Tíminn - 22.06.1976, Síða 10
10
TÍMINN
Þriðjudagur 22. júni 1976
Búnaðar-
tíðindi
Bænda-
skóli -
AAennta
skóli
Við Islendingar höfum starf-
andi tvo bændaskóla. Hvanneyri
er I örri þróun. Hólar I opinber-
um öldudal. Svo er veriö að
ræða um þriðja bændaskólann,
sem nauösynlegt sé að stofna.
Gn þvi ekki að gera þessa tvo
fyrst viöhæfi og sniö nútimans?
Annað er auövitaö tóm fjar-
stæða. Og svo cr eölilegt, ef
meira þykir þurfa að fara aö
dæmi grannþjóðanna og gera
bænda menntunina að þætti i
menntakerfinu fyrir þá, er þess
óska, gera búfræðimenntun val-
grein i menntakerfinu.
Svlar voru fyrstir noröur-
landabúa til þess að flytja
búfræöimenntun inn i kerfi
menntaskólanna. Aörir eru I
þann veginn aö koma inn á
sama spor. Þaö var áriö
1971-1972, sem sænskir bænda-
og búnaöarskólar voru teknir
inn i kerfiö svo aö nokkur
reynsla er þegar fengin um
árangurinn. Um þessar mundir
eru talsveröar umræöur um
hana og sýnist sitt hverjum, þó
ekki um þýðingu þess að full-
komna menntun bænda meö
meiri og viöari vettvangi
menntunar, heldur um fýrir-
komulag skólaársins.
Stúdent, meö próf á sviöi bú-
fræöinnar, getur auövitaö oröiö
ágætur bóndi, en þvi aðeins
aö hann hafi lært þau verklegu
atriöi, sem hver bóndi þarf aö
rækja. Spurningin er bara hvar
oghvenærá námsferlinum hann
skuli nema hinar verklegu
menntir. Um þaö stendur
umræðan meöal Svianna nú.
Kennsluskylda þar i landi er
40 vikur á ári og meginþorri
kennara fullyröir, aö ekki komi
til mála annaö en aö búfræöi-
kennarar fái sumarfri á sama
tima og aörir kennarar, sem sé
sumarmánuöina. A hinn bóginn
er af öllum fullyrt, aö verklega
kennslu á sviöi jarðyrkju beri aö
framkvæma á þeim tima, sem
sumarfri eru, af þvl aö verklegt
nám veröi ekki nema imynd ef
nemendur taka ekki þátt I virki-
legum athöfnum viö jarö-
vinnslu, viö sáningu, uppskeru
og hagræöingu uppskerunnar.
Tiliögur eru uppi um aö
nemendur á umræddum sviöum
fái frí á öörum tima árs, en njóti
verklegrar menntunar þegar
aörir hafa frl aö sumrinu.
Yfirgnæfandi fjöldi kennara
afneitar þessu fyrirkomulagi og
ýmsir nemendur eru þvi einnig
andvlgir aö missa sumarfrl á
þeim tima árs.
Aöhæfing búf ræöinámsins
þykir á góöri götu I kerfinu, en
verklegi þátturinn á umræddu
sviöi er ekki talinn vel ræktur
nema nemendur séu raunveru-
legir þátttakendur i daglegum
athöfnum veruleikans.
Athafnir viö ræktun jurta og
björgun uppskerunnar er hér
ágreiningsatriöi i starfsfyrir-
komulagi. önnur verkefni hins
hagnýta náms veldur engum
vanda, segja niöurstööur
umræöna þeirra, sem þarna er
um aö ræöa.
Utflutningur
danskrar
búvöru
Sólarorkan er góöur aflgjafi I
danskri framleiöslu, en aö auki
þurfa Danir aö flytja inn mjög
mikiö magn, mestpart i oliu af
ýmsu tagi, en einnig raforicu og
fleiri orkulindir. Þetta er þeim
nauösyn svo aö þeir geti nýtt
sem bezt öll framleiöslugögn
sin, og þeir kunna aö- nýta þau
og gjömýta. Aö þvi leyti sem
snertir landbúnaöinn sjá þeir 5
milijónum ibúa landsins aö
langmestu leyti fyrir llfsnauö-
synjum I næringarlegu tilliti, en
þar aö auki er umfangsmikill
útflutningur matvæla, sem
landbúnaöurinnframleiöir. Þótt
bújöröum hafi fækkaö frá slö-
ustu stríöslokum úr 207.000 I
140.000, svo sem nú er, fer fram-
leiðsla búvöru stööugt vaxandi.
Vissar tegundir kornvöru
flytja þeir inn I nokkrum mæli
(mais) en ár frá ári hefur
útflutningur korns þeirra einnig
vaxiö. Ariö 1973 fluttu þeir 348
þúsund tonn koms úr landi, en
1974 nam kornútflutningur
þeirra 662.000 tonnum.
Helmingur þess fór til Þýzka-
lands og 20% tii Bretlands.
tltflutningur flesks var á sl.
ári 336 þúsund tonn, en 337
þúsund áriö áöur. Um 70% af
þeirri vöru fer til Bretlands.
tJtflutningur smjörs nam i
fyrra 96 þúsund tonnum, eöa
3000tonnum meira en áriö áöur.
Af þvi fengu Bretar 83.000 tonn.
Nautakjöt hefur um margra
ára skeiö veriö stór póstur á
útflutningsreikningi, aðallega
til Itallu. Af þeirri vöru voru
flutt úr landi 93.000 tonn 1973,
105.000 tonn 1974 og 129.000 tonn
áriö 1975. Og svo flytja Danir út
kartöflur, um 54.000 tonn 1974,
en áriö áöur 34.000 tonn.
Ein tegund búvöru hefur þvi
rýrnað þar i landi, en
það eru afurðir alifugla, sem
ekki er furöa þar eö hænsna-
fjöldinn er aöeins um 25% af þvi
er var fyrir 10 árum. Þegar
hænur voru flestar voru þær
rúmlega 20 milljónir.
Fuglakjötsútflutningurinn
nam I fýrra 55.000 tonnum, eöa
um 2000 tonnum minni en áriö
áöur og af eggjum voru flutt úr
landi 9.600 tonn, sem einnig var
minna en 1974. Útflutningur lif-
andi svina minnkaði einnig frá
fyrra ári, frá 98.000 árið 1974 en
73.500 slðasta ár.
Risafyrirtæki
til framleiðslu
í Rússlandi
G.K. -1 undirbúningi er bygging
framleiöslustöövar i Rússlandi
þar sem árlega skulu aldir til
slátrunar svo sem 9 milljónir
holdakjúklinga.
Svo er sagt, aö þessi eldisstöö
veröi hin stærsta I Ráöstjórnar-
ríkjunum. Hún verður reist i
Sverdlovsk. Land hennar er
ákveðiö um 380 ha. Aöalbygg-
ingin verður á 5 hæðum og þar
verður húsrými fyrir 3 milljónir
fugla I einu.
Um leiö og frá þessu fyrirtæki
er sagt i timaritum
Vestur-Evrópu er þess getiö, að
einnig gróðurhúsaræktun sé
stór I sniöum i Sovétrikjunum.
Stærsta gróöurhúsasamstæöan
er skammt frá Moskvuborg og
þekur 54 ha lands. Áætlun er um
að tvöfalda þessa samstæöu
innan tiöar. Þarna vinna um
1000 manns, en I tengslum viö
gróöurhúsaræktina er bæöi
ávaxtarækt og búfjárrækt á
sama stað og þarna vinna þvi
samtals um 2300 manns. Fyrir-
hugað er aö auka fjölbreytni i
ræktun á þessari stöð meö þvl
aö reisa hús yfir sveppi
(champion) og rækta I þeim svo
sem 1000 tonn árlega.
Hnötturinn okkar getur
framfleytt fimmtán
milljörðum manna
Fyrir nokkrum árum kom á
prent bók, sem gerði grein fyrir
þvi, aö senn væri svo á skipaö á
jaröarkringlu okkar aö ekki
væri rúm fyrir fleiri af þvi aö
fæöuföng skorti. Hún var þýdd á
Islenzku og mun hafa verið tekin
trúanleg. Nú eru tæplega 4 mill-
jaröar manna taldir vera á ferli
um heiminn, og þá getur þaö
vlst af einhverjum veriö álita-
mál, jafnvel fjarstæöa, aö heim-
urinn geti framfleytt um þaö bil
4 sinnum fleiri Ibúum, en nú
byggja hnöttinn.
En einmitt þetta er nú staö-
hæft.
ilermann Kahn heitir maður
er starfar við The Hudson
Institute, en hann hefur, ásamt
samverkamönnum, ritaö bók,
sem heirir: NÆSTU 200 ÁR.
Bók þessi er einskonar svar viö
spádómum um nálægan heims-
endi vegna skorts á fæöuföngum
af þvl aö fólkiö sé fleira en unnt
er að næra.
Ef menntun og menning
mannkynsins leggur kapp á aö
rækta landið og nytja og nýta
gæöi þess og allrar náttúrunnar
I staö þess aö stofna til kjarn-
orkueyöinga og annarra styrj-
aldarathafna, sem spillt gætu
eða truflaö náttúruöflin og um-
hverfiö allt, er vandalaust aö
nytja stóra heimshluta, sem nú
eru eyðimerkur og auðnir.
1 bókinni er gert ráö fyrir að
eftir svo sem 200 ár sé llklegt að
Ibúatalan muni veröa um 15
milljaröar og þvl sé heimsendir
af nefndum ástæöum aö
minnsta kosti svo langt undan.
Hvaöa athafnir sem annars
veröa viöhaföar til þess aö tak-
marka aukningu mannkyns á
eina hlið og/ eöa trufla
eöa efla gæöi náttúrunnar á
aðrasveif, geta tlmamörk þessi
auövitaö hreyfst, en miklir
möguleikar eru til stórfelldrar
aukningar til lifsframfæris á
stórum heimshlutum.
Þegar umrædd bók kom á
markað fyrir skömmu létu ýms-
ir vestan hafs þá skoöun slna I
ljós, að náttúruauðævi og
náttúrugæöi væru svo umfangs-
mikil og enn ónytjuö, aö senni-
lega sé þaö rétt, sem bókin boð-
ar. Hringrás efnisins i lifrænni
og óllfrænni náttúru verður þá
bara aö sama skapi umfangs-
meiri.
Aö fengnum ofangreindum
boöskap er nærtækt að spyrja:
Hvaö um lif og tilveru á ckkar
landi þegar hér veröa allt aö
milljón manna?
Litum til baka. Hér voru um
50 þúsund manns fyrir 200 árum.
Slöan hefur ibúatalan fjórfald-
ast, og vafalaust eru lífskjör
fólksins þó miklu betri nú en þá.
Aö vísu hefur gengið á birgöir
vissra auölinda náttúrunnar, en
með nútlma athöfnum viö rækt-
un láös og lagar er veriö aö örva
hringrás hráefna náttúrunnar
án þess að skeröa eða rýra
magn hráefnanna. Meö aukinni
ræktun getur þaö ekki veriö
vafa bundiö, aö fjórföldun ibúa
á Islandi eflir afkomuna ef rétt
er unniö. —G.K.
ÞEGAR BÖRN EIGNAST BORN
— og lýðhjálpin er misnotuð
Nýlega birtist eftirfarandi
lesendabréf I dönsku timariti og
svar við þvi. Okkur þykir oft
fróðlegt að hugsa um það, sem
er sagt og gert með öðrum þjóð-
um og vel megum við bera
þessa dönsku mannlifsmynd
saman við þaö, sen viö þekkj-
um, hvort sem við finnum
nokkra llkingu eða ekki.
Fyrirsögnin I danska blaðinu
var:
Þegar börn eignast börn — og
lýöhjálp vor er misnotuö af við-
tæku hugsunarleysi.
Bréfið var þannig:
„Vinur minn og ég höfum
mikið talað saman um þá
reynslu, sem við höfum orðið
fyrir. Okkur finnst við hafa orð-
ið fyrir ranglæti. Saga okkar er
þessi:
Þegar ég var 16 ára vann ég i
þvottahúsi þangað til ég varð
barnshafandi. Þá fór ég að búa
með vini minum. Hann var 20
ára, hafði eitt herbergi og eld-
hús, og salerni undir stiga.
Þetta var ekki slæm íbúð. Hún
er á rólegum stað. Við erum á
þriöju hæð.
Ég fékk fæðingarfri, en þvi
miður varð vinur minn atvinnu-
laus samtimis. Ég fæ sjúkra-
dagpeninga mina, sem ekkTeru
miklir, þar sem ég er svona ung
og vinur minn fær lágmarks-
bætur. Barniö vildum viö eiga
og ráðgerðum að laga tii hjá
okkur. Húsaleigan er litil.
Það gerðist samt litið meðan
ég vænti min. Ég var þreytt og
vinur minn niðurdreginn, en
okkur féll vel.
Ég ætlaði mér að ala barnið
heima enda varö það svo. Ég
átti ekkert handa barninu en
læknir minn útvegaöi fallega
körfu og það sem til heyrir og
ljósmóðirin kom með nauösyn-
lega smámuni frá mæðralijálp-
inni. Systir min, sem var örg yf-
ir þvi að ég prjónaöi ekki neitt
eða svoleiðis, gaf mér baðker úr
plasti, þvottaklút, barnasápu
o.s.frv.
Fæðingin gekk vel, við áttum
fallega, litla stúlku. Vinur minn
lagaði kaffi, en meöan ljós-
móðirin drakk það sá hún ösku-
bakkana okkar og spurði hrein-
lega hvað viö reyktum mikið á
mánuði. — Við reiknuðum út að
það næmi samtals 600 krónum
dönskum. (19 þúsund islenzkum
kr.) Hún sagöi mér mjög
stranglega að ég yröi að hætta
að reykja meöan ég heföi barniö
á brjósti og var greinilega gröm
yfir þvi aö ég hafði reykt allt að
20 sigarettur á dag meðan ég
gekk meö barniö. Hún sagði aö
það gæti skaöað barniö á ýmsa
vegu.
Ég lofaöi aö hætta og vinur
minn sagöist geta farið i eldhús-
ið til að reykja, og þegar ég fer
aftur að vinna I þvottahúsinu
fáum við vöggustofupláss og þá
er þetta vandamál úr sögunni.
En svo tók ljósmóðirin eftir
litasjónvarpinu sem við keypt-
um til hátiðabrigöa þegar ég
var orðin þunguð. Hún spurði
hvort við hefðum átt svart-hvitt
sjónvarpstæki áður. Jú það átt-
um við, en litasjónvarp er
skemmtilegra.
Þá sagði hún, að þegar maður
reykti fyrir 600 krónur á mánuöi
og keypti litasjónvarpstæki á 4
þúsund væri það hart aö hafa
ekki orðið sér úti um svo mikiö
sem pappirsbleyjur fyrir barn-
iö, en láta opinbera hjálp annast
um allar þarfir þess.
Svo fór hun, en við höföum
veriö aö tala um þaö, að henni
kæmi þetta ekkert við. Hún átti
að hjálpa til viö fæöinguna en
hana varðar ekkert um einka-
mál okkar..
Systir min segir að viö högum
okkur eins og óvitar en bæði
sigaretturnar og sjónvarpið
borgum við með okkar eigin
peningum.”
Heiðveig og Páll.
Svar: „Sigarettur og litasjón-
varp borgið þið af eigin fé? Já,
það vantaði nú bara að lýðhjálp-
in borgaði þann munað lika.
Vel má vera, að það sé ekki
beinlinis skylda ljósmóðurinnar
að segja það sem hún sagði, —
en það hlýtur að hafa verið
ósköp erfitt að þegja um það.
Þú hefur vinnu og vinur þinn
fær atvinnuleysisbætur, og þið
viljið eiga barnið. Ef þið hefðuð
haldið áfram með svart-hvita
hefðuð þið átt fyrir barnarúmi
og barnafötum. Það er furðulegt
að foreldrar hugsi ekki um
barnið, sem er I vændum og noti
peninga sina hugsunarlaust i
ráðleysi og munað, sem ekkert
á skylt viö daglegar þarfir.
A þennan hátt er hin félags-
lega hjálp hins opinbera oft mis-
notuð af hugsunarlausu fólki
þjóðfélaginu i heild til stór-
skaða, en það gerir ekki ykkar
hlut betri þó fleiri séu bágir.
Reynið þið nú að halda áfram
eins og eðlilegir foreldrar.
Kaupið ekkert, sem ekki er
nauðsynlegt og reynið að skapa
öruggt heimili fyrir litlu stúlk-
una ykkar, sem bað ykkur ekki
um lifið. Móðir hennar og faðir
hafa siöferðilega skyldu og
mannlega skyldu til að búa
henni þolanleg lifskjör.