Tíminn - 09.07.1976, Side 1

Tíminn - 09.07.1976, Side 1
HÁÞRÝSTIVÖRUR okkar sterka hlið ■BSmlQIEQHi Síðumúla 21 Sími 8-44-43 13 ára piltur finnst lát- inn með skotsár á höfði — faðir hans úrskurðaður í gæzluvarðhald Gsal-Reykjavik — Leó Guðmundsson, þrettán ára gamall piltur lézt i fyrradag á heimiii slnu, Stangarhoiti i Borgar- hreppi Mýrasýslu, af völdum skotsára. Borgarfjarðar, Asgeiri Péturssyni. Ekki er vitaB um tildrög þessa voöaatburöar en aö sögn Asgeirs sýslumanns, er taliö fullvist aö drengurinn hafi oröiö fyrir skot- um um þrjúleytiö I fyrradag og látizt af beim völdum. Heimilisfólkiö á Stangarholti hringdi i fyrradag til Borgarness og baö um aö læknir kæmi á staö- inn, og var þá ekki vitaö hvaö gerzt heföi. Héraöslæknirinn fór þegar á staöinn og var drengur- inn þá látinn. Hann var þá meö mikil skotsár á höföi. Héraöslæknirinn lét lögreglu- yfirvöld þegar vita af atburöinum og fór fram vettvangsrannsókn á vegum sýslumannsins I Borgar- firöi, I fyrradag og i gær — og leiddi hún til handtöku bóndans á bænum og fööur drengsins. Aö sögn Asgeirs Péturssonar sýslumanns hefur faöirinn ekki játaöaö hafa drepiö son sinn, en rannsókn er i fullum gangi. I dag Morðmálið: Piltarnir þekktu Guðjón Atla ekki neitt, en hittu hann af tilviljun Rannsókn á dauða pilts- ins leiddi I gær til þess að faðir hans var úrskurðaður i ailt að 45 daga gæzluvarðhald og gert að sæta geð- rannsókn,af sýslumanni Gsal-Reykjavik — Tvennt slasaöist I umferöarslysi I Reykjavik siödegis I gær, er piltur á vélhjóli ók á gang- andikonuá mótum Klappar- stigs og Hverfisgötu i Reykjavik. Aö sögn lögregl- unnar höfuðkúpubrotnaöi konan, en pilturinn mun hafa slasazt minna. Timamynd: Róbert. Lausn morðmálsins: Rannsóknarlögregla ríkisins í verki — nauðsyn að þjálfaðir menn geti strax hafið rannsókn afbrotamála Dagný hættir rækjuveiðum — telja veiðarnar ekki borga sig og fara á þorskveiðar gébé-Rvik. — Skuttogarinn Dagný sem hefur veriö viö djúp- rækjuveiöar á Grimseyjarmiö- unum, hcfur hætt veiöum eftir fjórar veiöiferöir. Astæöan til þessa er sú, aö skipstjórnarmenn Dagnýjar telja sig ekki hafa nóg upp úr þessum veiöumog hafa þvi ákveöiö aö fara á þorskveiöar. Dagný landaöi I gær 13,7 tonnum af rækju á Dalvik og hefur þvi alls landaö þar 43 tonnum, sem eru aö útflutningsverömæti um átta til niu milljónir króna, aö sögn Jó- hanns Antonssonar i rækjuvinnsl- unni þar. Þaö er þvi ekkert skip á rækjuveiöum út af Noröurlandi eins og er, en Ilöfrungur er á veiöum fyrir vestan og Sólberg fyrir austan. — Þaö er ekki sjáanlegt hráefni á næstunni fyrir rækjuvinnsluna hér á Dalvik, sagöi Jóhann Antonsson I gær, og veröum viö þvi verkefnalausir þegar rækju- aflinn sem Dagný kom meö úr siöustu feröinni hefur verið unn- inn. Hráefnisleysiö er þvi okkar stóri höföuöverkur eins og er, en viö höfum enn þá ekki sjálfir gert út skip á þessar veiöar. Bjóst Jó- hann viö að einhver ákvöröun þessu viövikjandi yröi tekin á næstu dögum. Sem kunnugt er, hafa togararn- ir sem hafa veriö á þorskveiöum aö undanförnu, aflaö dável, og þar sem verö á rækju er lágt, telja sjómenn þaö ekki borga sig aö stunda rækjuveiöarnar en fara frekar á þorskveiöar. Sem kunn- ugt er, leigði Hafrannsóknastofn- un Dagnýju til fyrrnefndra veiöa, en upphaflega var áætlaö aö skip- ið yröi leigt til ákveöins tima. Slöar var þó horfiö frá þvl ráöi, en viss trygging sett upp fyrir veiöi skipsins, svo og leiga borguö fyrir þaö. Þaö gæti þó hugsazt aö Dagný hæfi rækjuveiðar á ný meö haustinu, en allt er óákveöiö um þaö enn. Hafrannsóknastofnun hefur tvö skip á leigu eins og er, meö sömu skilmálum og Dagnýju, en þaö eru Höfrungur, sem er á rækjuveiöum fyrir Vestfjörðum, og hefur þegar landað einu sinni á Isafiröi.og Sólborg sem er á veiö- um fyrir austan og landaöi á Djúpavogi nýlega. Þá mun vera I bigerö aö Langanes hefji einnig rækjuveiöar, en ekki mun endan- lega frá þvi gengiö hvort skipiö mun leita rækju austur af Kol- beinsey og suöur meö Austfjörö- um eöa hvort skipið mun halda til veiöa á einhverjum þeirra staöa sem veiðar hafa þegar veriö stundaöar. Gsal-Reykjavlk — Lausn þessa morðmáls sýnir glöggt hversu nauösynlegt þaö er, aö þjálfaöir og reynslumiklir menn, séu strax fengnir til aö taka þátt I rannsókn sem þessari, og I raun og veru var unniö aö þessu máli eins og Rann- sóknarlögregla rlkisins væri þegar tekinn til starfa, sagöi Leó Löve, fulltrúi bæjarfógetans i Kópavogi viö Timann I gær. Leó sagöi aö rannsókn þessa máls, sem tók stuttan tlma en var mjög umfangsmikil, sýndi mjög vel hversu stofnun sem Rann- sóknarlögregla rikisins gæti veriö gagnleg. — Þótt rannsóknalög- reglur smærri byggöarlaga geti aö sjálfsögöu leyst ýmiss mál, er tlminn oft þaö atriöi, sem erfiöast er viö aö glima, og af þeim sökum er ómetanlegt aö fá til aöstoöar menn sem geta brugöiö skjótt viö og búa yfir meiri reynslu, sagöi Leó Aö lokum sagöi Leó aö sam- starf rannsóknarlögreglunnar I Kópavogi viö rannsóknarlögregl- una i Reykjavik varöandi þetta morðmál, heföi veriö mjög gott, og raunar ættu Reykvlkingar all- an heiöurinn aö uppljóstrun máls- ins. Sem kunnugt er lagöi dóms- málaráöherra, Ólafur Jóhannes- son, fram frumvarp til laga um rannsóknarlögreglu rikisins á siöasta þingi, en þaö náöi ekki af- greiöslu fyrir þinglok. AAikil hækkun á fiskimjöli gébé-Rvik. — A siöustu dögum og vikum hefur fiskimjöl hækk- að verulega og mér er kunnugt um aö það hefur selzt á allt aö 6,75 dollara próteineiningin, sagöi Ólafur Jónsson hjá sjáv- arafurðadeild SIS I gær. óiafur sagöi einnig aö menn væru jafn- vel farnir aö geta sér til um aö veröiö myndi fara upp I sjö doll- ara. Hins vegar sagöi hann aö alls óvist væri hvort verö- iömyndi haldast eitthvaö áfram og um þaö gæti enginn sagt á þessu stigi. — Þaö er almennt skortur á fiskimjöli á markaönum, sagöi Ólafur, framleiösla Perú- manna, sem eru stærstir á þessu sviöi, er miklum mun minni en búizt haföi veriö viö. Þá sagöi Ólafur aö sér væri ekki kunnugt um neinar fiski- mjölsbirgöir hér I landinu, allt væri selt. AB visu á eftir aö framleiöa eitthvaö magn af þorskmjöli, svo af loönu- og spærlingsmjöli.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.