Tíminn - 10.07.1976, Qupperneq 10

Tíminn - 10.07.1976, Qupperneq 10
10 TÍMINN Laugardagur 10. júli 1976 Gústav W. Heinemann forseti Samband- Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- og helgidagavarsla lyfjabúöa vikuna 9—15 júli Háleitisapótek og Vestur- bæjarapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almen- um fridögum. Ilafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er iokað. Lögregla og slökkvilíð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi isima 18230. t Hafn- arfirði I sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. ■ Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslif SÍMAR. 11798 oc 19533. Laugardagur 10. júii kl. 13.00 Þingvallaferö. Sögustaðir skoðaöir undir leiðsögn Jóns Hnefils Aöalsteinssonar fil. lic. Sunnudagur 11. júli kl. 13.00 1. Gönguferö á Móskarðs- hnúka. 2. Gönguferð að Tröllafossi og um nágrenni hans. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafélag tslands. Ferðir i júli 1. Gönguferð um Kjailar- svæðið 16.-25. 2. Einhyrningur—Markar- f 1 jótsgl júfur 16.-18. 3. Lónsöræfi 17.-25. 4. Hornstrandir 17.-25. 5. Borgarfjörður eystri 20.-25. 6. Arnarvatnsheiði 20.-24. 7. Sprengisandur — Kjölur 23,- 28. 8. Tindfjallajökull 23.-25. 9. Laki-Eldgjá-Fjallabaks- vegur 24.-31. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag tslands. m ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 9/7 kl. 20 Þórsmörk, dódýr tjaldferö, helgarferö og vikudvöl. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Sumarleyfisferðir: Hornstrandir 12/7. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Látrabjarg 15/7. Aðalvik 20/7. Fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Lakagigar 24/7. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Grænlandsferöir 22/7 Og 29/7. Engin laugardagsferð. Sunnud. 11/7 Kl. 9.30 Akrafjail. Farið frá Grófarbryggju með Akraborg. Fararstj. Kristján Baldurs- son. Kl. 13: Tröllndyngja— Sog fararstj. Friðrik Danielssor.. Brottför frá B.S.I., vestar- verðu. Útivist, Lækjarg. 6, simi 14606. Kvennadeild Slysavarnafél- agsins I Reykjavik ráögerir ferð til Vestmannaeyja mið- vikudaginn 21. júli. Félags- konur tilkynni þátttöku sina I sima 37431, 15557 og 32062 sem fyrst. Frá Sjálfsbjörg: Sjálfs- bjargarfélagar munið sumar- ferðalagið- Látið skrá ykkur strax i sima 86133. Filadelfla Reykjavik: Munið tjaldsamkomurnar við Melaskóla hvert kvöld kl. 20.30. Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Afmæli Jón Guðjónsson, vélstjóri, Há- teigi 3. Akranesi, er fimmtugur i dag laugardag. Hann er Snæfellingur að ætt, en hefur lengi verið búsettur á Akranesi og tekið þar virkan þátt i ýmsum félagsmálum, m.a. i verkalýðshreyfingunni. Hann hefur i mörg ár verið starfsmaður H.B.&Co á Akra- nesi. Kona hans er Sigrún Níels- dóttir frá Seyðisfirði. Jóns verður siðar getiö i ts- lendingaþáttum Timans. lýðveldisins Þýzkalands lótinn Samúðarbók í þýzka sendiráðinu „Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýzkalands hefur tilkynnt lát fyrrverandi forseta Sambands- lýðveldisins, Dr. jur. Gústav W. Heinemann hinn 7. júli s.l. Af þvi tilefni mun þeim, er óska að votta samúð slna, verða gefinn kostur á að rita nöfn sin i samúðarbók, er mun liggja frammi i þýzka sendiráðinu, Tún- götu 18, r;eykjavik hinn 12. júli frá kl. 14 til kl. 17 og hinn 13. júli frá kl. 10 til kl. 12 og frá kl. 14 til ki. 16.” Land-Rover árg. 1974 til sölu. Hvítur með toppgrind, góðum dekkjum. Keyrður 35.000. Tilboð merkt 1484 sendist Tímanum fyrir 15. júlí. Kirkjan Neskirkja: Messa kl. 11 árd. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Stokkseyrarkirkja: Guðs- þjónusfa kl. /. Sóknarprestur- inn. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Árbæjarprestakali: Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árd. (siðasta messa fyrir sumarleyfi) Sr. Guömundur Þorsteinsson. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Arni Páls- son. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Höggmyndasýning i Safnaðarheimilinu opin eftir messu. Sr. ólafur Skúlason. Skálholtskirkja. Messað klukkan 5 n.k. sunnudag. Prestur séra Ei- rikur J. Eiriksson. Sóknarprestur. Mosfellskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Bjarni Sig- urðsson. Hjálpræöisherinn: Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma, kl. 16 útisamkoma, kl. 20.30, Hjálpræðissamkoma. Juhann Eider talar á samkomum dagsins. Allir velkomnir. Blöð og timarit Sjómannablaðið Vikingur 6—7 tbl. er komið út og hefur borizt blaðinu. Helsta efni: Fiskur og olia, Jónas Guð- mundsson skrifar. Lifið er saltfiskur, rætt við Tómas Þorvaldsson forstjóra. Laumufarþegar. Hvað er Vöruþróun. Sjómannadagur- inn 1976. Uppreisnin á Bounty. Aðalfundur Stýrimannafélags Isl.EJlingsen 60 ára, og fl. efni er I blaðinu sem of langt yrði upp aö telja. V / 2248 Lárétt 1) Stafir 5) Hulduveru 7) Lýg 9) Hreyfast 11) Strax 12) Eins 13) Dægur 15) Brjálaöa 16) Grenj. 18) Konunni. Lóðrétt 1) Gerði beittan 2) Athuga 3) Eins 4) Ai 6) Þvoði 8) Naut- gripa 10) Eins 14) 1 kýrvömb 15) Skelfing 17) Ullarflóki. Ráðning á gátu No. 2247 Lárétt I) Rafall 5) Ósa 7) Ket 9) Sýg II) KN 12) La 13) Und 15) Kal 16) Opa 18) Skárri Lóðrétt 1) Rokkur 2) Fót 3) As 4) Las 6) Ágalli 8) Enn 10) Ýla 14) Dok 15) Kar 17) Pá. 1 2 3 H f m _ 1 7 S 11 13 4V ■ <? 10 T!s " 1 1 Borgfirzkir þjóð- dansarar í Danmörku ASK-Reukjavik. Fyrir um þaö bil rúmu ári, þegar veriö var að undirbúa landsmót ungmennafé- laganna á Akranesi, var myndaö- ur þar þjóðdansafiokkur af ung- mennafélaginu tslendingi. Starf- seminni var haldið áfram eftir mótið og er fiokkurinn nú nýkom- inn úr ferðalagi frá Danmörku, en þar hélt hann niu sýningar og hlaut hinar beztu undirtektir. Ferð þessi var farin til að endurgjalda heimsókn þjóö- dansaflokks sem sýndi á lands- mótinu á Akranesi. Sá hópur dvaldi hér á landi um nokkurt skeið og sýndi viða um land. tslenzki flokkurinn hélt utan 23. júni og tók hann m ,a. þátt i lands- móti dönsku ungmennafélaganna sem haldið var i Aarhus, en heim kom meginhluti hópsins I fyrra- kvöld. Að sögn Ófeigs Gestssonar framkvæmdastjóra ungmenna- sambands Borgarfjarðar hefur flokkurinn komiö fram á nokkrum skemmtunum I Borgar- firöi i vetur og ætið hlotið hinar beztu viötökur. Stjórnendur þjóð- dansaflokksins hafa verið frá upphafi þær Helga Jónsdóttir og Jóhanna Haraldsdóttir, báðar frá Hvanneyri. Þá hefur Helga Þór- arinsdóttir frá þjóödansafélagi Reykjavikur sagt hópnum til með ýmiss atriði. Tekur Varmaland við af Húsafelli? ASK-Reykjavik. —Ef ungmenna- félaginu gengur vel með mótið i Húsafelli, ætti að vera hægt að reka endahnútinn á framkvæmd- irnar á Varmalandi, sagði Ófeig- ur Gestsson formaður Ungmennasambands Borgar- fjarðar. — Það hefur staðið i okkur að fjármagna fram- kvæmdirnar, en það eru ef til vill eitthvað um fjórar milljónir sem á vantar. Á Varmalandi hefur verið um langt skeið Iþróttavöllur i eigu sambandsins, en til þess að svæð- ið geti talizt fullgert vantar bæði hlaupa- og stökkbrautir. — Við útilokum ekki þann möguleika á að þarna verði hægt að halda i framtiðinni verzlunar- mannamót, en eins og kunnugt er þá verður mótiö I Húsafelli það siðasta sem við höldum þar. A Varmalandi verður i framtiðinni ágæt aðstaða til mótahalda, að visu vantar skóginn sem alltaf hefur visst adráttarafl, en nú á að fara að ganga fram I þvi að rækta skjólbelti. Þarna er i byggingu félagsheimili sem fimm hreppar standa að og við erum þegar bún- ir að fá loforö um að fá þar að- stöðu. Þannig aö þegar iþrótta- svæðið og félagsheimilið verður komið i gagnið er þarna um að ræða mjög góða aðstöðu. Þarna er lika sundlaug til afnota fyrir dvalargesti. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem sendu mér kveöju eða heimsóttu mig á 60 ára afmæli minu. Þá þakka ég einnig höfðinglegar gjafir sem mér voru gefnar. Með beztu kveðju. Hjalti Gestsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.