Tíminn - 22.06.1976, Qupperneq 2

Tíminn - 22.06.1976, Qupperneq 2
2 TÍMINN' Þriöjudagur 22. júni 1976 Skrúðgarðabókin aukin og endurbætf — kemur eins og af himnum send í júlíblíðunni SUMARIÐ 1967 gaf Garö- yrkjufélag tslands út skrúö- garöabók sem náöi miklum vinsældum hjá garöeigend- um. Bók þessi hefur nú lengi veriö uppseld. bessa daga er aö koma I verzlanir önnur útgáfa Skrúögaröabókarinnar, en óhætt er aö segja aö margir garöeigendur hafi beöiö eftir henni meö óþreyju. Bókin er mjög aukin og endurbætt. Stærö hennar er 434 bls., eöa 114 bls. efnis- meiri en fyrsta útgáfa. Gætir þar stækkunar á öllum köflum, en þó lang mest á kaflanum um fjölær- ar jurtir, sem i sjálfu sér er algjör nýsmiöi. betta gildir einnig um grasflötina. Einnig er alveg nýr kafli um heimilisgróöurhús og ræktun i þeim. A 16. bls. er Skrúögaröa- bókin prýdd fögrum litmyndum af alls kyns garöagróöri. Hafa norsku og dönsku garöyrkjufélögin látiö Garðyrkjufélagi íslands myndir þessar I té. Höfundar aö bókinni eru Einar J. Siggeirsson, Hermann Lundholm, Hólm- fríöur Siguröardóttir, Kristinn Guösteinsson, Ólafur B. Guömundsson, Reynir Vilhjálmsson, Siguröur A. Jónsson og Óli Valur Hansson, sem jafn- framt annaöist ritstjórn. Myndamót h/f sá um undir- búning og skeytingar offsett- mynda, en prentsmiöjan Edda annaöist alla prentun af miklum myndarbrag. Skrúögarðabókin er fyrst og fremst samin fyrir byrjendur á sviöi garörækt- ar, en þess er aö vænta aö allir lengra komnir garö- unnendur geti einnig haft not fyrir hana. Skrúögaröabókin fæst hjá Garöyrkjufélagi Islands og i bókabúöum. Sekur, en talinn ósakhæfur Gsal-Reykjavik. — 1 gær var i sakadómi Reykjavikur kveöinn upp dómur I máli, sem rikissak- sóknari höföaöi með tveimur á- kærum á hendur Jóni Péturssyni, garöyrkjumanni og sjómanni, Háteigsvegi 30 i Reykjavik. Meö ákæru 20. maisl. var Jón ákæröur fyrir aö hafa svipt Baldur Jónsson, Dvergabakka 36, lifi aö- Gsal-Reykjavik. — britugur Kópavogsbúi, Sigurður Krist- jánsson, drukknaði I Markarfljóti s.l. laugardagskvöld, er hann hugöist fara yfir ána á hesti. Sig- urður var kvæntur og tveggja barna laöir. Talið er aö slysið hafi orðiö um kl. 20 á laugardagskvöldið, en Sigurður var þá á ferð með kunn- ingja sinum á hestum og hugðust þeir riða yfir Markarfljót. beir félagar höfðu riðið yfir ána um morguninn á leið sinni inn i bórs- mörk en komu að ánni á öðrum faranótt laugardagsins 10. janúar sl. eöa árla morguns þann dag i kjallaraherbergi aö Háteigsvegi 30 i Reykjavik, meö þvi aö slá hann I höfuöiö og taka hann siðan hálstaki og kyrkja hann. Samkvæmt niöurstööum rann- sóknar á andlegu og likamlegu heilbrigöi ákærða var hann ekki talinn sakhæfur og jafnframt álit- stað um kvöldið. Sigurður hélt á hesti sinum út i ána, en félagi hans beiö á árbakkanum þar eð hann taldi ekki ráðlegt að fara yf- ir ána á þessum stað. Er Sigurður heitinn var kominn talsvert langt út i ána á hesti sin- um, féll hann skyndilega af baki við það, aö hesturinn missti fót- anna, og skaut Sigurði ekki upp úr ánni aftur. Hesturinn sneri viö til lands. Lik Sigurðar fannst um kl. 2 um nóttina, u.þ.b. þremur kilómetr- um neðar i ánni, þar sem það hafði rekið upp á eyri. ið aö hætta gæti stafaö af honum, sérstaklega við vissar aöstæöur. bá er talið, aö hvorki sektir né refisvistir myndu breyta hátterni hans. Dómurinn taldi sannaö, aö á- kæröi heföi framið þau brot, sem hann var ákærður fýrir og komst aö þeirri niðurstööu, að ákærði heföi ekki verið alveg ófær til aö stjórna gerðum sinum, en hins vegar væri augljóst, að andlegu ástandi ákæröa væri svo háttaö, aö refeingar gætu ekki boriö ár- angur. Var ákærði þvi dæmdur til þess aö sæta öruggri gæzlu á viö- eigandi stofnun. Auk morðákærunnar á hendur Jóni var hann ákæröur fyrir aö aka bifreiö i Reykjavik 30. ágúst sl. undir áhrifum áfengis og sviptur ökuréttindum ævilangt. Akærði var dæmdur til þess aö greiða 50.000 krónur I málssókn- arlaun til rikissjóðs og 100.000 krónur i réttargæzlu og máls- varnarlaun til verjanda sins. Hallvarður Einvarösson vara- rikissaksóknari flutti máliö af hálfu rikissaksóknara, en verj- andi ákærða var Sigurður Georgsson héraðsdómslögmaöur. Dóminnkváðu upp sakadómar- arnir Armann Kristinsson, Jón A. Ölafsson og Sverrir Einarsson, og var hann formaður dómsins. MAÐUR DRUKKNAR í MARKARFLJÓTI Sæsímastrengir komnir í gébé-Rvik — Ef ekkert óvænt kemur fyrir, ætti viögerö aö ljúka á Scotice um miönætti i kvöld, og þvi veröur eölilegur afgreiðslu- dagur á morgun, sagöi Siguröur borkelsson, hjá Pósti og sima i viðtali viö Timann I gærdag. bá var viögerð á Scotice langt kom- in. , en viögerö á Icecan lauk aöfaranótt s.I. föstudags, en sá strengur haföi veriö bilaöur siöan i byrjun maimánaöar, en Scotice slitnaöi aftur á móti þann 9. júni sl. Siguröur sagði I gær, aö viðgerö lag á Scotice væri vel á veg komin og aö áætlaö heföi veriö aö fyrri tenging færi fram klukkan 19 I gærkvöldi, en sú seinni um mið- nætti. Ef ekkert óvænt kemur fyrir, mun eðlilegt fjarskipta- samband um sæsimastrenginn þvi hefjast i dag. Scotice slitnaöi fvrir réttum hálfum mánuöi. Viögerð á Icecan lauk aöfara- nótt sl. föstudags og var hann kominn i fullt lag klukkan átta þann morgun. Icecan slitnaöi þann 2. mai sl. Fjölmenni á Blönduósráðstefnunni Verðbréfamarkaðurí vændum i Reykjavik Fjárfestingarfélag tslands h.f. hefur ákveöiö aö setja á stofn veröbréfamarkaö I þvi skyni aö efla og treysta markaðinn fyrir veröbréf á islandi. A siöustu árum hefur margsinnis komiö fram að þörf væri á auðveldari og opnari viö- skiptum meö veröbréf hér á landi. 1 fyrsta lagi hafa heyrst raddir þeirra f jölmörgu, sem eiga bréf og vildu selja, en eiga I erfiö- leikum meö aö f inna kaupendur. I ööru lagi aöila, sem óska eftir aö leggja sparifé sitt I bréf en eiga I erfiöleikum meö aöfinna seljend- ur, hvortsem þar er um að ræöa vísitölutryggö spariskirteini eöa önnur verðbréf. 1 þriðja lagi ber ! aö nefna I þessu sambandi þau /fyrirtæki, sem auka vildu hlutafé : sitt og gefa almenningi kost á [ þátttöku eöa gefa út skulda- bréf á almennum markaði. Meö : þarfir þessara aöila, þ.e. almenn- ings og atvinnufyrirtækja I huga, mun Fjárfestingarfélag islands h.f. opna veröbréfamarkaö I húsakynnum Iönaöarbanka tslands, Lækjargötu 12, 24. júni n.k. Fyrirhugað er fyrst um sinn að veröbréfamarkaðurinn veröi op- inn frá kl. 13:00 - 16:00 alla virka daga. Verðbréfamarkaöurinn, sem rekinn er I umboössöluformi, mun I upphafi leggja höfuð- áherzlu á kaup og sölu verö- tryggöra spariskirteina rikis- sjóös. Forstööumaöur veröbréfa- Góð veiði i Norðurá Aö sögn Bjarna matsveins i veiöihúsinu við Norðurá, voru á hádegi I gær, komnir 237 laxar á land. byngsti laxinn sem enn hefur veiözt, reyndist nitján pund. Ain er tær og fin, vatnið hefur minnkað I henni og eins hefur hún hitnaö, sagði Bjarni og taldi vatnsmagnið og skilyrð- in vera mjög eðlileg núna. Slðasti hópurj sem var viö veiði I ánni, fékk 35 laxa eftir þrjá daga, en sá stærsti sem fékkst iþessum hópvar 12pund. A sunnudaginn tókst að setja laxateljarann niður I Laxfossi og f gærmorgun þegar litið var á hann, kom i ljós, að þrjátiu og þrir laxar höfðu gengið um nótt- ina. markaösins er Gunnar H. Hálfdánarson, viðskiptafræöing- Laxinn sem veiöist nú er ekki eins vænn og var I byrjun veiði- timans, en algengasta stærð hans nú er frá sjö til tiu pund. Mjög gott veður hefur verið við ána undanfarna daga, sól og hiti. Dræm veiði ennþá i Laxá i Leirársveit Að sögn Siguröar Sigurðsson- ar, Stóra Lambhaga, hefur veiðin verið mjög dræm f Laxá i Leirársveit siöan hún hófst fimmtánda þessa mánaðar. Sagðist hann álita aö hún væri jafnvel helmingi minni en á sama tima i fyrra, en i allt eru nú komnir á land 25 laxar. Sá þyngsti þeirra reyndist vera 18 pund. Sigurður sagði aö mjög bjart hefði verið að undanförnu MÓ-Sveinsstöðum. — Um 180 manns sækja ráöstefnu Fjórö- ungssambands Norðlendinga á Blönduósi um landbúnað og byggðaþróun. Mikil gagnasöfnun hefur farið fram fyrir þessa ráð- stefnu og önnuðust búnaöarsam- bönd, afurðarfélög og aðrir aðilar þá framkvæmd. bar koma marg- ar athyglisveröar upplýsingar fram, sem voru skýrðar i fram- söguerindum. Meðalannarskom þarfram,að sauðfé á Norðurlandi hefur fjölg- og að við slik skilyröi væri lax- inn mjög styggur. bó taldi hann að nokkuð af laxi væri þegar i ánni og að nokkuð góð ganga hefði komið sl. laugardag. Veitt er á fimm stangir og er hvert holl i eina viku i senn, en skipt er á laugardögum. Oll veiðileyfi eru uppseld i ána i sumar. 1 byrjun júh" veröur stöngunum svo fjölgað upp i sjö. Laxarnirsem þegar hafa veiðzt eru yfirleitt mjög vænir og fáir undir 10 pundum. Sæmileg veiði í Langá Hallur Pálsson i Borgarnesi, sagði að i heild væri veiði nú mjög svipuö og i fyrra, en hún skiptist öðru visi milli svæða heldur en þá. Veiðin hófst i Langá þann 15. júni og strax að um 25 þúsund á siöustu 10 ár- um. Nautgripum hefur fjölgað um llOOá þessu timabili og hross- um um 3600, einkum i Skagafirði. bað var Heimir Ingimarsson, formaður Fjórðungssambands- ins, sem setti ráðstefnuna, Hall- dór E. Sigurðsson, landbúnaðar- ráðherra flutti ræðu og i gær- kvöldi bauð ráðherra fundargest- um til kvöldverðar. Ráöstefnunni lýkur siödegis i dag. fyrsta daginn komu 15 laxar á land á fyrsta svæðinu, sem er svæði Anabrekku og Langár- foss. A þvi svæði höfðu 29 laxar veiðzt á sunnudagskvöld. Hallur kvaðstekki hafa neinar öruggar tölur um heildarveiðina, en á sama tima i fyrra var hún um 50-60 laxar og er talið að hún sé svipuðnú. Meira virðist þó veið- astá efstu svæðunum en i fyrra, en það eru svæðin við Stangar- holt, Grenjar ogLitla Fjall. Um 15 laxar eru komnir á land á Jarðlangsstaðasvæðinu. byngsti laxinn sem veiözthefur reyndist 13 pund, en algengasta þyngdin er frá átta pundum upp i ellefú pund. Veitt er á 12 stangir i Langá, á öllum svæðunum, og Hallur sagði að vatnið væri nokkuð gott i ánni núna, kannski heldur of mikið ennþá. —gébé— ur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.