Tíminn - 08.07.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.07.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 8. júli 1976 Verzlunarmannahelgin: botnssulur t mxwíimwm: akrafjai AKRANES VAtLAj REYKJA\ LYNGDALS HEIÐI VAeNGlU|i: <----< leröar HAFNARFJöM ■EFLAVI rindavlk RAUÐHETTA 76 — unglingahdtíð að Úlfljótsvatni Aöstaöan á Úlfljótsvatni er mjög góö, en þangaö er aöeins klukku stundarakstur frá Reykjavik. Hljómsveitin Paradis veröur meöal þeirra sem leika fyrir dansi gébé-Rvik. — Um verzlunar- mannahelgina mun Skátasam- band Reykjavikur standa fyrir mjög fjölbreyttri unglingahátfö aö Úlfljótsvatni. Hátföin hefur hlotiö nafniö Rauöhetta ’76 og er framkvæmdastjóri hátföarinnar Tryggvi Jónsson. — Þetta er ekki skátamót, þó Skátasambandiö standi aö þessu, sagöi Tryggvi heldur á þetta aö vera hátiö fyrir hinn almenna ungling, á aldr- inum 12 til 25 ára og veröur dag- skrá hátiöarinnar miöuö viö þaö. Undirbúningur hátiöarinnar Rauðhetta ’76 hófst um sl. ára- mót, er átta manna mótstjóm hóf störf, en alls mun 200 manna starfa á hátiðinni. Dagskráin veröur mjög fjöl- breytt og margt um aö vera sam- timis.þannig aö allir ættu aö geta fundiö eitthvað viö sitt hæfi. Má þar t.d. nefna bátaleigu, Iþróttir, gönguferöir, tivoli, hæfileika- keppni, skemmtidagskrá, varö- elda og flugeldasýningu. Vinsæl- ar hljómsveitir munu leika á tveim pöllum öll kvöldin, en þær eru Paradis og Cabaret, en einnig koma fram Galdrakarlar, Experiment, Randver, GIsli og Baldur, Halli og Laddi, diskótek Aslákar og hátiöargesturinn Flosi Ólafsson. Þá mun Holberg Másson verða meö loftbelg sinn á staðnum og bjóöa upp á loftferöir. Viö viljum færa okkur nær nútimanum meö þvl aö aölaga okkur bfeyttum kröfum hjá unga fólkinu, og koma á móts viö þaö meö þessari hátiö, sagöi Tryggvi Jónsson framkvæmdastjóri Rauöhettu ’76. 4 sölumenn tryggja yður fljóta og örugga þjónustu — Reynið viðskiptin f glæsilegustu bílasölu landsins mk ■ Geysistór sýningar- salur! ATH: Opið í hódeginu og laugardaga! Óþrjótandi útisvæði! BILASALAN BRAUT Skeifunni 11 .VJS. .,... iJMlf . -4 ,. - Opið frá kl. 8.00 — 19.00 alla daga nema sunnudaga GRENSASVEGUR Málarinn SKEIFAN Ha9kaup Bimimnn Ikeirunmll Símar: 81502 — 81510 Bílasalan Braut Bílar í sal eru þjóf- og brunatryggðir!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.