Tíminn - 28.08.1976, Side 2
2
TÍMINN
*
Laugardagur 28. ágúst 1976
Vegagerð í Vesturlandsumdæmi:
LOKIÐ HEFUR VERIÐ VIÐ
60-70% AF ÁÆTLUNINNI
ASK-Reykjavik. Það.semer ef til
vill með stærstu málunum hjá
okkur, er að viðhaidsfé er alitof
litiö, — sagöi Birgir Guðmunds-
son, verkfræðingur hjá Vegagerö
rikisins i Borgarnesi, er blaðið
ræddi við hann i gær. — Sem
dæmi get ég nefnt, aö veröi
veðurlag á næstunni svipað og
verið hefur að undanförnu, þá
verða engir peningar eftir tU veg-
hcflunar i lok næsta mánaöar.
— Hverjar eru stærstu fram-
kvæmdirnar, sem geröar hafa
verið —eða ætlunin erað vinna að
—■ nú i sumar?
— Ef byrjað er í Dölum, þá eru
stærstu nýbygg ingarf ram-
kvæmdirnar við vegagerð i
Klofningsvegi. Viö erum þar aö
endurbyggja veginn frá Ballará
að Klofningsskaröi, en það er um
4 km. Þessi framkvæmd hefur
tafizt nokkuö vegna bleytutiðar,
og í augnablikinu er allt stopp, en
viö vonumst tU aö ljúka við þessa
framkvæmd i haust.
— A Snæfellsnesi er fyrstan aö
telja Stykkishólmsveg, en i hann
fékkst 10 mUljón króna fjárveit-
ing. Hversu langt við komumst
með hann i haust get ég ekki sagt,
en það verður byrjað að vinna við
hann af fullum krafti næsta sum-
ar.
1 Útnesveg er 6 mUljón króna
fjárveiting tU endurbóta á köflum
i Breiðavikurhreppi, sem hafa
verið slæmir á veturna. Viö
endurbætum þar vegakafla, án
þess beint að byggja veginn upp.
Þar byrjum við i september, en
eins og gefur að skilja þá endast
þessar mUljónir skammt.
Birgir sagði, að nú væri verið
að vinna i Staðarsveit viö ný-
byggingu á ólafsvikurvegi, hjá
Furubrekku. Þar veröur byggð
brú, en þessi kafli hefur veriö
vegfarendum mUcill trafali á
vetrum.
A Holtavörðuheiði hefur veriö
unnið við vegaframkvæmdir frá
þvi i júni, oger gert ráð fyrir að i
þá framkvæmd fari 75 milljónir.
Verkið hefur gengið sæmilega
framan af, en vegna rigninga þá
hefur það tekiö lengri tima en
eUa.
Við Noröurlandsveg I Norður-
árdal er unnið við vegalagningu
frá HvassafeUi aö Klettastiu, en
þaðer 2,5 km vegalengd. Reiknaö
er með, aö þeirri franikvæmd
verði lokiö I septemberlok. Unnið
er viö brúargerð yfir Bjarnar-
dalsá og vegagerö i Reykholtsdal,
en þangaö fékkst 5 milljón króna
fjárveiting.
1 Akranesveg var veitt 49 mUlj-
ónum króna, og eru framkvæmd-
ir þegar hafnar. Um er að ræöa
veg frá Kirkjubraut áieiðis að
Berjadalsá. Birgir sagði hugsan-
legt, aö vinna hæfist þar af fullum -
krafti n.k. mánudag.
Samtals var 84 milljónum veitt
i vegaframkvæmdir i Vestur-
landsumdæmi i þjóð- og lands-
brautir, I norð-austurveg var
veitt75 milljónum og I hraðbraut-
ir 79 milljónum. Þá var veitt 390
millj. til Borgarfjarðarbrúar.
MUdu af þessu fjármagni hefur
þegar verið eytt I áætlaöar fram-
kvæmdir, og taldi Birgir, að lokið
hefði verið við 60 til 70% af verk-
efnum sumarsins.
Þverá
— Veiði er frekar róleg, nú eru
komnir á land um 1080 laxar,
sagði Rikharð Kristjánsson,
Guðnabakka i samtali við VEIÐI-
HORNIÐ i gær. — Sá þyngstisem
kominn er á land vó 26 pund.
Þetta var hængur sem Stein-
grimurGuðjónsson frá Reykjavik
veiddi áToby 18 gramma. Annars
er meðalþyngd laxanna á mUli
átta og niu pund.
Rikharð sagði að áin væri að
jafna sig eftir vatnavextina og ef
hún lækkaði enn um hálft fet, þá
taldi hann ána verða nokkuö
góða. Hins vegar þá er áin ekki
skoluð þessa stundina. Rikharð
sagöi ána hafa verið góöa framan
af, en eins og mönnum er
kunnugt, þá rigndi nær samfellt I
þrjár vikur og veiði spilltist stór-
lega.
Aðspuröur sagði RUcharð aö
engum seiöum hefði veriö sleppt i
ána isumar. en það yröi hins veg-
ar gert á næsta ári. — Venjan er
sú, sagöi Rlkharö, að sleppa
seiðum annað hvert ár.
Ágæt veiði
i Víðidalsá
— Héðan er aUt gott að frétta,
sagði Daniel Viðarsson, leiðsögu-
maður viö Viöidalsá i samtaU viö
VEIÐIHORNIÐ. — Það hefur
verið mjög góö veiði undanfariö
og komnir eru á land 910 laxar. 1
fyrra á svipuðum tima voru lax-
arnir rétt rúmlega áttahundruð.
Laxinn er dreifður mjög jafnt yfir
alla ána og veiðistaðir sem voru
Breiðholts-
vegurinn
MÓL-ReykjavUc. Um þessar
mundir er verið að vinna við
gerð vegarspotta sem tengir
saman efra- og neðra
Breiðholtið. Að sögn ólafs
Guðmundssonar h já embætti
gatnam álastjóra, þá er
vegurinn um 800 metra
langur og kostnaðurinn er
áætlaöur um 60 mUljónir.
Vegurinn sem veröur
sennilega tekinn i notkun i
október, er þó ekki endanieg
lausn vandamálsins, þvi aö
tengingu niður á Reykjanes-
braut vantar.
mjög góðir f fyrra eru nú fremur
lélegir. Þvi er haldið fram aö botn
árinnar hafi breytzt aUmUcið.
Daniel sagði að veiðzt hefði
einna bezt á maðk, en á nokkrum
stöðum væri eingöngu veitt á
Toby. Hins vegar þá fékkst
stærsti laxinn, 26 punda hængur,
á flugu, varð það Amerikani sem
var svo heppinn. Stærsti lax sem
Frónbúi hefur dregið úr ánni vó á
milli 21 og 22 pund. I ánni voru
Amerikanar i sumar og sagði
Daniel þá eingöngu hafa verið
með flugu, en nú undanfariö hafa
finnskir veiðimenn veriö þar og
þeir hafa veitt tU skiptis á maök
og spón. Meö haustdögunum
koma tslendingar til veiöa. Finn-
arnir skipta ánni i þrjú veiði-
svæði, Amerikanarnir i átta, en
stangirnar i ánni eru einnig átta
talsins.
— Bezta veiðin var fyrir
skömmu, sagði Danfel, — þegar
Finnarnir fengu 40 fiska einn
eftirmiðdag, en annars hefúr
veiði verið ágæt meirihluta
ágústmánaðar. Ekki hef ég séð
neinn lúsugan fisk nú nýverið,
það mun hafa veriö þann tuttug-
asta sem ég sá siöasta lúsuga lax-
inn. Laxinn er núna nokkuð smár,
ég gæti imyndað mér að
meðalþyngdin væri 6 til 7 pund.
Laxá i Aðaldal.
Siðastliðinn miðvUcudag voru
1255 laxar komnir á land úr Laxá i
Aðaidal. A fimmtudag komu
a.m.k. sexlaxaráland, þannigað
heildarveiðin er nú i dag mjög
svipuö og á siöastliönu ári. En
samkvæmt bókum VEIÐI-
Rdðstefna:
Vandamál
smásölu-
verzlunar í
dreifbýli
-hs-Rvik. Dagana 1. og 2. septem-
ber n.k. verður haldin ráðstefna
sem skipulags- og fræðsiudeild
Sambandsins stendur að um
„Vandamál smásöluverzlunar i
dreifbýli”. Ráðstefnan verður
haldin að Bifröst I Borgarfirði og
hafa um 80 manns tilkynnt
væntaniega þátttöku.
Að sögn Sigurðar Gils
Björgvinssonar hjá skipulags- og
fræösludeildinni verða þessi
vandamál ræddá breiðum grund-
velli, auk þess sem erindi veröa
flutt um ákveðin efni.
Ráðstefnuna setur Erlendur
Einarsson kl 1.30 miövikudaginn
1. september. Þá flytur Axel
Gislason, framkvæmdastjóri
skipulags- og fræðsludeildar,
erindi sem hann kallar: Aöstöðu-
munur verzlunar I dreifbýli og
þéttbýli. Georg Ólafsson, verö-
lagsstjóri, fiytur erindi um fram-
tiðarhlutverk verölagsyfirvalda
með sérstöku tilliti til hverfis- og
dreifbýlisverzlana. Erlendur
Einarsson fjallar þá um aðgerðir
annarra þjóða til þess að leysa
vandamál smásöluverzlunarinn-
ar I dreifbýli, og mun það erindi
einkum stutt gögnum og upp-
lýsingum frá öörum Noröur-
löndum. Ólafur Sverrisson,
kaupfélagsstjóri, hefur þvi næst
framsögu um vandamál dreif-
býlisverzlunar kaupfélaganna en
að þvi loknu verða fyrirspurnir til
ræðumanna og hópumræður.
Seinni dag ráðstefnunnar skýra
talsmenn umræðuhópanna frá
niðurstööum, Gunnar
Guðbjartsson, formaöur
Stéttarsambands bænda flytur
erindi um álagningarákvöröun
sex-manna nefndar, Ólafur Jó-
hannesson, viðskiptaráöherra
ræðir um viöskiptamál og svarar
fyrirspurnum. Siðan veröa al-
mennar fyrirspurnir, hópvinna,
niðurstöður hópumræðna
kynntar, en ráðstefnunni verður
slitið kl. 17 fimmtudaginn 2.
september.
HORNSINS þá var veiðin þann 22.
ágúst 1975, 1260 laxar.
— Við erum farin að þrá rign-
ingu hérna fyrir norðan, sagði
Helga ráðskona i veiðihúsinu
Laxamýri, — Núna er 20 gráðu
hiti og hvöss sunnanátt og eflaust
erfitt að athafna sig við ána, sem
hiýtur að vera mórauð þessa
stundina, en ég hef ekki rætt við
þá sem hafa verið aö veiða i
morgun.
Helga sagöi að það hefði verið
reytingsveiöi i ánni undanfariö —
eða frá 8 til lOlöxum eftir daginn.
12 stangir eru i ánni. Þá sagði hún
að ekki væri jafnmikið um stóra
laxa i' sumar og oft áður, en veiði-
menn segðu að nokkuð væri þó af
þeim i Laxá. Hins vegar hefðu
þeir slitið færin oft I sumar og
virtust forðast að taka eftir það.
í fyrradag veiddust sex laxar,
eins og áður var getið, og sagöi
Helga þá hafa verið iúsuga. Þá
hefur verið reytingur af urriða i
ánni, en hann hefur ekki verið
sérlega fallegur aö sögn Helgu.
Leirvogsá
Þann 19. ágúst voru komnir á
land úr Leirvogsá samtals 419
laxar, en á sama tima I fyrra voru
þeir 574, það var hins vegar
metár. Þvi miður var ekki unnt
aö fá nýrri tölur um veiði úr Leir-
vogsánni, en VEIÐIHORNIÐ
mun birta þær strax eftir að þær
verða tilbúnar hjá Stangveiðifé-
lagi Reykjavikur, sem hefur ána
á leigu.
Þrjár stangir eru i ánni, og að
sögn Friðriks Stefánssonar hjá
SVFR þá eru allir dagar uppseld-
ir. Sömu sögu má segja um
Elliðaárnar.
ASK
veiðihornið