Tíminn - 13.08.1976, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Föstudagur 13. ágúst 1976
í spegli tímans
Barátta vlð
jarðskjálfta
Frá þvi sögur hófust munu
eitthvaö um 70 milljónir manna
hafa týnt lífi i jaröskjálftum, en
nú er þaö oröiö mögulegt aö
koma I veg fyrir slikan mann-
felli.
Þaö er einkum tvennt til
varnar. Hiö fyrra er aö bæta enn
aöferöir viö jaröskjálftaspár.
HIÖ siöara aö byggja hús sem
þola jaröskjálfta. Meö auknu
þéttbýli fólks á jaröskjálfta-
svæöum vex slysahættan, og
nauösyn þess aö vita fyrir
iiklegan styrk, staö og tima
yfirvofandi jaröskjálfta veröur
enn brýnni en áöur.
Oft eiga jaröskjálftar upptök
sin á allt aö 450 milna dýpi, en
dýpsta borhola, sem boruö
hefur veriö til þessa er 6 milur
aö dýpt. Spennan I jaröskorp-
unni eykst ákaflega hægt.
ötlugur jaröskjálfti hlýtur þvi
aö vera aö „gerjast” i mörg
þúsund ár.
Könnun sögulegra upplýs-
inga, sem safnaö hefur veriö
saman um borgir sem
eyöilagzt hafa i jaröskjálftum,
og margraára rannsóknarstarf,
sem unniö hefur veriö i jarö-
skjálftastöövum hafa leitt i ljós
legu hættulegustu jaröskjálfta-
beltanna. M.ö.o., viö getum
svaraö tveim fyrstu spurn-
ingunum.
í Sovétrikjunum hefur veriö
gert kort yfir hættuleg jarö-
skjálftasvæöi. Tiundi hluti
landsins þar sem 20 milljónir
manna búa hefur veriö
flokkaöur undir jaröskjálfta-
belti, þar sem bannaö er meö
sérstökum lögum aö reisa nýjar
byggingar án fyrirbyggjandi
ráöstafana. Meöal margra
varnarráöstafana eru dýpri
undirstööur, „sveigjanleg”
jaröhæö og jaröskjálftavarna-
lög milli hæöa.
Nú oröiö geta jaröskjálftar
ekki svo auöveldlega komiö aö
okkur óviöbúnum. Sem dæmi
má nefna Tasjkent, höfuöborg
Uzbekistan, sem skemmdist
mikiö i jaröskjálftum 1966 og
var þá raunverulega endurreist
aö nýju. Allar nýju
byggingamar hafa staöiz t sföari
jaröskjálfta. Stóöust þær þol-
raun átta stiga jaröskjálfta, er
átti upptök sfn beint undir borg-
inni.
Asjkjabad, höfuöborg
Turkmeniu, stóöst ósködduö sjö
stiga jarðskjálfta áriö 1968, þótt
þar yrði mikið tjón árið 1948.
En hvaö er aö segja um þriöju
spurninguna? Hvenær er jarö-
skjálfta aö vænta? Jaröskjálfta-
fræöingar leggja sig alla fram
i leit aö svari viö þeirri spurn-
ingu. A siöustu árum höfum viö
einkum reynt aö finna örugg
merkium yfirvofandi hættu. Viö
höfum kannaö feril
smáhræringa sem skráöar eru,
breytingar á segulsviöi jaröar
og önnur jaröeölisfræöileg ein-
kenni. Aö lokum hefur tekizt aö
ráöa hættumerki af fjölmörgum
ólikum atriöum.
Sovézkir visindamenn hafa
sannaö, aö (itbreiösluhraöi
titrings i jaröskorpunni breytist
fyrir jaröskjálfta. Vakti skýrsla
þeirra á alþjóölega land-
mælinga- og jaröeölisfræöiþing-
inu mikla athygli. Bandariskir
starfsbræöur okkar hafa staö-
fest niöurstööur okkar og reynt
aö skýra þær fræöilega.
Starfsmenn jaröskjálfta-
stofnunarinnar i Uzbekistan
hafa komizt aö raun um, aö
samþjöppun geislavirks gass,
radon, i neðanjaröarvatni og i
iörum jaröar breytist rétt fyrir
jaröskjálfta. Þeir hafa einnig
uppgötvaö þau lögmál er ráða
breytingum á skjáiftakippum
og á bilinu milli þeirra, en þær
boöa hættu. Vonum viö, aö þau
einkennisatriöi, sem smám
saman er veriö aö safna, muni
reynast gott úrvinnsluefni fyrir
tölvur viö gerö nákvæmra jarö-
skjálftaspáa.
Ljóst er oröiö, aö þeim mun
viötækari sem kerfi rann-
sóknarstööva er, þeim mun
áreiöanlegri veröur spáin. Eru
nú alls 2000 jaröskjálftarann-
sóknarstöövar viös vegar um
heiminn. Jaröskjálftafræöingar
frá Sovétrikjunum, Bandarikj-
unum, Japan, Italiu og fleiri
löndum skiptast ekki aöeins á
upplýsingum heldur vinna þeir
og aö sameiginlegum til-
raunum.
Hópur bandariskra sér-
fræöinga hefur hafiö mælingar
við rætur Pamirfjalla I Garm-
héraöi I Tajikistan. Þessi staöur
er valinn til tilrauna þar sem
jaröskjálftamælingatækin þar
geta fundiö minnstu jaröhrær-
ingar hvar sem er i heiminum.
Hafa sameiginlegar rannsóknir
þegar boriö árangur. Má nefna
sameiginlegar sovézk-banda-
riskar leiöbeiningar um gerð
stiflugaröa og uppistööulóna i
fjalllendi.
Sergei Fedotov, yfirmaður
eldf jallastofnunarinnar á
austurströnd Sovétrikjanna,
hefur lagt mikiö aö mörkum til
almennrar þekkingar á jarö-
skjálftum. Hefur hann gert
langtlmaspá um stærri jarö-
skjálfta á Kamtsjatka. Tima-
setning var nokkurn veginn rétt
og spár um staö hárréttar. Spár
vísindamannsins reyndust
réttar um jaröskjálfta er uröu
undan ströndum Hokaido 16.
mai 1968, i grennd viö
Suöur-Kúrileyjar 12. ágúst 1969
og i Kamtsjatkaflóa 15. des-
ember 1971.
Aöfaranótt 28. j:'mi 1975 birti
stofnunin stutta jaröskjálfta-
spá: ,,Skyndilegs eldgoss f aöal-
glg eldfjallsins Tolbatsjik eöa
hliöargig i hliöum þess má
vænta á timabilinu 30. júnl til 10.
júli 1975.”
Kl. 9.45 6. júll hófst gos i
Tolbatsjik, sem haföi þá haft
hljótt um sig i 34 ár. Gufu-
strókur hvirflaðist upp úr
hliöargigum og nokkru siöar
hófst öskugos og náöi mökkur-
inn 8 milna hæö eöa meira.
DENNI
DÆMALAUSI
....og tvö bananahýði og piómu-
kjarni. Sjáöu. Þú sérö aö viö
crum ekki aö reyna aö stcla
neinu”.