Tíminn - 23.06.1976, Page 18
18
TÍMINN
Miövikudagur 23. júni 1976
ga Heilbrigðisfulltrúi
w Sauðárkróki
Starf heilbrigðisfulltrúa fyrir Sauð-
árkrókskaupstað er laust til umsóknar.
Óskað er eftir að ráða heilbrigðisfulltrúa
með sérmenntun i heilbrigðiseftirliti, eða
sem er talinn hæfur til starfsins að mati
heilbrigðisnefndar Sauðárkróks og Heil-
brigðiseftirlits rikisins.
Launakjör og starfstimi verða ákveðin af
bæjarstjórn Sauðárkróks.
Skrifleg umsókn berist bæjarráði Sauðár-
króks, bæjarskrifstofum við Faxatorg,
fyrir 28. júni 1976.
Sauðárkróki 10. júni 1976.
Bæjarstjórinn á Sauðárkróki
Þórir Hilmarsson.
Fiskverkendur
Fiskiðnaðarmaður óskar eftir starfi við
verkstjórn eða aðstoðarverkstjórn eftir
næstu mánaðamót.
Hef lokiö þriggja ára námi frá Fiskvinnsluskóianum og
unniö viö fiskeftirlit og alhliöa fiskverkun.
Tiiboö óskast sent fyrir 1.7. merkt „Fiskiönaðarmaöur”.
Auglýsið í Tímanum
Teiknistofustjóri
Orkustofnun óskar að ráða teiknistofu-
stjóra.
Reynsla og menntun i teiknun er æskileg
svo og i ljósmyndatækni, sem notuð er
mikið i gerð teikninga.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf,
sendist Orkustofnun, Laugavegi 116 fyrir
5. júli.
Orkustofnun.
Lausar stöður
Á Skattstofu Reykjavikur eru eftirtaldar
stöður lausar til umsóknar.
1. Staða endurskoðanda i atvinnurekstrar-
deild. Bókhaldsþekking nauðsynleg.
2. Staða viðskiptáfræðings við endur-
skoðun á atvinnurekstrardeild.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, óskast sendar til Skattstjórans
i Reykjavik fyrir 12. júli n.k.
Reykjavik 22. júni 1976
Skattstjórinn i Reykjavik.
Varadekk í hanskahólfi!
PUNCTURE PILOT
UNDRAEFNIÐ — sem þeir bíl-
stjórar nota, sem vilja vera lausir
við að skipta um dekk þótt springi á
bílnum.— Fyrirhafnarlaus skyndi-
viðgerð. Loftfylling og viðgerð í
einum brúsa. Islenzkur leiðarvísir
fáanlegur með hverjum brúsa.
ARMULA 7 - SIMI 84450
Emmanuelle
Heimsfræg frönsk kvikmynd
i 'litum. Mynd þessi er alls-
staðar sýnd með metaðsókn i
Evrópu og viðar.
Aðalhlutverk: Sylvia
Kristell, Alain Cuny.
Enskt tal.
ISLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Miöasalan frá kl. 5.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
BILALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fiat
VW-fólksbílar
3pi-3Q-aq
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
Forsíðan
Front Page
Bandarisk gamanmynd i
sérflokki, gerð eftir leikriti
Ben Heckt og- Charles Mac-
Arthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Walter Matthauog
Carol Burnett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
£5* 2-21-40
Kvikmyndaviðburður:
Hringjarinn frá Notre
Dame
ALLE TIDERS ST0RSTE KLASStHER
Klassisk stórmynd og alveg i
sérflokki.
Aðalhlutverk: Charles
Laughton, Maureen O’Hara,
Sir Cedric Hardwick,
Thomas Mitchell.
VICTOR HUCOT
VEROENSBEROMTE
KLOKKERENl
ANOTRE DAMÉI
Htcd
C/l&í&á
LAliGHTON j
''//UrulreM
0’HARA
ENAAAA '
'DERHOIDNINGSFIIM I
/ TnPKUlSSF -
/1
#OKUM
/ekki
£UTAN VEGAj
LANDVERND
Hringið -
og við
sendum
blaðið
um leið
kérndum
líf
yerndum
yotlendi
Bönnuð börnum.
Þetta er ameriska útgáfan af
myndinni, sem er hin fræga
saga um krypplinginn
Quasimodo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISTURBm
Omega maðurinn
Hörkuspennandi og mjög
viðburöarrik bandarisk
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Chariton
Heston, Rosalind Cash.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
SOUTHSEA
ISLAND
ADVENTURE!
WAIT DISNEVpRDDotínoNS'
CSklAwwv
CDWBoy
STARRING
James GARNER VBra MILES
Skipreika kúreki
Skemmtileg ný Disney-mynd
sem gerist á Hawaii-eyjum.
James Garner, Vera Miles.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnorbíá
& 16-444
Valkyrjurnar
Hörkuspennandi og við-
burðahörð, ný bandarisk
litmynd um hóp kvenjósn-
ara, sem kunna vel að taka
til höndunum.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
JS 1-15-44
Me.ð djöfulinn á
hælunum
Æsispennandi ný litmynd um
hjón I sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum at-
burði og eiga siðan fótum
sinum fjör að launa. t mynd-
inni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"lönabíó
3-11-82
Busting
Ný skemmtileg og spennandi
amerisk mynd, sem fjallar
um tvo villta lögregluþjóna,
er svifast einskis i starfi
sinu:
Leikstjóri: Peter Hyams.
Aöalhlutverk: EUiott Gould.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.