Tíminn - 10.07.1976, Qupperneq 2

Tíminn - 10.07.1976, Qupperneq 2
2 TÍMINN Laugardagur 10. júli 1976 Siglufjörður: Loðnubræðslan kom Fitumælingar á fyrstu loðnu- förmunum sem bárust til Siglu- fjaröar 6.-7/7 siöastliöinn og gerö- ar voru þar á staönum, gáfu til kynna aö fitumagn loönunnar væri 12-13%. Endurtekning mæl- inganna hefiir nú veriö gerö á Rannsóknastofnun fiskiönaöarins I Reykjavik og hefur þá komiö i ljós aö fituinnihaldiö reyndist vera 10-11 1/2%. Mælingarnar á Siglufiröi eru einnig framkvæmd- ar af starfcmanni Rannsókna- stofnunar fiskiönaöarins, en fitu- mælingatæki Sfldarverksmiöja rikisins á Siglufiröi, sem notuö er viö efnagreiningamar reyndust ekki i fullkomnu lagi enda ekki veriö notuö alllengi, segir i frétt frá Rannsóknastofnun fiskiönaöarins. Auk þess hefur komiö i ljós aö vatns-innihald farm anna hefur reynzt mismunandi mikiö, en vatn eöa sjór sem land- azt meö loönunni hefur áhrif til lækkunar á fitu- og þurrefnisinni- haldi, auk þess sem þaö veldur truflunum i vinnslu, og fita og þurrefni geta tapazt um leiö og landaö er. Fituinnihaldiö 10-11% er tiltölu- lega hátt svo snemma sumars miöaö viö þær fitumælingar á sumarloönu sem til eru frá fyrri árum. • in i í fu illai 1 g ang gébé-Rvik. — Loönubræöslan er komin i fulian gang og þaö er unniö á vöktum hér ailan sólar- hringinn, sagöi Siguröur Arna- son, skrifstofustjóri i Sildarverk- smiöjum rikisins á Siglufiröi i gær. — Viö höfum þegar tekiö á móti um 1400 tonnum af loönu en eigum von á bæöi Siguröi og Guö- mundi I dag meö góöan afla, sagöi Siguröur. — Viö byrjuöum aö bræöa loönu fyrir sólarhring siöan og þaö hefur aldrei gengiö eins vel hjá okkur aö fara af staö eins og nú, sagöi Siguröur i fyrstu var á- ætlaö aö vinna aöeins á dagvökt- um, en nú er unniö allan sólar- hringinn. Þaöer þvl greinilegt aö viö munum fara i full afköst i verksmiöjunni, en hvenær þaö veröur get ég ekki sagt um, þar sem þaö tekur nokkurn tima aö koma öllu i fullan gang. 1 gærdag var Siguröur RE á leiöinni til Siglufjaröar meö 950 tonn og Guðmundur RE með full- fermi. Hin skipin tvö sem loönu- veiöarnar stunda, Gullberg og Súlan, eru á miðunum viö veiöar, en þau eru svo til nýkomin þang- aö og hafa litið fengiö enn. Nótin hjá Gullberginu rifnaöi, svo þaö taföi fyrir, en nú hafa skipverjar gert viö hana. REYNDIST VERA 10-11% Grasið hverfur af göngugötunni -hs-Rvik. —Nokkrar breytingar eru nú fyrirhugaöar á göngugöt- unni f Austurstræti, en fyrir skömmu samþykkti borgarráö hugmyndir skipulagsdeildar I þeim efnum. Grasflatirnar veröa minnk- aöar, en erfitt hefur reynzt aö halda þeim i sæmilegu horfi, vegna átroönings. 1 staö grass- ins koma steinsteyptar hellur. Ennfremur veröur settur upp veggur skammt frá biöstöö strætisvagnanna, i þeim til- gangi aö draga úr mesta vind- inum, sem þar næöir um. í framtiöinni er i ráöi aö borg- in hafi makaskipti viö eiganda hins svokallaöa Irmahúss, þar sem nú eru bóka- og veiöarfæra- verzlanir. Fær eigandinn lóö undir tveggja hæöa hús en þar sem Irmahúsiö stendur veröur reist biöskýli fyrir SVR. FITUAAAGN LOÐNUNNAR = Mól-Reykjavik. — I dag bæt-1 = ist viö nýr áfangastaöur i = | áætlunarflugi Islenzku flug-1 1 félagana, er Flugfélag p = islands byrjar áætlunarflug = ^ til Dusseldorf I Vest- ^ = ur-Þýzkalandi. Flogiö verö-1 = ur siödegis á laugardögum. = = Mikill undirbúningur hefur = = átt sér staö áöur en flugleiöin = = var opnuö. Ariö 1971 opnaöi = = Loftleiöir söluskr ifstofu I = = borginni og hefur veriö með |e gkynningar- og sölustarfsemi = = siöan. Þar viö bætist aö bæöi lj = Islenzku flugfélögin hafa um = = langt árabil haldiö uppi öfl- 1 1 ugri starfsemi i Þýzkalandi I = = skrifstofunum i Hamborg og jj| = Frankfurt en þangaö hefur = § Flugfélagiö flogiö. illllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllli |IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIE | Flugleiðir: (Taka upp ( (flug til 1 IDusseldorf | Bókaútgáfan heldur sínu striki Gsal-Reykjavik. — Mér sýnist komu út í flokknum skáldsög- aö bókaútgáfa muni ekki drag- ur/smásögur eöa alls 118, en ast verulega saman á þessu bæklingar i þessum flokki voru ári, þótt svo engar tölur liggi 24. Ljóöabækur voru45 og ljóöa- fyrir um þetta atriöi, sagöi Gisli bæklingar 21. Iflokknum stjórn- ólafsson, ritstjóri og fram- mál/hagfræöi/vinnumál komu kvæmdastjóri félags islenzkra út 34bækur og 24 bæklingar, og I bókaútgefenda I samtali viöflokknum ævisögur/ætt- Timann I gær. Gisli kvaöst hafa fræöi/fánar komu út 29 bækur haft tal af nokkrum bókaútgef- og 5 bæklingar. endum og sagöist hafa heyrt á Á siöasta ári komu út hér á þeim, aö ekki væri sjáanlegur landi 57 barnabækur og 28 bækl- neinn verulegur samdráttur I ingar meö lesefiii ætlaö börnum bókaútgáfu á árinu. sérstaklega. Flestar þessara bóka og bæklinga voru skáld- Gisli sagöi aö engar stórfelld- sögur/smásögur eöa samtals 73. ar hækkanir heföu oröiö á bóka- Þrir bæklingar voru gefnir út kostnaöi á árinu, en einhver meö ljóöum i flokki barnabóka hækkun heföi oröiö á prent- og jafn margir bæklingar um kostnaöi. — Þaö hafa ekki oröiö málfræöi. nein stór stökk I útgáfukostnaöi Alls voru gefnar út 104 bækur eins og uröu i fyrra og hitti- og bæklingar i flokknum fyrra, sagöi hann. kennslubækur, 71 bók og 33 Þrátt fyrir miklar hækkanir á bæklingar. Flest þessara rita kostnaöi viö bókagerö á siöasta fjölluöu um fræöslumál eöa 31. ári voru gefnar út á Islandi 753 Ásiöasta ári komu út rúmlega bækur og bæklingar þar af 638 I 20 fleiri þýddar bækur en áriö frumútgáfu. Þetta er talsvert áöur og voru þær aö venju flest- meira en áriö á undan, en þá ar þýddar úr ensku eöa 81. Úr voru gefnar út hér á landi 640 frönsku voru þýddar 19 bækur, bækur og bæklingar, þar af 529 i 17 úr sænsku, 13 úr dönsku og frumútgáfu. Þessar upp- þýzku og 7 úr norsku. Flestar lýsingar koma fram i riti þýddu bókanna voru i flokknum Landsbókasafns Islands, skáldsögur/smásögur eöa sam- Islenzik: bókaskrá, sem Tim- tals 92, en 12 þýddar bækur ánum hefur veriö sent. komu út um trúarmál, og jafn Flestar bókanna á siöasta ári margar ijm visindaleg efni. Fyrsti fundur nýskip aðs Ferðamálaráðs ASK-Reykjavik. Nýskipaö feröamálaráö hefur haldiö fyrsta fund sinn en þaö starfar samkvæmt lögum sem sam- þykkt voru á Alþingi i siöast liönum maimánuöi. Meö lögum þessum er um aö ræöa veruleg þáttaskil I starfsemi ráösins, núna fær þaö t.d. verulega tekjustofna, en áöur var einung- is greittkaup til tveggja starfs- manna. Meö lögunum er þannig gert ráö fyrir aö þaö fái 10% af heildarveítu FrOiafnarinnar á Keflavikurflugvelli, auk fram- lags á fjárlögum. Hiö fyrra heföi á siöast liönu ári þýtt á milli 60 og 70 milljónir. Heimir Hannesson lögfræö- ingur hefur veriö skipaöur stjórnarformaöur ráösins. Sagöi hann I viötali viö Timann aö verkefni þess væru mjög frábrugöin þeim er fyrirrennari þess haföi, en feröamálaráöi er ætlaö aö hafa meö höndum yfir- stjórn allra þátta islenzkra feröamála. Heimir sagöi aö meöal hinna nýju fulltrúa I ráö- nu heföi rikt mikill áhugi á starfseminni, en strax á fyrsta fundi ráösins var skipuö vinnu- nefnd tilaö vinna aö og hafa for- göngu um fegrun umhverfis og snyrtilegri umgengni. Heimir sagöi þaö skoöun sina, aö ein- mitt þessum tveim málaflokk- um væri viöa æöi ábótavant. Verkefni ráösins eins og þau eru tilgreind i lögunum eru m &. aö vinna aö landkynningu og aö hafa forgang um hvers konar þjónustu- og upplýsingarstarf- semi fyrir feröamenn. Þá á ráö- iö aö undirbúa og stjórna al- mennum ráðstefiium um feröa- mál. Einnig á þaö aö kanna ráttmæti kvartana um misbrest á þjónustu viö feröamenn og hafa samstarf viö Náttúru- verndarráö og aöra hlutaöeig- andi aöila um aö umhverfi náttúru og menningarverömæti spillist ekki af starfsemi þeirri sem lög þessi taka til. Þá sagöi Heimir aö ætlunin væri aö fara rólega af staö, en verkefni ráösins veröa unnin I vinnunefndum. Ein hefur þegar verið skipuö eins og áöur kom fram, en fleiri munu taka til starfa á næstunni. Þannig veröa skipaöar nefndir til aö starfa að landkynningu og nefnd sem fjalla á um málefni feröamála- sjóös. En meö tilkomu laganna hefur Feröamálaráö y firums jón meö starfsemi hans. Á fyrsta fundi ráösins var meðal annars rætt um ráöningu starfsfólks, en engar endan- legar ákvaröanir voru teknar. Heimir sagöi aö á þaö yröi lögö rik áherzla aö láta ekki starf- semina veröa of viöamikla, en eölilega yröi aö skapa ráöinu og starfsfólki þess góöa vinnuaö- stööu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.