Tíminn - 09.07.1976, Síða 2

Tíminn - 09.07.1976, Síða 2
2 TÍMINN Föstudagur 9. júll 1976 AAorðið á Guðjóni Atla Arnasyni: Banamenn hans segjast ekki hafa þekkt Guðjón neitt er þeir hittust af tilviljun við Umferðarmiðstöðina Gsal-Reykjavlk — MorBingjar GuBjóns Atla Árnasonar voru I gærdag úrskurfiaBir af saka- dómi Reykjavlkur I 90 daga gæzluvarBhald og gert afi sæta geÐrannsókn. Piltarnir tveir, sem játuOu morBifi I fyrrakvöld, eru báBir áiján ára gamlir, ann- ar Reykvflcingur en hinn Akur- eyringur. Reykvikingurinn hefur áBur komiO vifi sögu lög- reglunnar, en þó ekki vegna stórafbrota, aO sögn NjarBar Snæhólm, varOstjóra rannsókn- arlögreglunnar, en hinn piltur- inn mun ekki hafa komiö vifi sögu lögreglu fyrr. Piltarnir hittu GuBjón Atla fyrir utan UmferBarmiBstöBina skömmu eftir miBnætti aBfara- nótt þriBjudagsins og tóku hann tali, en hvorugur þeirra þekkti nokkuB til GuBjóns Atla áöur. Piltarnir voru báöir nokkuö ölvaöir, og segir annar pilturinn aö Guöjón Atli hafi einnig veriö ölvaBur, en hinn telur svo ekki hafa veriö. Samræöur þeirra leiddu til þess, aö GuBjón Atli bauö þeim meö sér I bllnum, og var hugmyndin aB reyna aö hafa upp á frekara áfengi, en piltarnir voru báBir meB bjór- flöskur er þeir stigu upp I bil Guöjóns Atla. Reykvizki piltur- inn ætlaöi aO útvega áfengiö, én ekki tókst aö fá neitt. Ekki er aö fullu ljóst, hvers vegna piltarnir hófu aö berja Guöjón Atla, en reykvízki pilturinn hefur sagt viö yfir- heyrzlur, aö sig reki minni til þess, aö Guöjón Atli hafi eitt- hvaö veriö aö malda I móinn. F^rst lamdi reykvízki pilturinn Guöjón Atla i höfuöiö meö bjór- flösku sinni, og hinn pilturinn geröi slikt hiö sama strax á eftir. Brotnuöu báöar flöskurn- ar á höföi Guöjóns. Báöir pilt- arnir hafa sagt viö yfirheyrzlur aö þaö hafi ekki veriö ætlun þeirra aö myröa Guöjón Atla. Hins vegar hafi barsmiöarnar leitt til þess aö mikiö blóö foss- aöi úr höföi hans og taldi þvl annar þeirra, aö bezt væri aö ljúka þessu af, þvi Guöjóni myndi hvort eö er blæöa út. Þegar piltamir hófu aö berja Guöjón Atla meö bjórflöskunum voru þeir staddir á Flfu- hvammsveginum, skammt fyrir austan Rörsteypuna hf. Eftir barsmlöarnar tóku pilt- arnir Guöjón Atla alblóöugan út úr bflnum og stóö hann þá I fæt- urna og haföi fulla rænu. Pilt- arnir tóku steinhnullung og spýtu og hófu aö berja hann til dauöa, en ljóst þykir, aö nokkur átök hafi oröiö og Guöjón hafi lengi vel getaö veitt þeim ein- hverja mótspyrnu. Aö því búnu skildu þeir likiö eftir á staönum, svo og spýtuna og steininn. Aöur en piltarnir yfirgáfu moröstaöinn tóku þeir veski Guöjóns Atla, svo og persónu- skilrlki og plögg úr vösum hans, og hafa piltarnir sagt viö yfir- heyrzlur, aö I veskinu hafi verið 5000krónur i reiöufé. Veskinu og skilríkjunum hentu piltarnir nokkru frá moröstaönum, þessir hlutir fundust sem kunnugt er, um þremur klukku- timum áöur en komiö var aö lík- inu. Piltarnir héldu slðan vestur Fifuhvammsveginn og út á Hafnarfjaröarveg. Piltarnir óku slöan bllnum sem leiö liggur vestur á Kapla- skjólsveg i Reykjavik, þar sem þeir skildu hann eftir. Þar sá kona nokkur til annars þeirra, þar sem hann var aö þurrka blóöugar hendur sinar á grasinu og var pilturinn þá skyrtulaus. Eftir aö þeir höföu skiliö bilinn eftir fóruþeir heim til kunningja sins I Vesturbænum i Reykjavik og dvöldu þar, það sem eftir var nætur. Eins og frem hefur komiö i fréttum fór Guöjón Atli aö heiman frá sér viö Elliöavatn, I leigubil á mánudagskvöldiö. Hann fór þá til kunningjafólks slns I Kópavogi og dvaldi þar nokkra stund, en fólkiö ók hon- um slöan heim nokkru fyrir miðnætti. Eftir heimkomuna hefur Guöjón Atli tekiö bll sinn og ekið niöur á Umferöar- miöstöö, þar sem hann slöan hitti banamenn sina. Á þessu korti er sumarbústaður sá sem Guðjón Atli bjó i, merktur númer eitt, talan tveir sýnir umferðarmiðstöðina, þar sem Guðjón Atli hitti banamenn sína, talan þrir sýnir morðstaðinn við Fifuhvammsveg i Kópavogi og talan fjórir sýnir Kaplaskjólsveg, þar sem morðingjarnir skildu bil Guðjóns Atla eftir. Aushitlipl’í 5ELTJARNAR< ÍESHREPPUR rynningat Kiéliiftshoft NrtníB! , W!ll * Árhjnshöfði ■Kéltot Graíðrtioit (ÖSptraiíiþcit Ó jj»jríj(’ ’ tisKÍraktsrsi l*( tírtjál! Xlhir ’r 1 ' . £0tfváí!ur ÁlHvm Breíðholtsþvðrf ‘«lT*UlÍtS þrtítvngi kðpayo*shi rT^psff Itshvpmrriúi í HonhmS Fifuhvatnrnul 'fjárslupt*sWtts GhlgahfMii Í/Silfortýo. ^ w í J Góð loðna veiðist norður af Skagató gébé Rvík — Gullberg, GuBmundur og Siguröur eru hér á veiöum og Súlan er væntanleg I kvöld, sagöi Hjálmar Vilhjálms- son, leiöangursstjóri um borö I Bjarna Sæmundssyni I gærdag. Hafa skipin aflafi ágætlega og er SigurBur þegar kominn meö sex gébé Rvlk — Um klukkan fimm I gærdag fundu nokkrir drengir kvenmannslik I fjör- unni I Brekkuvör á Seltjarn- arnesi. Reyndist þetta vera lfk af konu þeirri sem lög- reglan i Reykjavlk haföi auglýsteftir I útvarpinu. til sjö hundruö tonn eftir tæpan sólarhring. ViB erum á svipuöum slóöum og áöur, eöa um 135 sjómllur réttvlsandi noröur af Skagatá, sagöi Hjálmar. Loönan er mjög góB, sextán sentimetrar aö meöailengd og fitumagn henn- ar er allt aö 13%, sem er mjög gott. — Viö höfum veriö aö snúast þetta um á svæöinu, en fórum I leiðangur norðaustur af fyrr- nefndu veiðisvæöi og uröum varir viö loðnu á nokkuö stóru svæöi, eða á um 75 sjómílum frá suö- vestri til noröaustur, nánar tiltek- ið 68 gráður 45’ n.br. og 18 gráður 10’ v.br. Norðaustast á þessu svæöi fundum viö nokkuö góðar torfur, en aö ööru leyti var loðnan frekar dreifö. — Við höfum fundiö heldur stærri torfur aö undanförnu og hafa skipin fengið betri köst, sagöi Hjálmar. — Stærsta kastiö sem ég veit um er 200 tonn sem Sigurður fékk, en þeir reka I 100 tonna köst af og til. Hér er gott veðiöiveður og hljóöiö gott i mönnum yfir batnandi veiöi. Hjálmar kvaöst vera ánægður með loönuna, sem væri mjög góö eöa 16 sm að meöallengd, sem er það lengsta sem hægt er aö fá á þessum árstima. — Loönan heldur sig þvi sem næst við yfir- borðiö og taka skipin hana I nót, sagði Hjálmar aö lokum Erlent lán: 2.750 MILLJÓNIR BOÐNARÚT Miðvikudaginn 7. júli var undirritaöur I Parls samningur um opinbert lánsútboð rlkissjóös að fjárhæö 2.750 millj. Islenzkra króna. Lánsútboöiö hafa átta bankar annazt undir forystu Credit Commercial de France og First Boston (Europe) Ltd., en allur undirbúningur lántökunnar af hálfu rlkissjóös hefur veriö I höndum Seölabanka íslands. ABrir bankar, er þátt tóku i lánsútboðinu voru: Kredietbank S.A. Luxembourgeoise, Arab Financial Consultants Company S.A.K., Banque Bruxelles Lambert S.A., Manufacturers Hanover Limited, Société Gener- ale de Banque S.A. og West- deutsche Landesbank Giro- zentrale. Sölusamningurinn á skulda- bréfum milli þessara aöila og fjármálaráöherra f.h. rlkissjóös var undirritaöur af Daviö Ölafs- syni, seðlabankastjóra, I umboöi Matthiasar A. Mathiesen, fjár- málaráöherra. Nafnvextir lánsins eru 9 1/4% og skuldabréfin seld á nafnveröi. Lániö er til 10 ára. Andviröi lánsins veröur variö til opinberra framkvæmda á grundvelli lánsf járáætlunar rikisstjórnarinnar fyrir þetta ár, skv. lögum nr. 89/1975, segir i fréttatílkynníngu fjármálaráöu- neytisins. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.