Tíminn - 09.07.1976, Qupperneq 5
Föstudagur 9. júll 1976
TÍMINN
5
111111
n
u
Mesta heildsala-
stjórnin
Mikil haröindi eru nú hjá
Þjóðviljanum. Ritstjórarnir
hafa ekki neitt til aö skrifa
um. Svo mikiö er efnishrakiö,
aö ritstjórarnir eru farnir aö
skrifa leiöarana um nær 30 ára
gamalt oliumál. Þaö er oröiö
helzta innlegg þeirra i stjórn-
málabaráttuna nú.
En fyrst Þjóöviljinn er far-
inn aö rifja upp gömul mál,
væri ekki ófróölegt fyrir hann,
aörifja upp hvernig stjórn var
háttaö á landi hér fyrir 30
árum. Alveg sérstaklega er
fróöiegt fyrir hann aö rifja
þetta upp sökum þess, hve
mjög hann skrifar nú um
heildsalana, og keppist ákaft
viö aö kalla núverandi rikis-
stjórn heildsalastjórn. Aldrei
hafa isienzkir heildsalar búiö
viö annaö eins góöæri og á
árunum 1944-1946. Þá voru
hvorki gjaldeyrishöft né
verölagshöft þeim til fyrir-
stööu. Þjóöin átti mikla gjald-
eyrisinneign erlendis i
striöslokin. Henni var allri
eyttá tveimur árum og meira
til. Þar áttu heildsalarnir
drýgsta þáttinn. Þessi stjórn
var þvi sannkölluö heiidsala-
stjórn. Einn af stjórnar-
flokkunum þá, sem átti sinn
rika þátt i þessum stjórnar-
háttum, var Sameiningar-
flokkur alþýöu — Sósiaiista-
flokkurinn. Þjóöviljinn ætti aö
kannast viö nafniö, þótt um-
ræddur flokkur telji sér nú
betur henta, aö ganga undir
ööru heiti. Hinir stjórnar-
flokkarnir voru Sjálfstæöis-
flokkurinn og Alþýöuflokkur-
inn. Marga leiötoga Al-
þýöusambandsins dreymir
enn um endurreista samstjórn
þessara fiokka. Heildsalarnir
þyrftu ekki aö kvarta, ef hún
Arnfriöur Guöjónsdóttir
kæmist á og stjórnarstefnan
yröi lik og á árunum 1944-1946.
Vinsældir Lúðvíks
Þaö þarf annars ekki aö fara
30 ár aftur f timann til aö rifja
upp afstööu Alþýöubandalags-
ins tfl heildsalanna. Þaö er
ekki nema tæp tvö ár sföan
einn aöalleitogi Alþýöubanda-
lagsins, Lúövik Jósepsson, var
viöskiptamálaráöherra.
óhætt er aö segja, aö hefldsal-
arnir kvarta meira undan
verölagshöftum og gjaldeyris-
höftum nú en þá. Nýlega
hittust þeir Gylfi Þ. Gislason,
sem var viöskiptamálaráö-
herra á undan Lúövik, á fundi
meö heildsöium. Þar mátti
ekki á milli sjá hvorum var
fagnaö betur, Lúövik eöa
Gylfa. Skorti þó ekki á, aö
Gylfi væri séöur vel I þessum
félagsskap.
Barnavinafélagið Sumargjöf
Fornhaga 8. — Simi 27277
Fulltrúastörf
óskum eftir að ráða tvo fulltrúa til starfa
á innritunardeild.
Menntun eða starfsreynsla á uppeldissviði
æskileg. Umsóknarfrestur til 30. júli.
Framkvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar.
Umsóknareyöuhlöö fást á skrifstofu Sumargjafar.
Stjórnin.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-up bifreið
með hjólhýsi, er verða sýndar að Grensás-
vegi 9, þriðjudaginn 13. júli kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna.
Tilkynning fró Sölu
Varnarliðseigna
Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensás-
vegi 9, og Keflavikurflugvelli, verða lok-
aðar vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 17.
ágúst.
Konur og
sveitarstjórnarmöl
t siöustu Sveitarstjórnar-
málum er upplýst, aö aöeins
42 konur eigi nú sæti i bæjar-
og sveitarstjórnum af 1162
fuiltrúum alls. Þetta skiptist
þannig, aö 15 eiga sæti I 12
bæjarstjórnum, 10 í 8 kaup-
túnahreppum og 17 I jafn-
mörgum sveitahreppum. Alls
eiga konur sæti i 37 bæjar- og
sveitahreppum, en alls eru,
bæjar- og sveitarfélögin 224
talsins. Aöeins ein kona er nú
oddviti og er þaö Arnfriöur
Guöjónsdóttir I Búðahreppi i
Suöur-Múlasýshi.
t Sveitarstjórnarmálum er
viötal viö Arnþrúöi. t lok þess
farast henni orö á þessa leiö:
,,Ég er viss um, aö konur,
sem gefa sig aö sveitarstjórn-
armálum, muni komast aö
raun um, aö þeirra er þar
vissulega þörf... A sviöi
sveitarstjórnarmála bföa úr-
lausnar mörg verkefni, sem
konur hafa næmari tilfinningu
fyrir en karlar, og á ég þar
sérstaklega viö féiagsmálin
almennt, og þó sér I lagi mál-
efni ungra og aldraöra. Þetta
er eindregin skoöun mln meö
fullri viröingu fyrir karl-
mönnum.”
Undir þá áskorun skal
vissulega tekiö, aö konur sinni
sveitarstjórnarmálum meira.
ÞJ>.
Happdrætti
Blindrafélagsins
Dregið var 5. júli sl. Upp kom vinnings-
númer
28883
Vinningurinn er Mazda Coupe 818 árg.
1976 að verðmæti 1210 þúsund. Vinnings
ber að vitja á skrifstofu félagsins Hamra-
hlið 17, simi 38180.
Blindrafélagið
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald-
föllnum og ógreiddum þinggjöldum eldri
ára álögðum i Kópavogskaupstað, siðan i
júli 1975 en þau eru:
Tekjuskattur, eignarskattur, slysatryggingagjaid
v/heimilisstarfa, iönaöargjaid, slysatryggingagjald at-
vinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristrygg-
ingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga-
gjaid, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugjald,
kirkjugarðsgjald og iönlánasjóösgjald.
Verða lögtök látin fara fram án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu
úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki ver-
ið gerð.
Bæjarfógetinn
6. júli 1976.
i Kópavogi,
Útsölustaðir
good/year
hjólbarða
Reykjavík:
Hjólbarðaþjónusta Heklu h.f.
Laugaveg 170-172, >ar 21245 -
símar 21245—28080.
Gúmmívinnustofan,
Skipholt 35, símL 31055
Hjólbarðaverkstæði
Sigurjóns Gíslasonar,
Laugavegi 171, sími 15508
Borgarnes:
Guðsteinn Sigurjónsson,
Kjartansgötu 12, sími 7395
Ólafsvík:
Marís Gilsf jörð
bifreiðastjóri, sími 6283
Húnavatnssýsla:
Vélaverkst. Víðir,
Víðidal
Sauðárkrókur:
Vélsmiðjan Logi,
Sími 5165
Hofsós:
Bílaverkstæði Páls Magnússonar,
simi 6380
ólafsf jörður:
Bílaverkstæðið Múlatindur,
sími 62194
Akureyri:
H j ó I ba r ða ve r kstæð i ð
Glerárgötu 34, sími 22840
Bílaþjónustan s.f.
Tryggvagötu 14, sími 21715
Bílaverkstæðið Baugur,
sími 22875, Akureyri
Dalvík:
Bílaverkstæði Dalvíkur,
simi 61122
Egilsstaðir:
Véltækni s.f.
sími 1455
Seyðisf jörður:
Jón Gunnþórsson,
simi 2305
Neskaupstaður:
Bifreiðaþjónustan
sími 7447
Reyðarf jörður:
Bílaverkstæðið Lykill,
simi 4199
Hella:
Sigvarður Haraldsson
Bílaverkstæði
Keflavík:
Gúmmíviðgerðin
Hafnargötu 89, sími 1713
Grindavík:
Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur
c/o Hallgrímur Bogason
Vestmannaeyjar:
Hjólbarðastofa Guðna,
v/Strandveg sími 1414
Hafnarf jörður:
Hjólbarðaverstk. Reykjavíkurveg
56
sími 51538
Garðabær:
Hjólbarðav. Nýbarðinn
simi 50606.
GOOD-YEAR HJOLBARÐAR UNDIR BÍLINN
DRÁTTARVÉLINA OG VINNUVÉLINA
HEKLAhf.
Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240