Tíminn - 22.06.1976, Qupperneq 6

Tíminn - 22.06.1976, Qupperneq 6
6 TÍMINN Þriöjudagur 22. júni 1976 r ^ IXHKiáKSl DIINGANON iwU'i.n'.nrmffg ULTIMA THULE __________________________________________J Skjaldarmerki Karls Einarssonar, DUNGANON og merking á myndmöppum hans. Um þessar mundir, á Lista- hátíð, er haldin sýning á mál- verkum Karls Kerulfs Einars- sonar Dunganon, en siöast- nefnda nafniö tók hann sér er hann „geröist” hertogi af St. Kilda. Karl, eöa Dunganon, fæddist á Seyðisfiröi 6. mai árið 1897, son- ur Kristjönu Valgeröar Guö- mundsdóttur frá Lambhúsum á Akranesi og Magnúsar Einars- sonar sem lengi var úrsmiöur á Seyöisfiröi, Högnasonar frá Steinsmýri. Þetta munu merkar ættir og voru skyldleikar meö Karli og ýmsum inerkum mönnum hér, t.d. Jóhannesi Kjarvai og Há- koni Guömundssyni, fv. yfir- borgardómara. Hertoginn af St. Kilda á efri ár- um. Myndin er tekin 1 veizlu i Kaupmannahöfn. Karl Einarsson DUNGANON Snillingurinn Hundertwasser frestaði utanför vegna hertogans af St. Kilda. Aldamótaáriö fluttist Karl með foreldrum sinum til Þórs- hafnar i Færeyjum, en þar gerðist Magnús um hrið um- svifamikill kaupmaður. Tuttugu árum siðar flyzt Magnús Einarsson til Kaup- mannahafnar, og Karli er kom- ið i verzlunarnám. Þar hefst siðan hinn furðulegasti ævifer- ill. Lif hans varð upp frá þvi til- búningur að mestu. Hann lifir i draumi, til hliðar við hið fast- mótaða lif samtiðarinnar, og er engin leið til þess að geta uppá- tækja hans hér. /,Strauk" til Spánar. Þetta hefst með þvi að hann strýkur úr skóla, til Spánar, eða eins og segir i sýningarskrá: „munstraður sem messadreng- ur á ss. Gyptis. Er i Barcelona um hrið, en kominn til Bordeaux sumarið 1924 og býr i rue du Loup. Hittir þar Sigert hin I vallara Patursson úr Kirkjubö, nýkom- inn frá Marokkó ásamt tik sinni, Rifu. Saman gefa þeir út blað og stofna Verdenskassa til styrktar sigaunum og töturum. Karl nefnist nú: Carolus Africanus gandakallur. Fer með Sigurði Paturssyni til Brussel og er þar 1926-27. Yrkir á færeysku, frönsku og dönsku. t júni 1930 birtast ljóö eftir hann i Berlingi, og 1931 gefur Nyt Nor- disk Forlag ut fyrstu ljóðabók hans, VARTEGN: Karl Einarsson, sem þá „hét” tekin I Brussel áriö 1926. Ydmygt rinder de Stjernetegn. Gennem Nattens Blegnen lysner ildhættede Jökeljætter. Jeg öjner et Land i det fjerne: mit Ætland, mit anede Land. Lávarður af Heklu i Brussel Feraftur til Brussel 1932. Sezt Carolus Africanus. Myndin er að i 23 rue Greyson og „stofnar” INSTITUT PSYCHO-ASTRAL, — heitir þar próf. dr. Emarson. Auglýsir i sænskum, dönskum og þýzkum blöðum. Utan spádómsstarfans nefnist hann nú Cormorant XII Imperator af Atlantis, Hertogi av Sankta Kilda, „vanliga nevndur Carolus Africanus Ein- ÚTIHÚS ÚR ÁLI OG STÁLI Hér hefur álverksmiðjan starfaö um árabil. Hráefniö er hingaö flutt en islenzk orka er fengin úr fallvötnum okkar og islenzkar hendur notaöar til þess að hreinsa álið og til þess að flytja það út aftur sem ál- klumpa til frekari vinnslu markaösvöru, sem við flytjum svo aftur inn og kaupum sem neyzluvöru af ýmsu tagi, meðal annars sem byggingavöru. Manni verður á aö spyrja: Er nú ekki viðeigandi að efna til verksmiðjureksturs og fram- leiöa plötur til þess að klæða veggi og þök bygginga hér á landi? Við flytjum til landsins kynstrin öll árlega af allskonar plötum, en á sama tima er einatt sölutregða á álklump- unum, sem biða útflutnings i Straumsvlk. Hvers vegna ekki að efna til byggingariðju með áliö sem hráefni? I grannlöndum okkar eru ál- plötur til bygginga framleiddar I miklum mæli og hafa menn þar þtí takmarkaöa orku og aö sögn dýrari en þá, sem hér er völá. törtvaxandimæli er farið að nota ál til bygginga og er það ekkert undarlegt. Það þolir áhrif loftsins miklu betur en járn og alveg er óþarft að mála álplötur, þótt útlits vegna þyki þaö sjálfsagt fegurðarauki að mála hús eða lita eftir geðþótta. A síðari árum hafa komið á markað svo fjölbreytt og svo ágæt einangrunarefni, að vandalaust er að einangra byggingar á viðeigandi hátt þótt ytra borö þeirra sé úr áli gert, til þess að verjast Islenzkum vatnsveðrum og krepju. Sér- staklega viröist tilvalið að reisa útihús sveitanna úr áli. Pen- ingshúsin þarf auövitað að einangra en hlöðurnar ekki, þær má reisa nákvæmlega á sama hátt og þakjámshlöður þær, sem I sivaxandi fjölda rlsa nú vítt um sveitir. Erlend álfjós. Þar hef ég komið á erlendri grund, sem áliö er i vaxandi mæli notað til bygginga. Nægir þar að nefna Noröurlöndin, bæöi Svi- þjóð og Noreg. Danir hafa lltt verið með á þessu sviði, en nú sýnast þeirra viðhorf vera að breytasttil þessarar áttar. Þeir hafa löngum reist byggingar úr múrsteini, þeir eiga gamlar verksmiðjur til múrsteins- gerðar, en þær eru aö fyrnast og svo er eldsneyti til múrbrennslu oröiö svo dýrt, að svo virðist sem nýjar leiðir séu kannaðar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.