Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 1
Leiguf lug— Neyðarf lug
HVERTSEM ER
HVENÆR SEM ER
í’NRpqraí
FLUGSTÖÐIN HF
Símar 27122 — 11422
SLONGUR
BARKAR
.TENGI
V'-. J
c
112. tölublað — Laugardagur 22. mai 1976—60. árgangur
VIÐRÆÐUFUNDIR I OSLO
— en ekkert látið uppi um niðurstöður þeirra
Landvélar hf
í dag
FJ Reykjavík — Að loknum
utanrikisráðherrafundi NATO-
rikjanna i Oslo i gær, áttu þeir
Einar Agústson, utanrikis-
ráðherra og Gcir Hallgrimsson
forsætisráðherra, viðræðufundi
með þeim Knut Frydenlund
utanrikisráðherra Noregs og
Luns framkvæmdastjóra
NATO. Geir Hallgrimsson, kom
til Osló I gær frá Finnlandi og
þegar Crosland utanriksiráð-
herra Breta frétti af komu hans,
fór hann fram á viðræðufund
með islenzku ráðherrunum og
fór sá fundur fram á heimili is-
lenzka sendiherrans i Osló.
Ekkert var látið uppi um þessa
viðræðufundi i gær og þrátt fyrir
itrekaðar tiiraunir tókst
Timanum ekki að ná tali af
Einari Ágústssyni utanrikisráð-
herra i Osló i gærkvöldi.
t tilkynningu, sem gefin var út
að loknum fundi utanrikis-
ráðherra NATO-rlkjanna, voru
ekki mörg orð höfð um land-
helgismálið, en sagt að þaö
hefði komið til umræðu og
árangur hefði orðið nokkur.
Crosland utanrikisráöherra
hélt heim til Bretlands i gær og
sagði við komuna þangað, að nú
væru meiri likur á þvi, en fyrir
fundinn að af viðræðufundi gæti
orðið milli Islendinga og Breta.
Taldi hann réttast, að þar hefðu
Frydenlund eða Luns milli-
göngu, og að þessar hugsanlegu
viðræður myndu þá annað
hvort fara fram i Brussel eða
Osló.
Það var hins vegar ekki að sjá
á Islandsmiðum i gær að nein
breyting værioröin á framkomu
Breta, þvi þar gerðu freigátur
og verndarskip aðför að is-
lenzku varðskipi.
Geir Hallgrimsson forsætis-
ráðherra kom til Osló frá Finn-
landi, þar sem hann sat fund
samstarfsnefndar Norður-
landaráðs.
Góðar horfur í loðdýraræktun
— 11 þús. minkalæður eru nú á landinu
SJ-Reykjavik — Verð á minka-
skinnum hefur verið ljómandi
gott I vetur, eða með þvi allra
bezta og farið hækkandi, að sögn
Skúla Skúlasonar umboðsaðila
Hudson’s Bay og Annings i Lon-
don, sem annast sölu islenzkra
minkaskinna á uppboðum i Bret-
landi. Mest af uppskerunni var
selt I febrúar og var þá meðal-
verðið 9 1/2 sterlingspund, en nú
er meöalverðið 12 pund. Næstu
daga selur Hudson’s Bay og Ann
ings háifa milljón minkaskinna
og verða þar með 6000 skinn af is-
lenzkum minkum.
Um 11.000 minkalæður eru nú
hér á landi I sjö minkabúum. Loð-
dýraræktendur hér á landi kunna
nú orðið betur til verka en fyrstu
árin eftir að ræktin hófst hér aftur
og got hefur gengið vel I vor, að
sögn Skúla Skúlasonar. Minka-
skinnin héðan eru fyllilega sam-
bærileg við það sem gerist frá
loðdýraræktendum i öðrum lönd-
um.
ÍIIIIIIIIMIIMinillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
| Kynning á
| lagmetisvöru |
| í A-Evrópu
j§ gébé Rvik — Sölustofnun 1
; lagmetis hefur lagt á það =
= aukna áherziu á undanförn-H
-- um mánuðum að kynna vör- i
EE ur sinar neytendum i Aust- =
= ur-Evrópu, jafnhliöa mark-H
= aðsstarfsemi I vestrænum =
Í rikjum. T.d. tók stofnunin =
= þáttitveim stórum vörusýn-s
Í ingum seinni hluta vetrar. A =
= vörusýningu I Tékkóslóvakiu i
i gerði stofnunin samninga =
= um sölu á lifur og lifrar-g
= pöstu, en þar hefur helzti =
= markaður fyrir lifur verið =
Í undanfarin ár. Þá var gerður =
= samningur um sölu á grá-=
Í sleppukaviar við fyrirtæki í =
= Austur-Þýzkaiandi á vöru- =
Í sýningu þar. =
= Á Salima vörusýningunni i =
Í Brno i Tékkóslóvakiu i =
= febrúar voru geröir sölu- =
= samningar við tvö fyrirtæki =
= þar um sölu á lifur og lifrar- =
Í pöstu.en Tékkar voru fyrstir =
= til aö kaupa lifrarpöstu, sem =
= er nýleg framleiðslutegund, i
= er fyrst var kynnt á Salima =
= vörusýningunni 1975.
Í Sölustofnun lagmetis tók =
= einnig þátt i vörusýningu i i
= Leipzig i Austur-Þýzkalandi =
= i marz s.l., og var undirrit- i
Í aður samningur um sölu á =
= grásleppukaviar við fyrir- =
= tæki þar. §j
Mjög misjafnt verð er á ein-
stökum minnkaskinnum eftir
stærð, kynferði dýranna og hára-
lagi. Skinn af kvendýrum eru allt
upp I helmingi minni en af karl-
dýrum.
Sigurjón Bláfeld, ráðunautur
Búnaðarfélags Islands I loðdýra-
rækt, og Skúli Skúlason voru ný-
lega á alþjóðaráðstefnu um loð-
dýrarækt I York á Englandi. Þar
voru menn bjartsýnir á söluhorf-
ur næsta vetur. Aðalviðfangsefni
ráðstefnunnar laut að fóörun.
Menntamálaráðherra:
Ekkert vín í
Edduhótelum!
gébé Rvik — Undanfarin sumur
hafa tvö Eddu-hótel haft vinveit-
ingaleyfi, en sökum áskorana
hefur Vilhjáimur Hjálmarsson,
menntamalaráðherra, nú ákveðiö
að afturkalila ieyfin. Ráðherra
sagði i gær, að áskorun hefði bor-
izt frá Ibúum Laugardalshrepps
um að afturkalla leyfið, á þeirri
forsendu.að þeir teiji aðreynslan
undanfarin sumur af barnum i
Edduhótelinu sé það neikvæð, aö
engin ástæða sé til að halda hon-
um opnum lengur. Leyft hefur
verið aö veita vin með mat i
Edduhótelinu að Haiiormsstað,
en leyfi til þess feiiur sjáifkrafa
niður með afturköllun undanþág-
unnar.
Vilhjálmur Hjálmarsson sagði,
að i bréfi ibúa Laugardalshrepps
komi fram, að leitaö hafi verið á-
lits 108hreppsbúa um afturköllun
Sölustofnun lagmetis:
Stofnar sölufélag
í Bandaríkjunum
— fyrstu pantanir að verðmæti 15-20 milljónir
gébé—Rvik. — Nýlega var stofn-
að f Bandarikjunum hlutafélag,
sem er að fullu i eigu Söiustofnun-
ar lagmetis. Nefnist fyrirtækið
Iceiand Waters Industries Inc. og
er tiigangurinn með stofnun þess
að annast öll viðskipti Söiu-
stofnunar iagmetis i Bandarikj-
unum, svo og að vinna að aug-
lýsingastarfsemi. Framkvæmda-
stjórihefurþegarveriöráðinn, en
skrifstofur fyrirtækisins eru á
Longlsland. —Við erum að koma
á sölukerfi með umboðsmönnum
um öll Bandarikin og eru þegar
fyrstu pantanir á ieiðinni aö verð-
mæti 15-20 milljónir króna sagði
Heimir Hannesson, varaformað-
ur Sölustofnunar lagmetis er
Timinn ræddi við hann nýlega um
þetta mái.
— Okkar sterkastasöluatriöi á
þessum vörutegundum eru að
gæöin séu mjög góð og að þau
tengist landinu sem hefur á sér
gott orð vestra fyrir vandaða
matvælaframleiðslu úr ómenguð-
um sjó, sagði Heimir. Hann kvað
veröið breytilegt eftir tegundum
og sagði að þaö tæki nokkurn tima
hvortþað væri sambærilegt þess-
um vörutegundum á Bandarikja-
markaði, það kæmi I ljós. Helztu
tegundirnar eru léttreykt sildar-
flök (kippers), sardinur, kaviar
og þá ekki sizt rækjur, sem mjög
mikil eftirspurn er eftir. — Einnig
er vaxandi eftirspurn eftir fleiri
skelfisktegundum eins og t.d.
hörpudisk, sagði Heimir.
Bandarlskur framkvæmda-
stjöri hefur veriö ráðinn við hið
nýja hlutafélag að nafni Norman
Salkin. Hefur hann mikla reynslu
i sölu á lagmeti á Bandarikja-
markaði, en hann starfaði um
árabil hjá norsku fyrirtæki, sem
framleiöir þekktar lagmetisvör-
ur.
Akvörðun um að stofna eigið
sölufyrirtæki, var tekin eftir
gaumgæfilega athugun á þvi
hvemig bezt væri að ná fótfestu á
hinum stóra lagmetismarkaöi i
Bandarikjunum, sagöi Heimir, og
fór ég og Lárus Jónsson formaöur
Sölustofnunar lagmetis til Banda-
rikjannatil að kynna okkur þetta.
Sölustofnunin leggur nú út á sömu
braut og aðrir islenzkir út-
flytjendur með þvi að koma sér
upp eigin sölukerfi I Bandarikjun-
um.
Það er margþætt og tlmafrekt
starf að koma á fót góðu sölukerfi
og þykir þvi ekki rétt að vænta
mikils söluárangurs i byrjun,
heldur veröi stefntaðþviað vinna
. upp traust dreifingarkerfi og að-
laga framleiðsluna kröfum
bandariskra neytenda.
vinveitingaleyfisins, og hefðu 86
skrifað samþykki sitt en 22 hefðu
verið andvigir, eða báru við að
þeir skrifuöu aldrei undir áskor-
anir.
Þá sagði ráðherra einnig, að
menntamálaráðherra hefði með
bréfi árið 1950 slegiö þvi föstu að i
skólabyggingum, sem reistar
væru með styrk af almannafé,
mætti ekki hafa vin um hönd. En
með undanþágu, sem gerð var ár-
ið 1970, var ákveöið að þetta á-
kvæði næði ekki til starfsemi
Edduhótela i skólabyggingum á
sumrum. Meö bréfi sinu dagsett
17. þ.m., afturkallaði mennta-
málaráðherra slðan þessa undan- ,
þágu, þannig að Edduhótelin tvö
geta ekki veitt gestum sinum vin
eins og undafarin sumur.
|llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll=
1 íslenzk síld í
| niðursuðu
| stærsti sölu- |
| samningur
| um gaffalbita |
| við Rússa
| Gébé—Rvik.
= — Sölustofnun Lagmetis =
s hefur samið um sölu á rúm- |j
^ lega 5 milljónum dósa af =
= gaffalbitum til fyrirtækisins g
1 Prodintorg i Moskvu, til af- =
= greiðsiu á árinu 1976. Er hér s
1 um að ræða stærsta sölu- =
= samning, sem SL hefur gert. =
1 Samningur um hluta af =
= magninu var undirritaöur i =
= Moskvu i janúar s.l., en =
= viöbótarsamningur gerður =
1 nú I mai. Gaffalbitasala til §j
= Sovétrikjanna hefur tvöfald- i
= azt frá árinu 1975, en áætlað =
E cif-verðmæti vörunnar er =
= tæplega 400 milljónir króna. s
E Tvær verksmiðjur, K. =
= Jbnsson & Co, Akureyri og E
E Lagmetisiðjan Siglósild, =
= Siglufirði, munu framleiða ÉE
= vöruna og veröur nú notuð =
= islenzk sild sem hráefni eftir 1
E tveggja ára hlé. Verður =
= framleiðsla þessi mikilvæg s
E kjölfesta i rekstri verksmiöj- =
= anna fram eftir árinu, en g
— fullnýtir þó hvergi afkasta- =
E getu þeirra. =