Tíminn - 09.07.1976, Side 13
Föstudagur 9. júli 1976
TÍMINN
17
SUNNUDAGUR
11. júli
8.00 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Ctdráttur úr
forustugreinum dagblaö-
anna.
9.15 Morguntónieikar. (10.10
Veöurfregnir). a. Branden-
borgarkonsert nr. 2 i F-dúr
eftir Bach. Concentus Musi-
cus 1 Vin leika, Nikolaus
Harnoncourt stjórnar. b.
109. Daviðssálmur, „Dixit
Dominum” eftir Há'ndel.
Ingeborg Reichelt og Lotte
Wolf-Matthaus syngja meö
kór Kirkjutónlistarskólans i
Halle og Bach-hljómsveit-
inni i Berlin, Eberhard
Wenzel stjórnar. c. Konsert
I d-moll fyrir sembal og
strengjasveit eftir Gold-
berg. Eliza Hansen og
Pfalz-hljómsveitin i Lud-
wigshafen leika, Christop
Stepp stjórnar.
11.00 Messa i safnaöarheimili
Grensássóknar (hljóörituö
2. þ.m.) Prestur: Séra Hall-
dór Gröndal. Organleikari:
Jón G. Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.10 Mérdattþaöihug.Ásdis
Kvaran Þorvaldsdóttir
spjallar viö hlustendur.
13.30 Miödegistónleikar: Frá
Berlinarútvarpinu. FIl-
* harmoniusveitin i Berlin
leikur. Einleikari: Bruno
Leonardo Gelbe, Mariss
Jansons stjórnar. a. „Pacif-
ic 231” eftir Honegger. b.
Pianókonsert nr. 2 i A-dUr
eftir Beethoven. c. Sinfónia
nr. 1 I e-moll op. 39 eftir
Sibelius.
15.00 Hvernig var vikan? Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 íslenzk einsöngslög.
GuörUn A. Simonar syngur,
GuörUn Kristinsdóttir leikur
á pianó.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatimi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar.
Meðal annars les Þorsteinn
Gunnarsson fyrsta kafla Ur
bókinni „Frumskógur og is-
haf” eftir Per Höst i þýö-
ingu Hjartar Halldórssonar,
KnUtur R. MagnUsson les
„Hlyna kóngsson”, ævintýri
Ur Þjóösögum Jóns Árna-
sonar og Ólöf Sveinbjarnar-
dóttir fer meö þulu eftir
sjálfa sig. (áöur Utv. 20.5.
1956).
18.00 Stundarkorn meö Pablo
Casals. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar — þáttur meö
ýmsu efni. Umsjón: Einar
Már Guömundsson, HaUdór
Guömundsson og Ornólfur
Thorsson.
20.00 Strengjakvartett i
a-moll op. 13 eftir Mendels-
sohn- Orford-kvartettinn
leikur.
20.30 Galdramaöur I lffi og
list. Sveinn Asgeirsson hag-
fræöingur segir frá KarU
Einarssyni Dunganon og
ræöir viö hann. (ViötaUÖ
var hljóöritaö i Kaup-
mannahöfn 1955).
21.05 Kórsöngur i útvarpssal.
Kvennakór Suöurnesja
syngur lög eftir Arna
Björnsson, Sigvalda Kalda-
lóns, Herbert Agústsson,
SkUla Halldórsson og Karl
O. Runólfssoa Ragnheiöur
Guömundsdóttir syngur
einsöng, Ragnheiöur SkUla-
dóttir leikur á pianó. Stjórn-
andi: Herbert AgUstsson.
21.35 Æviskeiö fútlöndum. Jó-
hann Pétursson Svarfdæl-
ingur segir frá i viöræöu viö
Gisla Kristjánsson. Fyrsti
þáttur: Tiu ár I Evrópulönd-
um.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
12. júli
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Páll Þóröarson
flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund barnanna kl.
8.45: örn Eiösson heldur
áfram aö lesa „Dýrasögur”
eftir Böövar MagnUsson á
Laugarvatni (4). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriöa. Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Meloskvartettinn I Stuttgart
leikur Strengjakvartett nr. 1
eftir Schubert/Félagar Ur
Vinaroktettinum leika
Divertimento nr. 17 i D-dúr
eftir Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: ,,Römm
er sú taug” eftir Sterling
North. Þórir Friögeirsson
þýddi. KnUtur R. Magnús-
son les (2).
15.00 Miödegistónleikar.
Hljómsveitin Filharmonia
leikur „Svanavatniö” ball-
ettmUsik op. 20 eftir Tsjai- ■
kovski, Igor Markevitch
stjórnar. Nicolai Ghiauroff
syngur með kór og Sinfónlu-
hljómsveit LundUna ariur
Ur óperunni „Prins Igor”
eftir Alexander Borodin,
Edward Downes stjórnar.
Joao Carlos Martins og
Sinfóniuhljómsveitin I
Boston leika Pianókonsert
eftir Alberto Ginastera,
Erich Leinsdorf stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ljóniö, nornin
og skápurinn” eftir C.S.
Lewis. Kristin Thorlacius
þýddi. Rögnvaldur Finn-
bogason les (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sverrir Runólfsson talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Úr handraöanum.Sverr-
ir Kjartansson sér um þátt-
inn.
21.15 tslensk kammertónlist:
Fiölusónata eftir Jón
Nordal. Björn Ólafsson og
höfundurinn leika.
21.30 Otvarpssagan:
„Ærumissir Katrinar
Blum” eftir Heinrich Böll
Franz Gislason les þýöingu
sftia (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Búnaöar-
þáttur. Hólmfriöur Sigurö-
ardóttir garöyrkjufræöing-
ur talar um heimilisgarö-
inn.
22.40 Norskar vlsur og visna-
popp. Þorvaldur Orn Arna-
son kynnir.
23.15 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
13. júli
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Orn Eiösson les
„Dýrasögur” eftir Böövar
MagnUsson á Laugarvatni
(5). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. Tón-
leikarkl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Maria
Chiara syngur meö hljóm-
sveit Alþýöuóperunnar i Vin
ariur Ur óperum eftir -
Puccini og Mascagni: Nello
Santi stjórnar/Fil-
harmoniusveitin I Berlln
leikur Sinfóniu nr. 3 i F-dUr
op. 90 eftir Brahms:
Herbert von Karajan
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar
14.30 Miödegissagan:
„Römm er sú taug” eftir
Sterling North Þórir Friö-
geirsson þýddi. KnUtur R.
MagnUsson les (3).
15.00 MiödegistónleikarPeter
Pears, Dennis Brain og
Nýja Sinfóniuhljómsveitin i
LundUnum flytja Serenööu
op. 31 fyrir tenórrödd, horn
og strengjasveit eftir
Benjamin Britten: Sir
Eugene Goossens stjórnar.
Isaac Stern og FIl-
harmoniusveitin INew Yoik
leika Konsert fyrir fiblu og
hljómsveit eftir Paul
Hindemith: Leonard Bern--
stein stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Sagan: „Ljóniö, nornin
og skápurinn” eftir C.S.
Lewis. Kristin Thorlacius
þýddi. Rögnvaldur Finn-
bogason les (4).
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Skáldkonan i Kálfageröi
Hjörtur Pálsson rifjar upp
nokkrar staöreyndir um
Kristfnu SigfUsdóttur á
aldarafmæli hennar og les
óprentaöan minningaþátt
eftir Gunnar Benediktsson
rithöfund.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 Þrjátiuþúsund
milljónir? Orkumálin —
ástandiö, skipulagiö og
framtibarstefnan. Fyrsti
þáttur. Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson.
22.00 Veöurfregnir. Kvöld-
sagan: „Litli DýrUngurinn”
eftir Georges Simenon As-
mundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (9).
22.40 Harmonikulög Jóhann
Jósefsson leikur eigin lög.
23.00 A hljóöbergi Celia
Johnson les „The Garden
Party” eftir nýsjálenzku
skáldkonuna Katherine
Mansfield.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
MIDVIKUDAGUR
14. júli
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Om Eibsson lýkur
lestri á „Dýrasögum” eftir
Böövar MagnUsson á Laug-
arvatni (6). Tilkynningar
kl.9.30. Létt lög milli atriöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Konunglega FUharmoniu-
sveitin i LundUnum leikur
„StUlkuna frá Arles”, svitu
nr. 1 eftir Bizet: Sir Thomas
Beecham stjórnar / John
Alldis kórinn syngur meö
Sinfóniuhljómsveit Lund-
Una „öö sorgar og sigurs”
op. 15 eftir Hector Berlioz.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar
14.30 Miödegissagan:
„Römm er sú taug” eftir
Sterling North.Þórir Friö-
geirsson þýddi. Knútur R.
Magnússon les (4).
15.00 Miödegistónleikar
Evelyne Crochet leikur á
pfanó Noktúrnur eftir
Gabriel Fauré. Janet Baker
syngur lög eftir Henri
Duparc: Gerald Moore leik-
ur meö á pianó. Sinfóniu-
hljómsveitin i Liége leikur
„Iberia”, myndræna hljóm-
sveitarþætti eftir Debussy:
Paul Strauss stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.00 Lagiö mitt. Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
17.30 „Bækur, sem breyttu
heiminum” — V. „Drauma-
ráðningar” eftir Sigmund
Freud. Báröur Jakobsson
lögfræöingur tekur saman
og flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU-
kynningar.
19.35 Almenn umræöa.Björg
Einarsdóttir, Erna Ragn-
arsdóttir og Linda Rós
Michaelsdóttir sjá um þátt-
inn.
20.00 Einsöngur i útvarpssal
Hreinn Lindal syngur
italskar óperuariur. Ólafur
Vignir Albertsson leikur
meö á pianó.
Sumarvakaa. Gamla koffort-
iö mitt Torfi Þorsteinsson
bóndi I Haga i Hornafiröi
flytur frásöguþátt. b. Ljóö i
gamni og alvöruSkúli Guö-
jónsson bóndi I Ljótunnar-
stöðum viö Hrútafjörö fer
meöljóð eftir Orn Arnarson
og sjálfan sig. c. Grasa-Þór-
unn. Rósa Gisladóttir i
Krossgerði viö Berufjörö les
frásögn af Þórunni Gisla-
dóttur úr sagnasafni Sigfús-
ar SigfUssonar: fyrri hluti.
d. Kórsöngur: Þjóöleikhús-
kórinn syngur islenzk lög
Carl Billich stjórnar og leik-
ur á pianó.
21.30 Ctvarpssagan: „Æru-
missir Katrinar Blum” eftir
Heinrich Böll Franz Gisla-
son les þýöingu sina (8).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Litli dýrlingurinn” éft-
ir Georges Simenon As-
mundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (10).
22.40 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
15. júli
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Magnea Matthiasdótt-
ir les fýrri hluta þýöingar
sinnar á indverska ævintýr-
inu „Fögur sem dúfa”. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriöa. Viö sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson
ræöir viö Tómas Þorvalds-
son I Grindavik —- annar
þáttur. (Aöur útv. i októ-
ber). Morguntónleikar kl.
11.00: Georgy Sandor leikur
á pianó Sónötu nr. 9 i C-dúr
op. 103 eftir Prokof-
jef/Juillard strengjakvart-
ettinn leikur Strengjakvart-
ett nr. 1 eftir Béla Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Margrét Guömundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Römm
er sú taug” eftir Sterling
North. Þórir Friðgeirsson
þýddi. Knútur R. Magnús-
son les (5).
15.00 Miödegistónleikar André
Pepin, Raymond Leppard
og Claude Viala leika á
flautu sembal og selló
Sónötu i F-dúr eftir
Jean-Baptiste Loeillet.
Arthur Grumiaux og Robert
Veyron-Lacrobc leika á fiölu
og pianó Sónötu I a-moll op.
137 nr. 2 eftir Schubert
Michael Ponti og Sinfónlu-
hljómsveitin I Hamborg
leika Pianókonsert i c-moll
op. 185 eftir Joachim Raff,
Richard Kapp stjórnar.
16.00 Fréttir. TUkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatiminn.Sigrún
Björnsdóttir sérum timann.
17;00 Tónleikar.
17.30 Bækur sem breyttu
heiminum — VI. „Walden”
eftir Henry David Thoreau.
Báröur Jakobsson lög-
fræöingur tekur saman og
flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 t sjónmáli Skafti
Haröarson og Steingrimur
Ari Arason sjá um þáttinn.
20.00 Samleikur I útvarpssal.
Einar Jóhannesson og
PhiUp Jenkins leika saman
á klarinettu og pianó. a.
„Premiere Rhapsodie” eft-
ir Debussy. b. Þrjú smálög
eftir Stravinsky. c. Sónata
eftir Martinu.
20.25 Leikrit: „Fjársjóöurinn”
eftir Jakob Jónsson (Áöur
útv. 1965). Leikstjóri: Ævar
R. Kvaran. Persónur og
leikendur: Hjálmar,
sjómaöur: GisU Alfreösson.
Séra Karl: Gestur Pálsson.
Lilja, kona Hjálmars:
Kristin Anna Þórarinsdótt-
ir. Jói, sjómaður: Jón
JUliusson. Brynhildur:
Guöbjörg Þorbjarnardóttir.
Formaöur: Valdimar
Lárusson. Sjómenn og
stúlkur á dansleik: Bragi
Melax, Hrefna Ragnars-
dóttir, AgUst Eyjólfsson,
Halldóra Halldórsdóttir,
Einar Logi Einarsson,
Sigrún Reynisdóttir og
Einar Þorbergsson.
21.25 Einsöngur: vjussi
Björling syngur sænsk lög
meö hljómsveit undir stjórn
Bertils Bokstedt.
21.50 „Yrkjur” eftír Þorstein
Valdim arsson. Óskar
Halldórsson les úr siðustu
bók höfundar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Litli dýrUngurinn” eft-
ir Georges Simenon
Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (11).
22.40 A sumarkvöldi. Guö-
mundur Jónsson fjaUar um
blóm og tré i tónUst.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
16. júli
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Magnea Matthiasdótt-
ir les siöari hluta þýðingar
sinnar á indverska ævintýr-
inu „Fögur sem dúfa”.
TUkynningar kl. 9.30. Létt
lög milU atriöa. Spjallaö viö
bændurkl. 10.05. Tónleikar
kl. 10.25. Morguntónleikar
kl. 11.00: Julius Baker og
hljómsveit RUcisóperunnar i
Vin leika Flautukonsert nr.
2 I Ð-dúr (K314) eftir Mo-)
zart: Felix Prohaska stj.
/FiUiarmoniusveitin nýja
leikur Sinfóniu nr. 1 i B-dúr
„Vorsinfóniuna” eftir
Schumann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Römm
er sú taug” eftír Sterling
North. Þórir Friögeirsson
þýddi. Knútur R. Magnús-
son les (6).
15.00 Miödegistónleikar.Melos
hljómlistarflokkurinn i
Lundúnum leikur Kvintett i
B-dúr op. 34eftir Carl Maria
von Weber. Lilly Laskine og
Lamoureux-hljómsveitin I
Paris leika Hörpukonsert
nr. 1 I d-moU op. 15 eftir
Nicolas Charles Bochsa:
Jean-Baptist Mari stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. TUkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Eruö þiösamferöa til Af-
riku? Ferðaþættir eftir
Lauritz Johnson. Baldur
Pálmason les þýöingu sina
(11).
18.00 Tónleikar. TUkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU-
kynningar.
19.35 Daglegt mál, Helgi J.
HaUdórsson flytur þáttinn.
19.40 lþróttirUmsjón: Jón As-
geirsson
20.00 Frá tónleikum Tónlistar-
félagsins I Háskólabiói 15.
mai s.I. EmU Gilels leikur
þrjár pianósónötur eftir
Beethoven a.Sónata nr. 25 I
G-dúrop. 79. b. Sónata nr. 26
i Es-dúr op. 81a. c. Sónata
nr. 27 I e-moU op. 90.
20.40 1 deiglunni.Baldur Guö-
laugsson stjórnar viöræöu-
þætti
21.15 Kórsöngur. Svend
Framhald á bls. 23