Tíminn - 08.07.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.07.1976, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 8. júll 1976 kFk FÓOURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 V* Auglýsingadeild Tímans. PLAST ÞAKRENNUR ^ Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð. Nýborg" Ármúla 23 — Sími 86755 Klofningur innan Arababandalagsins ágerist: Þar er ein höndin upp á moti annarri Reuter, Cairó. — Slit stjórnmála- sambandsins milli Libýu og Súdan viröisthafa endanlega gert aö engu tilraunir Arababanda- lagsins til aö koma á friöi I Liban- on — jafnframt þvi sem sambandsslitin hafa enn dýpkaö innbyröis deilur og samstööuleysi meöal Arabarikja. Nefnd sú sem Arababandalagiö skipaöi I siöustu viku til þess aö koma á vopnahléi I Llbanon, hefur krafizt þess aö kallaöur veröi saman nýr utanrlkisráö- herrafundur, til umræöna um Libanon. Slöan Arababandalagiö hdf af- skipti sin af átökunum I Llbanon, I Radar Ugandamanna jafn bilaður og draumar þeirra Reuter, Nairobi. Kenyamenn neituöu i gær algerlega öllum fullyröingum Ugandamanna um aö þrjátiu flugvélar frá ísrael og Bandarikjunum væru á leiö til Uganda frá Kenya. 1 yfirlýsingu frá rlkisstjdrn Kenya 1 gær segir aö engar her- flugvélar hafi fariö frá Kenya, áleiöis til Uganda. Hins vegar sagöi I yfirlýsing- unni: —þar sem hvorki Banda- rlkjamönnum né Israelum er stjdrnaö frá Kenya, getum viö ekki talaö fyrir þeirra hönd —. I yfirlýsingunni var bent á aö þóttfyrstu fullyröingar um flug- vélakomuna heföu borizt um út- varpiö i Uganda snemma I gær- morgun, bólaöi ekkert á flug- vélunum þegar á daginn leiö. — Viö veröum þvi aö álykta sem svo, segir I yfirlýsingunni, aö radartæki Ugandamanna séu jafn biluö og draumur þeirra —. — Þaö er sorglegt, segir ennfremur, aö hin friöelskandi þjóö Uganda skuli nú vera undir hæl heimsins versta haröstjóra og einræöisherra —. — Viö vottum hinni friöelsk- andi þjóö i Uganda samúö okkar. — Yfirvifld i Bretlandi og tsrael hafa lýst ótta sfrium vegna Drou Block, sjötiu og fimm ára gamallar konu, sem var farþegi I flugvél þeirri, sem rænt var og fariö meö til Entebbe en hún var ekki meöal þeirra gisla sem •Israelsmenn björguöu þaöan siöastliöinn sunnudag. Taliö er aö frú Block hafi veriö flutt á sjúkrahús I Kampala áöur en glslunum var bjargaö, en hún er rlkisborgari bæöi I Israel og Bretlandi. þeim tilgangi aö stilla til friöar, hafa þau versnaö og harönaö til muna. Sambandsslitin milli Súdan og Llbýu fylgdu I kjölfar ásakana um aö Libýumenn heföu staöiö aö baki byltingartilraunar I Súdan. Meö slitum þessa sambands eru þá þau Arabaríki sem eiga aöild aö Arababandalaginu, en hafa annaö hvort slitiö stjórn- málasambandi viö önnur sambandslönd, eöa eiga I höröum ogbitrum deilum innbyröis, oröin átta talsins. Morocco sleit stjórnmála- sambandi sinu viö Alsfr þann sjö- unda marz slöastliöinn, eftir bar- daga um yfirráö spönsku Sahara. Mauritania, sem njóta átti sömu réttinda og 'Morocco I spönsku Sahara, sleit stjórnmála- sambandi sinu viö Alslr þann sama dag. Suöur-Yemen og Oman eru bit- ur óvinaríki, sem hafa ekkert samband sln á milli og sambúö Egyptalands viö Sýrland er enn mjög í óvissu, þrátt fyrir þá ákvöröun, sem tekin var I siöasta mánuöi, aö taka á ný upp stjórn- málasamband milli rikjanna. Egyptaland hefur lýst fullum stuöningi viö Súdan og viröist ætla aö stofna til sameiginlegrar andstööu gegn Libýu. — Þar sem aöildarlki Araba- bandalagsins eru jafn klofin og óvinveitthvort ööru sem raun ber vitni, hvernig er þá aö búast viö þvf aö sameiginlegar friöar- aögeröir þeirra i Llbanon beri einhvern árangur, sagöi einn diplomat i Cairó I gær. Nýr leiðtogi frjáls- lyndra á Bretlandi Reuter, London. — I gær var David Steel kjörinn formaöur Frjálslynda flokksins I Bretlandi og mun hann taka viö stööu þeirri af Jeremy Thorpe, sem sagöi af sér I mai mánuöi siöasdiönum, eftir aö hafa veriö opinberlega sakaöur um aö hafa staöiö I kyn- feröislegu sambandi viö annan karlmann. Venjulega fer kosning for- manna stjórnmálaflokka I Bret- landi fram meö þeim hætti aö þingmenn flokksins kjósa þá, en I þetta sinn lét Frjálslyndi flokkur- inn tuttugu þúsund flokksmenn Ekki með, ef.... Reuter, Asuncion. — Paraguay varaöi I gær viö þvi aö þaö myndi ekki taka þátt i Olympiuleikunum I Montreal, ef Formósubúum yröi meinuö þátttaka i þeim. 1 skeyti til Alþjóöa Olymplu- nefndarinnar sagöi aö öllum þeim löndum sem aöild ættu aö henni ætti að vera heimil þátttaka I leikunum — þar á meöal Formósubúum. Dæmdir fyrir annarra orð Reuter, Prag. — Þrlr Tékkar hafa veriðúrskurðaöir I allt aö þrjátlu mánaöa fangelsi fyrir aö heimila fylgismönnum framúrstefnu og einstaklings- hyggju i listum aö tala I ung- mennaklúbbi I Tékkóslóvak.Iu, aö þvl er haft er eftir áreiöan- legum heimildum I Prag I gær. Þremenningarnir voru handteknir i marz mánuöi siöastliönum þegar herferö var farin á hendur þeim lista- mönnum sem yfirvöldum I Tékkóslóvaklu eru ekki þókn- anlegir. Níu létust Reuter, Buenos Aires.— Fjög- ur sundurskotin llk, sem talin eru v'era ’af viristri-sinnuöum skæruliöum, fundust I bifreiö I Buenos Aires I gær. Lögreglan þar sagöi I gær aö likin, sem voru af tveim kon- um og tveim körlum, hafi boriö merki hægri-sinnaöra morösveita. 1 tilkynningu frá hernum I Argentinu segir aö fimm skæruliöar, þar af ein kona, hafi látiö llfiö I átökunum viö lögreglu I Cordoba. Aö minnsta kosti fjögur hundruö sjötiu og sjö manns hafa látið llfiö I stjórnmála- legum ofbeldisverkum slöan herinn I Argentinu tók þar völdin i slnar hendur I marz mánuöí, þar af létust átján manns i sprengingu sem varð I aöalstöðvum lögreglunnar á föstudag siðastliðinn. Heroinhringur afhjúpaður Reuter, Wiesbaden. — Lög- reglan I V-Þýzkalandi sagöi I gær aö tekizt heföi meö mikilli sam vinnu viö lög- regluyfirvöld I Bretlandi, Belglu og Hollandi, aö koma upp um smyglhring, sem stundaöi ólöglegan innflutning á eiturlyfinu Heroin. Þrlr Klnverjar, sem eru brezkir og belglskir borgarar og einn belglskur Evrópumaö- ur voru handteknir á þriöju- dagskvöld I Wiesbaden og i Frankfurt, og voru þá fjögur kíló af Heroini gerö upptæk. kjósa formann og hlaut Steel sextiu og fjóra af hundraði at- kvæöa. Mótframbjóöandi var aöeins einn, John Pardoe, sem mun vera nokkuð róttækari en Steel. David Steel, sem er þrjátíu og átta ára gamall og prestsonur, nýtur mikilla vinsælda á þingi, þar sem hann situr sem fulltrúi Roxburgh, Selkirk og Peebles i Skotlandi, Meðal annars er hann ákaflega vinsæll meöal frétta- manna, sem eru jafnan sammála um að hann sé „góöur náungi”. En Steel er einnig haröur fylgismaöur þjóöfélagsbreytinga, og hefur hann meöal annars leitt baráttuna fyrir breytingum á fóstureyöingalöggjöf Bretlands, mótmæli gegn kynþáttamisrétti og styöur hann opinberlega mál- staö þeldökkra þjóöernissinna i Ródesiu. — Frjálshyggja er frekar samansafn viöhorfa, heldur en ein stefna, segir hann um stefnu flokks slris. Frjálslyndi flokkurinn á nú aöeins þrettán þingmenn I neöri deild brezka þingsins, en hann hefur dregizt ákaflega saman á þessari öld. óttast ýmsir af eldri leiötogum flokksins aö Steel muni veröa til þess aö draga enn úr áhrifum hans, þvl hann hefur meöal annars lýst þeirri skoöun sinni aö Frjálslyndi flokkurinn eigi ekki aö bjóöa fram I öllum kjördæmum, heldur styöja þá frambjóöendur annarra flokka sem eru frjálslyndir. Skemmdarverk á orkuverum? Reuter, Beirút.— Palestlnu skæruliöar sögöu I gær aö þeir heföu eyöilagt tvö af helztu orkuverum I Israel, annaö I Tel Aviv, en hitt I Haifa. Útvarpsstööin Rödd Palestlnu haföi eftir tals- manni skæruliöanna aö sér- stakar strandhöggssveitir skæruliöa hefðu komið fyrir tímasprengjum viö orku- verin. Heföi oröiö rafmagns- laust i ýmsum hlutum hins „hernjumda heimalands”, eins og talsmaöurinn orðaði það. A báðum stööum létu tæknimenn lifiö, eöa særöust I sprengingunum, aö þvl er talsmaöurinn skýröi frá. Hann bætti því viö aö ísra- elsmenn heföu slöar hand- tekið hundruö Palestlnu- manna, en allir skæruliðarn- ir heföu komizt heilu og höldnu til búöa sinna að nýju. Hernaöaryfirvöld ísraela I Tel Aviv neituöu þvl I gær aö skemmdaverkin heföu or- sakaö rafmagnsleysi þaö sem varö um landiö. Lokað vegna skógarelda Reuter, Arnhem.— Skógar- eldar neyddu I gær yfirvöld til þess að loka helztu hrað- brautinni milli Hollands og Vestur-Þýzkalands. Eldurinn hefur eyöilagt aö minnsta kosti eitt þúsund ekrur (fjögur hundruð hekt- ara) lands I þjóðgarðinum nálægt Arnhem I Hollandi, auk annarra skemmda. Slökkviliösmenn virtust hafa eldinn á valdi slnu I gær. HAGL Reuter, Alsír. — Mikið og þungt haglél særði um sextiu manns og olli miklum skemmdum I Alslr i gær, aö þvi er fréttastofan þar herm- ir. Sagöi fréttastofan aö ein- stök högl heföu verið allt aö þvl rúmlega pund á þyngd og I Tebessa heföi haglið alger- lega lagt I rústir kofa sjötlu og fimm fjölskyldna þar. Slmalinur slitnuöu og tré brotnuöu i élinu. Bra/iIíukalTi lr\alskalli .1 M \É) I izmL,. 'týw *é Hætta á barnadauða Reuter, London. — Þurrkar þeir sem gengiö hafa yfir Bretland ab undanförnu hafa meöal annars oröiö til þess aö hreinsiefni hafa aukizt hlutfallslega I drykkjarvatni þar, svo mikið aö vatniö er nú talið hættulegt ungabörn- um. Þvl er nú útdeilt vatni á flöskum handa börnum sem yngri eru en sex mánaöa, I vestur- og norö-vesturhluta Bretlands. Efni þau sem um ræðir eru I drykkjarvatni á Bretlands- eyjum aö staðaldri, en þar sem vatnið hefur minnkaö, hefur hlutfall þeirra aukizt. I I I I I BARUM BREGST EKKI Vörubílo hjólbarðar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.