Tíminn - 08.07.1976, Page 5

Tíminn - 08.07.1976, Page 5
Fimmtudagur 8. júll 1976 TÍMINN 5 x-. : ■: mm m Mf 70 sameinar kosti eidri geróa: Góða sláttuhæfni, því drifiö er ofan á þyrlunni Styrka byggingu, því buróararmurinn er undir þyrlunni. MF 70 ■■ Matthías dansar Matthias Johanncssen er gott skáld.l b æ ö i I óbundnu og bundnu máli. Hin mikla og frjóa skáld-1 skapargáfa hans veldur hins vegar þvi, aö hann á oft erfitt meö aö kom- ast aö efninu. Hann hagar sér þó stundum ekki ólikt og Ali hnefaleikakappi, sem dansar i kringum andstæöing sinn, þegar hann er ýmist hræddur viö hann eöa getur ekki hitt hann. A sama hátt dansar Matthias oft meö miklum iétt- leika i kringum aöalatriöi máisins, og skrifar stundum margar Morgunblaössiöur, án þess aö koma nærri þvf. Þennan dans iökar Matthias meö engu minni léttleika en Ali i Staksteinum Mbl. I gær, þegar hann er aö svara fyrir spurn Tlmans um hver þaö sé, sem Mbl. hefur veriö aö dylgja um, en kunni aö „kippa I spottann” oghindra rannsókn þeirra sakamála, sem nú eru til meöferöar. Dylgjur Mbl. Tilefni þessarar fyrirspurn- ar Tlmans, voru einkum um- mæli, sem birtust I siöasta Reykjavikurbréfi Mbl. Þar var komizt svo aö oröi, aö upp- lýstist ekki um þau sakamál, sem nú eru til rannsóknar, þá muni „fólkiö I iandinu fyilast tortryggni og efasemdum I garö þeirra, sem um stjórn- völinn halda, og þá veröur er- fitt aö teija mönnum trú um, aö einhver hafi ekki „kippt I spottann”, „eins og svo oft heyrist, þegar talaö er um þessi mál manna á milii.” i tilefni af þessum ummæi- um Mbl., var bent á þaö hér I blaöinu, aö erfitt væri aö skilja þessi ummæli ööru vlsi en aö þeim væri beint aö dómsmála- ráöherra, en ef svo væri ekki, væri óskaö eftir skýringum á þvl, hvaö Mbl. ætti viö. Þjóöin ætti heimtingu á aö vita, hver þessi „einhver” væri, sem Mbl. væri aö dylgja um. Hver er „einfiver"? i tiiefni af þessari fyrir- spurn Timans, dansar Matt- hlas ótal hringi I Staksteinum Mbl., en þrátt fyrir allan dans- inn er þvl alveg ósvaraö, hver þessi „einhver” er, sem á aö hafa „tekiö I spottann” og hindraö rannsókn sakamál- anna, ef þau upplýsast ekki. Meö ioönu oröalagi er aö vlsu reynt aö gefa I skyn, aö hér sé ekki átt viö ólaf Jóhannesson, en þó er þaö hvergi nærri af- dráttarlaust. Þjóöin á heimtingu á þvi, aö Mbl. geri fulla grein fyrir þvi, hver þessi einhver er, sem geti veriö llklegur til aö kippa I spottann og hindra rannsókn sakamála. Þaö er ekki nóg aö dansa og fela sig bak viö „fóikiö I landinu”, og segja aö þaö segi þetta. Þaö minnir aö- eins á gömlu konuna, sem var fræg fyrir dylgjur og rógsög- ur, og bætti oftast viö: Ólyginn sagöi mér. Enn einu sinni er spurningin til Mbl. endurnýjuö: Hver er þessi „einhver”? „Kippt í spottann" Matthlas telur þaö óviöeig- andi ummæli um ritstjóra Mbl. aö Geir Hallgrlmsson eöa aörir eigendur Mbi. geti „kippt I spottann” og ráöiö einhverju um skrif hans eöa Styrmis Gunnarssonar. En hvaö finnst Matthiasi þá um aödróttun Mbl. I garö þeirra rannsóknarmanna, sem fást viö aö upplýsa hin öröugu sakamál, sem þcir hafa til meöferöar? Er ekki meö um- mælum Mbl. veriö aö gefa I skyn, aö þeir láti stjórnast af þvi, aö kippt sé I spottann og svlkist um aö upplýsa málin af þeirri ástæöu. Hér er vissu- lega vegiö aö þessum mönnum á hinn ósæmilegasta hátt. Þaö eru einmitt svona dylgjur út- breiddra fjölmiöla, sem oft hafa átt mikinn þátt I þvl aö veikja tiltrútil stjórnvalda og iöggæzlumanna og oröiö vatn á myilu niöurrifsafla og ein- ræöisflokka. Þetta mætti Matthlas Ihuga vel áöur en hann byrjar næsta dans. Þ.Þ. Kvikasilfur- perur 125 wött E27 til götulýsinga og til lýsinga á útisvæðum. Þekkt merki — hagkvæmt verð. Heildsölubirgðir. BRAUN-UMBODID RAFTÆKJAVERZLUN lÍSLANDS HF Simar 1-79-75/76 Ægisgötu 7 — Reykiavik I Simi sölumanns 1-87-85 Söfnuðu 7280 kr. fyrir vangefna Gsal-Reykjavlk. — Okkur datt fyrst i hug aö halda svona tom- bólu eftir aöein af okkur sá mynd af vinkonu sinni I blaöi, en hún haföi haldiö tombólu ásamt vin- konum sinum I Kópavogi, sögöu ungar telpur, sem heimsóttu rit- stjórn Timans meö 7.280 kr. sem þær höföu safnaö meö tombólu sl. sunnudag, til styrktar vangefn- um. Stelpurnar sem héldu tomból- una voru sjötalsins. Þær eiga all- ar heima i Sogamýrinni. Þær fengu inni meö tombóluna I bil- skúr aö Rauöageröi 25 og var „ýmiss konar dót” á boöstólum, eins og þær nefndu þaö sjálfar. Yngsta telpan, sem tók þátt I þessari söfnun til styrktar van- gefnum, er þriggja ára, en sú elzta ellefu ára. Myndina tók Róbert af stelpun- um sjö er þær heimsóttu Timann. Eldri geröir Vinnslubreidd: 1.70 m Þyngd-: 320 kg Aflþörf, hestöfl: 45 DIN Hnífafjöldi: 6 kaupfelögunum. Góöir greiösluskilmálar. SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVÍK* SÍMI 86500 Tilboð óskast i eftirtaldar ógangfærar vinnuvélar: 6 Ytuskófiur I.H.C. TD-6 beitaskóflur staösettar á eftir- töldum stööum: Borgarnesi, Isafiröi, Akureyri, Þorshöfn. 1 Jaröýta, I.H.C. TD-142, Reyöarfiröi. 2 Jaröýtur Cat D7 3T, Reykjavlk. 1 Priestman Wolf skurögrafa, Borgarnesi. 2 Beitakranar I.H.C. TD14, Akureyri og Reyöarfiröi. 1 J.C.B. 4C traktorsgrafa, tsafiröi. 1 Dráttarbifreiö M. Benz, árg 1959, Sauöárkróki. Upplýsingar veitir Véladeild Vegageröar rikisins I Reykjavik, Borgarnesi, Akureyri og Reyöarfiröi. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora Borgartúni 7, fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 21. júli 1976. . INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Lokun Fyrirtækjum okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 18. júli til og með 16. ágúst. Vélar & verkfæri h.f. Guðmundur Jónsson h.f. Bolholti 6 Range Rover til sölu Bifreiðin er árgerð 1972, mjög vel með far- in og ekin 45.000 km. Litur blár. Fylgihlutir: Sanyo útvarp meö segulbandi. Lafayette tal- stöö Micro 66. Höfuöpúöar. Innbyggöur útihitamælir. Upplýsingar I slma 3-82-89. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.