Tíminn - 10.07.1976, Page 11

Tíminn - 10.07.1976, Page 11
Laugardagur 10. júll 1976 TÍMINN 11 Tony Knapp og félagar varpa stóru sprengjunni — ’ i ' ” ... Ingi Björn Albertsson ekki meðal 16 beztu! Val landsliðshópsins, sem fer til Finnlands, er dkaflega umdeilt. AAargir af okkar beztu leikmönnum standa út í „kuldanum" Landsliðsnefndin i knattspyrnu heldur óbreyttu striki í landsliðsmálum — hún heldur áfram að halda nokkrum af okkar beztu knattspyrnumönnum fyrir utan landsliðs- hópinn. Það kom fram, þegar 16 manna iandsliðshópur, sem mun leika gegn Finnum í Helsinki á miðvikudaginn kemur, var tilkynntur í gær. Þegar landslið er valið, verður auðvitað að velja sterkustu leikmenn okkar á hverjum tíma, til að Jeika fyrir hönd islands. Þetta hefur ekki verið gert, því margir af okkar snjöllustu leik- mönnum eru enn úti í „kuldanum" — leikmenn eins og Ingi Björn Albertsson, Gísli Torfason, Hermann Gunn- arsson og Elmar Geirsson, svo einhverjir séu nefndir. Mesta athygli I sambandi við valið á landsliðinu vekur, að Ingi Björn Albertsson, fyrirliöi Vals- liðsins, er ekki valinn — en Ingi Björn, sem er mikill baráttumað- ur, hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum. Með öðrum orðum, landsliðsnefndin og Tony Knapp, landsliðsþjálfari, hefur komizt að þeirri niöurstööu???, að hann sé ekki meðal 16 beztu knattspyrnu- manna okkar. Deila má um einstaka leikmenn i landsliðshópnum, sem fer til Landsliðs- hópursnrí Finnlands. Það kemur óneitan- lega spánskt fyrir sjónir, að Við- ar Halldórsson úr FH, skuli vera valinn i landsliöið, og einnig þeir Arni Sveinsson, Jón Gunnlaugs- son, Óskar Tómasson og Jón Gunnlaugsson. Þó að valið hefði komið mönn- um á óvart, þá kom Tony Knapp, landsliðsþjálfari, enn meira á óvart, þegar hann svaraði nokkr- um spurningum blaðamanna. Hann var spurður af þvi, hvers vegna Ingi Björn Albertsson hefði ekki verið valinn, þar sem hann hefði sýnt góða leiki með Valslið- inu og t.d. hann og landsliðsmið- herjinn Guðmundur Þorbjörns- son np Hermonn Onnnarsson væru mjög góðir saman og hefðu skorað samtals 28 mörk i 1. deild- arkeppninni. Knapp sagði aö Ingi Landsliðshópurinn i knattspyrnu, sem hefur verið valinn fyrir Finn- landsferðina, er skipaður þessum V INGI BJÖRN ALBERTS- leikmönnum: | SON... hefur aldrei veriö eins góður, en ekki nothæf- Markverðir- I ur i landsliðið. Árni Stefánsson, Fram ........7 | (Timamynd Róbert) Sigurður Dagsson, Val........13 Varnarmenn: Jóhannes Eðvaldsson, Celtic... 17 Björn væri nú betri, heldur en Marteinn Geirsson, Fram......30 hann hefði verið sl. sumar — en Jón Pétursson, Fram...........15 hann væri ekki nógu góður fyrir Ólafur Sigurvinss. Vestm.ey ... 21 landsliðið. Jón Gunnlaugsson, Akranesi.... 3 Þegar að er gáð, þá getur Miðvallarspilarar: Knapp ekkert sagt um það, þvi að Viðar Halldórsson, FH..........1 Ingi Björn hefur ekki fengið tæki- Halldór Björnsson, KR .........6 færi til að leika með landsliðinu. í Árni Sveinsson, Akranesi......7 beinu framhaldi að þessu, var Guðgeir Leifsson, Charleroi ...30 Knapp spurður að þvi, hvort að Ásgeir Eliasson, Fram ........22 þeir Viðar Halldórsson og Árni Framlinumenn: Sveinsson, væru þá betri með Matthias Hallgrimss. Halmia .. 40 landsliðinu, heldur en sínum fé- óskar Tómasson, Vikingi.......3 lagsliðum. Knapp átti erfitt með Guðmundur Þorbjörnsson Val .. 1 að svara þessu — hann sagði að Teitur Þórðarson, Akrancsi.... 21 þeir Viðar og Arni hefðu verið góðir með liðum sinum i sumar. Þar sem Knapp getur sagt þetta, þá hefur hann ekki séð Inga Björn Jóhannes kominn heim... JÓHANNES Eðvaldsson, fyrirliði islenzka landsliðsins i knatt- spyrnu, hefur fengið Ieyfi hjá Celtic til að leika með landsliðinu gegn Finnum i Helsinki 14. júli. Jóhannes er nú kominn heim, eftir stutt sumarfri, sem hann notaði á Spáni. Strax eftir lands- leikinn gegn Finnum heldur Jó- hannes til Skotlands, þar sem Celtic-Iiðið byrjar að undirbúa sig fyrir veturinn i næstu viku. Þá má geta þess, að Celtic leikur i UEFA-bikarkeppni Evrópu og verður pólska liðið Wisla Krakow mótherji liðsins. og Valsliðið I réttu ljósi i sumar — og það sem Rússinn hefur gert fyrir liðið! En nóg með það. Knapp var einnig spurður um Elmar og hvers vegna hefði ekki verið talað við hann. — Það getur verið.að hann sé i sumarfrli — og þar af leiðandi ekki i æfingu, sagði Knapp. Þetta var furðulegt svar, þvi aö það er ekki langt sið- an að Elmar átti hvern stórleik- inn á fætur öðrum með Trier-lið- inu — og hafði þrjú atvinnutilboð upp á vasann. Hefði ekki verið réttast að slá á þráðinn til Elm- ars, og kanna hvort að hann væri tilbúinn til að leika gegn Finnum? Það er ekki að efa að Elmar hefði verið tilbúinntil aðkoma, þvihef- ur hann lýst yfir i blaðaviðtölum. Elmar hefði örugglega æft af krafti fyrir leikinn, ef þaö hefði verið haft samband viö hann. Þegar litið er nánar á landsliðs- hópinn, er ánægjulegt að sjá, að Halldór Björnsson úr KR, skuli vera i hópnum. Halldór getur ef- laust fyllt upp i það skarð, sem Gisli Torfason skilur eftir sig. Halldór verður örugglega notaður gegn Finnum, sem vinnuhestur fyrir framan miðverðina — til að reyna að kæfa sóknarlotur Fínna i fæðingu. Leikur svipað hlutverk og Keflvikingarnir Karl Her- mannsson og Grétar Magnússon léku með landsliðinu i sumar. —SOS Erlendur ætlar ekki til Montreal ERLENDUR VALDIMARS- SON, kringlukastarinn sterki úr ÍR, hefur ákveðið að hætta við þátttöku á Olympiuleikun- um i Montreal. Erlendur, sem hefúr átt við meiðsli að striða, ákvað, að hætta við þátttöku, ef hann væri ekki búinn að finna sig fyrir Kaiott-keppn- ina. Erlendur náöi sér ekki á strik i keppninni — og ákvað hann þá að fara ekki til Montreal. „Lands- liðs- nefnd Tímans'' Iþróttasiðan fór á stúfana á fimmtudaginn og baö 10 þekkta menn úr knattspyrn- unni, að stilla upp landsliöi. eins og þeim þætti þaö sterk- ast. lþróttasiöan haföi sam- band við þjálfara, foréáöa- menn og 7 góðkunna knatt- spyrnumenn. Þegar þeir voru búnir aö stilla upp slnu liði, þá lögðum við öll tiu Uöin saman og útkoman varð þessi: ArniStefánsson, Fram.6 Jón Pétursson, Fram..10 Marteinn Geirsson,Fram ..10 Jóhannes Eövaldsson, Celtic...........10 GisliTorfason.Keflavik.....6 Asgeir Eliasson, Fram......8 Asgeir Sigurvinss. Liege ...10 Guðgeir Leifss. Carleroi.... 10 Ingi B. Albertsson, Val....8 Guðmundur Þorbjörnss. Val. 7 Elmar Geirsson, Trier .....9 Þetta eru þeir 11 atkvæða- mestu, en aðrir sem fengu at- kvæði eru: Sigurður Dagsson, Val .....3 Diörik Ólafsson, Vlkingi...1 Ólafur Sigurvinss. Vestm. ... 1 Einar Gunnarsson, Keflavik . 2 ólafur Júliuss Keflavfk....2 HermannGunnarsson, Val ..4 Teitur Þóröarson, Akranes .. 2 Þetta var árangurinn hjá „10 manna landsliösnefnd Timans”. Þaö er ekki hægt að neita þvi, aö „nefndin” hefur skilað frá sér sterku liði, ásarnt varamönnum. Það kom vmislegt skemmtilegt fram i sambandi við valið, en viö látum þetta nægja aö sinni. Þeir sem ýmsar hugmyndir . - .---->■—• ið landsliöiö, ættU að Skl iío ó6 ial« pÆI koma fram. Spenn- andi keppni — á meistaramóti unglinga í golfi, sem lýkur á Nesvellinum í dag Unglingameistaramót tslands i golfi, sem hefur farið fram á Nes- vellinum aö undanförnu, er geysi- lega spennandi og tvisýnt I ungl- ingaflokki og drengjaflokki — og má búast viö harðri keppni i dag á Nesvellinum, en þá Ifltur (kl. 6) mótinu. Kristin Þorvaldsdóttir, dóttir hins kunna kylfings — Þor- valdar Ásgeirssonar, hefur yfir- burði i stúlknaflokki, en hún hefur 20 högg i forskot á næstu stúlku. Staðan er nú þessi I stúlkna- flokki: Kristin Þorvaldsd. NK.304 Alda Siguröardóttir, GK..324 Sólveig Birgisdóttir, GK.393 Staðan er þessi i drengjaflokki (15 ára og yngri): Rúnar Þ. Halldórsson, GK .. ..235 Sveinn Sigurbergsson, GK .... 236 Hilmar Björnsson, GS..237 Páll Kolbeinsson, GS..240 Eins og sést á röðinni i drengja- flokki, þá má búast viö tvisýnni keppni. Staðan i unglingaflokki er þessi, eftir keppnina 1 gærkvöldi: Sigurður Pétursson G.R...227 Ilannes Eyvindsson G.ER..231 Sigurður Hafsteinsson G.R.... 237 Þess má geta að Hannes fór holu i höggi á 6. braut.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.