Tíminn - 09.07.1976, Síða 19
Föstudagur 9. júli 1976
TÍMINN
23
í • 7 "I
Akureyri
Almennur stjórnmálafundur Framsóknarmanna veröur á
HOTEL KEA fimmtudaginn 15. júll kl. 21.
Ræðumenn:
Einar Agústsson, utanrikisráöherra,
Ingvár Gislason, alþingismaður,
Stefán Valgeirsson, alþingismaöur,
Ingi Tryggvason, alþingismaður.
V_________________________________________________________'
Boðum leiðarþing á Austurlandi sem hér segir.
14/7. kl. 20 Seyðisfjörður. Vilhjálmur Hjálmarsson og Tómas
Arnason.
15/7. kl. 20 Borgarfjörður. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór
Asgrimsson.
16/7. kl. 20 Egilsstaðir.Vilhjálmur Hjálmarsson og Tomas Árna-
son.
17/7. kl. 20 Skjöldólfsstaöir. Vilhjálmur Hjálmarsson.
18/7. kl. 20 Valþjófsstaöur. Vilhjálmur Hjálmarsson. önnur
leiðarþing á Fljótsdalshéraði verða auglýst siðar.
Leiðarþing á Austurlandi
Sumarferðir framsóknarmanna
á Norðurlandi eystra
Norður-Þingeyjarsýsla — Kópasker — 17. og
18. júli
Brottför frá skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri laugar-
daginn 17. júli kl. 10. Ekið til Húsavikur og þaðan I Asbyrgi og
Hljóðakletta. Kvöldvaka og gisting verður i Skúlagarði. Á
sunnudag verður farið til Kópaskers og skoðuð þar ummerki
jarðskjálftanna s.l. vetur, undir leiðsögn heimamanna. Þátt-
takendur taki með sér svefnpoka og nesti. Þátttaka tilkynnist
Guðmundi Magnússyni I sima 22668 á Akureyri eða Hilmari
Danielssyni i sima 61318 eða 61173 á Dalvik fyrir 14. júli. Skrif-
stofa flokksins verður opin næstu daga frá kl. 20 til 22. og verða
þar veittar nánari upplýsingar. Fyrirhuguð ferð til Grimseyjar
auglýst siöar.
Stjórn kjördæmissambandsins.
l_________________________________________
0 Jarðskjáftar
stiflun á vatni til jarðskjálfta,
sem oUi dauða rúmlega hundrað
manns og stórskemmdi stifluna.
Hvort svo sem það er um
þennan tiltekna skjálfta á Ind-
landi að ræða, eða einhvern
hinna tuttugu, sem orðiö hafa á
siðustu tveim áratugum og hægt
er að rekja beint til garðanna,
er það samt áberandi þróunin
að breyting verður á grunn-
vatnshæðinni.
Þegar til dæmis jarðlög mett-
ast af vatni þá minnkar viðnám-
ið og orkan losnar tiöar, en þá i
smærri skömmtum, og vitaö er,
að við þaö, aö vatnið sigur niður
i dýpri jarðlög, eða hverfur úr
jarðlögunum, þá eykst skjálfta-
virknin. Og rætt hefur verið um
það, hvort ekki væri möguleiki á
að nota sérþetta tU þess að létta
á spennu i sprungum, sem
þekktar eru, og reyna þannig að
hindra stóra skjálfta. En sú
Enn eru til margir litir
í
ódýra Hjarta-
garninu
Sendum í póstkröfu.
HOF
Þingholtsstræti 1
Sími 1-67-64
staðreynd, að hvar sem eirihver
röskun verður á grunnvatns-
hæðinni er liklegt að afleiðingin
verði jarðskjálfti, hefur heldur
minnkað likurnar á þvi að það
verði reynt.
Menn grafa nú dýpra i jarð
lögin og oftar en nokkru sinni
áður i sögunni, og margar fram-
kvæmdir fela i sér leita að jarð-
hita, — þetta gæti allt leitt óvart
til staðbundinna jarðskjálfta.
Vegna þess að vatn I dýpri
jarðlögum er afar mUcilvægt i
sambandi við hreyfingar jarð-
laga er það meira að segja
hugsanlegt, aö breytingar
á veðurlagi geti haft mikU áhrif
á skjálftavirknina. Hreyfing
veðurbeltis með vestlægum,
rökum og hlýjum vindum til
suðurs, sem hefur þau áhrif, aö
veðurfar á Bretlandseyjum
verður þurrara, en um leið rak-
ara sunnar á hnettinum heldur
en þar tiðkaðist áður, gæti þeg-
ar verið farið að hafa áhrif á
dreifingu vatns i dýpri lögum.
Ef svo er, þá eru likur á þvi,
að svæði, sem hingað til hafa
verið laus við alla skjálfta-
virkni, fari nú að hristast og
skakast. Og eftir megin-
sprungukerfi jarðarinnar, þar
sem stórar meginlandshellur
rekast saman, gætu breytingar
á dreifingu vatns allt i einu leyst
úr læðingi orku, sem i aldaraðir
hefur verið að hlaðast upp
þarna. Þaö gæti haft hrikalegar
afleiðingar fyrir mannkynið,
sem ætið má sin litils þegar
náttúruöflin láta til sin taka að
einhverju marki.
(Þýtt og cndursagt JB)
O Útvarp
Saaby-kórinn syngur gömul
dönsk visnalög.
21.30 Útvarpssagan „Æru-
missir Katrlnar Blum” eftir
Heinrich Böll. Franz Gisla-
son les þýöingu sina (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Litli dýrlingurinn”
eftir Georges Simenon As-
mundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (12).
22.40 Afangar.Tónlistarþáttur
I umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
17. júli
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigriöur Eyþórsdóttír
lessöguna „Lækjarlontuna”
eftir Lineyju Jóhannes-
dóttur. óskalög sjúklinga
kl. 10.25: Kristín Svein-
björnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Út og suður.Ásta R. Jó-
hannesdóttir og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um siödegis-
þátt með blönduöu efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
17.30 Eruö þiðsamferða til Af-
riku? Ferðaþættir eftir
Lauritz Johnson. Baldur
Pálmason lýkur lestri
þýöingar sinnar (12)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaðrafok.Þáttur i um-
sjá Sigmars B. Haukssonar.
20.00 óperutónlist: Þættir úr
„Carmen” eftir Bizet.Anna
Moffo, Franco Corelli,
Arleen Augen, Helen
Donath og Piero Cappuccilli
syngja með kór og hljóm-
sveit þýzku óperunnar I
Berlín. Lorin Maazel stjórn-
ar.
20.45 FramhaidsIeikritiO:
„Búmannsraunir” eftir Sig-
urö Róbertsson III. þáttur:
„Inn milli fjallanna”. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Geirmundur, Rúrik
Haraldsson. Jósefina, kona
hans, Sigriður Hagalin,
Sigurlina, kaupakona, Sig-
riður Þorvaldsdóttir, Alli á
ýtunni, Bessi Bjarnason,
Torfi bóndi á Sporði, Valdi-
mar Helgason, Baddi,
Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir.
21.35 Strausshljómsveitin i
Vinarborg leikur lög eftir
Johann Strauss
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
3 litir — Ný munstur
Straufríar úr
bómull/polyester:
stærðir 37-45
krónur 1.450
Bændur athugið
Heybindigarn fyrirliggjandi, þrir sver-
leikar, hagstætt verð, sendum gegn
póstkröfu,
*. JÓNSSON sf
Nýlendugötu 14
Reykjavik
simi 17480
... OG ENNÞA
óbreutt
uertf
Mentor
áttuþyrlan
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS
Mentor sláttuþyrlan er örugg og einföld i notkun.
Haeöarstilling hnifs frá jöró er nákvæm, og þyrlan fylgir
mishæðum landslags mjög vel.
Sláttubreidd Mentor sláttuþyrlunnar er 135 cm.
Tilbúnar til afgreiöslu strax.
Uþplýsingar hjá sölumönnum okkar og kaupfélögunum.
AUGLÝSING í TÍMANUArt NÆR TIL FÓLKS UM LAND ALLT