Tíminn - 13.08.1976, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Föstudagur 13. ágúst 1976
KINDAHAUSAR
KLIPPTIR FYRIR
SLÁTRUN
ASK-Reykjavík.— Sú aöferö sem
nú tiökast viö slátrun á kindum
veldur þvi aö hausinn mengast og
þetta þýöir aö þaö verður aö kæla
hann strax, til aö verja hann
skakkaföllum, sagöi Guörún
Hallgrimsdóttir verkfræöingur
hjá Kjötiönaöarstöð SÍS i samtali
við Timann. — Hins vegar hafa
mörg sláturhúsanna ekki þann
mannskap að unnt sé aö verka
hausana eins og krafizt er af
þeim. Þaö þarf aö klippa hausinn
ems fljótt og auöiö er til aö flýta
fyrir kælingu.
Guörún sagði aö þá hefði komið
upp sú hugmynd að klippa haus-
inn áöur en kindinni er slátraö.
Þessi hugmynd var reynd s.l. ár
en þaö gaf ekki nægilega góöa
raun. Nú er hins vegar komin á
markaöinn ný tegund af klippum
og er ætlunin aö reyna þetta aftur
næsta haust. Ekki sagöi Guörún
aö þarna væri um neinn vinnuflýti
aö ræöa, en hins vegar fæst ull,
sem er verzlunarvara.
EKKI RETT AÐ
MÁLINU STAÐIÐ
— segir skipulagsstjóri ríkisins um
deilu íbúa Laugarnesshverfis og
borgarverkfræðings útaf Bjargslóðinni
íslenzk stúlka, Þuriður Steinþórsdóttir, lenti i þriðja sæti I al-
þjóðlegu fegurðarsamkeppninni — Miss Young International— á
dögunum. A þessari mynd er Þuriður lengst til vinstri, i miðið er
sigurvegarinn, Karen Lorraine frá Ástraliu, og brezka stúlkan
Sandra Beil var kosin i annað sætið.
Aður hefur Henný Hermannsdóttir verið kosin Miss Young
International.
Röskleqa 900 fleiri
ferðamenn
ASK-Reykjavik. Fyrstu sjö
mánuði ársins komu 44.253 er-
lendir ferðamenn til landsins,
en á sama tima i fyrra var
ferðamannafjöldinn 43.514.
I júlimánuöi sl. komu 17,270
feröamenn til landsins á móti
15.169 i sama mánuöi siöasta
árs.
en í fyrra
Bandarikjamenn voru flestir
3982, V-Þjóöverjar voru 3426,
frá Danmörku komi 1999 og frá
Frakklandi 1619. Næstir komu
Sviar — 1316 og Norðmenn voru
1057 talsins.
1 júlimánuöi sl. komu ferða-
menn til íslands frá 62 löndum.
-hs-Rvik. — Þegar gerðar eru
breytingar á staðfestu skipulagi,
þarf að auglýsa fyrirhugaðar
breytingar og hafa almenningi til
sýnis i 6 vikur, svo að þeir geti
gert sinar athugasemdir og
komið á framfæri við skipulags-
stjórn rikisins, sagði Zóphonias
Pálsson, skipulagsstjóri, i viðtali
við Timann i gær, en Ibúar
Lauganesshverfis, milli Otrateigs
og Laugalækjar, hafa sent skipu-
lagsstjóra undirskriftarskjal, þar
sem mótmælt er fyrirhugaöri
byggingu raðhúss á Bjargslóð-
inni, þar sem upphaflega var gert
ráð fyrir opnu svæði.
Timinn sagöi frá þvi fyrir
nokkru, aö ibúarnir heföu sent
borgarverkfræöingi mótmæla-
skjal vegna fyrirhugaöra fram-
kvæmda, sem þeir töldu sig hafa
íengiö vitneskju um fyrir til-
viljun. Borgarverkfræöingur
sendi þeim þá uppdrátt af fyrir
hugaöri byggingu ásamt
skýringartexta, þar sem einnig
var óskaö eftir frekari viöbrögö-
um. Viöbrögöin hafa núoröiö þau,
aö nánast hver einasti ibúi hverf-
isins hefur skrifaö undir mót-
mælaskjal, sem m.a. hefur veriö
sent skipulagsstjóra rikisins.
Skipulagsstjóri sagöi, aö um-
sögn borgarverkfræöings og
beiöni um leyfi fyrir þessum
breytingum.heföi enn ekki borizt
— eins og lög gera ráö fyrir. Hafi
borgarverkfræöingi liklega þótt
vænlegra til árangurs aö leysa
deiluna áður en máliö yröi sent
skipulagsstjóra, þvi aö tæplega
heföi staöiö á samþykki skipu-
lagsstjórnar ef hægt væri aö sýna
fram a aö allír sem málið snerti
væru á þaö sáttir.
Zóphonias sagöi ennfremur, aö
ef um óverulegar breytingar á
skipulagi væri aö ræöa, þá væri
hægt aö sleppa auglýsingunni og
sex vikna frestinum, en þessi
breyting yröi tæpast talin óveru-
leg — og engan veginn ef ibúarnir
væru henni mótfallnir. Þvi heföi
ekki veriö rétt aö þessu máli staö-
ið og hann heföi fyrst fengiö
vitneskju um þaö i undirskrifta-
skjali ibúanna.
Zóphonias gat þess, aö
borgararnir gætu I mörgum til-
fellum haft veruleg áhrif á skipu-
lagsbreytingar sem þessa, og
mifiíflifin
BRdUT
JKeifunnill
15 ára piltur hverfur
nefndi i þvi sambandi nýlegt
dæmi ofan úr Breiöholti. Þar
haföi veriö gert ráö fyrir grænu
svæöi noröan viö svokallaöa
Mjódd, en siöan fyrirhugaö aö
breyta þviiiönaöarhverfi. tbúar
nokkurra næstu einbýlishúsa
mótmæltu er þessi fyrirhugaöa
breyting var kynnt fyrir þeim, og
skipulagsstjórn taldi sig þess
vegna ekki geta mælt meö henni
viö félagsmálaráöherra, sem
siðasta oröiö hefur I þessum
málum.
gébé Rvik — Lögregian á
Akureyri hefur lýst eftir
fimmtán ára pilti, en ekkert
hefur til hans spurzt siöan
seinni hluta laugardagsins
siðasta. Drengurinn er bú-
settur i Hörgárdal, og er
ekkert vitað með vissu um
feröir hans siöan á laugar-
dag. Þetta mun ekki i fyrsta
skipti sem hann hverfur aö
heiman og gleymir aö láta
vita af sér.
Allir þeir, sem gætu gefiö
upplýsingar um piltinn, eru
beönir að láta lögregluna á
Akureyri vita.
veiðihornið
Góð veiði i Laxá i Kjós
— Veiðin hefur gengiö mjög vel
að undanförnu, t.d. I siöustu viku,
sem er sú langbezta þaö sem af er
sumrinu, en þá veiddust samtals
352 laxar, sagði Jón Erlendsson,
veiðivöröur viö Laxá iKjós, igær.
Jón sagði, aö miklir vatnavextir
heföu veriö i ánni aö undanförnu
og s.l. sunnudag heföi hún verið
kolmórauö, og varla veiðandi i
henni þann daginn. Hins vegar
var áin orðin hrein i gær, og þó að
nokkuö mikiö vatn væri i henni
ennþá, væri veiöin góö þrátt fyrir
það.
A miövikudagskvöld höföu alls
1527 laxar veiözt I Laxá i Kjós i
sumar, en á sama tima i fyrra var
veiöin oröin 1801 lax. Á þessum
tölum má sjá, aö mjög hefur
veiðin glæðzt aö undanförnu i
ánni, þvi munurinn var mun
meiri fýrir nokkrum vikum. Þvi
er ekki útilokaö aö heildarveiöin I
sumar, veröi svipuð og I fyrra.
Mokafli i Víðidalsá
— Þaöer mjög góö laxveiði eins
og er, sagöi Daniel Viöarsson,
leiðsögumaöur viö Viöidalsá i
gær. Ain er mjög tær og þó aö
vatniö i henni sé rétt yfir meöal-
lagi, kemur þaö ekki aö sök viö
veiöina. Þaö eru erlendir lax-
veiöimenn, sem eru við veiði i
Viödalsá út þennan mánuö, en þá
koma Islendingarnir og veiöa
þangaö til veiðitimabilinu lýkur,
um miöjan september.
A hádegi i gær höfðu veiözt alls
5551axar aö sögn Daniels, en veitt
er á átta stangir I Viöidalsá. Þetta
er rétt aðeins betri veiði en á
sama tima i fyrra, þvi aö i bókum
VEIÐIHORNSINS sést, að hann
15. ágúst i fyrrasumar voru aö-
eins 520 laxar komnir á land. Ef
svo heldur áfram sem horfir með
laxveiöina i Viðidalsá, er ekki
óliklegt að heildarveiðin veröi
betri en i fyrra, en þá var hún 1140
laxar. Metlaxveiðiárið er hins
vegar sumarið 1973, en þá var
heildarveiðin i ánni 1350 laxar.
Langá er vatnsmikil
— Það hafa verið miklir vatna-
vextir i ánni, en það viröist vera
aö lagast þó hægt fari, sagöi
Hallur Pálsson, Borgarnesi i gær.
Vatnið hefur lækkaö talsvert i
ánni og svo hefur hún hreinkazt
mikið. Veiöin hefur veriö nokkuö
treg að undanförnu vegna vatna-
vaxtanna, en á þriöjudagskvöldiö
var, var fjöldi veiddra laxa
oröinn 1190, þannig aö nú er hann
kominn á þrettánda hundraðiö.
— Það virðist vera nóg um lax i
ánni, og þeir fá hann iöulega grá-
lúsungan, eða sem sagt ný-
genginn, sagöi Hallur. Engar
stórgöngur hafa þó verib, heldur
gengur laxinn nokkuö jafnt.
Hallur sagði, að þó nokkrir 17-18
punda laxar hefðu veiözt, en 3-4
laxar reyndustvera tuttugupund,
Veiðin glæðist í Laxá i
Dölum
— Veiðin hefur verið góð
undanfarna tvo, þrjá daga, og
hafa veiðzt 7-8 laxar á stöng,
sagði Gunnar matsveinn i veiði-
húsinu við Laxá i Dölum, en það
eru erlendir laxveiðimenn, sem
ána hafa á leigu eins og kunnugt
er. Veitt er á sjö stangir i ánni.
Hins vegar sagði Gunnar að
miklir vatnavextir hefðu verið i
ánni, og s.l. mánudag var alveg
óveiðanlegt i henni, vegna þess að
hún var kolmórauð.
I gær var hins vegar fyrsta
flokks fluguveður, en hinir er-
lendu veiðimenn nota nær ein-
göngu flugu við laxveiðina. Gott
fluguveður segja þeir vera þegar
þungskýjað er og jafnvel smá
skúrir af og til.
Gunnar matsveinn taldi, aö nú
væru um 240-250 laxar komnir á
land og sá þyngsti, sem fengizt
hefur, reyndist 20 1/2 pund, en i
vikunni fékkst lika tuttugu punda
lax á flugu. Þaö eru aöeins rúmar
tvær vikur siöan veiöin komst i
fullan gang i Laxá i Dölum, þar
sem hinir erlendu veiöimenn
byrja yfirleitt seint á veiöinni,
þótt leyfilegt sé aö byrja fyrr.
Fyrstu vikurnar var aöeins veitt
á hluta af þeim stöngum sem
leyfilegar eru I ánni.
Heildarveiðin i Laxá i Dölum
siðastliðið sumar var 547 laxar og
var meðalþyngdin þá 8,3 pund.