Tíminn - 01.09.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 01.09.1976, Qupperneq 3
Miövikudagur 1. september 1976 TÍMINN 3 REYKJAVÍKUR-SKÁKMÓTIÐ TIMMAN EFSTUR Sjötta umferð alþjóðaskák- Keen náði þráskák á Tuk- mótsins var tefld i gærkvöldi og makov i 23. leik. lauk skákum sem hér segir: Gunnar og Vukcevich tefldu Friðrik og Antoshin sömdu skák, sem aö mörgu leyti var um jafntefli i' 29. leik, en þá átti skemmtileg. Þegarhúnfór i biö Friðrik litinn tima eftir. Friörik var Vukcevich peði yfir. tefldi þessa skák til vinnings, en Staða efstumanna eftir 6. um- eins og oft áður, þá varðist þessi ferð: sovézki stórmeistari vel. L Timman 4 1/2 v + jiðskák. Guðmundur vann Björn i 2.-3. Friörik og Najdorf 4 1/2 skemmtilegri og vel útfærðri v. sóknarskák. 4. Tukmakov 4 v. Helgi tefldi vel gegn finnska 5.-6. Guðmundur og Ingi 3 stórmeistaranum Westerinen, 1/2+ biöskák. sem mátti hafa sig allan við til 7- Antoshin 3 v + biöskák. að verjast hótunum Helga, en undir lokin tókst Westerinen að A morgun eiga skákmennirnir snúa á Helga og sigra. fri, en 7. umferð verður tefld á Ingi hafði alltaf betri stöðu fimmtudag. Þá tefla saman: gegn Margeiri og þegar skákin Keen — Helgi, Westerinen — fór i bið hafði Ingi peði meira. Gunnar, Vukcevich — Ingi, Timman vann Hauk i 29 leikj- Margeir — Haukur, Matera — um. Tukmakov, Antoshin — Najdorf tefldi þungt gegn Najdorf, Björn — Friðrik og Matera og sigraði i 29 leikjum. Timman — Guðmundur. fonkiarik /f L 3 2 \L jL L 5L il Sj |g| Æ il s /X JL Helgi ólafsson X £ E £ E 0, 2 Gunnar Gunnarsson 'k X o ö o JL Ingi R Jóhannsson 'lx T X o 1 L Margeir Pétursson 'h xl 1.1 o o il Milan Vukcevich X 0 'íx Yx o Heikki Westerinen E T fa T 0 ‘k %L JL Raymond Keen X T o «4 o •h 'A JL Salvatore Matera X & ML Ol m o 0 5l Vladimir Antoshin % X k\ m •/? T /ó Björn Þorsteinsson 0 0 'lx IX o o ÍL Jan Timman T 1 E !k T Í2 Guðmundur Sigurjónsson < Hx 'k & X IL Friðrik ólafsson S ‘h I 1 X iL Miguel Najdorf 1 1 '4 £ Yz 1 X is Vladimir Tukmakov T O 1 1 £ T ÍL Haukur Angantýsson E K o o T 0 r i T FJORB0ICS Sigluf jörður: Fjórðungsþingi Norð lendinga lýkur í dag Frá Fjóröungsþingi Norö- iendinga i Siglufiröi. Timamynd: M.Ó. Loðnu ASK-Heykjavik. Þingi Fjórð- ungssambands Norölendinga sem sett var á Siglufiröi s.l. mánudag, likur i dag miövikudag, meö kosningu formanns Fjóröungs- sambandsins. Einnig veröa kosn- ar milliþinganefndir, fjóröungs- ráö og endurskoöendur. Eftir þingsetningu hélt Gunnar Haraldsson verkfræöingur hjá Framkvæmdastofnun rikisins ræöu um orkumál á Norðurlandi og Siguröur G. Þorsteinsson, landafræöingur ræddi um landbúnaöaráætlanir. Vaögaröui. Haraldsson, fræöslustjóri, flutti skýrslu um starf sins umdæmis. Um kvöldiö sátu þingfulltrúar boö á vegum bæjarstjórnar Siglu- fjaröar. t gær flutti formaöur Heimir Ingimarsson skýrslu sina og rakti hann lauslega þau verkefni sem Fjóröungssambandiö hefur feng- izt við frá s.l. þingi. Þá flutti As- kell Einarsson framkvæmda- stjóri skýrslu sina. Fjölmörg mál voru rædd á fundinum i gær, m.a. um Norðurlandsvirkjun, Sam- göngumálaáætlun Noröurlands, um iðnþróun i landshlutanum og sjávarútveg. t dag er gert ráð fyrir aö netna- ir ljúki störfum og þingnefndir skili áliti, en um klukkan átján verða þingslit. aflinn 65 þús. tonn AAorðið við AAiklubraut: AAiklar yfirheyrslur Gsal-Reykjavik — Ekkert nýtt var aö frétta af gangi rannsókn- arinnar vegna morðsins á Miklu- braut 26 i fyrri viku, er Timinn haföi tal af rannsóknarlögregl- unni i gærkvöldi. Maöurinn, sem úrskuröaöur var i allt aö 20 daga gæzluvaröhald vegna málsins neitar stööugt aöild sinni aö mál- inu, en vitni telja sig hafa séö manninn i námunda viö húsiö á jfimmtudaginn. Margir hafa verið yfirheyröir vegna þessa máls, en ekkert hefur enn komiö fram sem bendir ótvirætt til lausnar málsins. Rannsóknarlögreglan vill enn itreka þá ósk sina, aö allir þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið um mannaferöir i nágrenni Miklubrautar 26 fimmtudaginn 26. ágúst, frá þvi nokkru fyrir há- degi og fram á kvöld. hafi sam- band við rannsóknarlögregluna. Merkjasala Hjálpræðis- hersins á fimmtudaa I Þaö er oröinn fastur liöur i lifi Reykvikinga, aö i byrjun septem- ber fjölmenna foringjar og her- menn Hjálpræðishersins út á göt- ur og stræti og selja litil blóma- merki skreytt Islenzkum fána- borðum. Meö kaupum á þessum merkjum hafa landsmenn styrkt hið umfangsmikla vetrarstarf -hs-Rvik. Loönuaflinn á sumar- vertiöinni er nú oröinn 65 þúsund lestir, samkvæmt uppiýsingum Loönunefndar i gær. Norö-vestan strekkingur var þá á miöunum og einhver tilfærsla á skipunum, sem voru þá 13 úti. Aflabrögö voru engin i gærdag, en I fyrrinótt fengu tvö skip afla sem þau til- kynntu um, Eldborg 380 lestir og Ársæll Sigurösson 100 lestir. 1 fyrradag var bliöuveöur á loðnumiöunum og tilkynntu þá 6 skip um afla sem hér segir: Svan- ur 260, Sæberg 170, Gullberg 330, Hilmir 430, Guðmundur 360 og Sigurður 650. Verksmiöjan á Siglufiröi byrjar að taka á móti I dag, en þar hefur verið löndunarstopp vegna þess aö allarþrær voru fullar. Hjálpræðishersins meöal barna og unglinga jafnt sem hinna fullorðnu. Fimmtudagur og föstu- dagur, annar, og þriöji,. septem- ber eru aöaldagar merkjasöl- unnar i ár, og vonast Hjálpræöis- herinn til þess aö landsmenn bregöist vel viö nú eins og ævin- lega. Snjólaug Bragadóttir Hættir ^JHelgjSkúl^on MÓL-Reykjavik. 1 dag hefst leik- ár Þjóðleikhússins og hafa tveir þekktir leikarar bætzt i leikara- hóp leikhússins, þau Heigi Skúla- son og Helga Bachmann. Leikararnir Helgi Skúlason og Helga Bachmann hafa undan- FJ-Reykja vik. Snjólaug Bragadóttir hefur látiö af störfum hjá Timanum. Snjó- laug byrjaði i blaöamennsku við Timann áriö 1967 og siöasta hálft þriöja ár hefur hún haft umsjón meö Heimil- is-Timanum. Timinn þakkar Snjólaugu starf hennar fyrir blaöiö og óskar henni alls góðs, en hún hyggst nú fyrst um sinn helga sig ritstörfum. farin ár starfaö hjá Leikfélagi Reykjavikur. Helgi hefur verið fastráðinn hjá Þjóöleikhúsinu, en Helga lausráöin, en hún mun starfa eitthvað i Iönó, þar sem verk, sem hún leikur i, veröa tek- in upp frá siöasta leikári. Helga Bachmann HELGI OG HELGA TIL ÞJÓÐLEIKHÚSSINS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.