Tíminn - 01.09.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.09.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 1. september 1976 Af fimmtu umferð Reykjavíkurmótsins 16. Dh3 — e5 17. fxe5 — dxe5 18. Bxe5 — Bc5 19. Khl — Dxh3 20. Hxh3 — Rg4 21. Bg3 — b4 22. Rd5 — bxa3 23. bxa3 — f5 24. Rf4 — Re3 25. exf5 — g5 26. fxg6 — Hxf4 27. Hh5 — Bxg2 28. Kgl — Bd5 29. Bxf4 — Rg2 30. Khl — Rxf4 31. Hxd5 — Rxd5 32. Bc4 — Hd8 33. gxh7 — Kxh7 34. Hdl — Bxa3 35. Bxd5 — Kh6 36. c4 — Bb4 37. Hbl — He8 38. Hb2 — Hel 39. Kg2 — Hdl 40. Kf3 — Hd2 41. Hxd2 — Rxd2 42. c5 — a4 43. c6 — Ba5 jafntefli Þaö er óhætt að segja, aö þessi skák hafi verið fjörug. Ahorfendur fylgdust ekki mikið með skák Margeirs Petúrssonar og Gunnars Gunnarssonar, þvi hún var ákaflega laus við spennu og örlagarik augnablik. Margeir lék af sér peði snemma i skákinni, en Gunnar tefldi hins vegar mjög rólega eftir það.Svo fór skákin i bið, en ekki tókst að ljúka henni þá, þannig að hún varð að fara aftur i bið. Biðstaðan er þannig: Hvitur (Margeir); Kb4, Hd8, peð á a6 og b6. Svartur: Kc2, Hh4 og peð á d2. Eins og viðsjá- um, þá á hvitur leik, þvi kóngur hans er I skák. Ekki verður annað séð en hvitur eigi auö- veldan sigur i þessari stöðu. Skák Inga R og Hauks var hörkuskemmtilega tefld af Inga. Hann náði fljótlega valdi yfir skáklinunni hl-a8 og biskup- inn á g2 varð að stórveldi. Svo vann Ingi skiptamun og peð i kaupbæti, þannig að manni fannst, að Haukur ætti eiginlega að gefa skákina. En hann er þekktur fyrir hörku, þvæidíst fyrir og fór þá að fá smávægi- legt mótspil, enda hafði Ingi þá fórnað tveimur peðum og með þvi brotið boðorðið: Aldrei að fórna með betri stöðu. En Ingi var vandanum vaxinn og með snoturri fléttu knúðihann Hauk til uppgjafar: Hvitt: Ingi R. Jtíhannsson Svart: Haukur Angantýsson Kóng-indversk vörn 1. c4 — g6 2. Rc3 — Bg7 3. g3 — d6 4. Bg2 — Rf6 5. Rf3 — 0-0 6. 0-0 — Rc6 7. Hbl — Bg4 8. h3 — Bxf3 9. Bxf3 — Rd7 10. d3 — a5 11. Bg2 — Rc5 Þegar þessi staða kom upp voru menn farnir að velta þvi fyrir sér hvort Haukur væri bú- inn að útiloka allar sóknárað- gerðir vhits á drottningar- vængnum, þvi Ingi getur ekki leikið b3 til að hindra a4. En Ingi hafði séð lengra. Það sem við áhorfendur sáum ekki að nú tapar íslands- meistarinn hreinlega peði. 13. Bxc5! — dxc5 14. Db3 — Ha6 15. Db5 — De7 16. Rd5 — Dd6 17. Dxb7 — Rd4 18. e3 — Re6 19. Re7+ — Kh8 20. Rc8 — Hxc8 21. Dxc8+ — Rd8 22. Bd5 — f5 23. d4 — exd4 24. exd4 — Bxd4 25. Kg2 — Kg7 26. Hfel — Hb6 27. He8 — Bf6 28. Hdl Það er nokkuð vafasamt, að gefa svörtum þetta tækifæri til að fá gagnsóknarmöguleika. 28. — Hxb2 29. Bf3 — Bd4 30. He2 — Hb4 31. Hdel — Bf6 32. Bd5 — c6 33. He6! Hvitt: M. Vukcevich Svart: Helgi Ólafsson 1. e4 — c5 2. Rf3 — d6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — a6 Þetta afbrigði er kennt við argentinska stórmeistarann Najdorf, sem teflir á þessu móti eins og kunnugt er. 6. Be2 — e6 7. 0-0 — Be7 8. f4 — 0-0 9. Be3 — Rc6 Ingi R. vann einnig báðar sinar. Hér er hann aö rannsaka biöskák Guömundar viö Vukcevich ásamt Helga og Timman Friörik vann báöar skákir sinar um helgina og er efstur t Timanum i gær var sagt litillega frá 5. umferð Reykja- vikurskákmótsins, en vegna þrengsla i blaöinu reyndist ekki mögulegt aðbirta neinar skákir frá þeirri umferð og er ætlunin að bæta úr þvi nú. Metaðsókn var að umferðinni, enda bjuggust áhorfendur við mörgum skemmtilegum viður- eignum. Og þeir urðu ekki sviknir.En litum fyrst á úrslitin I heild: M. Vukcevich-Helgi 1/2-1/2 Margeir-Gunnar biðskák Ingi-Haukur 1-0 Westerinen-Tukmakov 1/2-1/2 Keen-Najdorf 1/2-1/2 Matera-Friörik 0-1 Antoshin-Guömundur biöskák Björn-Timman biöskák Skákirnar Óhætt er að segja, að viður- eign þeirra Helga og Vukcevich hafi veriö sú fjörugasta, sem hingað til hefur sézt á mótinu. Byrjunin var sikileyjavörn og kom upp sama afbrigði og i skák Vukcevich og Guðmundar i' 1. umferð. í 15. leik kemur Banda- rikjamaðurinn með endurbót á taflmennsku sinni, þegar hann leikur Hf3 i staö Hael. Þessi leikur gerir þaö að verkum, að þegar Helgi leikur lausnarleikn- um I þessu afbrigði (16.—e5), þá getur hvitur drepið drottning- una á h3 með hrók og opnar þvi ekki stöðuna eins og gerðist á móti Guðmundi. Um þessa endurbót. má deila. Persónulega telég bezt að leika eins og Vukcevich gerði á móti Guðmundi en i stað þess að þiggja p«ðið á e5, ætti hvitur að leika Ttd5 (sjá 'skák þeirra I Timanum i gær). En við skulum ekki eyða meiri tima I umræður um þessa skák. Bezt er að láta hana tala sjálfa: 10. Del — Bd7 11. Dg3 — Rxd4 12. Bxd4 — Bc6 13. Bd3 — b5 14. a3 — Dd7 Þessi leikur er frekar nýr I skákheiminum. 15. Hf3 Þetta er endurbót Vukcevich, sem minnzt var á að ofan. Bandarikjamaðurinn Vukcevich varö annar I heimsmeistara- keppninni i skákþraut. Najdorf hefur ekki átt neina biö- skák til þessa. 33. — Rxe6 34. Hxe6 — Dd8 35. Dxc6 — Be7 36. Da6 — Hb2 37. Da7 — Kf8 38. Hf6+ og nú gaf tslands- meistarinn. Westerinen hefur ekki gengið sem ákjósanlegast i mótinu til þessa. Þegar viðureign hans og Tukmakovs hófst, þá var engu likara en Finninn hefði ásett sér að bæta aðeins stöðu sina, þvi byrjunin var mjög hvasst tefld af hans hálfu. En Tukmakov, sem er aðallega þekktur fyrir leiðinlega taflmennsku, barði niður allar tilraunir til að gera skákina liflega, svo að henni lauk með jafntefli. Við skulum aðeins vona, að Westerinen haldi áfram að tefla i þessum stfl. Keen og Najdorf tefldu kóng-indverska vörn og hana frekar frumlega. Þeir sömdu jafntefli mjög fljótlega og var staðan þá flókin og erfitt að dæma hvor hefði betra. En lik- lega hefur Bretinn haft betri stöðu úr þvi að Najdorf samdi jafntefli. Björn og Timman tefldu sikileyjarvörn og virtist manni Hollendingurinn fá betri stöðu út úr byrjuninni. En þegar hann ætlaði að hleypa lifi i skákina, þá fékk Björn betri tækifæri. Hins vegar lék hann veikt, þeg- ar skákin fór að nálgast bið, enda þótt mér virðist sem hon- um ætti að takast að takast að halda jafntefli. Guömundur valdi kóng-ind- verska vörn gegn Antoshin og tókst fljtítlega að jafna taflið. Framhaldiö tefldi hann svo stift til vinnings, en sovézki stórmeistarinn varöist ágæt- lega. Þegar skákin fór I bið, þá var staðan jafnteflisleg. Friðrik vann sinn þriðja sigur iröðog iþetta sinn var andstæð- ingur hans Bandarikjamaður- inn Matera: Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.