Tíminn - 10.07.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Laugardagur 10. júli 1976
Opið til
kl. 2
SÓLÓ
Stormar
KLÚBBURINN
ZZ
X
Tilboð
óskast i að fullgera með lögnum, gang-
stéttum og oliumöl, göturnar Eyrarbraut
og Hafnargötu á Stokkseyri, Arnessýslu.
Göturnar eru um 1100 m að lengd.
Tilboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof-
unni HNIT h.f., Siðumúla 34 Rvk., eftir
mánudaginn 12.7. gegn kr. 5000,- skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð kl. 18.00 þriðjudag-
inn 20. júli 1976 á skrifstofu sveitarstjóra,
Stokkseyri.
Laus kennarastaða
Við Barnaskóla Ólafsfjarðar er laus
kennarastaða.
Aðalkennslugreinar: Handavinna og leik-
fimi drengja.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k.
Skólanefnd
Ung barnlaus hjón
óska eftir að komast i sveit sem fyrst. Eru
vön sveitastörfum. Upplýsingar i sima 96-
21052 milli kl l9 og 20.
Hitaveita Suðurnesja
óskar að ráða mann til efnisvörziu.
Umsóknir sendist Hitaveitu Suðurnesja,
Vesturbraut 10A, Keflavik, fyrir 15. júli.
Skólastjóri
Tónlistarskóli Dalasýslu óskar eftir að ráða
skólastjóra.
Umsóknarfrestur er til 25. júli.
Upplýsingar i simum 95-2121 og 95-2136.
Umsóknir sendist til Einars Stefánssonar, Búöardal.
Tölvuritari og bókari
óskast til starfa nú þegar. Starfsreynsla i
meðferð götunarvéla og reynsla við bók-
haldsstörf er nauðsynleg.
Nánari upplýsingar hjá Starfsmanna-
haldi.
SAMVINNUTRYGGINGAR g.t.
Ármúla 3, R. simi 38500
BILALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land- Rover
Blazer
Fiat
VW-fólksbílar
íS*i-3Q-aq
28340-37199
Laugavegi 118
Raudarárstígsmegin
Hringið
og við
sendum
blaðið
um leið
Paradísaróvætturinn
Afar spennandi og skemmti-
leg ný bandarlsk hryllings
músik litmynd sem víða hef-
ur fengiö viöurkenningu,
sem besta mynd sinnar teg-
undar.
Leikstjóri og höfundur hand-
rits: Brian de Palma.
Aöalhlutverk og höfundur
tónlistar: Paul Williams.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tSLENZKUR TEXTI.
Júlía og
karlmennirnir
Bráöfjörug og mjög djörf, ný
frönsk kvikmynd I litum.
Aöalhlutverk: Sylvia Kristel
(lék aöalhlutverkiö I
Emmanuelle), Jean Claude
Boullon.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl.s5,7 og 9.
1-15-44
HII3TURBÆJAHHIII
3* 1-13-84
3*3-20-75
Forsíðan
Front Page
Bandarisk gamanmynd i
sérflokki, gerö eftir leikriti
Ben Heckt og Charles Mac-
Arthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aöa1h1utverk: Jack
Lemmon, Walter Matthauog
Carol Burnett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
33*2-21-40
Myndin sem beðiö hef-
ur verið eftir.
Heimsfræg amerisk litmynd
tekin f Panavision.
Leikstjórí: Roman Polanski.
Aöalhlutverk: Jack Nichol-
son, Fay Dunaway.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuft börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
hofnaitíð
.3*16-444
Anna kynbomba
Hörkutól
Ný spennandi amerisk mynd
i litum frá MGM.
Aöathlutverk: Robert Du-
vall, Karen Black, Jon Don
Baker og Robert Ryan.
Leikstjóri: John Flynn.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/3*1-89-36
Lögreglumaðurinn
Sneed
The Take
ný bandarisk litmynd, um
önnu hina fturvöxnu og hin
skemmtilegu ævintýri
hennar.
Lindsay Blooin, Joe Higgins,
Ray Danton.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
Fláklypa Grand Prix
Álfhóll
ISLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg og spenn-
andi norsk kvikmynd i litum.
Sýnd kl. 4.
Miftasaia frá kl. 3.
"lonabíó
3*3-11-82
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og viöburöa-
rik ný amerisk sakamála-
kvikmynd i litum um lög-
reglumanninn Sneed.
Aöalhlutverk: Billy Dee
Williams, Eddi Aibert,
Frankie Avalon.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sfftasta sinn.
Þrumufleygur og
Léttfeti
Thunderbolt and
Lightfoot
Óvenjuleg, nýbandarfsk
mynd, meö Clint Eastwood I
aöalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum,
sem nota kraftmikil stríös-
vopn viö aö sprengja upp
peningaskáp.
Leikstjóri: Mikael Cimino.
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.