Tíminn - 23.06.1976, Side 12
12
TÍMINN
Miðvikudagur 23. júni 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Sjálfsbjörg.Farið verður i
heimsókn til Sjálfsbjargar á
Akranesi næstkomandi föstu-
dagskvöld 25. júni. Brottför
frá Hátúni 12 kl. 18,30. Upp-
lýsingar i sima 86133.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 18. til 24. júni er I
Laugavegs apóteki og Holts
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Hagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en iæknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á I.anda-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
„til 17. ,
' Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Lögregla og 'sWRkviíiÓ''
Beykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100. _ ,
IIafnarfjörður: Lögregh n
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bílana-ilkynningar
Jtafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I Hafn-
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 273(1 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.:
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi^ 41575, .simsvafi.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs sumar-
feröalag félagsins verður farið
laugardaginn 26. júni kl. 1 frá
Félagsheimilinu. Konur vin-
samlega tilkynnið þátttöku i
sima 40689Helga, 40149 Lóa og
41853 Guðrún.
Kirkjufélag Digranespresta-
kalls gengst fyrir skemmti-
ferð um Þorlákshöfn, Selvog
og Suðurnes sunnudaginn 27.
júni næstkomandi, allt safnað-
arfólk velkomið. Þátttaka til-
kynnist I sima 40436 fyrir
fimmtudagskvöld 24. júni.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Sumarferö félagsins verður
farin sunnudaginn 27. júni.
Ariðandi að tilkynna þátttöku i
siðasta lagi fimmtudag hjá
Sigurbjörgu simi 83556 og
Láru simi 16917.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
efnir til skemmtiferðar I Þórs-
mörk laugardaginn 3. júli.
Farið veröur frá kirkjunni kl.
8 árdegis.---Upplýsingar I
simum 13593 (Una) 21793
(Olga) og 16493 (Rósa).
Húsmæörafélag Reykjavikur:
Sumarskemmtiferð laugar-
daginn 26. júni. Nánari upp-
lýsingar I simum 23630 Sigriö-
ur og 17399 Ragna.
£
UTIVISTARFERÐIR
Jónsmessunæturganga
i kvöld (miðvikud. 23/6) kl. 20.
Fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen. Brottför frá B.S.I.,
vestanverðu.
Tindfjallajökull um næstu
helgi, farseðlar á skrifstof-
unni.
Útivist
Miðvikudagur 23. júni kl.
20.00.
Gönguferð að Tröllafossi og
um Hakafjöll. Auðveld
ganga. Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson.
Föstudagur 25. júni
1. kl. 8.00 Ferð til Drangeyjar
og um Skagafjörö (4 dagar)
2. kl. 20.00 Þórsmerkurferð
3. kl. 20.00 Ferð á Eirlksjökul.
Sunnudagur 27. júni kl. 9.30.
Ferð um sögustaði N jálu undir
leiösögn Haraldar Matthías-
sonar menntaskólakennara.
Farmiðasala og aðrar upplýs-
ingar veittar á skrifstofunni
öldugötu 3. s. 11798 og 19533.
Ferðafélag Islands.
Ferðir i júnl:
1. 23.-28. Snæfellsnes-Breiða-
fjörður-Látrabjarg Farar-
stjóri: Þórður Kárason.
2. 25.-28. Drangeyjarferð I
samfylgd Ferðafélags Skag-
firðinga.
3 . 25.-27. Gengið á Eiriksjök-
ul.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag tslands
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
S.t.S. Jökulfell lestar á Eyja-
fjaröarhöfnum. Disarfell fer
væntanlega á morgun frá
Vopnafirði til Riga og Vent-
spils. Helgafell fer I dag frá
Fredrikshafn til Svendborgar,
Holbæk og Larvlkur. Mælifell I
Leningrad. Skaftafell fór 19.
þ.m. frá Gloucester áleiðis til
Reykjavikur. Hvassafell fór
frá Hull I gær til Reykjavlkur.
Stapafell losar á Norðurlands-
höfnum. Litlafell losar I Ham-
borg.
Minningarkort
Minningakort Barnaspitala-
sjóðs Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Bókaverzlun ísafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjarr,
Garðs-, Háaleitis-, og Kópa-
vogsapóteki, Lyfjabúð Breiö-
holts, Jóhannesi Noröfjörð
h.f., Hverfisgötu 49 og Lauga-
vegi 5, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Ellingsen h.f.,
Ananaustum, Grandagarði,
Geysi h.f., Aöalstræti og
Bókabúð Glæsibæjar.
Lognast
myndhögg-
varalist
út af?
ASK-Reykjavik. Einsog kunnugt
er þá stóð Myndhöggvarafélagið
fyrir sýningu i miðborg Reykja-
vlkur á listahátiðinni. Þar voru
hvorki meira né minna en átta
listaverk úr lagifærðeða eyðilögð
alveg. Ekki voru það einungis
drukknir menn og skemmdar-
vargar sem komu verkunum fyrir
kattarnef, þar sem félagið segir
hreinsunardeild borgarinnar og
starfsmenn þjóðhátíðarnefndar
eiga nokkra sök á þvlhvernig fór.
Listamennirnir kváðu afieiðingu
þess sem gerzt hafði einfaldlega
þá, að myndhöggvaralist iognist
út af á tslandi i náinni framtlð.
/
Það var sumarið 1967 er fyrsta
útisýningin á vegum nemenda og
kennara Myndlistarskólans var
opnuð á Skólavörðuholtinu. Sýn-
ing þessi vakti mikla og verð-
skuldaða athygli, ekki var aðeins
umhverfið óvenjulegt, hugmynd-
irnar sem lágu að baki verkanna
voru jafnvel á mörkum þess að
falla undir viðteknar skoðanir
manna á listum. Þaö kom llka i
ljós að ákveðnum hóp ein-
stakhnga llkaói engan veginn við
verkin og rétust þvi á þau. Sams
konar atburðir hafa ekki gerzt á
sýningum sem myndhöggvarafé-
lagið hefur haldið á slðustu árum,
á stöðum svo sem Norðfirði, i
Vestmannaeyjum og á Akureyri.
Myndhöggvarar hafa árang-
urslaustreynt að fá myndir sinar
tryggðar, en tryggingafélögin
hafa ekki viljað tryggja nema ið-
gjöldin,sem svari nokkurn veginn
til tryggingarupphæðarinnar. Þvi
urðu myndhöggvarar að vakta
sýninguna á Skólav.holtinu
sjálfir. Hins vegar fengu þeir vil-
yrði fyrir þvi að l.ogreglan myndi
standa vörð um verkin, en eðli-
lega eru listamennirnir langt i frá
aö vera ánægðir með þá gæzlu er
lögreglan veitti. Eins og greint
var írá gerðust starfsmenn
hreinsunardeildarinnar aðgangs-
harðir, en þeir fjarlægðu hluta af
mýndheild án samráðs við félag-
ið.
Til aðráða bót á þessu vanda-
máli, þannig að höggmyndalist
hverfi ekki af sjónarsviðinu,
hefur stjórn Myndhöggvarafé-
lagsins beint þeirri fyrirspurn til
ráðamanna hvort ekki sé tlma-
bært að koma upp afgirtum
skemmtigarði þar sem skemmd-
arvargarnir geti farið I skltkast
hver við annan, brotið flöskur,
beyglaðbilhræ og drukkið áfengi.
Kona óskast
í sveit
AAá hafa eitt barn. Sími
99-4226 kl. 12-1 og 7-8.
Bændur
athugið
Oska eftir góðum
mjólkurkúm strax.
Upplýsingar hjá Páli
Egilssyni í Múla um
Aratungu.
Hjá Hofi
Einstakt tækifæri.
Rýmingarsala á hann-
yrðavörum og garni.
Þingholtsstræti 1
Lárétt _
1) Gamalt. 5) Afar. 7)
Skyggni. 9) Léttur svefn. 11)
51. 12) Jarm. 13) Straumkast.
15) Skinn. 16) Hallandi. 18)
Létta til.
Lóörétt
1) Asjóna. 2) Spé. 3) Guð. 4)
Lim. 6) Spilla. 8) Svardaga.
10) Kveða við. 14) Máttur. 15)
Dár. 17) Tónn.
Ráðning á gátu no. 2232
Lárétt
1) Vænst. 6) Fát. 8) Ali. 9) Ról.
10) Nei. 11) Dag. 12) Kæn. 13)
Afi. 15) Gráða.
2) Æfingar. 3) Ná. 4) Strikið.
5) Landi. 7) Aldna. 14) Fá.
Auglýsið í Tímanum
Auglýsing um aðaiskoðun
bifreiða í Grindavík
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með, að bifreiðar með ö og G skráningar-
merkjum, sem staðsettar eru i Grindavik
verða skoðaðar þriðjudaginn 29. júni 1976
kl. 9.15-12.00 og kl. 13.0046.30.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar að Barnaskólanum i Grinda-
vik og verður skoðun framkvæmd þar á
fyrrgreindum tima.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðaiðgjöld fyrir
árið 1976 séu greidd og lögboðin vátrygg-
ing fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi
gjöld þessi ekki verið greidd verður skoð-
un ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð
þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut
eiga að máli.
Bæjarfógetinn i Grindavik.
Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vináttu
við andlát og útför eiginmanns mlns
Valdimars Eyjólfssonar
fyrrverandi vegaverkstjóra
Skagabraut 37, Akranesi.
Anna Jónsdóttir,
Þórður Valdimarsson, ólafla Sigurdórsdóttir,
Jóna Valdimarsdóttir, Þórður Egilsson,
Arsæll Valdimarsson, Aðalheiður Oddsdóttir,
Geir Valdimarsson, Lóa Guðrún Gisladóttir,
Jón Valdimar Valdimarsson, Sigriður Helgadóttir,
Hörður J. Bjarnason, Guðrún Unnur Eyjólfsdóttir
og barnabörn.
Þökkum af alhug öllum þeim, er auösýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mlns og
föður okkar
Jóns Erlings Guðmundssonar
Varmalandi, Fáskrúösfirði.
Sérstakar þakkir færum við hreppsnefnd Búðarhrepps,
Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga og Trésmiðju Austurlands.
Hulda Karlsdóttir,
Guðmundur Kari Erlingsson,
Karen Erla Erlingsdóttir,
Astvaldur Anton Erlingsson.