-
maöur Eindhoven-liðsins.
c>
Cramer og Beckenbauer... sjást
hér á æfingu.
12 PILTAR FARA
TIL TYRKLANDS
— þar sem Evrópukeppni unglinga
í körfuknattleik verður um pdskana
12 piltar hafa nú verið valdir i unglingalandsliðið i körfuknattleik, sem
tekur þátt i Evrópukeppni unglinga i Antalya i Tyrklandi dagana
13.—18. aprfl. Þar eigast við lið i einum riöli EvrópukenDninnar. os
leik i honum íslendingar, Tyrkir, Finnar, Englendingar, Tékk-
ar og israelsmenn. ívær þjóðir’úr þessum riðli komast áfram til
Spánar, þar sem iokaképpnm tér tram 7,—15. ágúst i sumar.
Eftirtaldir piltar hafa verið valdir til Tyrklandsfararinnar: Þorvald-
ur Geirsson, Guðmundur úmar Þráinsson, Þórir Einarsson, Orn Þóris-
s°n, Sigurjón Ingvarsson og Birgir Thorlacius - aliir úr Fram, Pétur
Guömundsson og Rikharður Hrafnkelsson úr Val, Sigurður ómar Sig-
urðsson úr Armanni, Þorsteinn Bjarnason frá Njarðvik, Erlendur
Markússon úr IR og óskar Baldursson úr Breiðabliki.
Þjálfarar liðsins eru KR-ingarnir Gunnar Gunnarsson og Kristinn
Stefínsson.