Tíminn - 23.06.1976, Qupperneq 19
MiOvikudagur 23. jun! 1976
TÍMINN
19
Sumarferð Framsóknar-
félaganna í Reykjavík
sunnudaginn 4. júlí
Lagt verður af staö kl. 8 sunnudagsmorguninn 4. júli frá Rauðar-
árstig 18.
Farið verður um Mosfellsheiði, Kjósarskarð og Kjós og komið i
Hvalfjarðarbotn ca. kl. 10.15 og áð þar stutta stund. Ekið verður
um Geidingadraga, Hvitárbrú, upp Stafholtstungur að Þverár-
rétt, en þar verður snæddur hádegisverður. Þá verður farið um
Kleifaveg, Hvitársiðu og áö i stutta stund við Hraunfossa. Um
þaö bil kl. 14.30 verður farið að þjóðgarðinum við Húsafell og
dvalið þar klukkustund áöur en haldið er að Reykholti og staður-
inn skoðaður. Frá Reykholti er áætluð brottför kl. 17.00. Þaðan
er ekið um Bæjarsveit, Lundarreykjadal (vestri leið) um Uxa-
hryggi til Þingvalla. Þar verður áð eina klukkustund og komið
heim til Reykjavikur aftur kl. 21.00 ef allt gengur eftir áætlun.
Allir velkomnir. Mætið stundvislega takið með kunningja og
vini.
Ferðafólkið þarf að hafa meö sér nesti.
Ferðin veröur nánar auglýst siðar.
Upplýsingar I sima 24480.
Strandamenn
Almennur þingmálafundur verður haldinn
á Hólmavik laugardaginn 26. júni kl. 16.00.
Frummælandi á fundinum veröur
Steingrimur Hermannsson, alþingismaður.
f---
Leiðarþing
Austurlands-
kjördæmi
Alþingismennirnir Halldór 'Asgrimsson og Tómas Arnason
halda leiðarþing i Austurlandskjördæmi sem hér segir:
23. júni Breiðdal—Staðarborg kl. 9 e.h.
24. júni Beruneshreppur—Hamraborg kl. 4 e.h.
24. júni Djúpavogi—Skólanum kl. 9 e.h.
25. júni Geithellnahreppi—Múla kl. 9 e.h.
Allir eru velkomnir á Leiðarþingin.
L___________________________________________________—)
Fró happdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið var i Happdrætti
Framsóknarflokksins 16. þ.m.
og eru vinningsnúmerin inn-
sigiuð á skrifstofu bogarfógeta
næstu daga á meðan skil eru
að berast frá umboðsmönnum
og öðrum, sem hafa miða og
eiga eftir að gera skil.
Unglingar óskast til
innheimtustarfa i nokkra
daga. Happdrætti Fram-
sóknarflokksins, Rauðarár-
stig 18.
Þórshöfn - Raufarhöfn
Alþingismennirnir, Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi
Tryggvason halda fund
Á Þórshöfn, i barnaskólanum, kl. 21.00á fimmtudag 24. júni.
A Raufarhöfn i félagsheimilinu, föstudag 25. júni kl. 21.00.
\_____________________________________________________________J
0 Veiðihornið
hefði tekið upp sin 12 net á
föstudagskvöldið var, hefðu
aðeins verið 2 laxar i þeim!
Alls sagðist Kristján hafa
fengið um 140-150 laxa siðan
veiðin hófst, og taldi hann það
allt að þriöjungi minna en á
sama tima á undanförnum ár-
um. Kvað hann aðra, sem
legðu net i Hvitá, hafa svipaða
sögu aö segja.
Ýmsar getgátur eru um
hvers vegna laxinn gengur
svona seint I ár, ekki aðeins I
Hvitá, heldur virðist þetta
eiga við flestallar laxveiðiár á
landinu. Telja sumir, að sjór-
inn sé óvenjulega kaldur, er
gæti orðið til þess, að laxinn
gangi ekki að landinu, svo og
óhagstæðir straumar, sem
hafa sömu áhrif. En hvað það
er sem veldur, þá eru lax-
veiðimenn yfirleitt mjög
bjartsýnir á að úr rætist mjög
fljótlega.
—gébé—
O Framleiðsla
0 Raufarhöfn
hvort þetta er ævintýri eða
annað meira.
Baldur sagöi, að i fljótu
bragði gæti hann ekki annaö
séð en oliuvinnsla við Rauf-
arhöfn yrði kauptúninu til
góðs. — Það yrði áreiðanlega
mikil lyftistöng fyrir þennan
hluta landsins, sem er bæði
strjálbýll og sennilega hvað
harðastur til sjósóknar á
löngum tima ársins.
— Nei, ég hefði ekki einu
sinni látið mér detta i hug að
olia fyndist hér á þessum
slóðum, sagði Baldur.
„Fljótt á litið er
þetta glæsilegt”.
— Er nokkuð nema gott
við þvl að segja, ef olia fynd-
ist hér I jörð, sagði Valdimar
Guðmundsson, rafveitustjóri
á Raufarhöfn, er hann var
inntur eftir þvi, hvernig hon-
um litið á það, að borað
yrði eftir oliu á Melrakka-
sléttu.
— Ég tel, að það yrði okk-
ur til hagsbóta, enda er hér
talsvert af vinnuafli, sem
gæti þá snúið sér að oliunni,
þvi svo virðist sem fiskurinn
séað hverfa. Það hefur verið
mjög mikið fiskileysi hér i
vor og þvi kæmi ný atvinnu-
grein vafalitið að góðum not-
um.
— Það yrði eflaust mjög
glæsilegt, ef Raufarhöfn yrði
oiiufurstabær, en þetta yrði
örugglega lyftistöng fyrir
þorpið, ef úr yrði. Þessar
fréttir eru hins vegar svo
nýjar af nálinni, að maður er
ekki búinn aðfastmóta nein-
ar skoðanir um málið, en
fljótt á litið virðist þetta vera
glæsilegt, sagði Valdimar.
,,Hafði heyrt þessu
slegið fram i grini”.
— Kannski Raufarhöfn
eigi eftir að verða mikill
oliubær, sagði Magnús Þor-
steinsson, bóndi á Blikalóni, i
samtali við Timann.
— Þessar upplýsingar um
hugsanlega oliuvinnslu á
Melrakkasléttu eru svo nýj-
ar, að maður hefur litið
hugsað um þetta enn sem
komið er. Hins vegar hefði
ég ekkert á móti þvi, að hér
yrði leitað að oliu.
Magnús sagði, að þessar
fréttir hefðu komið sér á ó-
vart og kvaðst ekki hafa
rennt grun i það, að olia
fyndisti jarðlögum undir fót-
um sér.
— Ég hef aðeins heyrt
þessu slegið fram i grini, en
það, að þetta yrði alvörumál,
hafði ég aldrei látið mér
detta i hug, sagði Magnús.
380 manns í sólstöðuferð
Gsal-Reykjavik. -r- Ferðafélagið
útivist efndi I fyrrakvöld til sól-
stöðuferðar út I Viðey og voru
Sigurður Llndal prófessor og ör-
lygur Hálfdánarson útgefandi
leiðsögumenn i ferðinni. Mjög
mikil þátttaka var I ferðinni, eða
380 manns, en það mun vera
mesta þátttaka i ferð á vegum
Útivistar til þessa.
Verzlanir loka
á laugardögum
Gsal-Reykjavik — Næstu tiu
laugardaga verða verzlanir I
Reykjavlk lokaðar, en samkvæmt
kjarasamningi við Verzlunar-
mannafélag Reykjavlkur eiga
Þátttakendur i ferðum Útivist-
ar eru nú orðnir á þriðja þúsund
talsins frá áramótum og er það
gifurleg aukning frá þvi sem áður
var.
Hafsteinn Sveinsson flutti fólkið
á bát sinum út i eyna I fyrrakvöld.
framlagi bænda og fjölskyldna
þeirra. Vinnuálagið hefur af þess-
um sökum oft orðið óeðlilega
mikið, en jafnframt hefur þjóðar-
auðurinn vaxið að sama skapi.
Þessuatriðieroftgleymt, sagði
Gunnar, þegar hagfræðingar eru
að meta fjárfestingu einstakra
atvinnugreina og hagkvæmni
þeirra, og hafa af þeirri ástæöu
dregið rangar ályktanir um þjóð-
hagslega hagkvæmni fjárfestinga
i landbúnaði.
Sitthvað fleira kom fram i
erindi Gunnars Guðbjartssonar
sem gert verður nánari skil i
Timanum siðar, svo og öðrum
framsöguerindum, sem flutt voru
á ráðstefnunni.
Aðalbjörn Benediktsson form.
landbúnaðarnefndar Fjórðungs-
sambandsins setti ráðstefnuna,
en ekki Heimir Ingimarsson eins
og mishermt var I blaðinu i gær.
0 Alþingl
6. febrúar s.l. var frávisunarkröf-
unni hrundið i bæjarþingi
Reykjavikur og fljótlega upp úr
þvi hófust vitnaleiðslur i málinu.
Munnlegur málflutningur lög-
manna stefnda og stefnenda fór
siðan fram i gær og næst er að
vænta dóms i málinu, sem fast-
lega er búizt við að verði innan
mánaðar, og verða þá kunn úrslit
i fyrsta jafnréttismálinu, sem
höfðað hefur verið á Islandi.
® Hreinn
Einar Óskarsson (UBK) varð
sigurvegari i 800 m. hlaupi —
2:06.9 min. Anna Haraldsdóttir úr
FH varð sigurvegari i 800 m.
hlaupi kvenna — 2:32.4 min.
Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR
stökk lengst I langstökki — 6.65 m.
Stefán Halldórsson (IR) kastaöi
spjótinu — 54.64 m. Gunnþórunn
Geirsdóttir (UBK) varð sigur-
vegari I kúluvarpi kvenna — kast-
aði 10.56 m. og og Þórdis Gisla-
dóttir (IR) varð sigurvegari I há-
stökki — 1.63 m. —SOS
Kýr til sölu
Að Hvammi I Norðurárdal, eru til sölu 19 kýr og kvigur.
Upplýsingar gefa Guðmundur Sverrisson, Hvammi og
Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri Borgarnesi.
verzlanir að vera lokaðar frá og
með 20. júnl til ágústloka ár
hvert.
Fulltrúi Kaupmannasamtak-
anna, sem ræddi viö Timann I
gær, bendir hins vegar á það, að
j verzlanir verða opnar til kl. 22
i á föstudagskvöldum en það er
heimilt samkvæmt reglugerð
Reykjavikurborgar um lokunar-
tima verzlana, og nýta flestir
kaupmenn sér þá heimild.
itíminner peninga
Viljum ráða
vanan bókara strax
Upplýsingar gefur Sigurjón Bjarnason i
sima 97-1379.
Bókhaldsþjónustan Berg h.f.
Egilsstöðum.