Tíminn - 22.06.1976, Side 14
14
TÍMINN
Þriöjudagur 22. júni 1976
Heilsugæzla
Slvsavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrahifreið: Reykjavik og
Kópavogur. simi 11100, Hafn-
arfjörður. simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 18. til 24. júni er i
Laugavegs apóteki og Holts
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Ilafnarfjörður — (larðabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
I.æknar:
Keykjavik — Kópavogur.
I'agvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags. ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: K1
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar. eri læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyl'jabúðaþjónustu
eru gel'nar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar a I.anda-
kotsspitala:
Mánudaga (il föstud. kl. 18.30
(il 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
1«.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
„til '7.
Kópavogs Apótek er opið ó(l
kvóld lil kl. 7 nema laugar
daga er opið kl. 9-12 og sunnu
daga er lokað.
I.öqrógla og slökkvilid'
Revkjavik: Lögreýlan simi
11106, slökkvilið og sjúkrabif-
reið. simi 11 loo.
Kópavogur: Liigreglan sini
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Ilafnarfjörðtir: Lögregl; n
simi 51166, slökkvilið sirni
51100. sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bila.iö. ilkynningar
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i Hain
arfirði i stma 51336.
Ilitaveitubilanir sirni 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir si„n.i 05
Bilanavakt horgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn
Tekið við tilkymnngum um
bilanir i veitukerfum borg
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar
stofnana.
\aktinaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvan.
Félagslif
Kvcnfélag Kópavogs sumar-
ferðalag félagsins verður farið
laugardaginn 26. júni kl. 1 frá
Félagsheimilinu. Konur vin-
samlega tilkynnið þátttöku i
sima 40689 Helga, 40149 Lóa og
41853 Guðrún.
Kirkjufélag Digranespresta-
kalls gengst fyrir skemmti-
ferð um Þorlákshöfn, Selvog
og Suðurnes sunnudaginn 27.
júni næstkomandi, allt safnað-
arfólk velkomið. Þátttaka til-
kynnist i sima 40436 fyrir
fimmtudagskvöld 24. júni.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Sumarferö félagsins verður
farin sunnudaginn 27. júni.
Ariðandi að tilkynna þátttöku i
siðasta lagi fimmtudag h.já
Sigurbjörgu simi 83556 og
Láru simi 16917.
Óháðisöfnuðurinn: Kvöld-
feröalag 22. júni (þriðjudag).
Skoðuð verður Kotstrandar-
kirkja i ölfusi. Veitingar i
Kirkjubæ á eftir. Kvenfélag
Óháðasafnaðarins
Kvenfélag Hallgrimskirkju
efnir til skemmtiferðar i Þórs-
mörk laugardaginn 3. júli.
Farið verður frá kirkjunni kl.
8 árdegis. — Upplýsingar i
simum 13593 (Una) 21793
(Olga) og 16493 (Rósa).
Húsmæðrafélag Heykjavikur:
Sumarskemmtiferð laugar-
daginn 26. júni. Nánari upp-
lýsingar i simum 23630 Sigrið-
ur og 17399 Ragna.
ÚTIVISTARFERÐIR 1
Miðvikudagur 23. júni kl.
20.00.
Gönguferð að Tröllafossi og
um Haikafjöll. Auðveld
ganga. Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson.
Föstudagur 25. júni
1. kl. 8.00 Ferð til Drangeyjar
og um Skagafjörð (4 dagar)
2. kl. 20.00 Þórsmerkurferð
3. kl. 20.00 Ferð á Eirfksjökul.
Sunnudagur 27. júni kl. 9.30.
Ferð um sögustaöi N jálu undir
leiðsögn Haraldar Matthias-
sonar menntaskólakennara.
Farmiðasala og aðrar upplýs-
ingar veittar á skrifstofunni
öldugötu 3. S. 11798 og 19533.
Ferðafélag íslands.
Ferðir i júni:
1. 23.-28. Snæfellsnes-Breiða-
fjörður-Látrabjarg Farar-
stjóri: Þórður Kárason.
2. 25.-28. Drangeyjarferð i
samfylgd Ferðafélags Skag-
firðinga.
3. 25.-27. Gengið á Eiriksjök-
ul.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag islands
Siglingar
Skipadeild StS.
Jökulfell fer væntanlega i
kyöld frá Húsavik til Eyja-
fjarðarhafna. Disarfell fer
i kvöld frá Akureyri til Húsa-
vikur og Vopnafjarðar, Helga-
fell er i Fredrikshavn, fer það-
an væntanlega 23. þ.m. til
Svendborgar, Holbæk og Lar-
vikur. Mælifell fer væntanlega
á morgun frá Leningrad áleið-
is til Keflavikur. Skaftafell fór
19. þ.m. frá Gloucester áleiðis
til Reykjavikur. Hvassafell
fer væntanlega frá Hull til
Reykjavikur i kvöld. Stapafell
losar á Norðurlandshöfnum.
Litlafell fór i gær frá Skagen
til Hamborgar.
Minningarkort
Minningakort Barnaspitala-
sjóös Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Bókaverzlun Isafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjar-,
Garðs-, Háaleitis-, og Kópa-
vogsapóteki, Lyfjabúð Breið-
holts, Jóhannesi Norðfjörð
h.f., Hverfisgötu 49 og Lauga-
vegi 5, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Ellingsen h.f.,
Ananaustum, Grandagarði,
Geysi h.f., Aðalstræti og
Bókabúð Glæsibæjar.
Else AAia
Einarsdóttir
formaður Félags
bóka-
safnsfræðinga
Aðalfundur i Félagi bókasafns-
fræðinga var haldinn i bókasafni
Kennaraháskólans mánudaginn
10 .mai sl.
1 stjórn og varastjórn voru
kjörin:
Else Mia Einarsdóttir for-
maður, Kristin H. Pétursdóttir
varaformaður og Erla K. Jónas-
dóttir, Guðrún Gisladóttir, Hrafn
Harðarson og Sigrún Klara
Hannesdóttir.
Félag bókasafnsfræðinga, sem
er stéttarfélag bókasafnsfræð-
inga á Islandi, var stofnað 1973.
Hlutverk félagsins og verksvið
eru að efla hag islenzkra bóka-
safna og þeirra, sem þar starfa,
m.a. með þvi að stuðla að hagnýt-
ingu bókasafnsfræðilegrar þekk-
ingar og vinna að auknum skiln-
ingi landsmanna á gildi henr.ar og
fylgja eftir hagsmunamálum
bókasa fn sfræ ðinga.
Félagið hefur beitt sér fyrir
ýmsum verkefnum, m.a. er i
undirbúningi útgáfa skrár yfir
islenzk rit 1944-1973 og útgáfa á
spjaldskrárspjöldum til bóka-
safna yfir þetta sama timabil.
Félagið hefur gefið út og selt
veggspjöld, sem minna eiga á
gildi bóka og bókasafna.
Kaupið bílmerki
Landverndar
k’erndum
« líf
Ferndum
yotlendi
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreióslum og skrifstofu
Landverndar Skólavöröustig 25
Kona óskast
í sveit
Má haf a eitt barn. Simi
99-4226 kl. 12-1 og 7-8.
Ung stúlka
með barn óskar eftir
vinnu i sveit, helzt á
Norðurlandi. Er vön
sveitastörfum. Reglu-
söm. Upplýsingar i
sima 92-7476 á daginn
og í 5-15-61 á kvöldin.
Viðnóms-mælar
Ohm-mælar
AAegger-mælar
MV-búðin
Suðurlandsbraut 12
simi 85052.
Cr
Lóðrétt
2232 2) Vinland. 3) An. 4) Samsull.
5) Kriur. 7) Slaga. 14) AÆ.
Lárétt
1) Best. 6) Fum. 8) Fæði. 9)
Fótavist. 10) Afsvar. 11)
Dægur. 12) Klók. 13) Móður-
faðir. 15) Stig.
Lóðrétt.
2) Þjálfun. 3) Komast. 4)
Linan. 5) Láði 7) Gamla. 14)
Dul.
Ráðning á gátu No. 2231
Lárétt
1) Hvass. 6) tna. 8) Rán. 9)
Mál. 10) Lús. 11) Una. 12)
Ung. 13) Nál. 15) Ódæll.
Auglýsið í Tímanum
Starf
Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa i
vörugeymslu strax eða siðar i' sumar.
íbúðarhús til afnota.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn.
Kaupfélag Hrútfirðinga,
Borðeyri.
öllu hinu ágæta fólki, fjær og nær, sem á ýmsan hátt stuðl-
aði að þvi að gera mér áttræöisafmæli mitt ánægjulegt og
ógleymanlegt, sendi ég innilegustu þakkir.
Beztu árnaðaróskir og kærar þakkir.
Einar Kristleifsson
Runnum.
V
Alúðarþakkir og kveðjur sendi ég öllum, sem heiðruðu
mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisaf-
mæli minu 17. júni s.l.
Árni Jónsson
frá Holtsmúla.
Maðurinn minn
Sigurlinni Pétursson
Hraunhólum 4, Garðabæ,
lézt þann 20. júni.
Fyrir mina hönd, barna og annarra vandamanna
Vilhelmina ólafsdóttir.
Maðurinn minn -
Sigurður Kristjánsson
Smárahvammi, Kópavogi,
lézt af slysförum laugardaginn 19. júni.
Hólmfriður Gunnlaugsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
ólafur Tryggvi Andrésson
járnsmiður
andaðist i Borgarspitalanum þann 20. þ.m.
Börn, tengdabörn og barnabörn.