Tíminn - 09.04.1976, Síða 23

Tíminn - 09.04.1976, Síða 23
Föstudagur 9. april 1976. TÍMINN 23 1—iii Frá slökkvistarfi við Kaffibrennsluna. Tímam.Karl. ELDUR LAUS í KAFFI- BRENNSLU AKUREYRAR KS-Akuréyri — Laust fyrir kl. 22. siðastliðið þriðjudagskvöld var slökkvilið Akureyrar kvatt að Kaffibrennslu Akureyrar við Tryggvabraut. Var þar eldur i silói og aðliggjandi rörum. Slökkviliðinu tókst fljótlega að hefta eldinn og ráða niðurlögum hans, án þess að nota verulegt vatnsmagn, sem hefði getað vald- ið tjóni á verksmiðjunni og tækj- um hennar. Slökkvistarfi lauk um kl. 23.30 og urðu óverulegar skemmdir á verksmiðjunni. Að Hjartacrepe og Combi lækkar úr kr. 196 hnotan i kr. 176. Ef keyptur er 1 kg. pakki eða meira er hnotan á kr. 150. Það er kr. 3000 pr. kg. Nokkrir Ijósir litir á kr. 100 hnotan. Sendum i póstkröfu. HOF Þingholtsstræti. sögn Tómasar B. Böðvarssonar hefur verið óvanalega mikið ann- riki hjá slökkviliðinu, og undan- farinn mánuð hafa Utköll vérið alls 17. Tómas sagði, að i nokkr- um tilfellum hafi verið um sinu- bruna að ræða, og vildi hann leggja þunga áherzlu á að strang- lega væri bannað að kveikja sinu innan bæjartakmarkana. Evinrude vélsleði til sölu. — 31 hestafl, litið ekinn, árgerð 1973. Verð kr. 270.000. Upplýsingar i sima 96-21685. Borgarnes og nærsveitir Siðasta spilakvöldið á vetrinum verður mánudaginn 12. april kl. 21. Nú skulum við mæta vel og stundvislega. Hittumst öll á mánudagskvöldið. — Framsóknarfélag Borgar- ness. Opið hús Framsóknarfélögin i Kópavogi munu framvegis hafa opið hús að Neðstutröð 4 mánudaga kl. 5 til 7. Þar verða til viðtals ýmsir forystumenn félaganna og fulltrúar flokksins i nefndum bæjar- ins. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna °9 borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, verður til viðtals að Rauð- arárstig 18, laugardaginn 10. april. kl. 10.00—12.00. FUF í Reykjavík Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik heldur fund um borgarmálin næstkomandi þriðjudag, 13. april, kl. 20:30 að Rauðarárstig 18. Kristján Benediktsson borgarfulltrúi mætir á fundinn. Fyrirhugað er að halda nokkra fundi um borgarmál- efni, og er þetta sá fyrsti þeirra. Snæfellingar Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi efna til spilakvölds i nýja fé- lagsheimilinu Stykkishólmi laugardaginn 10. april næst komandi kl. 21. Avarp: Halldór E. Sigurðsson ráðherra. Hljómsveitin Stykk leikur fyrir dansi. Húsinu verður lokað kl. 21:30. Keflavík — Framsóknarvist FUF Keflavik gengst fyrir framsóknarvist i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 15. april kl. 20. Framsóknarmenn f jölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. f Arnesingar: Hinn venjulegi sumarfagnaður Framsóknarfélags Árnessýslu verður að Aratungu siðasta vetrardag 21. april kl. 21,30. Dagskrá: Ávarp. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Dans. BROYT X2 — model 1965 Höfurn til sölu innan- lands Broyt X2 rnodel 1965 í góðu standi. Tækið yf irfarið og inn- fluttfyrir 4 árurn, rn.a. Volvo-rnótor og skipt urn snúningskrans. — Til afgreiðslu nú þeg- ar, ef sarnið er strax. Hf Hörður Gunnarsson Skúlatúni 6 — Simi 1-94-60. A miðvikudag var peysufatadag- ur i Ver/.lunarskóla islands og brugðu prúðbúnir verzlunarnem- ar sér þá m.a. niður að Kvenna- skóla. Piltarnir voru fremstir i flokknum og sungu ættjaröarlög kvennaskólameyjum til beiðurs, peysufataklæddar skólasystur þeirra stúðu að baki þeim og tóku undir sönginn. Timamynd GE IhKB&' éítki wBk ., m* V' ' • ‘ • " -• r:1ii V I f gKVíjf 1 K-' P§r*- 'ý* - ! M9 v: uk Bv . j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.