Tíminn - 22.06.1976, Side 21

Tíminn - 22.06.1976, Side 21
Þriðjudagur 22. júni 1976 TÍMINN 5,1 Jón Kr. Ólafsson skrifar: Listamenn - er víðar að finna en í Reykjavík Fra Bíldudal. Sabina á Bildudal ist saga sú”, var upphaf að dæg- urlagatexta, sem Guðbergur ,,I grænum Edensgaröi gerð- Auðunsson söng á sinum tima. En á Blldudal gerðist hins vegar sá atburður að Litli leikklúbbur- inn á tsafirði kom hér fyrir stuttu og sýndi hér söngleik eftir Hafliöa Magnússon, sem er hér einn af okkar beztu listamönn- um hér á stað, hann teiknar semur og málar af sannri list. t litlum byggðalögum eins og hér er fleira til en slor og grútur með allri virðingu fyrir þvi, þá finnst mér persónulega að þurfi að koma fram i fjölmiðlum þeg- ar svona hlutir gerast, þvl hér úti á landsbyggðinni eru lika listamenn eins og á stór- Reykjavikursvæöinu. En það er ekki legiö á liði sinu að tala um þaö, sem þar gerist i okkar ynd- islegu borg. Sabina hlaut góðadóma hér eftir þvi, sem ég bezt veit, og vona ég, aö svo megi verða i framtiðinni. Virðingarfyllst, Jón Kr. Óiasson. Kjói: Einræður Klóða-Björns: Einræður Kláða-Björns. Sultaról má alltaf herða ekki er að sjá i kostnaðinn, mjótt er að verða miili ferða minna á sýslukontórinn, eignarréttinn ei má skerða ég á sjálfur kláðann minn. Hefur löngum hefð sér unnið, hjá mér, litli vinurinn, mér hefur heit I brjósti brunnið bróðurást viö húsverkin, og mér hefur oft til rifja runniö hve ruðzt hefur að þér óvildin. Rangan málstað vel skal verja, vaninn skapar snillinginn, aö mér vilja ýmsir herja, einkum sýslumaðurinn, skril ég læt þann skratta berja, skylt er aö verja kláðann minn. Heyr mig góöi, hæstiréttur, hjá þér jafnan skjól ég finn, ekki er ég nú illa settur aö eiga þig við rúmstokkinn, á þig fellur aldrei blettur, ef þú verndar kláöann minn. Um sumarmálin siðustu uröu mikil blaðaskrif um bööunar- málið svonefnda I Húnaþingi, þegar Björn á Löngumýri neit- aði að baða fé sitt tvisvar sinn- um. Sýslumaður Húnvetninga úrskurðaði aö Björn ætti aö baða tvisvar, en hann áfrýjaði málinu til hæstaréttar. Þar féll dómur Birni i vil og taldi hæsti- réttur, aö formgalli heföi veriö á auglýsingu um böðunina. Þvi væri ekki hægt að fara aö Birni með valdi og baöa hans fé. Nú hefur blaðinu borizt gam- ansamt ljóð um þetta mál, en höfundur vill ekki láta nafnssins getið en kallar sig aðeins Kjóa. Fer ljóöið hér á eftir. ? ... ... 1 \ HRINGIÐ í SÍMA 18300 MILLI KLUKKAN 11 — 12 - -- - - - TÍMA- spurningin Kaupirðu bækur? Eysteinn Arnason, deildarstjóri: — Ég geri talsvert að þvi og kaupi til eigin nota svona 5-6 stykki á ári, mest skáldsögur og þá einkum islenzkar, og ferðasögur. Mest kaupi ég á bókamarkaöi einu sinni á ári. Einar Ragnarsson, afgreiðslumaður: — Ég kaupi mjög sjaldan bækur, en fer hins vegar á bókasöfn, ef mig langar til að lesa. sem ég geri stundum. Guðjón Kristinsson, lagerstjóri: — Ég er ekki hneigður fyrir bækur og hef nauðalitiö gert að þvi að kaupa þær, enda á ég engar bækur og nenni ekki aö lesa þær. Það mætti jafnvel segja, að ég væri bókahatari. Jakob Hermannsson, verzlunarmaður: — Það kemur fyrir, að ég kaupi mér bækur. Ætli ég hafi ekki keypt 6 á síðasta ári. Égkaupi allar tegundir.en hneigist meira að ævisögum eftir þvi, sem aldurinn færist yfir mig (glott). Þóra Einarsdóttir, simamær: Mér er nú meiniila við að tala við ykkur, en get svo sem sagt ykkur það, aö þegar ég les bækur, þá fæ ég þær á bókasöfnum, en kaupi þær hins vegar aldrei.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.