Tíminn - 09.07.1976, Page 12

Tíminn - 09.07.1976, Page 12
16 TÍMINN Föstudagur 9. júli 1976 /# Föstudagur 9. júlí 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. júli til 8. júli er I Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud,-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi isima 18230. I Hafn- arfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslif SIMAR. 11798 og 19533. Ferðir I júlf. 4. Einhyrningur og Markar- fljótsgljúfur 16.-18. 5. Gönguferö um Kjöl 16.-25. 6. Hornstrandir (Hornvlk) 17.-25. 7. Lónsöræfi 17.-25. 8. Gönguferð um Arnarvatns- heiði 20.-24. 9. Borgarfjörður Eystri 20.25. 10. Sprengisandur—Kjölur 23.-28. 11. Tindfjallajökull 23.-25. 12. Lakagigar—Eldgjá 24.-29. 13. Gönguferö: Horn- bjarg—Hrafnsfjörður 24.-31. Ferðafélag tslands. Föstudagur 11. júli. 1. kl. 08.00. Hringferö um Vestfirði.Fararstjóri: Guörún Þórðardóttir. 2. kl. 20.00 Þórsmörk, Land- mannalaugar og Kjölur. Laugardagur 10. júli Hornstrandir (Aðalvik). Fararstjóri: Sigurður B. Jó- hannesson. Upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 9/7 kl. 20 Þórsmörk, ódýr tjaldferð, helgarferð og vikudvöl. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Sumarleyfisferðir: Hornstrandir 12/7, Fararstj. Jón I. Bjarnason. Látrabjarg 15/7. Aöalvik 20/7. Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Lakagigar 24/7. Græniandsferöir 22/7 og 29/7. Tilkynningar Kvennadeild Slysavarnafél- agsins I Reykjavlk ráðgerir ferð til Vestmannaeyja mið- vikudaginn 21. júli. Félags- konur tilkynni þátttöku sina I sima 37431, 15557 og 32062 sem fyrst. Frá Sjálfsbjörg: Sjálfs- bjargarfélagar munið sumar- ferðalagið.Látið skrá ykkur strax i sima 86133. Filadelfla Reykjavik: Munið tjaldsamkomurnar viö Melaskóla hvert kvöld kl. 20.30. Árbæjarsafn er opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og i Reykjavik i verzl- | unni Hof Þingholtsstræti. Minningarkort Styrktarfélags i vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi ll,simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með glró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlín, Skóla- vöröustig. j Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu i' Árbæjarsókn j fást i bókabúð Jónasar Egg- j ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarspjöld. t minningu drukknaðra frá ólafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45. ( Minningarspjöld Styrktar-. sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi, Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, ■ Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Minningarspiöld Félags ein.' stæðra foreldra fást i Bókabúb ,Lárusar Blöndal i Vesturveri! iog á skrifstofu filágslns fl Traðarkotssundi 6, sem erj ,opin mánudag kl. 17-21 ogj jfimmtudaga kl. 10-14. AFSALSBRÉF innfærð 21/6—25/6 1976: Björn Pálsson selur Adolf Magnúss. og Guðm. Adolfssyni hluta I Blikahólum 2. Hansa h.f. selur Bláskógum h.f. hluta i Týsgötu 1. Hervin Guömundsson selur Pétri Kristjánssyni rétt til að byggja bilskúr að Blikahólum 2. Helga Jónsd. og Guðjón Bern- harðss. selja Jóni Guðmundss. hluta i Asparfelli 10. Sigurður Lárusson selur Ásdlsi Sigfúsd. hluta i Mariubakka 4. Hjörleifur Jónsson selur Huldu Stefánsd. hluta í Miklubraut 62. Guðmundur Jónsson selur Skúla Sigurðssyni hluta i Hraun- bæ 182. Arsæll Jónsson selur Jóni Stein- grimss. hluta i Hraunbæ 42. Theodór Vilmundarson selur Aslaugu Gunnarsd. hluta i Hjalla- vegi 6. Viðiagasjóður selur Guöjóni Sigmundss. húseignina Keilufeil 43. Hans Kristinsson selur Gunnar Einarssyni hluta i Safamýri 56. Breiðholt h.f. selur Birni Magnússyni hluta i Kriuhólum 4. Gunnar J. Möller selur Haraldi Stefánssyni hluta i Kleppsvegi 142. Helgi Valdimarsson selur Lúð- vik Reimarssyni hluta i Mariu- bakka 22. Þór Árnason selur Þorsteini Sigurjónssyni hluta i Rauðarár- stig 3. Skv. útlagningu 21/5 1976 varð Jón Samúelsson eigandi að Fáfnisnesi 10. Páll Stefánsson selur Marie Brynjólfsson hluta I Háaleitis- braut 153. Dagnýr Djarnleifsson o.fl. selja Guðna Þ.T. Sigurðss. verkstæöis- skúr að Samtúni 9. Jóhann Ágústsson selur Tómasi A Tómassyni hluta i Reynimel 76. Eimskipafélag Rvikur h.f. selur Eimskipafélagi Isl. h.f. m.s. Kljáfoss TFOB. Sama selur Sama m.s. Skeiðfoss TFSE. Asta Gústafsdóttir selur Magnúsi R. Jónssyni hluta i Fellsmúla 18. Svavar Ottósson selur Hólm- friði Hafliðadóttur hluta i Dvergabakka 2. Reynir Kristinsson selur Tryggva Jónssyni fasteignina Fagrabæ 15. Guðmundur Einarsson selur Björgvin Björnssyni hluta i Ara- hólum 4. Guðmundur Axelsson selur Sigurlaugu Guðmundsd. og Guð- mundi Torfasyni hluta i Mariu- bakka 14 ólafur Kr. Sigurðsson selur Sigrúnu Sigurjónsd. hluta i Keldulandi 9. Kolbrún og Arna Jóhannsdætur selja Margréti Ingimundard. hluta i Laugarnesvegi 73. Blindravinafélag Islands o.fl. selja Magnúsi Axelssyni hluta i Kleppsvegi 42. Stefánla Guðmundsd. selur Guðnýju Ottesen hluta i Ægissiöu 119. Ingimar A. Magnússon selur Haraldi Haraldss. hluta i Rauöalæk 28. Ágúst óskarsson selur Ingi- björgu Svövu Guðjónsd. hluta i Skálagerði 9. Sveinn Eirfksson selur Halldóri Gislasyni hluta i Laugateig 44. Steinþór Ingvarsson selur Einari Arnasyni hluta i Njálsg. 43 A. Byggingarfélagiö Armannsfell h.f. selur Ornólfi Hall bila- geymsluhús að Espigerði 2. Byggingafélagið Einhamar selur Ara Jóni Jóhannessyni hluta 1 Austurbergi 8. Arnar Sigurbjörnsson selur Kjartani Erni Ólafss. og Onnu Gislad. hluta i Keldulandi 3. Guömundur Magnússon selur Dóru Thoroddsen og Jóhannesi Bragasyni hluta i Oldugötu 59. Erling Proppé selur Sigurjóni Guðmundssyni hluta I Suöurhól- um 6. Sigurjón Sighvatsson selur Gunnari Gissurarsyni hluta I Hagamel 27. Torfi Karlsson selur Hólmfriöi Siguröardóttur hluta i Hrafnhól- um 6. Þórhallur Friðfinnsson selur Sigurþór Jakobssyni hluta I VIBi- mel 61. Lárétt 1) Dinamór 5) Reykja 7) Mat- ur 9) Totta 11) Skáld 12) Tónn. 13) Sár 15) Forstbit 16) Gata. 18) Betri Lóðrétt 1) Verkfæri 2) Lim 3) Tónn 4) Tindi &) Ljóður 8) Til þessa 10) Flauta 14) Biö 15) llát 17) Viöurnefni. Ráöning á gátu No. 2246 Lárétt' 1) Arfinn 5) EBi 7) Lát 9) Tvo 11) As. 12) Og 13) Tak 15 Ora 16) Voð 18) Tikina Lóðrétt 1) Afláts 2) Fet 3) IB 4) Nit 6) Togari 8) Asa 10) Vor 14) Kvi 15) Oði 17) Ok. Loclcheed Hemlahlutir í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum — HLOSSK---------------- Skipholti 35 • Simar: . 8-13-50 verzlun ■ 8-13-51 verkstæði ■ 8-13-52 skrifstota Locldieed Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar Y 33LOSSK----------------- Skipholti 35 Simar: 8-13-50 verzlun ■ 8 13-51 verkstæði • 8-13-52 skrilstota Auglýsið í Tímanum Jötunn iokar vegna sumarleyfa Frd og með 19. júlí til 14. dgúst n.k. verður verksmiðjan lokuð vegna sumarleyfa Þó verður nauðsynleg þjónusta veitt eigendum SÚGÞURKUNARMÓTORA á þessu tímabili í verksmiðjunni JÖTUNN H.F. Höfðabakka 9, Reykjavík sími 85585 Hestamannafélagið Faxi heldur kappreiðar sinar að Faxaborg sunnudaginn 18. júli 1976 kl. 14,30 stund- a Þátttaka keppnishesta og gæðinga tilkynnist Arna Guð- mundssyni Beigalda, simi um Borgarnes eða Þorstein Valdimarsson, simi 93-7194 fyrir 14. júli 1976. Gæðingadómar hefjast kl. 16 iaugardag 17. júli. vislega. Keppt verður i: 250 m skeiði. 800 m stökki. 300 m stökki. 250 m folahlaupi. 1500 m brokki.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.