Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 22. mal 1976 Eru borgaryfirvöld að leggja út í fram kvæmdir, sem kosta milljarða, til þess að stækka Landspítalalóðina? Framsóknarmenn í borgarstjórn andvígir Landspítala við flugbrautarenda Meðan deilt er um slæma fjárhagsstöðu þjóöarinnar og niöurskurö á opinberum fram- kvæmdum á svo til öllum sviö- um, virðist ein stórframkvæmd ætla aö veröa aö veruleika þegj- andi og hljóöalaust, en þaö er fyrirhuguö stækkun á lóö Land- spitalans, breyting á umferöar- mannvirkjum Hringbrautar og fl. Má gera ráö fyrir, aö þessar skipulagsbreytingar kosti rlkis- sjóö og borgarsjóö (Reykjavik- ur) hundruö milljóna ef ekki milljaröa króna. Staöiö hafa yfir samningar um þessa breytingu milli ríkis og borgar og á seinasta borgar- stjórnarfundi var máliö lagt fyrir borgarstjórn og fylgdi borgarstjóri málinu eftir meö Itarlegri greinargerö. Máliö haföi veriö lagt fyrir I borgar- ráöi Reykjavikur 18. mai s.l., eöa eins og segir i fundargerö ráösins: „Lögöfram aönýju samþykkt skipulagsnefndar frá 5. janúar um flutning Hringbrautar svo og samþykkt skipulagsnefndar frá 26. janúar s.l. um deiliskipu- lag Landspltalalóöar. Einnig voru lögö fram drög, dags. 6. þ.m., aö breytingu á samningi viö rikissjóö frá 13. des. 1969, sbr. 38. lið I fundargerö borgar- ráös frá 11. þ.m. Samþykkt aö vlsa afgreiöslu þessara mála til borgarstjórnar.” Þar sem hér er um mjög kostnaöarsama framkvæmd aö ræöa, framkvæmd sem þar aö auki orkar mjög tvimælis, ákváöu borgarfulltrúar Framsóknarflokksins þeir Kristján Benediktsson og Alfreö Þorsteinsson, aö skila sérstakri greinargerö um máliö. Veröur greinargerö þeirra birt hér 'slöar i þessari grein, en jafn- framt áttum viö eftirfarandi viötal viö Kristján Benediktsson um málíö og greinargeröina: — Þaö voru einkum þrjú at- riöi, sem komu til umræöu á þessum fundi borgarstjórnar um lóöamál Landspitalans. Þaö var I fyrsta lagi aö flytja Hring- brautina niöur I mýrina, setja á Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi. hana „kúlu”. Þetta haföi skipu- lagsnefnd samþykkt I janúar I vetur. t ööru lagi var þaö sam- þykkt frá sama mánuöi I skipu- lagsnefnd um deiliskipulag á Landspitalanum. 1 henni var meöal annars gert ráö fyrir, aö byggingarhlutfall veröi hækkaö úr 0.6 I 1., (en þaö þýðir aö J byggja má jafnmarga fermetra , og lóöin er. Þannig mætti t.d. reisa 100 fermetra, þriggja Verður aðveitustöð raf- hæöa hús á 300 fermetra lóð I staö 60 fermetra áöur). Þriöja efnisatriöiö, sem lá fyrir var breyting á samningi milli Reykjavikurborgar ann- ars vegar og rlkisins hins vegar, en sá samningur var geröur I desember 1969. Þar var gert ráð fyrir aö færa Hringbrautina niður fyrir bakk- ann, eða baröiö, sem er sunnan viö götuna. Þá var gert ráö Alfreö Þorsteinsson, borgarfull- trúi. fyrir, aö núverandi hraöbraut yröi notuö fyrir bilastæöi fyrir Landspitalann. Það heföi rýmk- aö athafnasvæöið á lóöinni og Hringbrautin heföi færzt 40-50 metra til suðurs. Þetta voru efnisatriðin. Þau Umferöarmiöstööin, Hringbraut og Landspltalinn. Efst til vinstri sér I enda flugbrautar. voru samþykkt I gær meö 10 at- kvæöum gegn 5. Á móti greiddu atkvæöi fulltrúar Framsóknar- flokksins og Alþýöubandalags- ins. Breytingin á deiliskipulaginu og á samningunum var slöan samþykkt meö 10 atkvæðum, en viö sátum hjá viö þá atkvæöa- greiöslu, þar sem viö litum svo á, aö þegar búiö væri aö flytja Hringbrautina þarna niöur I mýrina kæmi hitt sem afleibing af þvl. Að ööru leyti visa ég til greinargerðar okkar Alfreös Þorsteinssonar varöandi mál þetta, en vil þó geta þess hér, aö ég tel að greinargerðin rúmi þó ekki allt, sem mælir á móti þessari kostnaöarsömu breyt- ingu. Þaö kemur til dæmis ekki nógu skýrt fram, hversu gifur- legur kostnaður verður viö tengingarnar, þar sem hin nýju umferðarmannvirki tengjast núverandi gatnakerfi, eöa þeim hluta, sem áfram mun standa. Framhald á bls. 15 magnsveitu reist á leik- velli barnanna í Austurbæjarskólanum? Málið stöðvað á síðustu stundu f borgarstjórn oftir snarpar umræður J.G.-Rvik. —Langar og haröar umræöur urðu á fundi borgar- stjórnar i gær vegna tillögu frá borgarráöi um að Ieyfa raf- magnsveitunni aö reisa 3-4 þús- und m3 aöveitustöö á skólalóö Austurbæjarskólans. Aöur en málið kom til kasta borgarráös haföi bæöi skipu- lagsnefndog fræðsluráð fallizt á staösetningu hússins á leikvelli skólabarnanna. Þegar máliö kom til borgar- ráðs sl. þriðjudag lagöist Kristján Benediktsson hins veg- ar eindregið gegn þvi aö umrætt hús R.R. yröi reist á skólalóð- inni og þar sem ágreiningur varð í borgarráði kom málið til kasta borgarstjórnar. I borgarráði lét Kristján bóka eftirfarandi til skýringar á þeirri afstööu aö leggjast gegn málinu og stöðva framgang þess. „Ég get ekki stutt þá tillögu, aö reist veröi ca. 3-4000 m3 hús fyrir aöveitustöö Rafmagns- veitunnará skólalóö Austurbæj- arskólans. t fyrsta lagi mun fyr- irhuguö bygging fara illa I um- hverfinu og veröa mjög áber- andi á lóöinni. t ööru Iagi vil ég ekki skapa þaö fordæmi aö skeröa skólalóöir og reisa á þeim mannvirki, þótt þröngt kunni aö vera um byggingarlóö- ir I nágrenninu. Lóöarþörf Raf- magnsveitunnar fyrir aöveitu- stöö má aö minum dómi leysa, þótt umrædd bygging veröi ekki reist á skólalóöinni.” Leikvöllurinn sem til stóö að byggja á aöalveitustööRafmagnveitunnar Við umræður i borgarstjórn- inni sl. fimmtudag um þetta mál kom ýmislegt athyglisvert fram. Lagðist Kristján Bene- diktsson eindregið gegn fyrir- hugaöri byggingu á skólalóð- inni. Ataldi hann fræðsluráð harölega fyrir aö hafa sofiö á veröinum og brugöizt skyldu sinni gagnvart skólanum. Þá benti Kristján á aöra staöi I ná- grenninu, þar sem reisa mætti þessa aöveitustöö. 1 fyrsta lagi benti hann á lóö viö Snorra- braut.semskátarheföuá sinum tima fengiö fyrirheit um en ekk- ert oröiö úr framkvæmdum enn a.m.k. Taldi Kristján, aö hægt væri aö láta skátana fá sam- bærilega lóö t.d. I Kringlubæ. 1 ööru lagi benti Kristján á lóö noröan Barónsstigs milli Sund- hallarog Heilsuverndarstöövar. Sumargjöf heföi að visu fyrir- Oft er margt um manninn á flötinni framan viö Austurbæjar- skólann. heit um þessa lóð en félagiö gæti eins vel fengiö aöra lóö, sem væri sunnan Eirlksgötu austan við Safnahús Einars Jónssonar. Kristján taldi einsýnt, aö engin áherzla heföi verið lögö á aö finna lóð fyrir aðveitustööina, þar sem þeir sem aö málinu unnu heföu strax I upphafi ein- bllnt á skólalóðina. Auk Kristjáns tóku til máls Birgir borgarstjóri, Elin Pálmadóttir, Páll Gislason, Markús örn Antonsson, Sigur- jón Pétursson og Björgvin Guð- mundsson og töluöu flestir oftar en einu sinni. Voru framangreindir borgar- fulltrúar allir þeirrar skoðunar, að ekki væri annarra kosta völ en reisa aðveitustöðina á skóla- lóðinni. Fram kom i ræöum Elinar Pálmadóttur og Páls Gislason- ar, aö horfiö hefði veriö frá aö byggja aðveitustöðina I sam- vinnu viö skátana á lóö þeirra viö Snorrabraut af öryggisá- stæöum, þar sem sprengihætta er talin vera fyrir hendi. Benti Kristján Benediktsson á, aö ekki væri þá siður ástæöa til aö hafa öryggissjónarmiöin rlkt i huga þegar um væri aö ræða leiksvæöi barna. Að loknum löngum umræðum varborgarstjórisýnilega oröinn mjög hugsi um mál þetta og lagði til aö ákvöröun um staö- setningu stöövarftússins yrði frestaö I hálfan mánuö. Var þaö samþykkt. Þess má geta aö skólastjóri Austurbæjarskólans, • Hjalti Jónasson svo og kennarar skól- ans og foreldrar I nágrenninu hafa eindregiö lagzt gegn fyrir- hugaöri byggingu á skólalóð- inni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.