Tíminn - 31.03.1976, Page 19
Miövikudagur 31. marz 1976.
TÍMINN
19
TOSHACK
HETJA
LIVERPOOL
— sem vann sigur (1:0) yfir Barcelona
í UEFA-bikarkeppninni í gærkvöldi
JOHN TOSHACK.
WALES-niaöurinn John Toshack
var hetja Liverpool á Nou Camp
Stadion i Barceiona i gærkvöldi,
þcgar Liverpool vann þar góöan
sigur (1:0) yfir Barcelona i
UEFA-bikarkeppni Evrópu.
Toshack skoraöi sigurmark
Mersey-liösins, þegar hann af-
greiddi sendingu frá félaga sinum
Kevin Keegan i netiö hjá Spán-
verjunum.
70 þUs. áhorfendur sáu Liver-
pool-liðið yfirspila Johann Cruyff
og félaga — og átti það að vinna
stærri sigur. Markvörðurinn
Mora bjargaði oft snilldarlega.
Kay Kennedy Og Ian Callaghan
náðu öllum völdum á miðjunni og
réði það úrslitum.
Hertha Berlin sigraði:
Hertha Berlin vann góðan sigur
(2:1) yfir landsliði Argentinu á
Olympiuleikvanginum i V-Berlin
i gærkvöldi. Diefenbach og Her-
mandung skoruðu mörk liðsins,
en Luque skoraði fyrir Argentinu.
Sunderland
sigraði:
Sunderland-liðið vann nauman
sigur (1:0) yfir York á Roger
Parki gærkvöldiá ensku 2. deild-
arkeppninni.
FH-INGAR
LÖGÐU FRAM gr
AÐ VELLI
í bikarkeppninni í gærkvöldi
Viöar Simonarson lék aðalhlut-
verkiö hjá tslandsmeisturum FH,
þegar þeir unnu sigur (18:16) yfir
Fram I gærkvöldi, þegar liöin
mættust I Laugardalshöllinni.
Viöar skoraði 6 mörk fyrir Hafn-
arf jaröarliöiö, sem tók góöan
lokasprett og breytti þá stööunni
úr 11:14 i 18:16.
Framarar höföu leikinn i hönd-
um sér, þegar siðari hálfleikurinn
var hálfnaöur — en þá höfðu þeir
náö þriggja marka (14:11) for-
skoti og höföu knöttinn. Þá datt
botninn Ur leik þeirra og rangar
innáskiptingar komu i veg fyrir
sigur þeirra. FH-ingar, með
Viðar sem aðalmann, náöu að
jafna og tryggja sér sigur.
Mórkin i leiknum skoruðu
þessir leikmenn: FH: — Viðar
6(2), Guðmundur Stefánsson 4,
Geir 4, Sæmundur 2, Gils 1 og
Stefán 1. FRAM: - Pálmi 5(3)
Hannes 4, Arnar 2, Gústaf 2, Arni
1, Birgir 1. og Pétur 1.
Þórarinn Ragnarsson lék ekki
með FH-liöinu, vegna meiðsla, og
veikti það liðið mikið.
NM-mót pllta í hondknattleik
í Reykjavík um næstu helqi:
RÓÐURINN
VERÐUR
ÞUNGUR...
— en við stefnum að meistaratitlinum,
segir Jón Arni Rúnarsson, fyrirliði
unglingalandsliðsins
— VIÐ höfum að sjálf-
sögðu sett markið á Norð-
urlandameistaratitilinn.
Það er ekki að efa, að róð-
urinn hjá okkur verður
þungur. — Þrátt fyrir það
leggjast leikirnir ekki illa i
mig, sagði Jón Árni Rún-
arsson, fyrirliði unglinga-
landsliðs pilta i handknatt-
leik, sem leikur á Norður-
landamótinu i Laugardals-
höllinni um helgina. — Við
munum gera okkar bezta
og berjast, sagði Jón Árni,
sem er sonur Rúnars Guð-
mannssonar, úr Fram,
fyrrum landsíiðsmanns í
handknattleik og knatt-
spyrnu.
— Unglingalandsliöið er skipað
jöfnum og léttleikandi piltum,
sagði Viðar Simonarson, þjálfari
liðsins. — Það rikir mjög mikill á-
hugi hjá strákunum, sem hafa æft
mjög vel, sagði Viðar.
Unglingalandsliðið er skipað
þessum piltum:
Markveröir:
Kristján Sigm.ss., Þrótti.....4
Egill Steindórss. A ..........0
Ólafur Guðjónss., FH..........o
Aðrir leikmenn:
Pétur Ingólfss., X ...........4
JÓN A. KCNARSSON
Friðrik Jóhannss., Á..........0
Jón V. Sigurðss., Á ..........0
Jón Haukss., Haukum ..........0
Gústaf Björnss., Fram ........0
Jón Á. Rúnarss., Fram ........8
Kristinn Ingason KR ..........0
Bjarni Guðmundss., Val........8
Óskar Ásgeirss., Val..........4
Andrés Kristjánss., FH........0
Theódór Guðfinnss.. Breiðabl. ..0
— Við stefnum að sjálfsögðu að
þvi að endurheimta Norðurlanda-
titilinn. sem við unnum 1970.
sagði landsljðsnefndarmaðurinn
Stefán Gunnarsson úr Val. sem
var fyrirliði unglingalandsliðsins
1970. Stefán er i landsliðsnefnd
unglinga. ásamt Birgi Lúðviks-
syniformanni og Pavið Jónssyni.
VIÐAR..... hélt FH-liöinu á floti.
HJÖRDIS FINGURBROTIN
og Halldóra tekur sæti hennar í landsliði
Hjördis Sigurjónsdóttir, landsliöskona i handknattleik úr KR, getur
ekki tekiö þátt i NM-móti stúlkna, sem fer fram i Karistad i Sviþjóð um
næstu helgi, þar sem hún fingurbrotnaði i siðari landsleiknuin gegn
Kanada. Halldóra Magnúsdóttir úr Val tekur sæti hennar I liðinu, sem
er skipað þessum stúlkum: Alfheiði Emilsdóttur, Armanni, Gyðu
Úlfarsdóttur, FH, Kolbrúnu Jóhannsdóttur, Fram, Hörpu
Guðmundsdóttur, Val, Erlu Sverrisdóttur, Armanni, Iialldóru
Magnúsdóttur, Val, Guðrúnu Sigurþórsdóttur, Armanni, Hrefnu B.
Bjarnadóttur, Val, Jóhönnu Ilalldórsdóttur Fram, Kristinu Danlvals-
dóttur, FH, Kristjönu Aradóttur, FH, Margréti Brandsdóttur. FH,
Margréti Theódórsdóttur, Haukum, og Svanhviti Magnúsdóttur. FH.
HAMBURGER
HEFUR EKKI
TAPAÐ Á
HEIMAVELLI
SÍÐAN 1960
HAMBURGER SV mætir FC Brugge frá
Belgiu i UEFA-bikarkeppni Evrópu i Ham-
borg i kvöld. Hainborgar-liðið hefur ekki
tapað leik á heimavelli i Evrópukeppninni i
knattspyrnu siðan 1060 — félagið hefur leik-
ið þar 25 leiki, unnið 19 leiki og gert 6 jafn-
tefli. Hamburger-iiðið hefur einu sinni leik-
ið til úrslita i Evrópukeppni bikarhafa —
það var 1968, og þá tapaöi það (0:2) fyrir
AC Milan i Rotterdam.
Uwe Seeler.hinn frægi miðherji V-Þýzka-
lands, var aðálmaður Hamburger SV á
þeim dögum. — Ég er viss um, að strákarn-
ir leika til úrslita um UEFA-bikarinn, segir
hann. UWE SEELER.
KEFLVIKINGAR EFNA
TIL HÓPFERÐAR
— á knattspyrnuleiki í Englandi
um páskana
— JÚ, eins og undanfarin ár mun- lerð. )á tækifæri til að sjá Lund-
um viðefna til hópferðar tii Lund- únaliðin i sviðsljósinu, en það
úna, sagði Kristján Guðiaugsson, verða leiknir 7 1. deildar leikir i
forstjóri Loftleiðaumboðsins i Lundúnum á þessum tima og einn
Keflavik, þegar við spurðum Evrópuleikur — West Ham —
hann, hvort Keflvikingar efndu til Frankfurt.
hópferðar þangað til að gefa Annars verða þessir leikir
knattspyrnuunnendum kost á að leiknir i Lundúnum:
sjá knattspyrnukappleiki i stór-
borginni. Laugardagur 10. april:
— Við munum leggja af stað QpR — Middlesborough
laugardaginn 10. april, og ferðin Tottenham — Leeds
mun standa yfir i 9 daga, eða til Miðvikudagur 14. aprll:
mánudagsins 19. april, sagði West Ham — Frankfurt
Kristján. Þeir sem fara þessa Liverpool — Barcelona
Föstudagur 16. april:
West Ham — QPR
Laugardagur 17. april:
Arsenal — Ipswich
West Ham — Aston Vilia
.Mánudagur 19. april:
QPR — Arsenal
Tottenham — Coventry
Lundúna kostar 45.200 krónur og
er innifalið i henni gisting og
morgunmatur. Þeir sem hafa á-
huga á að bregða sér til stórborg-
arinnar. geta pantað miöa hjá
Kristjáni Guðlaugssyni — Loft-
leiðaumboðinu i Keflavik (simi
92-1804), og mun hann þá gefa
nánari upplýsingar um ferðina.