Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.05.1976, Blaðsíða 9
Laugardagur 22. maí 1976 TÍMINN ÞJÓÐLEIKHOSIÐ „Stigvél og skór” Gestaleikur frá FOLKETEATRET Leikbrot um landflótta og andspyrnu eftir Eirik Knudsen. Flytjendur Anne-Lise Gabold Gryd Löfquist John Hahn Petersen og Finn Nielsen Undirleikari: Frans H. Rasmussen Leikmynd: John Lindskov Leikstjóri: Perben Harris. Vandræöi manna, þjóö- félagshópa, jafnvel heilla þjóöa veröa aö vera innan seilingar til þess aö viö tökum af skariö og látum okkur þau varöa. Heimurinn hefur skroppiö saman á þotuöldinni og fjarlægöir hafa þannig minnkaö, en viö erum ekki aö- eins fljót aö feröast, viö erum lika fljót aö gleyma. — Og svo þetta meö fjarlægö i landmil- um, viö ypptum aöeins öxlum og gleymum þvl fljótt, sem gerzt hefur hinum megin á hnettinum, og látum okkur nægja aö finna til meö þeim, sem næst okkur búa. Fyrir þessum kenningum má nefna margvisleg rök. Flest okkar eru búin aö gleyma slöari heimsstyrjöld- inni næstum þvi alveg, þeir sem ábyrgöin báru eru lika flestir komnir undir græna torfu og fyrri heimsstyrjöldin og hinir sólhvítu dagar milli- stríösáranna hafa fyrir löngu glatazt inn i sögunnar rökkur, og koma okkur ekki lengur viö fremur en þrælastrlöiö eöa stööugur ófriöur milli Dana og Svia þegar hinir siöarnefndu stálu svefniherbergis- mublunum úr henni Kristjáns- borg undan konungshjónunum dönsku. Þaö er kannske þess vegna sem áheyrendur voru svolltiö seinir aö átta sig á sýningu Folketeatrets I Þjóöleikhús- inu, aö aöeins fáeinir áratugir eru sföan skáld og aörir sem höföu uppi kjaft kusu aö hverfa af sjónarsviöinu I rlki Hitlers og viö sjáum þá þræöa einstigi um nætur á Luneborgarheiöi og um Holstein meö blautar bækur og handrit undir hendinni, eöa á bakinu i áttina til landamær- anna dönsku. Noröurlönd skutu skjólshúsi yfir merki- lega andans menn á þessum árum, þrátt fyrir talsveröa áhættu. Danmörk varö síöan fyrir baröinu á hinu sama, en þaö er önnur saga. Af þessum inngangi má þaö vera ljóst, aö sýning á Stígvél- um og skóm náöi ekki tilgangi sinum, aö höföa til mótaöra tilfinninga, eins og hún gerir vafalaust I heimalandinu. Þessi dagskrá var aöeins al- menns eölis, söngur, leikur og ljóö. A hinn bóginn geröi Leikararnir fjórir: Gyrd Löfquist, Anne-Lise Gabold, Finn Nielsen og John Hahn Petersen. SALT í GRÓIN SÁR... flokkurinn margt vel, og má þar sérstaklega nefna söng Anne-Lise Gabold og þáttur- inn um bókbindarann var ógleymanlegur hjá Gryd Löf- quist, og ég held aö engum hafi leiözt, þrátt fyrir allt. Ef til vill heföi frekari sagnfræöi- leg undirstaöa i byrjun aukiö skilning manna á verkinu, en þetta varö aöeins einn kabarettinn enn. En þrátt fyrir allt, þá meg- um viö ekki gleyma einu: aö baki þessa leiks Erik Knuden, sem setti allt saman og samdi i eyöur, standa höfundar, sem voru ofsóttir af stjórnmála- öflum og voru flæmdir úr landi fyrir skoöanir slnar, en þeir voru: Kurt Tucholsky f. 18901 Ber- lin. Frá 1924 bjóhann svo til að staöaldri utan ættlands slns, fyrst sem fréttaritari I Paris og frá 1929 I Sviþjóö. Ariö 1933 var hann sviptur þýzkum rikisborgararétti, bækur hans voru brenndar og bannaöar. Aöalverk hans eru 2500 verk- efni fyrir blöö? greinar um deilumál, ádeilugreinar, gamanþættir, viötöl ljóö og gagnrýni. Pólitlskt fylgjandi frjálslyndum öflum og var mjög virkur I baráttunni gegn nasismanum, ekki sizt I hinum fjölmörgu pólitisku ljóöum slnum og söngtextum. Meö timanum varö barátta hans gegn nasismanum vonlaus og hann stytti sér aldur I desem- ber 1935 I Gautaborg. Erich Kastner f. 1899 i Dresden. Rithöfundur, bjó i Berlin frá 1927. Fluttist ekki úr landi 1933 heldur dvaldist áfram i Þýzkalandi, þótt hann væri I stööugri hættu, bækur hans voru bannaöar en voru siöan gefnar út erlendis. Heimskunnur fyrir barna- og unglingabækur sinar (Emil og leynilögreglumennirnir frá 1928 og Kennslustofan fljúg- andi frá 1933) en skrifaöi einnig skáldsögur (Fabian frá 1931). Háöskur samtíma- og þjóöfélagsgagnrýnandi ádeiluljóö hans voru mikið lesin I Þýzkalandi á þriöja áratugnum og I upphafi hins fjóröa. Eftir striöiö hélt hann sinu striki sem gagnrýninn ádeilupenni, bæöi i blaöa- mennsku og I kabarettum I Munchen. Lézt 1974. Kari Valentin eöa Ludwig Fey Valentin, f. 1882 I Munch- en. Alþýöulegur gamanleikari og skáld. Brecht starfaöi meö flokki Válentins á unga áldri til aö læra af honum hiö knappa framsetningarform og samvinna þeirra hélt áfram 1922 við Kamperspiele I Munchen, þar sem Valentin kom fram meö eigin verk. Eftir hann liggja yfir 400 grln- þættir gamanvísur leikatriöi og kvikmyndir. Efniö sótti hann I hversdagslífiö eöa hátlölega uppbrot þess. Stlll hans þróaöist yfir i gróteskt raunsæi meö skýrri þjóö- félagsgagnrýni. — Meöan á siöari heimsstyrjöldinni stóö, liföi hann i kyrrþey utan viö Munchen. Lézt áriö 1948. Og aö lokum sá frægi maöur Bertholt Brecht. Berthoit Brecht f. 1898 i Augsburg. Samdi fyrsta leik- ritsitt, Baal 1918. Starfaöi sem leiklistarráöunautur viö Kammerspiele i Munchen og leikhús Max Reinhardts i Ber- lin, uns hann sló rækilega i gegn meö Túskildings- óperunni 1928. Flúöi land sem kommúnisti 1933 og dvaldist i útlegö i 15 ár, m.a. I Dan- mörku og Bandarikjunum.Var mjög afkastamikill sem leikritahöfundur I útlegöinni. Sneri heim 1948 og stofnaði Berliner Ensemble ásamt konu sinni Helene Weigel. Hrinti þar i framkvæmd, þróaöi og prófaöi kenningar sinar um leik og leikhús, m.a. i sýningum á eigin verkum eins og Mutter Courage, Ævi Galileis og Kákasiska kritar- hringnum. Brecht lézt 1956. Af þessu sést, aö baksviö höfunda er ekki tilbúningur heldur bláköld staöreynd. Okkur leikhúsgestum er þaö ljóst, aö auðveldara er aö flytja þaö erlent leikhúsefni hér á landi, þar sem leiksviös- búnaöur kemst fyrir I almenn- um farangri leikhópanna. Þaö er ekki aöeins kostnaðar- samara aö flytja „venjulegt” leikrit yfir hafiö, heldur þarf til þess meiri tlma til undir- búnings. Einhver stakk upp á þvi, aö fé yröi sparaö saman I staö þess aö eyöa þvi I kaba- rettaflug yfir hafiö jafnóöum, svo unnt væri aö fá raunveru- legt leikrit flutt hér á ldndi frá stóru leikhúsunum á Noröur- löndunum. Þaö styöjum við hér. Jónas Guömundsson Bridge: i Unglingalandslið á Evrópumeistaramót Bridgesamband lslands sendir landsliö til þátttöku I Evrópu- meistaramóti unglinga, sem haldiö veröur I Lundi dagana 1.-8. ágúst n.k. Liö var endanlega valiö nýlega og er þaö skipaö þessum mönn- um: Sverrir Armannsson.hann var i landslibi i unglingaflokki áriö 1973. Félagi hans er Siguröur Sverrisson.en hann var I landsliöi unglinga áriö 1974. Helgi Jónsson, hefur tvívegis verið I unglinga- landsliöi, árin 1974 og 1975. Félagi hans er Helgi Sigurösson, þetta er I fjóröa sinn sem hann er i ung- lingalandsliði. Guömundur P. Arnarson, var i landsliöi I ung- lingaflokki 1975, en félagi hans er Jón Baldursson, hann spilaöi i landsliöi unglinga áriö 1974, en áriö 1975 spilaöi hann i landsliöi i opnum flokki (flokki fullorbinna). Páll Bergsson.er fyrirliði liösins, en hann sá einnig um val þess. Fyrsta Evrópumót unglinga var háö áriö 1968, og hafa slöan veriö haldin annaö hvert ár. Ariö 1974 var mót þetta haldið I Kaup- mannahöfnog náöi Island þar 12. sæti en 2Í þjóö tók þátt i þvi. Sitjandi, taliö frá vinstri: Sverrir Armannsson, Páll Bergsson, Helgi Jónsson, standandi: Helgi Sigurös son, Jón Baldursson, Guömundur P. Arnarson, Siguröur Sverrisson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.