Tíminn - 23.06.1976, Blaðsíða 1
N
Leigu f lug—Ney ða r f lug
• HVERT SEM ER
HVENÆR SÉM ER
FLUGSTÖÐIN HF
Símar 27122 — 11422
HÁÞRÝSTIVÖRUR
okkar sterka hlið
■BSQS1S33S1
Síðumúla 21
Sími 8-44-43
Útvarpsstengurnar á Vatns-
endahæð að hruni komnar
Þetta eru stengur útvarpsstöövarinnar á Vatnsendahæö. Verkfræöing-
ar segjast ekki geta ábyrgzt, aö þær þoli nema sex vindstig úr þessu. —
Timamynd: Gunnar.
Ráðgerðar tvær nýjar
aðalstöðvar
OTVARPSSTENGURNAR á
Vatnsendahæö geta falliö hvenær
sem er. Þær eru komnar til ára
sinna, reistar fyrir meira en hálf-
um fjóröa áratug, og farnar aö
gefa sig til mikilla muna. Sér-
fræöingar segjast ekki geta á-
byrgzt, aö þær standist meira
veöur en sex vindstig, og þaö er
aöeins af þvi, aö þær seiglast
betur en i rauninni er unnt aö
vænta, aö þær hafa fram til þess
staöiö af sér miklu meira veöur.
Þar aö auki er Vatnsendastöðin
svo veik, aö hún heyrist miöur vel
i sumum landshlutum siðan út-
varpsstöövar erlendis uröu jafn-
orkumiklar og langdrægar og nú
er, og tóngæöi eru ekki upp á
marga fiska, til dæmis á Austur-
landi.
Af þessum sökum er óhjá-
kvæmUegt aö ráöast fljotlega i
endurnýjun útvarpskerfisins.
— Stööin á Vatnsendahæö er
orðin skrapatól, sagöi Vilhjálmur
Hjálmarsson menntamálaráð-
herra, er blaöiö ræddi viö hann,
og þaö veröur ekki undan þvi vik-
izt til langframa aö endurnýja
hana. Við getum ekki beöiö eftir
þvi, aö stengurnar hrynji og land-
Kranabifreið rann
Gsal-Reykjavik — Stór kranabif-
reiö rann I gærdag mannlaus
niöur brekku i Kópavogi og staö-
næmdist ekki fyrr en hún var
komin inn i svefnherbergi eins
viölagasjóöshússins viö Reyni-
grund. Mesta mildi var aö enginn
skyldi vera I herberginu, en kona
ein var I húsinu, er kranabifreiöin
iö verði útvarpslaust. Nauðugir
viljugir veröum viö að ráöa fram
úr þessum málum, þótt þaö kosti
mikið fé.
Styrkleiki og bylgjulengd út-
varpsstöðva lýtur alþjóöasamn-
ingum, sagöi Gunnar Vagnsson,
skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins,
og fram undan er alþjóðleg ráö-
stefna, þar sem endurskoða á
fjölþjóöasamninga um styrk-
leika, örbylgjulengd og staðsetn-
ingu útvarpsstööva. Viö höfum
sett fram, hverjar ættu að vera
okkar ýtrustu óskir. Aftur á móti
er ekki séð, enn sem komiö er,
hvenær ráðstefnan veröur haldin.
Þannig fórust Gunnari Vagns-
syni orð. Ráöageröir þær, sem
uppi eru, munu aftur á móti helzt
vera þær aö koma upp tveim
aöalstöövum i staö Vatnsenda-
stöövarinnar, og yröi önnur
þeirra austur i Flóa eöa úti á
Reykjanesi, en hin norður á Mel-
rakkasléttu. Þaö er jarövegur og
undirstaöa, sem veldur því, aöat-
hyglin hefur beinzt aö Flóanum.
Auk þess yröu tvær stöövar minni
— austur i Skaftafellssýslu og I
grennd viö Akureyri. Egilsstaða-
stöðin yröi þá lögð niöur.
fór inn í húsiö, og sakaði hana
ekki. Viö þaö, aö bifreiöin fór á
húsiö féllu niöur svalir á húsinu
og tveggja annarra sambyggöra
viölagasjóöshúsaviö Reynigrund.
Aö sögn lögreglunnar i Kópa-
vogi er taliö að bifreiöin hafi
runnið milli fjörutiu og fimmtiu
metra leiö og rann hún aftur á
„Hamingju-
óskir fró
íslandi!” |
Vitiö þiö, aö radióamatör-
ar geta talaö saman sin á
milli um hnöttinn þveran og
endiiangan? Þeir sitja hver
viö sitt tæki, og svo ber
„fundum” þeirra saman ein-
hvers staöar á öldum ijós-
vakans.
— Sviakonungur er aö
koma hingaö til Kenýu meö
brúöi sina til þess aö eyöa
hér hveitibrauösdögunum,
sagöi Þjóöverji, búsettur i
Nairóbi i fyrrakvöid.
Hamingjuóskir frá is-
landi svaraöi yfirljósmynd-
ari Timans, Guöjón Einars-
son heiman aö frá sér á
Fálkagötunni i Reykjavik.
Þannig er unnt aö spjalla
saman þráölaust á tákn-
máii: Eitt kvöldiö er þaö
kannski Sami i Noröur-
Noregi eöa Finnlandi, sem
nær hingað — annaö Japani
meö sin skásettu augu.
bak, Bilstjórinn haföi skiliö viö
bifreiðina um hálftima áöur en
hún lagöi af stað niöur brekkuna,
meö fyrrgreindum afleiöingum.
Lögreglan I Kópavogi sagöi I
gær, aö þarna hefði getaö oröiö
stórslys ef sól og blíöa heföi veriö
I gær, og fólk veriö aö sóla sig á
svölunum.
mannlaus inn í hús
Sléttungar leggja orð í belg um olíuna:
,,Ef Raufarhöfn yrði nú olíufurstabær..."
Gsal-Reykjavik. — Þær
fréttir, aö lfklegt megi telja,
aö vinnsluhæf olia sé finnan-
leg viö island, og jafnvel á
islandi, hafa vakiö mikla at-
hygli. Taliö er, aö olluféiög-
in, sem rússneskir visinda-
menn hafa fundið noröaustur
af Langanesi inn undir bas-
althelluna á Norðaustur-
landi, og þá er talið, aö hægt
sé aöbora eftir oliu gegnum
hana, t.d. á Melrakkasiéttu.
En hvernig lizt lbúum á
Melrakkasléttu á þessar
fréttir? Töninn haföi i gær
tal af þremur Sléttungum,
tveimur á Raufarhöfn og
einum bónda á Melrakka-
sléttu.
„óljóst, hvort þetta
er ævintýri eðaekki”
— Þaö er erfitt aö gera sér
grein fyrir þvi i fljótu bragöi,
hvernig þvi yröi tekið, ef
byrjaö yröi á oliuborunum
hér viö Raufarhöfn — og
sennilega myndi þaö rugla
alla til aö byrja með, sagði
Baldur Hólmsteinsson, út-
geröarmaöur á Raufarhöfn, i
gær.
Ég held, aö fáir myndu
spyrna á móti þvi hér, þótt
Raufarhöfn yröi gerö aö
einhvers konar oliubæ ís-
lands, en ennþá er það óljóst,
Framhald á bls. 19.
Þaö er margt báta viö bryggju á Raufarhöfn á þessari mynd. Hvernig hugsa Sléttungar til þess, ef oliudrekar eiga eftir aö liggja þar viö festar?