Tíminn - 23.06.1976, Síða 17

Tíminn - 23.06.1976, Síða 17
Miövikudagur 23. júnl 1976 TiMINN 17 „VONANDI ERUM VID EITTHVAÐ SKÁRRI II sagði dr. Dudley Hart frá Harley Street um gengna starfsbræður sína, sem létu giktarsjúklinga liggja grafkyrra SJ-Reykjavik A 16. norræna giktiæknaþinginu, sem haldiö er á Hótel Loftleiöum þessa dag- ana flutti dr. F. Dudley Hart, sem starfar á Westminster sjúkrahúsinu i London og viö hina þekktu læknagötu Harley Street, gestafyrirlestur um tvo giktsjúkdóma, sem hrjá fólk einkum I norölægum löndum. Fyrri sjúkdómurinn, sem hann fjallaöi um, (ankylosing spond- ylitis) lýsir sér i bólgu i liöa- mótum hryggjarins. Sjúkdóm þennan nefndi Vilmundur Jóns- son, fyrrum landlæknir, hrygg-ikt. Siöari sjúkdómurinn er (polymyalgia arterica) bólga i slagæöum á höföi. — „Hrygg-ikt” kemur einkum fyrir meöal fólks,sem hefur sér- staka gerö vefja i likamanum, HLA 27, sagöi dr. Dudley Hart, þegar blaöamaöur Tlmans tók hann tali eftir aðhann haföi flutt fyrirlestur sinn i gær. Nú geta 80% unnið eðli- legan vinnudag — Hann er algengari meöal ungs fólks, segjum á þritugs- aldri, en i öörum aldursflokk- um, og karlmenn fá hann oftar en konur. Menn, sem hafa sjúkdóminn, hafa spurt mig hvort þeir eigi ekki aö láta vefjagreina börn sin og ganga úr skugga um hvort þau eigi á hættu ab fá þennan sjúkdóm. Svar mitt viö þeirri spurningu er neitandi. Vefja- greiningin er mjög dýr og til þess eins fallin að koma af staö kviöa og áhyggjum ef úrskurö- urinn veröur á þá leiö aö börnin séu einnig með þessa vefjateg- und. En þóttsvo sé þá má gera ráö fyrir að aöeins 5% likur séu á abþau fái sjúkdóminn. Ekkert er hægt aö gera til varnar sjúk dómnum fyrirfram svo vefja- greining yrði aöeins kostnaöur og e.t.v. áhyggjur. Dr. Dudley Hart. — Fyrir 1935 meöhöndluöu læknar sjúklinga meö þennan sjúkdóm á þann hátt aö þeir vom látnir liggja grafkyrrir. Þetta var það alversta, sem hægt var að gera og við þaö stifnuöu sjúklingarnir upp. Þeir máttuþvihrósa happi, sem ekki komust undir læknishendur. Nú er hins vegar megin- áherzla lögö á hreyfingu og likamsæfingar og yfirleitt þaö að sjúklingarnir séu eins athafnasamir og kostur er. Þeim er gefiö eins litiö af lyfjum og unnt er að komast af meö. Horfiö hefur veriö frá notkun ýmissa lyfja, sem notuð hafa veriö viö þennan sjúkdóm, sem og röntgeri meöferð. 80% sjúklinga meö „hrygg-ikt” geta nú á dögum gegnt fullu starfi. Tryggingafélög litanúá þessa sjúklinga eins og hverja aöra gagnvart liftryggingum, hafi þeir ekki hlotið alvarleg örkuml af völdum sjúkdómsins, en þaö gera nú aðeins fá prósent, sem hafa fengið alvarlega fylgi- kvilla. Dr. Dudley Hart kvaö þaö sér- staklega mikilvægt fyrir sjúkl- inga meb þessa tegund af giktar aö hreyfa sig mikið þvi ella stirðnuðu þeir og hryggurinn yröi stifur. Ariðandi að sjúk- dómurinn finnist nógu snemma — Hinn sjúkdómurinn sem dr. Dudley Hart talaði um, risa- frumubólga I slagæöum höfuös- insy var ekki greindur fyrr en 1957. Hann er algengur i sólarlitlum löndum, svo sem á Norðurlöndum og Bretlandi, og hann er algengari i Kanada en i Bandarikjunum. Sjúkdómur þessi kemur einkum fyrir hjá öldruöu fólki, hann er mjög sársaukafullur og getur orsakaö blindu. Einkenni hans eru aö axlir og mjaðmir verba mjög stif einkum á morgnana. Aub- velt er að halda sjúkdómi þessum i skefjum meö lyfja- meöferö (nýrnahormón, barkstera) hafi hann verið greindur. Stundum eru skuröaö- geröir á mjöðmum geröar á sjúklingunum. Báöir þessir þessir sjúkdómar finnast hér á landi og er einkum sá siöar- nefndi, sizt sjaldgæfari hér en I öörum norðlægum löndum. Þarna eru stúdentarnir sem útskrifuöust frá Menntaskólanum á Akureyri þann 17. júni s.l. M.A. er sein- asti skólinn, sem heldurenn þeim siö aöútskrifa nemendursina á Þjóöhátlöardaginn. Stúdentar enn útskrifaðir á Akueyri 17 júní enskukennara, sem Orlygur Sig- urðsson málaöi og 10 ára stúdent- ar færöu skólanum málverk af Arna Kristjánssyni, sem var is- lenzkukennari viö skólann i mörg ár. Þaö verk geröi Sigurður Sig- urösson. Menntaskólinn á Akur- eyri er þegar fullsetinn næsta skólaár, svo og heimavist skól- ans. Skólameistari Menntaskólans á Akureyri er Tryggvi Gislason. Margrét Kristinsdóttir hús- mæöraskólakennari á Akureyri. Hún er trúlega fyrsti skólastjór- inn á islandi, sem lýkur stúdents- prófi eftir aö hafa gegnt sllku starfi. úr eölisfræöideild. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Siguröur Haröarson frá Skálpageröi I Eyjafiröi, fyrstu ágætiseinkunn 9.40, og mun þaö vera hæsta eink- unn á stúdentsprófi aö þessu sinni. Siguröur nam I eölisfræöi- deild. Meöaleinkunn á stúdentsprófi var 7.02 sem er svipaö og veriö hefur undanfarin ár. Nemendur i M.A. voru I vetur 582, þar af 74 sem stunduðu nám I öldunga- deild, sem nú var starfrækt viö skólann i fyrsta skipti. 1 þriöja bekk hlaut hæstu einkunn Krist- ján Kristjánsson frá Akureyri 9.40, I fjóröa bekk hlutu hæstu einkunn Svandis Hulda Þorláks- dóttir úr Mývatnssveit og Sigur- björg Eövaldsdóttir úr Reykja- vik, 8.80, þær stunduöu nám I máladeild. i fimmta bekk hlaut Askell Haröarson frá Skálpageröi i Eyjafiröi hæstu einkunn, 9.50 sem er um leið hæsta einkunn I skólanum aö þessu sinni. Askell er nemandi I eölisfræöideild og er bróöir Siguröar, sem hæstu eink- unn hlaut á stúdentsprófi. Þess má geta aö Margrét Krist- insdóttir skólastjóri Húsmæöra- skólans á Akureyri brautskráöist sem stúdent 17. júni. Og er þaö sennilega I fyrsta skipti hér á landi aö menntaskóli brautskráir skólastjóra sem stúdent. Margt gesta var viö skólaslita- athöfnina þ.á.m. margir af eldri nemendur skólans. 25 ára stúd- entar. færðu skólanum aö gjöf málverk af Siguröi L. Pálssyni KS-Akureyri — Menntaskólanum á Akureyri var slitiö I 96. sinn I Akureyrarkirkju 17. júni. Braut- skráöir voru alls 86 stúdentar, 28 úr máladeild, 15 úr félagsfræöi- deild, 34 úr náttúrufræöideild og 9 Siguröur Haröarson varö dúx frá M.A. i ár. Hann hlaut og hæstu stúdentseinkunn á landinu eöa 9.40. Frá gigtarþinginu: Gerviliðir í hné fullkomnari en áður IGÆR flutti W. Carson-Dick frá Glasgow erindi á norræna gigt- arþinginu um einkenni rheuma- toid gigtar. Hann lagöi megin- áherzlu á þau einkenni, sem koma fram þegar sjúkdómurinn leggst á önnur liffæri en libi, og lýsti hvernig slik útbreiösla sjúkdómsins hefur á batahorfur. Margir sjúklingar meö liöagigt eru haldnir þunglyndi á köflumt taldi fyrirlesari þunglyndi þetta fyrst og fremst orsakaö af þvi, aö sjúklingarnir voru oft öörum háöir félagslega og fjárhags- lega, en væri ekki bein afleiöing af sjúkdómnum. Halldór Steinsen flutti erindi um aukaverkanir gigtarlyfs. Þessar aukaverkanir eru ekki eituráhrif heldur trufla þær rannsóknir á öörum sjúkdóm- um. Oddur Bjarnason ræddi um nýja aðferö viö mat á virkni liöagigtar. Þessi rannsóknaraö- ferð byggist á þvi aö bólgnir liö- ir taka upp meira magn af geislavirku efni en þeir, sem heilbrigöir eru. Þetta magn er mælt með geislateljara. Málfundur var haldinn um brottnám liðslimu úr bólgnum liöum. Tvær aðferöir voru born- ar saman, annars vegar eyöing liöslimu með innspýtingu geislavirkra efna og hins vegar brottnám meö skuröaögerö. Báöar þessar aöferöir hafa gildi I meðferö liöagigtar, en meta þarf hverju sinni hvorri aðferð skuli beitt. Þá var rætt um notkun á gerviliöum i hné. Framfarir hafa oröiö á þessu sviöi á siö- ustu árum, og nálgast nú árang- ur af þessum gerviliðum þann árangur, sem nú fæst meö gerviliðum i mjöömum. Útgerðarstjóri óskum eftir að ráða útgerðarstjóra að b/v Ljósafelli SU 70, Fáskrúðsfirði. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Gisla Jónatanssyni kaupfélagsstjóra fyrir 30. þ.m. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar h.f. Kjörskró til prestkosninga í Mosfellsprestakalli Kjalarnesprófastsdæmi, sem fram eiga að fara 11. júli n.k., liggur frammi á þingstað hreppsins, Hlégarði frá 23. til 30. júni. Kærufrestur er til 7. júli. Sóknarnefnd.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.