Tíminn - 13.08.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.08.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 13. ágúst 1976 Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibíla Vörubila — Vöruflutningabila 14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. —7. laugardaga kl. 1—4. Bílasalan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 HALOGEN framljósaperur í alla bíla fyrirliggjandi — Póstsendum Ol ARMULA 7 - SIMI 84450 Nýkomnir varahlutir í: BILA' PARTA- SALAN auglýsir Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill Willys 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 71 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. "lönabíö 3*3-11-82 He didn’t want to be a hero... until the day they pushed him too far. CHARLES BRONSON "MR. MAJESTYK" Spennandi, ný mynd, sem gerist i Suöurrikjum Banda- rikjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á i erfið- leikum með að ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleis- cher. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-89-36 Síðasta sendiferðin (The last Detail) íslenzkur texti Frábærlega vel gerð og leik- in ný amerisk úrvalskvik- mynd. Leikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stórkostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverðlaun fyrir bezta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, Randu Quaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Ódýrt Hjartagarn Höfum enn marga liti af ódýra hjartagarninu á kr. 100,- og kr. 150,- hnotan. HOF Þingholtsstræti 1 sími 16764. LOFTLEIDIR íi.BÍLALEIGA n 21190 21188 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbilar íPi-aa-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin HR.RICCO Spennandi og skemmtiieg, ný bandarisk sakamála- mynd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Dean Martin. Bönnuð innan 14 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Aða1h1utverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakklands). Gamanmynd I sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "Posse” begins like most Westerns. It ends like none of them. Paiarrxxint Pictures piesents A BRYNA COMPANY PROOJCTION "POSSE” KIRK BRUCE DOUGLAS DERN Handtökusveitin Posse Æsispennandi lærdómsrlk amerisk litmynd, úr villta Vestrinu tekin i Panavision, gerð undir stjórn Kirk Douglas, sem einnig er framleiðandinn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. =• - TECHNICOLOR*.« TECHNISCOPr ssrr CHARLES B PIERCE A HQH/CO iHTEfíHATiQHÁL PlCTURES RCLEASE Irafnarbío .3* 16-444 3*3-20-75 Detroit 9000 Stenhárde pansere der skyder nden varsel Spennandi og áhrifarik bandarisk kvikmynd i litum og Techniscope, um hugmik- inn indiánahöfðingja og bar- áttu hans fyrir lifi fólks sins. Michael Dante, Leif Erick- son. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 11. „Káti" lögreglu- maðurinn Djörf og spennandi banda- risk kvikmynd. Aöalhlutverk: Morgan Paull, Art Metrano, Pat Andersson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. TíffC

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.