Tíminn - 23.06.1976, Page 15
Miðvikudagur 23. júni 1976
TÍMINN
15
Elmar Geirsson er dýrlingur í Trier!
Vilborg og bangsinn
Vilborg Sverrisdóttir, hin snjaila sundkona frá Hafnarfirði, sem
reynir þessa dagana að ná OL-lágmarkinu, vann bezta afrek
meistaramótsins — þegar hún synti 100 m skriðsund á 1:03.5 min.
Fyrir þennan árangur sinn hlaut hún Pálsbikarinn. — Hún hlaut 798
stig. Vinkona hennar, Þórunn Alfreðsdóttir, sem er einnig að reyna
vð OL-lágmarkið þessa dagana, náði næstbezta afrekinu og hlaut 797
stig, eða aðeins einu stigi minna en Vilborg. Vilborg var 19 ára á
laugardaginn og færðu félagar hennar i Hafnarfirði, henni glæsilegan
bangsa og blómvönd að gjöf. Gunnar ljósmyndari tók þessa mynd við
það tækifæri, en Vilborg sést halda á nýja félaga sinum.
Geirsson er stórkostlegur
leikmaður
— sem ég vildi svo sannarlega
hafa í liði mínu", sagði þjálfari
Wormatía Worms
— Geirsson er stórkostlegur leikmaður! Hann er óviðráðanlegur,
þegar hann er kominn á ferð. Hann gerði draum okkar að engu, með
hraða sínum og snerpu. — Þetta er leikmaður, sem ég vildi svo
sannarlega hafa í liði mínu, sagði Buchman, þjálfari Wortmatia
Worms, eftir að Elmar Geirsson og félagar hans í Eintracht Trier 05
höfðu unnið sigur (5:4) yfir Worms-liðinu.
— Elmar Geirsson var bezti
ieikmaður vallarins — hann
átti þátt í öllum mörkum
Trier-liðsins og var hreint
óstöðvandi. Þetta mátti lesa
um Elmar i hinu fræga v-
þýzka stórblaöi ,,Bild”, sem
er viðlestnasta dagblað heims.
Elmar fær frábæra dóma i
blaðinu. Þar er sagt, að
Elmar, hinn 27 ára fslenzki
landsliösmaður, sem hefur
leikið 25 landsleiki fyrir is-
land, hafi aldrei verið betri en
nú. — Geirsson var góður,
þegar hann lék með Berlinar-
liðinu Herthu Zehlendorf — en
nú er hann miklu betri. Trier-
liðið fékk góða sendingu,
þegar Elmar byrjaði að leika
með liðinu, segir blaðið.
Það er greinilegt, að Elmar
er kominn I mjög góða þjálfun,
enda hefur hann æft mjög vel i
vetur. Elmar er orðinn hálf-
gerður dýrlingur I Trier, enda
leikmaður, sem áhorfendur
kunna aö meta. Eitt v-þýzku
blaðanna kallar Elmar
„Joker” og á það þá við, að
hann leiki andstæðinga sina
oft svo grátt með hraða sinum
og leikni — að þeir viti ekki sitt
rjúkandi ráð, þegar hann er
kominn á ferðina með til-
heyrandi sveiflum.
Elmar fær mikið hrós hjá v-
þýzku blööunum, sem Timan-
um hafa borizt. Þau hrósa
honum óspart, og eitt þeirra
sagði, að áhorfendur hefðu
eingöngu komið til að sjá
islenzku „eldflaugina” sundra
varnarvegg Worms-liðsins. —
Og Elmar olli ekki hinum
tryggu áhangendum Trier-
liðsins vonbrigðum, heldur
blaðið áfram. — Geirsson
ELMAR...sést hér fiska vita-
spyrnuna, sem tryggði Trier
sigur — 5:4.
byggði upp hverja sóknarlot-
una á fætur annarri, skoraði
eitt glæsilegt mark og átti auk
þess mikinn þátt i öllum hin-
um fjórum. Blaðið þakkar
Elmari árangur Trier-liösins,
sem tryggði sér sætið i 2.
deildarkeppninni.
—sos
intracht Tners „Joker“ Geirsson stach
Aufstiegs-Dramatik fand gege
ELMAR...sést hér
vera borinn af leik-
velli I gullstól, eftir
hinn frábæra leik
hans gegn Worms.
Hér sést ein af
hinum fjölmörgu
fyrirsögnum, þar
sem sagt er frá
árangri Eimars og
félaga hans ITrier-
liðinu.
:4-Sieg nach 4:1 und 4:4 bedeutete endgiiltig den Aufstieg
Jón Haukur
sýndi ótrú-
lega leikni
— þegarhann skautokkar beztu
kylfingum ref fyrir rass og sigraði
í „Pierre-Roberts” golfkeppninni
JÓN HAUKUR Guðlaugs- hoiuraar voru leiknar fór að
. , -_ j,- draga til tiðinda — Jón Haukur
SOn KOm, sa og Sigraoi, jgk þa mjög vel, og stefndi að sin-
þegar ,, Pierre-Roberts - umfyrstastórsigri.Hannfórekki
golfkeppnin fór fram á úr jafnvægi, heldur lék af miklu
Nesvellinum um helgina. J sýndi ótrúiega íeikni.
%,ar- c%,ft Siðustu 9 holurnar var Jón
jon naUKur var svo Haukur i essinu sinu og lék þær á
sannarlega óvæntur sigur- 34 höggum, eða einu undir pari.
vegari. Hann hefur verið Þegar reikningurinn var gerður
Óþekktur kylfingur, og upp, þá kom i ljós aö Jón Haukur
rpvndar ekki keDDt nema í haföi skotiö ö,lum okkar sniöll‘
reynaar ukki KeppT nema 1 ustu kylfingum ref fyrir rass _
orfaum meiri háttar golf- hann lék 36 holurnar á 148 högg-
mótum. um.
Allra augu beindust að hinum Annars varö röð efstu mann-
þekktu nöfnum og landsliðsmönn- anna i keppninni þessi
um okkar. Þar á meðal hinum Jón Haukur Guðlaugss., NK ..148
efnilega Sigurði Thorarensen, Geir Svansson, GR.150
sem hefur staðið sig mjög vel að Þórhallur Hólmgeirss., GS.... 151
undanförnu — og hann kom inn Sigurður Thorarensen, GK.... 152
með bezta skorið, eftir fyrri 18 Loftur ólafsson, NK.154
holurnar i „Pierre-Roberts”- Atli Aöalsteinsson, GV.155
keppninni. En þegar siðari 18 Ragnar ólafsson, GR.155