Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 22. mal 1976 LEIKFELAG REYKJAVlKLJR SAUMASTOF AN i kvöld kl. 20,30. miðvikudag kl. 20,30. — Fáar sýn. eftir. SKJALDHAMRAR sunnudag — Uppselt. fimmtudag kl. 20,30. — Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó 'kl. 14 til 20,30. Slmi 1-66-20. 3 C íminn er peninga 4ÍiWÓÐLEIKHÚSIÐ 425*11-200 .. i NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20. Slðasta sinn. ÍMYNDUNARVEIKIN 3. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200 Experiment Laufið KLÚBBURINN X HEILSUGÆSLUSTÖÐ Á PATREKSFIRÐI Tilboð óskast i að reisa og fullgera við- byggingu við sjúkrahúsið á Patreksfirði fyrir heilsugæslustöð o.fl. Verkinu skal að fullu lokið 15. des. 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik og hjá sveitarstjóra Patrekshrepps gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 22. júni 1976 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn i Iðnó, sunnudaginn 23. mai 1976 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Kerfisbreyting á innheimtu félagsgjalda. 3. Breytingar á reglugerö Vinnudeilusjöðs. 4. Aukning hlutafjár I Alþýðubankanum. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. GAMLA BÍO Starring ROD STEIGER ROBERT RYAN • Lolly-Madonna stríðið Slmi 11475 Spennandi ný bandarfsk kvikmynd með úrvalsleikur- Stundum sést hann stundum ekki ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Disney gamanmyndin sprenghlægilega. Barnasýning kl. 3. Sala hefst kl. 2. 3*3-20-75 Superf ly TNT Ný mynd frá Paramountum ævintýri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ron O’Neil, Sheila Frazier. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Rjehter. Leikstjóri: Mark'' Robson. Kvikmyndahandrit: Georg "Fox og Mario Pl'zo (Guö faöirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Skráning i öldungadeild Menntaskólans við Hamra- hlið fyrir haustönn 1976, fer fram 24. 25. og 26. mai kl. 18-19 alla dagana (Ath. Ekki eins og birtist vegna misritun- ar i auglýsingu um sama efni i blaðinu í 19.5)' Skráningargjald er kr. 4.000.- Kaupið bílmerki Landverndar /erndum ^líf rerndum yotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavöróustig 25 Fláklypa Grand Prix Alfholl ÍSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smá- bænum Fláklypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er böl- sýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metaðsókn. Mynd fyrir alla fjölskyld- una, jSri-89-36 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miöasala frá kl. 3. Hækkað verð. Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd um einn ill- ræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skotmörkin Targets Hrollvekja i litum. Handrit eftir Peter Bogdanovitsj. ' sem einnig er framleiöandi og leikstjóri. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Boris Karloff, Tim O’Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flllSTURBtJARKHI 3*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI „ Bráðskemmtileg, heims-1 fræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4. beztsótta mynd- in i Bandarikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5, 7 og 9. húfnorliíó .3*16-444 Léttlyndir sjúkraliðar kmp abreast of the metílcal wortd wtth cortdy stripo r«ursös Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný bandarisk litmynd, um liflegt sjúkrahús og fjöruga sjúkraliða. Candice Rialson, Robin Mattson. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. "lonabíó 3*3-11-82 Flóttinn frá Djöf laeynni Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Browni aöal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeyjunni, sem liggur úti fyrir ströndum Frönsku Gui- ana. Aöalhlutverk: Jim Brown, Cris George, Rick EIi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.