Tíminn - 22.07.1976, Qupperneq 11

Tíminn - 22.07.1976, Qupperneq 11
Fimmtudagur 22. júli 1976. TÍMINN 11 NÓG AF LOÐNU — en hún liggur djúpt og er mjög stygg gébé Rvik. — Það er ábyggilega nóg af loönu hérna, en hún liggur aðeins of djúpt og er þar að auki mjög stygg, svo erfiðlega gengur að ná henni og bátarnir hafa aflaö mjög treglega, sagði Hjáimar Vilhjálmsson, leiðangursstjóri um borð i rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni i gærkvöld, en þá voru þeir staddir rétt innan við 80 sjómiiur norðnorðaustur af Horni. Hjálmar sagði að flest skipin hefðu haldið til hafnar á þriðju- dag, þar sem afliþeirra hefði legið undir skemmdum vegna veltings. Þvi voru ekki nema 5 skip við veiöar i fyrrinótt, en þeim var aftur farið að fjölga i gærkvöldi. — Ég býst við að i allt séu skipin nú orðin um tuttugu sem stunda loðnuveiðar hér, sagði Hjálmar. W.R. Goodwin afhendir Vésteini Guðmundssyni frkvstj. bikar til viðurkenningar fyrir lága slysatiöni hjá Kisiliðjunni hf. Ljósm. SPB — Húsavik; GE NGSS5KRÁNSNC frá £.imr£ Ki. 12, 00 Kaup Sala ■ bfi i97ó í Bsods rífc js ó .il la - I 94. 20 184. 60 21/7 - i •9t ..-í-lingepuad 328, 20 329. 20 * 16/7 - t ivSd•;4tíOÍi& 7 186. 96 189.45 21/7 _ 100 Ðanakar krór.ur 2983. 25 2991.35 * 20/7 100 Norekar krónur 3292. 60 3301.60 _ „ 100 Sænakar krónvr 4115. 70 4126.90 21/7 - 100 Fíoaslc mörk 4740. 00 4752. 90 * _ 100 >" raiisksT frsnkar 3756. 60 ' 3766. 80 _ 100 Bsig. ÍJank?. r 462. 90 464. 10 * _ 100 Sviasn. frankar 7391. 85 7411. 95 * 107 Gvílini 6734. 55 6752. 85 * _ 100 V, - Þy-zfc mörk 7145. 20 7164. 60 * 20/7 100 Lírur 22. 02 22. 07 21/7 _ 100 Austurr. Sch. 1005. 75 1008. 45 * 19/7 _ 100 Escvdoa 586. 45 588. 05 16/7 100 Peaetar ?.70. 75 271.45 20/7 100 V 62. 75 62. 93 100 R k r*. i v. * k r ó u u r - 16/7 v r} r u s k:ots í.^nd 99.36 100. 14 unglingahátíö aö úlf Ijótsvatni um verslúnarmannahelgi Paradís Cabarett Experiment Galdrakarlar Randver Þokkabót Gísli Rúnar &Baldur Halli&Laddi Loftbelgsferðir HOLBERG MÁSSON Heiðursgestur Bátaieiga ÍÞróttir TÍVOlí Gönguferðir varðeidar MOT FYRIR ALLA UNGLINGA ELDUR Á LAUGAVEGI Á þriðjudagskvöld þustu tveir slökkviliðsbilar ásamt hjartabiinum, með miklu væli og látum niður Laugaveg, en þaðan hafði verið hringt og tilkynnt um bruna. Þegar á staðinn kom, var hins vegar aðeins eidur i rusli sem var viö bakhúsiö aö Laugavegi 34 b og gengu slökkviliðs- menn vaskiega tii verks og slökktu eldinn á stuttri stundu. Ekki er vitaö um upptök eldsins, en telja má aö þarna hafi verið að verki unglingar eða krakkar sem jafnvel hafi viljandi kveikt i. Timamynd: Róbert stóraukizt eftir að orkukreppan skall á. Höfuðstöðvar fyrirtækis- ins voru áður i New York, en fyrir nokkru voru þær fluttar til Den- ver i Colorado. Johns-Manville sér um alla sölu erlendis á framleiðsluvörum Kisiliðjunnar hf. og rekur i þvi sambandi sérstaka söluskrifstofu á Húsavik. Framleiðsla kisilgúr- verksmiöjunnar við Mývatn er þvi seld undir vörumerkjum Johns-Manville og framleidd skv. sömu gæðakröfum og gerðar eru til kisilgúrframleiöslu hjá Johns- Manville verksmiðjunum i Bandarikjunum, Mexico, Frakk- landi og á Spáni. Framleiðsla Kisiliðjunnar hf. er seld til um 20 landa f Evrópu og Afriku og er samkeppni á markaðnum mjög hörð, en helztu keppinautarnir eru fyrirtæki i Frakklandi, á íta- liu og i Bandarikjunum. Johns- Manville er nú stærsti seljandi kisilgúrs til siunar á Evrópu- markaði og hefur verið leiðandi um gæðakröfur, sem geröar eru til þeirrar framleiðsluvöru, segir i lok fréttar Kisiliðjunnar. SÆKIR KÍSILIÐJUNA Fyrir skömmu kom aðalfram- kvæmdastjóri Johns-Manville Corp. I Bandarikjunum dr. W.R. Goodwin i heimsókn i Kisiliðjuna I Mývatnssveit. Johns-Manville á sem kunnugt er 48,5% i verk- smiðjunni, en þetta var fyrsta heimsókn aðalframkvæmdastjór- ans til Islands. 1 för með honum voru ýmsir af helztu framámönn- um fyrirtækisins, alls 14 manns og komu gestirnir i éinkaþotu til Akureyrarflugvallar segir i frétt frá Kisiliðjunni. Erindi framkvæmdastjórans var að skoða kisilgúrverk- smiðjuna og jafnframt afhenti hann verksmiðjustjórninni fagr- an silfurbikar til verölauna fyrir lága slysatiðni, en Kisiliðjan hf. var á siðasta ári I ööru sæti i sam- keppni um lága slysatiðni, sem Johns-Manville efnir til meðal verksmiðja, sem tengdar eru fyrirtækinu. Eru þá öll vinnuslys og tapaöar vinnustundir vegna slysa skráð og stigafjöldi siðan reiknaður út i hlutfalli við unnar vinnustundir i viðkomandi verk- smiðju. Kisiliðjan hf. hefur jafn- an verið meðal þeirra verk- smiðja, sem Iægsta slysatiöni hefur haft I þessari samkeppni. Viöstaddir verðlaunaaf- hendinguna voru auk starfs- manna og stjórnarmanna Kisil- iðjunnarhf. nokkrir gestir, þ.á.m. oddviti Skútustaðahrepps og full- trúi frá öryggiseftirliti rikisins. Að verðlaunaafhendingu lok- inni snæddi framkvæmdastjórinn og föruneyti hans hádegisverð að Hótel Reynihlið i boði stjórnar Kisiliðjunnar hf. og siðan skoðuðu þeir sig um við Mývatn. Gestirnir fóru frá Akureyri áleiðis til Eng- lands. Johns-Manville fyrirtækið rek- ur nú 101 verksmiðju á eigin veg- um viða um heim, en höfuðstarf- semi þess er þó I Bandarikjunum. Starfsmenn fyrirtækisins eru 24.000. Auk þess annast fyrirtækið sölu frá fleiri verksmiöjum og er Kisiliðjan ein þeirra. Fyrirtækið á sér alllanga sögu, en i dag er það almenningshluta- félag með 29.000, hluthöfum. Heildarsala þess á siöasta ári nam um 1100 milljónum dollara, en helztu framleiðsluvörur þess eru margs konár byggingarvör- ur, einangrunarefni,pipur- og rör og siunar- og fylliefni úr kisilgúr og perlusteini. Auk þess hefur fyrirtækið verulegar tekjur af sölu tæknikunnáttu. Fyrirtækið færir nú mjög út kviarnar á sviði glerullarfram- leiðslu, en notkun á þvi efni hefur AÐALFRAMKVÆMDASTJÓRI JOHNS-MANVILLE HEIM-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.