Tíminn - 01.09.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.09.1976, Blaðsíða 5
MiOvikudagur 1. september 1976 TÍMINN 5 á víðavangi Mútumálin t forystugrein i Þjóöviljan- um á sunnudaginn var fjallaö um mútumál þau, sem viöa hafa komiö upp úr kafinu er- lendis siöan Watergate-máliö kom róti á hin lygnu vötn, en kannski nokkuð gruggugu, meöal margra stórþjóöa heimsins. Er þar fariö oröum um mútur auðhringa i Japan, ítaliu og viöar og siöast i hinu blauta Hollandi. Siöan segir: ,,Og þá hljóta menn aö velta þvi fyrir sér hér á landi, hvort hér geti einnig veriö um aö ræöa þau vinnubrögö, sem duit hafa fariö”. Þetta voru orö Þjóöviljans. Söluskattssvik Þjóöviljinn fer nokkuö meö löndum. t grein, sem alþingis- maöurinn Ellert Schram skrifaöi i Dagblaðið er fastar aö oröi kveöiö um annaö mál. Þingmaðurinn segir: „Fullyröa má, aö undan- færslur á tekjuskatti séu hreinustu smámunir miöaö viö þau hrikalegu söluskatts- svik, sem eiga sér staö hér á landi”. Þetta eru afdráttarlaus orö, og ætla verður, aö þingmaöur- inn hafi viö eitthvað meira aö styðjast en oröróm einan. Fiokksbróöir þingmannsins, fjármálaráöherrann, fær hér nýtt umhugsunarefni i þvi lika iangvinna striði, sem hann á viö Sigurbjörn Eiriksson viö innheimtu þess, sem hann á rikissjóði vangoldiö. Verðbólgan t forystugrein i Morgun- Framkvæmdastofnun ríkisins: Málefni Vestfjarða rædd á stjórnarfundi á ísafirði FB-Reykjavik. Stjórn Fram- kvæmdastofnunar rikisins hélt fund á Isafirði fyrir skömmu, og er þaö i samræmi við ákvörðun stofnunarinnar, að halda a.m.k. einn fund árlega úti á landi. Fy rsti slikur fundur var haldinn á Akureyri á siðast liðnu ári, að þvi er segir i frétt frá Fram- kvæmdastofnuninni. A fundi stjórnarinnar var tekin ákvörðun um stofnun byggðadeildar i samræmi við ákvæði nýrra laga. Tók deildin til starfa 1. september 1976. Einnig lá fyrir að gera tillögur um skipun framkvæmdastjóra áætlanadeildar þar sem Bjarni Bragi Jónsson lætur nú af störf- um og tekur við starfi hjá Seðla- bankanum. Var gerö tillaga til rikisstjórnarinnar að skipa Helga Ólafsson hagfræöing i stöðuna. Einnig var lagt til að Bjarni Einarsson fyrrv. bæjar- stjóri á Akureyri yröi skipaöur framkvæmdastjóri byggða- deildar. A fundinum var ákveðið að hækka vexti á launum Byggða- sjóðs úr 10 i 12%, en lánin eru óverðtryggð. Fjórðungssamband Vestfirð- inga bauð fundarmönnum til hádegisverðar, en siðan var fundur með stjórn sambandsins og þingmönnum Vestfjarða- kjördæmis. Var þar rætt um Vestfjarðaáætlun og einnig Inn-Djúpsáætlun og áætlun fy rir Norður-Strandir. Siðan hófust umræður um önnur hagsmuna- mál Vestfjarða, Að fundinum loknum var fundur með bæjarstjórn ísa- fjarðar, þar san forseti bæjar- stjórnar, Jón Baldvin Hanni- balsson, ræddi bæjarmálefni al- mennt. En siðan ræddu Bolli Kjartansson bæjarstjóri og Guðmundur Ingólfsson, bæjar- fulltrúi, um aðalmál bæjarfé- lagsins, svo sem hafnarmál, skipulagsmál, orkumál og hús- næðismál. Um kvöldið hafði bæjarstjórn tsafjarðar og Fjórðungssam- band Vestfirðinga boð inni, og og sátu það boð fjölmargir full- trúar nærliggjandi bæja- og sveitafélaga, auk stjórnar Framkvæmdastofnunar rikisins og starfsmanna hennar. Fundirnir voru haldnir I hin- um nýju húsakynnum mennta- skólans á Isafirði. Biskup vísiterar Biskup Islands vlsiterar eftirtald- ar kirkjur i Húnavatnsprófasts- dæmi og i Snæfellsness- og Dala- prófastsdæmi dagana 2.-12. sept. Verður visitaziunni hagaö sem hér segir: Fimmtud. 2. sept. kl. 17: Staður i Hrútafirði Föstud. 3. sq>t. kl. 14 Prestsbakki Sama dag kl. 17: Óspakseyri Laugard. 4. sept. kl. 14 Kaldrananes Sama dag kl. 17: Drangsnes Sunnud. 5. sept. kl. 14: Kollafjarðarnes Sama dag kl. 17: Hólmavik Mánud. 6. sept. kl. 14: Arnes briðjud. 7. sept. kl. 14: Staðarhóll i Saurbæ Miðvikud. 8. sept. kl. 14 Ska rð Sama dag kl. 17 Dagverðarnes Fimmtud. 9. sept. kl. 14: Staðarfell Föstud. 10. sept. kl. 14: Hvammur. Laugard. 11. sept. kl. 14 Kvennabrekka Sama dag kl. 17: Snóksdalur Sunnud. 12. sept. kl. 14: Hjarðar- holt Sama dag kl 17: Stóra-Vatnshorn Guðsþjónusta verður i öllum kirkjum, nema i Snóksdal, þar sem verið er að endurbyggja kirkjuna. Einnig verða fundir með sóknamefndum og safnaðar- fólki. blaöinu I gær er fjallaö um veröbólguna. Þar segir: „Væntanlega eru hugmynd- ir rikisstjórnarinnar þær, aö fulitrúar stjórnarflokka, stjórnarandstööufiokka, laun- þegasamtaka og vinnuveit- enda gangi saman aö þessu verkefni til þess aö grafast fyrir um raunverulegar or- sakir hinnar æöisgengnu verö- bóigu, sem hér hefur rikt á siöustu árum, og gera tillögur um, hvernig bregöast eigi viö henni. Segja má, aö óformlegt samstarf af svipuöu tagi hafi komizt á aö nokkru leyti á kreppuárunum 1967-1969, og átti áreiöanlega sinn þátt i þvi, aö þjóöin rétti svo fljótt úr kútnuin sem raun bar vitni um. Þá hefur nýleg reynsla Breta sýnt, aö stikt samstarf milli stjórnvalda og hags- munaaöila vinnumarkaöarins getur borið umtalsveröan árangur i baráttu gegn verö- bólgunni.” J.H. Listmuna- uppboðí Reykjavík ASK-Reykjavik. — Þetta eru ailt stórmerkiiegir hiutir, sagöi Hilm- ar Foss, hjá listmuuauppboöi Sig- uröar Benediktssonar.— Um er aö ræöa bækur úr safni Bjarna heit- ins Guömundssonar blaöafull- trúa. Þetta uppboð verður i byrj- un september, en ráögert er aö seija fleiri bækur úr safni Bjarna I nóvember. Hilmar taldi einna merkileg- ustu bókina vera ferðabók Egg- erts ólafssonar og Bjarna Páls- sonar, en hún er I upphaflegu bandi. A uppboðinu er einnig Ar- mann á Alþingi 1.-4. frá árunum 1829 til 1831. Með honum er fylgi- rit, sem Hilmar sagði oft hafa glatazt, þegar Armann hefur ver- ið bundinn inn. Það er ekki efamál að uppboð þetta er mikil gullnáma fyrir á- hugamenn, en þar verða m.a. bækur eins og Year Book of the Viking Club I-XXIV, útgefin I London 1909-32, Grallarinn, útgef- in á Hólum 1799, og Islendingabók Ara Þorgilssonar, útgefin árið 1779. Uppboðið fer fram á Hótel Loft- leiðum þann 11. september, en bækurnar 138 að tölu, verða til sýnis að Hótel Vik daginn áður. „Mér er mikið ánægjuefni að staðfesta að Trabant Station 1976 er ég keypti hefur kom- ið mér þægilega á óvart með hagkvæmni I rekstri. Billinn fer vel á vegi og er sérlega snarpur i akstri. Trabantinn fer meö benzín fyrir kr. 1.470 til 1.540 á 418 km vegalengd, sem égekoft, en þurfti áöur — meðan ég átti nýj- an lúxusbfl — aö greiöa kr. 10.500 á sömu vegalengd. Aö lok- um: Stillingar og önnur þjónusta fyrirtækisins Ingvar Helga- sonh.f. hefur reynzt mér bæöilipur og örugg. " Leifur Núpdal Karlsson Starhólma 2, Kópavogi (Y-1419). Vorum að fá sendingu af Trabant-bifreiðum TRABANT UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON 'V Vonartandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 Auglýsið í Tímanum FLEXIDOOR Hvað er Flexidoor? — Jú, Flexidoor eru plasthurð- ir, sem hægt er að opna á báða vegu Flexidoor er f ramleitt í Hollandi af einum stærsta plastframleiðanda í Evrópu. Flexidoor er hægt að fá í öllum stærðum og gerðum. Svart, grátt, glært, með gluggum og einnig sér- stökum dyraopnurum. Þar sem Flexidoor hefur verið í notkun hér á Islandi í ein fjögur ár, er sérlega góð reynsla af þeim. Eftir 4ra ára notkun á Flexidoor þarf aðeins að skipta um dúk. Það er vinsamleg ósk okkar til þeirra, sem hug hafa á að fá sér Flexidoor, að þeir geri pantanir strax. Hafið samband við skrifstofu vora og kynnist góðri þjónustu. K. JONSSON & CO. H.F. HVERFISGÖTU 72B - SÍMI 1-24-52 - REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.