Tíminn - 10.07.1976, Page 1

Tíminn - 10.07.1976, Page 1
f ” N Leiguflug—Neyðarflug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122 — 11422 HÁÞRÝSTIVÖRUR okkar sterka hlið Síðumúla 21 Sími 8-44-43 Stangarholtsmálið: r vitna Framburðu stangast á í veiga- miklum atriðum Gsal-Reykjavik. — Stööugt er um atriöum. Faöir piltsins situr i unniö aö rannsókn á láti unga gæzluvaröhaldi, en auk þeirra piltsins, sei , lézt af völdum skot- feöga voru móöirin og tveir yngri sára I Borgarfiröi s.l. miöviku- synir heima viö. dag, en aö sögn Asgeirs Péturs- Asgeir kvaö ekki hægt aö úti- sonar, sýslumanns, er enn ekki ioka, aö um voöaskot væri aö hægt aö draga neina ákveöna ræöa, en pilturinn varö fyrir skoti ályktun af framburöi vitna, þar úr haglabyssu á bæjarhlaöinu um sem hann stangast á I veigamikl- þrjúleytiö á miövikudag. íslenzk fiskiskip til Afríku: Umræður fara fram en málið á viðkvæmu stigi skömmu, um hugsanlega leigu, sölu eöa smiöi fiskiskipa til mat- vælaöflunar fyrir vanþróaöar þjóöir i Afriku. Vitaö er þó, aö máliö er enn á undirbúningsstigi, og umræöur fara enn fram, milli erlendra og innlendra aöila. Vegna þess hve máliö er á viö- kvæmu stigi og allt er I mikilli óvissu, hafa menn ekki viljaö tjá sig aö svo stöddu, en heyrzt hefur, aö litill áhugi sé hjá islenzkum útgeröarmöinum fyrir leigu á skipunum. Hvort söluhug- myndirnar hafi hlotiö betri hljómgrunn, er ekki vitaö. Æskilegast væri vafalaust, ef unnt væri aö komast aö samning- um um smiöi fiskiskipa fyrir þennan erlenda markaö, þvi eins og viöa hefur komiö fram, eru skipasmiöastöövarnar illa stadd- ar vegna verkefnaskorts. Þaö væri auk þess heldur ekki óskemmtilegt framlag Islendinga til lausnar fæöuskortinum i heiminum, aö láta i té reynslu og þekkingu á fiskveiöum og fisk- vinnslu, en hugmyndir um slíkt munu einnig hafa komiö fram. hs-Rvik. — Erfiölega hefur gengiö aö afla frétta af máli þvi, sem Timinn sagöi frá fyrir í dag Friðrik og Guð- mundur töpuðu I ! HITAMET I REYKJAVÍK ASKReykjavik. — Þaö er aug- ljóst aö viö hér f Reykjavík vorum aö slá met á þessari öld hvaö hita snertir og ég held aö þaö megi fullyröa þaö, aö þetta sé mesti hiti sem mælzt hefur i Reykjavlk sföan hitamælingar hófust, sagöi Markús Einars- son, veöurfræöingur er Timinn haföi samband viö hann i gær. — í gær komst hitinn I Reykjavík upp 124.3 gráöur, en hins vegar fór hitinn á Akureyri upp I 27 gráöur, sem var mesti hiti sem mældist i gær. Feröamenn mega búist viö góöu veöri um helgina, ekki einungis á Suöurlandi, heldur um land allt. Gerter ráöfyrir aö áttin veröi austlæg, en viö njót- um nú hlýja loftsins sem skapaö hefur hvaö mest vandræöi á meginlandi Evrópu undanfarna daga. Þó er nokkur hætta á aö þaö veröi skýjaö viö suöur- ströndina, en þvi gæti fylgt nokkur úrkomuvottur. Þá má geta þess aö mesti hiti sem mæizt hefur á íslandi er 30,5 gráöur, en þaö var á Teigarhomi í Berufiröi i júnl 1939, og fyrra hitamet I Reykja- vik var 23,4 gráöur, sem mæld- ust I júll 1950. Hitinn bugaöi þennan á Austurvelli I gær. Timamynd G.E. íslenzka eftirsótt — skemmti- ferðaskip fresta för vegna þess Nýjar karfapakkningar send- ar á markað í Bandaríkjunum — Bandaríkjamarkaður sterkur - blokkin í 75-80 sentum gébé Rvlk — Viö erum þessa dagana aö senda fyrstu sýnis- hornin á nýju karfapakkning- unum vestur til Bandarfkjanna, sagöi Siguröur Markússon, framkvæmdastjóri sjávar- Afuröardeildar Sambands Isl. samvinnuféiaga nýlega þegar Timinn haföi samband viö hann. Þetta er ekkert verulegt magn, heldur er þetta tilraun sem viö erum aö gera, og förum aö ósk- um kaupenda okkar i Banda- rikjunum i þvl efni, sagöi hann. 1 stórum dráttum er þessum nýju pakkningum þannig háttaö aö karfaflökin eru sundurgreind og flokkuö. Einnig erum viö meö lausfryst flök, sem er nýjung. — Þetta eru ekki neytenda- pakkningar, heldur eru þær aöallega ætlaöar til notkunar 1 veitingahúsaiönaöinum, sagöi Siguröur, en meiriáherzla hefur veriölögöá þann markaö, held- ur en á smásöluneyzluna, þar sem þeir geta ekki borgaö þaö verösem viö setjum upp, en þaö getur og gerir veitingahúsaiön- aöurinn. Siguröur sagöi þó, aö þeir þyrftu áreiöanlega aö þreifa sig áfram meö hinar nýju pakkningar, og þvi væri alls óvlst enn hvernig þessu yröi hagaö I framtlöinni. Heildarframleiösla Sambandsins og Sölumiöstööv- arinnar á karfa til útflutnings á siöastliönu ári var um tlu þúsund lestir. Af þvi magni fór um 12-13% á Bandartkjamark- aö, eöa 1250-1300 lestir, en af öll- um öörum erlendum mörkuöum eru Sovétrlkin langstærsti kaupandinn. — Markaöurinn I Banda- rlkjunum er sterkur eins og er, og er ekki aö finna á honum neinn bilbug, sagöi Siguröur. Veröiö á fiskblokkinni er nú 75-80 cent, en þaö var I 57-58 centum. Veröiö hefur smáhækk- aö á undanförnum mánuöum upp I þetta sem þaö er I dag. hs-Rvik. Talsvert hefur veriö um komur erlendra skemmtiferöa- skipa til hafnar Reykjavlkur þaö sem af er surnri. Farþegarnir fara i land og skoöa sig um, en á meöan sjá áhafnirn- ar um aö taka um borö oliu og vatn, en eins og allir vita er islenzka vatniö meö eindæmum gott til drykkjar. Svo gott er þaö, aö skemmtiferöaskipiö Atlas, sem var hér I fyrradag, frestaöi för sinni um nokkurn tima, meöan veriö var aö flytja vatniö um borö. Gæöi islenzka vatnsins hafa hins vegar ef til vill ekki veriö eina ástæöan fyrir þvl, aö skipiö frestaöi brottför, þvi aö mikil hitabylgja hefur herjaö I Evrópu undanfariö, vatn hefur þorriö og erfitt mun af þeim sökum aö fá nægilegt magn af góöu vatni i höfnum þar. Myndina tók Róbert af skemmti- ferðaskipinu viö Reykjavik i fyrradag, skömmu áöur en þaö fór.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.