Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 16
i L.fflWj Mr> þeytidrei íarinn góö vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 Saltsteinar fyrir hesta, sauöfé og nautgripi blár ROCKIE hvítur KNZ rauður KNZ SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD Gólf-og Veggflisar Nýborg Ármúla 23 - Sími 86755 Pólitík og pófi Reuter, Vatikaninu.Páll páfi sagði i gær, aö það yrði ekki liöið, að kaþólikkar veittu kommúnistum stuðning i kosningunum, sem fram eiga að fara á ítaliu i næsta mánuði. t fyrstu var talið, að yfir- lýsingin þýddi, að þeir kaþó- likkar, sem styöja kommún- ista yrðu settir út af sakra- mentinu, eða bannfærðir, en siðar var tilkynnt, aö hegn- ingin yröi vægari en svo. Ljóst er, að páfi beindi yfirlýsingu sinni að ákveðn- um leiðandi kaþólikkum á Italiu, sem tilkynnt hafa, að þeir muni taka þátt i kosningabaráttunni fyrir hönd kommúnistaflokksins. Sagði páfi um stefnu og kenningar marxista að þrátt fyrir yfirlýsingar um hið gagnstæða væru þær and-trúarlegar, and-kirkju- legar og, þegar allt kæmi til alls, and-mannúðlegar. Utanríkisráðherrafundi NATO lokið: Sovétríkin yfirlýsingu vöruð við í loka- fundarins... Reuter, Osló — Atlantshafs- bandalagið varaði í gær Sovét- rikin við þvl, að þrátt fyrir vax- andistarf NATO I þáguspennu- slökunar, væri frekari þróun I þá átt nú háð framkomu Sovét- ríkjanna víösvegar um heiminn. 1 lokaályktun, sem gefin var út eftir tveggja daga fund utan- rikisráðherra NATO-rlkja i Osló, sagði meðal annars að raunveruleg og endanleg slökun væri möguleg, þvl aðeins aö öll þau riki sem starfa að henni héldu aftur af sér i sameiginleg- um tengslum og aðgerðum sín- um I öðrum heimshlutum. — Einlægni sú sem nauösyn- leg er getur ekki komizt á milli austurs og vesturs, ef hættu- ástandi og spennu er eytt I Evrópu aöeins til þess að sllkt Ók á hóp göngumanna Reuter, Kettering. Fimm manns létu lifið, þegar bifreið ók á miklum hraöa inn I hóp göngumanna á hlykkjóttum sveitavegi skammt frá Ketter- ing á Englandi I gær. Hópurinn var úr gönguklúbbi I Kettering og voru um þrjátlu þátttakendur I kvöldgöngu Fjórir hinna látnu voru karlar komnir yfir sextugt, hinn fimmti var kona, fimmtiu og sex ára gömul. ökumaður bifreiðarinnar var fluttur á sjúkrahús, en hann var ekki talinn mikið meiddur. Slys- ið varð með þeim hætti að öku- maður ók bifreið á nokkurri ferð I beygju á veginum. Beygjan er blind, þar sem þéttur trjágróður er við hana, en göngumennirnir voru rétt hinum megin við hana. Annað flugrán á Fil- ippseyjum — svipar mjög til ránsins I sið- asta mánuði Reuter, Manila. — Hópur vopnaðra manna rændi I gær flugvél frá Filippseyjum, með hundrað og nlu manns innan- borðs, og kröfðust þrjú hundruð sjötiu og fimm þús- und dollara lausnargjalds, eft- ir þvl sem talsmenn hersins I Manila sögðu. Mennirnir, sem taldir eru vera sex, tóku tveggja hreyfla vél af gerðinni BAC-III, skömmu eftir flugtak frá Manila, en vólin var á Jeið til Davao, sem er borg á Suður- Filíppseyjum. Sjöbörneru meðal farþega I vélinni. Krefjast ræningjarnir þess að þeim verði fengin DC-8 flugvél, sem hefur mikið flug- þol. Talið er að þeir séu félag- ar i sömu samtökum múhameðstrúarmanna og flugræningjarnir sem tóku BAC-III vél á Filippseyjum I aprllmánuði, fengu slöar DC-8 vél og flugu til Libyu. Talið er ennfremur að þessir flug- ræningjar ætli að fara sömu leið. Fjögur mannslát, staðfest i Sovét Reuter, Moskvu.— Dagblaðið Izvestfa nafngreindi I gær fjórar manneskjur, þar af þrjár konur, sem létu lifíð I jaröskjálftunum sem gengu ýfir á landsvæðum Sovétrlkj- anna I Mið-Aslu. Fólkið lézt i gasstöð, llklega nálægt Gazli. Fólkið reyndi allt til aö koma I veg fyrir, að eidur brytist út I gasstöðinni. Þaö lézt, þar sem þaö hafði ekkl HfllftSHORNA ' ÁIVHLLI nægan tima til þess að komast út á götu, sagði Izvestia. Ekki var tekið fram, hvort fólkiö hefði látizt af völdum elds, eða hruns. Vonast til að Kennedy þiggi útnefningu Reuter, New York, — Vonir vöknuðu að nýju meðal frjáls- iyndra I bandariska Demó- krataflokknum, um að „gull- drengurinn” þeirra, öldunga- deildarþingmaðurlnn Edward Kennedy, myndi hugsanlega taka við útnefningu sem for- setaefni flokksins I kosningun- um I haust, ef flokksþinginu, sem haldiö verður I júli, geng- ur illa aö sætta menn á ein- hvern þeirra frambjóðenda sem nú sækjast eftir útnefn- ingu. Vonir þessar eru byggðar á skrifum dagblaös I New York, þar sem sagt er að Kennedy sé reiðubúinn til að taka við út- nefningu og jafnframt sé hann reiöubúinn að taka við útnefn- ingu sem varaforsetaefni flokksins, ef Hubert Humphrey veröi útnefndur forsetaeftii. Kennedy hefur sjálfur boriö skrif þessi tíl baka, og sagt að afstaða sin sé óbreytt með öllu, en bent er á, að höfundur greinarinnar er vinur Kenne- dys, og að þeir hittust daginn áður en greinin birtist I blað- inu. Talið er, að ef Kennedy fáist til að breyta afstöðu sinni, þá verði það fyrst og fremst til þess að stöðva Jimmy Carter, sem hefur farið sigurför I for- kosningunum 1 Bandarikjun- um undanfama mánuði. birtistl öðrum hlutum veraldar, sagði I yfirlýsingunni. Aframhaldandi hernaðarleg uppbygging Sovétríkjanna ,,fram yfir þaö sem réttlætan- legt er I varnarskyni”, svo og um að utanrikisstefna Banda- rikjanna myndi verða óbreytt, hvor flokkurinn, sem verður við völd eftir kosningarnar. 1 yfirlýsingunni var ekki vikið að þátttöku kommúnista i rfkis- ir þar aðeins að ráðherrarnir fagni þvl að árangur hefur náðst I samningum um varnarmál I suð-austurhluta N ato-áhrifa- svæðisins. Auk þess að ræða afskipti Afríka dragist ekki inn í átök austurs og vesturs... lítill árangur í deilumálum Tyrkja og Grikkja... óformlegt samkomulag um þögn í Ítalíumálinu... afskipti Sovétrlkjanna af borgarastyrjöldinni I Angóla voru meðal helztu umræðuefna á ráöherrafundinum I Osló. Jafnframt voru það einumál- efnin sem greinilega var vikið að I yfirlýsingunni. Onnur mál- efni, sem eru innan-bandalags- leg, voru ekki tilgreind að neinu marki I yfirlýsingunni, þótt þau hafi verið mikið rædd, bæði á formlegum fundum, svo og á fundum þeim sem einstakir ráð- herrar áttu með sér. Meðal þessara málefaa var þorskastrlðið milli Islands og Bretlands, sem töluverður árangur náðist i á fundinum, möguleg.þátttaka kommúnistá I rikisstjórn á ítallu og spennan á milli Tyrklands og Grikklands. Þá var einnig greinilegt að þátttakendum á fundinum voru væntanlegar forsetakosningar I Bandarikjunum ofarlega I huga. Henry Kissinger, utanrikis- ráðherra Bandarlkjanna, reyndi að fullvissa fundarmenn stjórn ítaliu, sem þó var meðal helztu umræðuefna á fundinum. Þegjandi samkomulag ráðherr- anna um að nefna málið ekki, varð til þess að orðrómur komst á kreik um að til tiðinda hefði dregið milli Henry Kissinger, utanrikisráðherra Bandarlkj- anna og Joseph Luns, fram- kvæmdastjóra NATO. Segir orðrdmur þessi aö Kissinger hafi vikið að ítallu I ræðu sinni, en Luns hafi þá gripið fram i fyrir honum og minnt hann á samkomulag það að minnast ekki á málið. An þess aö ítalla sé nefnd á nafn, segir i yfirlýsingunni að ráðherrarnir hafi — endurnýjað yfirlýsingar srnar um að riki þeirra væru trú grundvallarat- riðum lýðræðis, virðingu fyrir mannréttindum og réttlæti og félagslegum framförum. í yfirlýsingunni er ekki vikið beint að vandamálum þeim sem skapazt hafa vegna innrásar tyrkneska hersinsá Kýpur. Seg- Sovétmanna i Angóla ræddu ráðherrarnir nokkuð um ástandið I suðurhluta Afriku og afstöðu þá sem rikisstjórnir NATO-landa ættu að taka til þess, þrátt fyrir að svæðið' er utan áirifasvæðis NATO. Sögðu þátttakendur á fundin- um að skilgreining Knut Frydenlund, utanrikisráðherra Noregs, hefði hlotið mikinn stuðning meðal ráðherranna. Hann sagði að það væri rangt að lita á þjóðernishreyfingar I suðurhluta Afriku sem hliðholl- ar kommúnisma eða reknar af kommúnistum. Þær hefðu snúið sér til kommúnistarikjanna til að fá hjálp sem þær ekki gátu fengið annars staðar. — Afríkuá ekki að draga inn I deilur milli austurs og vesturs, sagði Frydenlund. Þessum utanrikisráðherra- fundi NATO-rlkja lauk svo I gær um hádegi. ísraelskir öryggisverðir hqrðhentir við Araba: Fótbrutu þrjá fyrir brot á útgöngubanni í Ramallah Reuter, Tel Aviv. — Israelskir öryggisverðir brutu fætur þriggja ungra Araba, sem ekki sinntu út- göngubanni 1 heimabæ slnum, Ramallah, I gær, en bærinn er á herteknu svæðunum á vestur- bakka árinnar Jordan. Talsmaður israelska hersins sagði I gær, að Arabarnir þrir væru særðir og lægju á sjúkra- húsi, en þeir hefðu reynt að kom- ast undan öryggisvörðunum. Karim Khalaf, borgarstjóri Ramallah, sagði i gær, að ísraelskir hermenn hefðu farið inn i nokkur hús og barið fólk þar á meðal nokkrar konur. Hefðu þeir brotið limi sumra þeirra, sem þeir börðu. Sagði borgarstjórinn, aö Israelarnir hefðu brotið útidyr húsanna, og að hann hefði þegar kvartað yfir þessu við yfirmann hersveitanna I bænum. Hefði ísraelinn beðizt afsökunar á þessu, og sagði að um væri að ræða uppátæki einstakra her- manna, en ekki fyrirskipanir frá hernum sjálfum. Embættismenn I sjúkrahúsun- um tveim I Ramallah sögðu I gær, að þrlr menn heföu verið lagðir inn á fimmtudagskvöld, særðir eftir átök við israelska öryggis- verði. Allir þrlr voru sendir heim með fæturna i gifsi og viður- kenndi embættismaöur annars sjúkrahússins, aö báðir þeir menn, sem þangað komu, hafi verið fótbrotnir. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum, að mennirnir þrir hefðu veriö eltir að heimilum sln- um og barðir með kylfum. Eftir sömu heimildum er einnig haft, að um tiu aðrir ibúar bæjar- ins hefðu veriö sektaðir um allt að fimmtiu þúsund krónur fyrir að brjóta útgöngubann. — Tlmi er til kominn að heimurinn, og sérstaklega Sam- einuðu þjóðirnar, grlpi til aðgerða til að koma i veg fyrir þessa íllu meðferð á þjóð okkar, sagði Kha- laf borgarstjóri I gær. Algert útgöngubann gilti i Ramallah i gær og sáust þar engir á götunum, aðrir en öryggisverð- ir. útgöngubanni var aflétt I eina klukkustund, til að fólk gæti kom- izt til að kaupa sér matvæli og aðrar nauðsynjar. Þá hefur verið tilkynnt að átta ný samyrkjubú, sem byggð verða handa ísraelskum bændum, riiuni verða reist á herteknu svæðunum á Sinai, nálægt Gaza. BARUM BREGST EKKI Vöfubíla hjólbarÖar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLANDI H/E AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.