Tíminn - 08.07.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.07.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 8. júli 1976 Fimmtudagur 8. júlí 1976 DAC Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. júli til 8. júli er i Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. bjarg—Hrafnsfjöröur 24.-31. Ferðafélag Islands. Föstudagur 11. júli. 1. kl. 08.00. Hringferð um Vestfirði. Fararstjóri: Guðrún Þórðardóttir. 2. kl. 20.00 Þórsmörk, Land- mannalaugar og Kjölur. Laugardagur 10. júli Hornstrandir (Aðalvik). Fararstjóri: Sigurður B. Jó- hannesson. Upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. ty ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 8/7 kl. 20 Kvöldganga um Seltjarnar- nesfjörur og i Gróttu.Fararst. Einar Þ. Guðjohnsen. Föstud. 9/7 kl. 20 Þórsmörk, ódýr tjaldferð, helgarferð og vikudvöl. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Sumarley fisferðir: Hornstrandir 12/7. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Látrabjarg 15/7. Aðalvik 20/7. Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Lakagigar 24/7. Grænlandsferðir 22/7 og 29/7. Frá Sjálfsbjörg: Sjálfs- bjargarfélagar munið sumar- ferðalagið* Látið skrá ykkur strax i sima 86133. Siglingar Jökuifell losar i Bilbao. Dlsarfellfer væntanlega i dag frá Riga áleiðis til Ventspils. Helgafelllosar á Noröurlands- höfnum. Disarfeil fer væntanlega I dag frá Riga áleiðis til Ventspils. Helgafelllosar á Norðurlands- höfnum. Mælifell losar á Norðurlands- höfnum. Skaftafell fer i dag frá Grundarfiröi til Akraness. Hvassafeli fer væntanlega á morgun frá Hull til Reykja- vikur. Stapafellfer i dag frá Sauðár- króki til Reykjavik. Litlafell fór i gær frá Zeebrugge áleiöis til Reykja- vikur. Tilkynningar Hjálpræðisherinn: Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Lautinant Óskar óskarsson talar. Allir velkomnir. Ffladelfia Reykjavik: Munið tjaldsamkomurnar við Melaskóla hvert kvöld kl. 20.30. Félagslíf fERflAÍÉLAG ÍSIAND8 OLDUGOIiJ 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Ferðir i júli. 4. Einhyrningur og Markar- fljótsgljúfur 16.-18. 5. Gönguferð um Kjöl 16.-25. 6. Hornstrandir (Hornvlk) 17.-25. 7. Lónsöræfi 17.-25. 8. Gönguferö um Arnarvatns- heiði 20.-24. 9. Borgarfjörður Eystri 20.25. 10. Sprengisandur—Kjölur 23.-28. 11. Tindfjallajökull 23.-25. 12. Lakagigar—Eldgjá 24.-29. 13. Gönguferð: Horn- Minningarkort Minningarspjöld. 1 minnmgu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá Önnu Nordal, Hagamel 45. t Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi, Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi. Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Minningarspjöld Félags ein-, stæðra foreldra fást i Bókabúð ^Lárusar Blöndal í Vegturveri' ■ og á skrifst'bfú fílágslns i» Traðarkotssundi 6, sem er] 'opin mánudag kl. 17-21 og* {fimmtudaga kl. 10-14. Vaka eða vima Svíar útrýma milli- ölinu Undanfarin ár hefur verið að störfum I Sviþjóð milliþinga- nefnd til að athuga áfengislög- gjöfina og gera tillögur um hana. Þessi nefnd skilaði áliti á fyrra ári. Mun óhætt að segja, að nefndin styðjist þar við úttekt og athugun áfengismála svo að það sé að minnsta kosti sam- bærilegt viö ýtarlegustu rann- sóknir sem gerðar hafa verið, þó að áfengismálin hafi viða um heim verið til sérstakrar athug- unar siðustu ár. Gert er ráð fyrir að rikis- stjórnin sænska láti vinna og leggi fram nýjar tillögur að áfengislöggjöf á grundvelli þeim, sem nefndin leggur með rannsóknum sinum og áliti. En þar sem þingkosningar standa fyrir dyrum i Sviþjóð þótti eðli- legt að láta þaö biða nýkjörins þings. Þó var gerð ein undan- tekning á þvi. Sú undantekning var um milliölið. Milliölið svonefnda er léttasta tegund þess sem almennt er á- fengt kallað. Það má hafa styrkleika 4,5% að rúmtaki en i Sviþjóð er þyngdin lögð til grundvallar og er þá þyngdar- hlutfallið 3,6%. Það var árið 1965 sem milliölið kom til sögu I Sviþjóð. Það var og er selt viðar en annað áfengi. Leyfilegt var að selja það i matvöruverzlun- um. Þetta var auðvitað gert i þeirri trú, að frjáls og greiður aðgangur að svo léttum drykk myndi minnka ásókn i sterka drykki og neyzlu þeirra og þar með draga úr áfengisböli og hvers konar vandræðum sam- fara þvi. Hér á íslandi má áfengis- magn i ölföngum ekki fara yfir 2 1/4 að rúmtaki. Nú kom að visu fram á þingi Svia tillaga um að láta milliölið biða endurskoðunar áfengislag- anna að öðru leyti. Sú tillaga var felld, að visu ekki með mikl- um atkvæðamun. Með henni urðu 148 atkvæði en 159 á móti, 23 greiddu ekki atkvæði. Þannig var það greinilegur meirihluti þeirra sem þátt tóku i atkvæða- greiðslunni, sem álitu að reynsl- an af milliölinu væri svo slæm að afnám þess þyldi enga bið. Tvær tillögur lágu fyrir þing- inu um hámark áfengis i þvi öli sem selja megi i matvöruverzl- unum. Þar bar þó ekki mikið á milli, þvi að önnur var um 3% en hin 2,8%. Meirihluti reyndist vera með lægra hlutfallinu. Þannig var það samþykkt með 163 atkvæðum gegn 72 að milli- ölið skuli hverfa af markaði i Sviþjóð 1. júli næsta ár. Þar með er þá væntanlega lokið að þessu sinni tilraun Svia að bæta ástand I áfengismálum með frjálsum aðgangi að léttu öli. Má nú ekki ætla að glögg og á- hrifamikil reynsla hafi legið fyrir þar sem sú löggjafarsam- koma sem leyfði milliölið fyrir rúmum áratug afnemur það með meira en tveimur þriðju at- kvæða? 2246 Lárétt 1) Illgresið 5) Stafi 7) Dauöi 9) Tölu 11) Spil 12) Samtenging 13) Verkur 15) Klukkna 16) Segl 18) Kvendýrið. Lóðrétt 1) Lausnar 2) Skref 3) Hreyf- ing 4) Egg 6) Skips 8) Kona 10) Arstið 14) Stia 15) Væta 17) Jökull. Ráðning á gátu No. 2245 Lárétt I) Neytti 5) Kái 7) Jái 9) Föt II) A1 12) Ho 13) Slý 15) Töp 16) Skó 18) Gamall Lóörétt 1) Nýjast 2) Yki 3) Tá 4) Tif 6) Stopul 8) All 10) öhö 14) Ýsa 15) Tóa 17) Km. Fró happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar í vorhappdrætti Framsóknar- flokksins verða birtir næst komandi laugardag 10. júlí RAFMOTORAR ELEKTRIM rafmótorar i fyrsta sinn á íslandi. — Margar stærðir. Rakaþéttir. Staðlaðir sam- kvæmt IEC. Verðið ótrúlega hagstætt. B |C D JRk KZTTT Sólheimum 29-33 ■ "V ■ ■ | Sími 3-65-50. Útboð Óskað er eftir tilboðum I eftirfarandi tækjabúnað fyrir heilsugæzlubraut Fjölbrautarskólans I Breiðholti. 4stk. sjúkrarúm o.t.h., 4 stk náttborð, 2 stk. skemla, 1 stk. sjúkravagn, 2 stk. hjólastólar, 16 stk. áhaldaborð, 2 stk. vökvagjafastanda, 2 stk. skjóltjaldagrindur, 3 stk. lin- grindur, 1 stk. vagga á hjólum, 1 stk. lyfjaskápur, 1 stk. skápur fyrir sótthreinsunarvökva, 1 stk. skolsvelg, 1 stk. rafmagnssuðupott (á borði), 1 stk. skuggamyndavél, 4 stk. dýnur i sjúkrarúm, 1 stk. stóra æfingarbrúðu, 1 stk. litla æfingarbrúðu, 1 stk. brúðu vegna kennslu I lifgun, 1 stk. beinagrind og 1 stk. auka hauskúpu. Þeir sem áhuga hafa á, sendi verðtilboð ásamt myndalist- um á skrifstofu vora, fyrir þriðjudaginn 20. júll 1976. INNKAUPÁSTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Ég þakka hjartanlega börnum, tengdabörnum, barna börnum og barnabarnabörnum mlnum fyrir ánægjulega kvöldstund, sem við hjónin áttum hjá dóttur okkar og tengdasyni I Hverageröi á 85 ára afmælisdegi minum, þann 6. júli s.l. Þórður J. Simonarson frá Bjarnastöðum. H.Kr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.