Tíminn - 09.07.1976, Qupperneq 4

Tíminn - 09.07.1976, Qupperneq 4
4 TÍMINN Föstudagur 9. júll 1976 Pamelu safnast stöðugt fé Pamela Mason, fyrrverandi eiginkona James Mason leikara og einhvers litrikasta persónu- leika I Hollywood, hefur fengiö býsna stóran pakka 1 arf. Faöir hennar, Isadore Ostrer, andaö- ist I fyrrahaust. Hann lét henni # Að geta sjálfum sér um kennt S&naþjónustan i New-York borg ákvaö aö taka 10 senta gjald fyrir veittar upplýsingar. tlt á þaö tapar slmafélagiö 700.000 dollurum þetta áriö. Simnotend- ur hafa sem sé tekiö þaö til bragös, til þess aö þurfa ekki aö borga aukalega fyrir upplýsing- ar, aö biöja um simaskrár. Nú þegar hafa veriö afhentar ókeypis simaskfar fyrir 2.3 milljónir dollara. I viöbót verö- ur simafél, aö endurgreiöa hverjum viöskiptavini, sem ekki biöur um upplýsingar i slma 30 sent á mánuöi. Þaö kostar þá 2.2 milljón dollara á mán. Ef þessu heldur áfram veröur simafélagiö aö selja simaskrárnar og fækka starfs- fólki hjá sér. eftir i arf stóran hluta Illington Morris vefiiaöarvörusamsteyp- unni i Bretlandi, sem hefur 180 fyrirtæki undir sinni stjórn viöa um veröld. Hlutinn I fyrirtækinu er metinn á 15 milljónir dollara og er 53% af heildarupphæö- inni. Ostrer ánafnaöi einnig Mason-börnunum, Morgan, sem er tvitugur aö aldri, og vinnur hjá sjónvarpsstjörnunni Jonny Carson og Portland, 26 ára, sem er leikkona og samkvæmis- dama, hvoru fyrir sig 30.000 dollurum. Margir kannast hér viö leikarann James Mason. Hann hefur leikiö bæöi i kvikmyndum og sjónvarps- þáttum.sem sýndir hafa veriö hér á landi. Hann og Pamela skildu áriö 1965 eftir 24 ára hjónaband. Þá flutti James Mason strax frá Beverly Hills i Hollywood sennilega til aö losna undan sköttunum, og settist aö I Sviss. Þar kvæntist hann ungri, fallegri stúlku, Clarissu aö nafni. Pamela fór aö skrifa bækur og greinar I timarit, lagöi fé viturlega I fasteignasölufyr- irtæki og varö stjórnandi I ýms- um viötalsþáttum i sjónvarpi. — Sem eigandi meirihluta hluta- fjár i samsteypunni segir Pam Mason, ætla ég aö sitja á nefndarfundum og taka þátt I stjórn fýrirtækisins. Allir sem þekkja Pamelu Mason vita aö svo muni þaö veröa framvegis. Hér er tuttugu ára gömul mynd af James Mason, Pamelu og börnunum, Portland nú 26 ára og Morgan nú 20 ára. Nú vitum viö loksins hvers vegna Ava Gardner gleymir aldrei fyrrverandi eiginmanni sinum Frank Sinatra. Ava er nú 54 ára gömul, og þaö eru liöin 23 ár frá því hún var gift Frank Sinatra. — En, segir hún, — ég hef aldrei gleymt honum, og mun ekki gleyma honum, enda er þaö hann sem heldur alltaf verndarhendi sinni yfir mér, og greiöiralla mina reikninga. Ava Gardner hefur veriö aö leika I kvikmyndi Róm, og meöhenni I myndinni leika þær Sophia Loren og Ingrid Thulin. Hjónabandslof- orð frú Hope Bob Hope, hinn heimsfrægi gamanleikari, er eins og fleiri listamenn mjög sólginn I aö- dáun og viðurkenningu áheyrenda sinna — jafnt á sviö- inu og I einkalifi, segja vinir hans. Einn þeirra gekk svo langt, að hann sagði, að Bob Hope væri svo sjúkur I klapp og aðdáun, að þegar hann gekk i hjónabandiö með sinni ástkæru Dolores, þá hafi hann fengið hjónavigslutextanum svolitið breytt, þannig aö i staöinn fyrir, aö eiginkonan átti aö játa þvi, að hún ætlaöi sér allt lffiö aö elska, viröa og hlýöa eigin- manni sinum, þá lofaöi Dolores.,,að elska, viröa og klappa fyrir ”sinum manni! En þetta er nú kannski ekki heilagur sannleikur, þvi aö vel getur veriö aö sá sem frá þessu sagði hafi veriö aö hefna sin á Bob, þvi aö hann á þaö til i sjónvarpsþáttum sinum, að segja brandara og grinsögur á kostnað vina sinna og sam- starfsfólks, — alveg sama hvort nokkur fótur er fyrir þvi, sem hann er að segja eöa ekki. Sumir hlæja aö þessu en aörir taka þvi ekki eins vel, — en Bob hló aö þessu meö hjónabands- loforöið hennar Dolores, og sagöi aö hún heföi svo sannar- lega staöiö viö þaö, og hún væri áreiöanlega tryggasti aödáandi sinn enn þann dag I dag! Hvaö er hann eiginlega aö hlusta á núna? DENNI DÆMALAUSI Þaö eru bara tvö lög, en viö erum þrjú.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.