Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. mal 1976 TÍMINN 13 Seii é mu >var S w Óvelkomn- ir óhorf- endur innar hamraö á þvi, aö þaö þyrfti aö hleypa nýju blóöi i landsliö okkar — og fá nýja menn til aö stjórna liðinu. Eins og málin standa I dag, þá hefur lítið veriö gert I þessu. Bezta dæmiö um þaö er, aö nú hefur verið skipuð landsliös- nefnd — ,,KGB-nefndin” eins og hún er kölluö, þar sem gamlir landsliðsþjálfarar ráöa rikjum, en þaö eru þeir Karl Benediktsson, Birgir Björnsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Þaö er ekki hægt aö neita þvi, aö allir þessir menn hafa yfir aö ráöa geysilegri reynslu og kunnáttu — en spurningin er bara, hafa þeir ekki fengiö sin tækifæri meö landsliðið? Þeir sátu viö stjórnvöiinn fyrir u.þ.b. 12 ár- um — og hafa siðan meira eöa minna komið nálægt landsliö- inu. Gunniaugur Hjálmarsson, gamla handknattleikskempan úr tR og landsiiösnefndar- maður, hefur veriö haröoröur i garö landsliösins i hand- knattleik, undanfarin ár — og hefur hann gagnrýnt iandsliö- iö og undirbúning þess óspart. Nú er Gunnlaugur kominn I hóp þeirra manna, sem sjá um landsliðið. — Þrátt fyrir þaö, er hann enn viö sama heygaröshornið. Það kemur fram i viðtali, sem Visir haföi viö hann i vikunni, en þar seg- ir hann: — „Bandarikjamenn leggja mikið uppúr góöum árangri og leikm. liösins væru i gifurl. góöri likamlegri þjálfun. Hefði liöið æft sig frá þvi í haust nær þrotlaust — og fiestir hættu vinnu um áramót til þess að geta æft meö iands- liöinu. Þó fá þeir vinnutap ekki greitt, aöeins uppihald og ferðir. Mættu islendingar mikiö af þeim læra, sem varla geta oröið hent á milli sfn bolta i fimm minútur án þess að krefjast borgunar fyrir.” Gunnlaugur er greinilega langt á eftir sinni samtið — aö halda þvi fram, aö viö getum lært það af Bandarikjamönn- um, hveinig á aö fara aö þvi aö lifa, án þess aö hafa ein- hverja peninga á milii hand- anna. Gunniaugur getur kannski kennt ungum fjöl- skyidumönnum, sem eru aö basla viö aö koma þaki yfir fjölskyldu sfna — meö þvl aö vinna myrkranna á milli, hvernig á að kria út peninga á auðveldan hátt. Undanfarin ár hafa bcztu iþróttamenn okkar, þurft að gera það upp viö sig, hvort þeir ættu aö hætta aö keppa með landsiiðum okkar á erlendri grund, þar sem þeir hafa oröiö fyrir fjárhagslegu tjóni — enda veriö frá vinnu og jafnvel námi langtimum saman. Landsliösmenn okkar i iþróttum hafa undanfarin ár bent réttilega á þessa erfiö- leika, sem þeir hafa þurft aö glima viö — og þeir hafa barizt fyrir þvi aö fá greitt vinnutap, en yfirleitt komiö að tómum kofunum I þvl sambandi. Erfiöleikar þeirra virðast vera ú sögunni — þvl aö þeir geta kannski farið aö iæra aö lifa, af bandariskum „glaum- gosum”, sem fá vasapening hjá mömmu og pabba.".! — SOS. ÞJÓÐVILJINN...segir frá komu Knapp. Sigmundur Ó. Steinarsson: PUNKTAR ■ ■ ■ Mi • r sjanni Þaö hefur vakiö nokkra at- hygli, aö þeim áhorfendum, sem greiða ekkert fyrir aö sjá knattspyrnuleiki, fer fjölg- Undafarin ár hafa forystu- menn handknattieiksiþróttar- Geir Hallsteinsson, hand- knattleikskappinn snjalli úr FH, hefur nú ákveöiö að gefa aftur kost á sér i landsliðið, eftir tveggja ára hvlld frá þvl. Þessi ákvöröun Geirs hefur vakiö gleði hjá handknatt- ieiksunnendum, en aftur á móti hefur yfirlýsing hans um það, hvers vegna hann gefi nú aftur kost á sér, komið á ó- vart. Geir sagði I viötali viö Morgunblaöiö: —»Ég sagöi fyrir tveimur árum, að nauð- syniegt væri aö fá erlendan þjálfara og hætta aö nota is- lenzka leikmenn, sem leika meö erlendum liöum. Nú hefur stjórn HSt ákveðið aö fram yfir b-liöakeppnina i handknattleik I marz 1977 veröi þetta gert og þá sé ég ekkert þvi til fyrirstööu aö gefa kost á mér I landsliöiö.” Þessi skoöun Geirs kemur nokkuö á óvart, þvi aö hann lýsir þvl yfir, aö hann sé á móti innlendum þjálfurum — og leikmönnum okkar, sem leika erlendis. Loksins viröist skýringin á þvi, hvers vegna Geir hefur ekki gefiö kost á sér I landsliðið I tvö sl. ár — þrátt fyrir itrekaðar tiiraunir, vera komin upp á yfirborðiö, og óneitanlega vekur hún nokkra furðu manna, þar sem ekki er langt sóöan, aö Geir iék sjálf- ur i V-Þýzkalandi og lék þá einnig meö isl. landsliðinu. Geir segir siöar I viötalinu: — „t sambandi viö þjálfun mina hjá KR veröur tekið tillit til leikja KR-inga i sambandi við landsliðsæfingar”. Þetta vekur einnig athygli, þar sem ákveðið hefur verið, aö lands- liöið hafi algjöran forgang næsta vetur — og verði félags- liðin að haga sér eftir þvl. KR- ingar fá kannski undaþágu frá þeirri reglu? Aftur á móti er þaö á Geir að heyra, að lands- liðið verði að víkja fyrir KR- liöinu??? Þjóöviljinn sagöi frá þvi fyrir stuttu, aö „dollaraprins- inn”, eins og blaöið kallar Tony Knapp landsliðsþjálfara GEIR HALLSTEINS- SON...gefur aftur kost á sér I iandsliöiö, eftir tveggja ára hvlld. „KGB-nefndin” I handknattleik — Karl Benediktsson, fyrrum landsliösþjálfari, Gunnlaugur Hjálmars- son, fyrrum landsliösfyrirliöi og Birgir Björnsson, fyrrum landsliösþjálfari og „einvaldur” landsliös, i knattspyrnu, væri mættur til leiks. i greininni um komu Knapp’s segir: — „Að sögn fróöra manna mun Knapp kosta KSÍ hátt á 5. milljón króna þegar alltkemur til alls, og nefna gárungar hann nú „doilaraprinsinn”, enda hefur þjálfara aldrei veriö greidd önnur eins laun hér á landi og Knapp nú”. i niðurlagi greinarinnar um Knapp, segir Þjóöviljinn: — „Samt er það svo, aö mörgum finnst KSt hafa ráöizt I full mikiö, að ráöa þjálfara fyrir þessa háu upphæö....” Þessi glfurlega peningaupp- hæð, sem Knapp fær??? hefur vakiö mikla athygli, þvi að Knapp hefur dvalizt hér I rúman mánuö, og á þeim tima hefur hann aöeins stjórnaö tveimur landsliösæfingum og siöan farið hina frækilegu keppnisferö til Noregs með landsiiöiö. Menn velta þvi nú fyrir sér, hvaö Knapp aöhafö- ist hér á milli landsliösæfinga, sem eru yfirleitt á sunnudags- morgnum. óneitanlega eru laun Knapp’s svimandi há, þegar tekið er til greina, að Hand- knattleikssamband tslands hefur gert fjárhagsáætiun fyrir næsta keppnistimabil, þar sem kemur fram, að áætlaður kostnaöur viö pólska þjálfarann Janus Chervinsky sé 1,5 milljónir — og er reikn- að meö, að Pólverjinn veröi með landsliösæfingar dag- lega, og suma dagana tvær æfingar á dag. andi. Nú, þegar tveir leikir hafa farið fram á nýja gras- vellinum I Laugardal, hefur þaö komið I Ijós, aö fjölmargir áhorfendur „svindla sig inn”, meö þvi aö klifra yfir hina lágu giröingu, sem er um- hverfis völlinn. Þessir „þjóf- ar” eru hvimleiðir og einnig þeir, sem standa fyrir utan girðinguna og glápa þaöan inn á völlinn. Þaö eru yfirleitt sömu mennirnir, sem stunda þennan iágkúruhztt — vitandi aö þeir eru aö stela frá iþróttaféiögunum, en þeim veitir svo sannarlega ekki aö aðgangseyrinum. Nú eru uppi áform um aö kasta striös- hanzkanum aö þessum snlkju- dýruin knattspyrnunnar. Félögin hafa fariö fram á, aö fleiri menn veröi iátnir starfa viö völlinn framvegis, en aö undanförnu hafa mjög fáir starfsmenn unniö viö vailar- gæzlu — meira en helmingi færri, en sl. sumar. „Dollara pnnsinn mættur til leiks Sem kunnugt er réöi KSl Tony Knapp landsliðsþjálfara fyrir það keppnistlmabil sem nú fer I hönd og er þetta I K£sta sinn sem sérstakur Bfettösþjálfari er ráðinn I ^^)MÍÚt|já KSt. Að sögn ÍfibfemanhM er þetta B^t^iórnarinnar kosta EhimV|króna uR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.