Tíminn - 02.09.1976, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Fimmtudagur 2. september 1976
wiiftiS Af siöttu umferð
'HgKfa&nisr n I •_ ri a i •
®*SpF» Reyk|avikurmotsins
MÓL-Reykjavlk. 6. umferö
Reykjavikur-skákmótsins hófst
klukkan 17.30 á þriöjudaginn.
Þvi miöur voru ekki margir
mættir til aö horfa á, en aösókn-
in aö mótinu ætlar aö veröa
nokkur höfuöverkur. Þaö er
reyndar illskiljanlegt, aö skák-
unnendur skuli ekki sýna sig
meira þarna en raun ber vitni.
Enginn veröur svikinn af þeirri
skemmtun, sem þarna er boöiö
upp á.
Aöur en viö litum á nokkrar
skákir úr 6. umferöinni, þá skul-
um viö skoöa úrslitin i heild:
>
Haukur—Timman 0-1
Guömundur—Björn 1-0
Najdorf—Matera 1-0
Gunnar—Vukcevich biöskák
Friörik—Antoshin 1/2-1/2
Tukmakov—Keene 1/2-1/2
Ingi—Margeir biöskák
Helgi—Westerinen biöskák
Skákirnar
Haukur valdi ekki nægilega
hagstætt afbrigöi i byrjun sinni
gegn Timman og fékk i staöinn
mun verri stööu strax i upphafi
skákarinnar. 129. leik lokaöi svo
hollenzki stórmeistarinn hrók
Hauks inni og Islandsmeistar-
inn gaf.
Guömundur vann Björn i vel
útfæröri sóknarskák, en Björn
tefldi byrjunina ekki nógu vel.
Hvitt: Guömundur Sigurjónsson
Svart: Björn Þorsteinsson
Spánskur ieikur
1. e4 — e5
2. Rf6 — Rc6
3. Bb5 — a6
4. Ba4 — Rf6
5. 0-0 — Be7
t skák Friöriks og Antoshins I
sömu umferö var teflt opna af-
brigöiö, en þetta er kallaö þaö
lokaöa.
6. Hel — b5
7. Bb3 — 0-0
8. c3 — d6
9. h3 — Ra5
Þetta er hiö klasslska af-
brigöi. 1 dag sést sennilega oftar
Rb8 eöa h6.
10. Bc2 — c5
11. d4 — Dc7
12. Rbd2 — cxd4
13. cxd4 — Bb7
14. d5
Þetta er bezti leikurinn úr þvi
aö svartur kaus aö hafa biskup
sinn á b7.
14. — Iiac8
15. Bbl — Rc4
16. Rfl — a5
Einhvern tima sá ég Rh5, sem
er leikiö til aö hindra Rg3. Ef
dæma skal eftir framhaldi þess-
arar skákar, þá væri þaö vel
þess viröi.
17. Rg3 — g6
18. b3 — Rb6
19. Bh6 — Hfe8
20. Dd2 — b4
21. Bd3
Þaö er einkennilegt aö sjá,
hve svarta staöan er oröin léleg.
Nú stefnir biskupinn á b5 og viö
þvi er'ekkert hægt aö gera.
21. — Rbd7
22. Bb5 — Bf8
Um þennan leik má deila, þvi
nú kemst drottningin til h6 meö
margvislegum óþægilegum hót-
unum.
23. Bxf8 — Hxf8
24. Dh6 — Dd8
25. Rg5 — Hc7
26. He3 — De7
27. Dxd7 — Hxd7
28. Rh5! — gxh5
29. Hg3 — h4
30. Re6+
og nú gaf Björn, enda veröur
hann mát á g7.
Najdorf tefldi þungt gegn
Matera og i 29. leik gaf Banda-
rikjamaöurinn skyndilega. Ég
tók ekki eftir hvort hann heföi
falliöá tima, en þegar hann gaf,
þá var hann meö peöi meira.
Hins vegar var staöa hans væg-
ast sagt hörmuleg, léttu menn-
irnir störfuöu illa saman og
drottningin hættulega staösett.
Þetta var nokkuö skemmtilega
tefld skák hjá Najdorf.
Vukcevich brá fyrir sig
drekaafbrigöinu af sikileyjar-
vörn gegn kóngspeöi Gunnars.
Skákin þræddi lengi vel svipaö-
an farveg og skák Karpovs og
Kortsnojs úr einviginu foröum.
Skák Gunnars og Bandarikja-
mannsins var hin fjörugasta, en
þegar hún fór i biö, haföi Vukce-
vich öllu betri möguleika.
Friörik náöi snemma undir-
tökunum i viöureign sinni viö
Antoshin. Vann Friörik peö og
stóö greinilega til sigurs. En
Sovétmaöurinn varöist af hörku
eins og oft áöur og I 26. leik var
samiö um jafntefli, en þá var
Friörik oröinn knappur meö
timann.
Hvitt: Friörik
Svart: ANTOSHIN
Spánskur leikur
1. e4 — e5
2. Rf3 — Rc6
3. Bb5 — a6
4. Ba4 — Rf6
5. 0-0 — Rxe4
Þetta er hiö svonefnda opna
afbrigöi, en þaö hefur sennilega
veriö Larsen, sem vakti þaö til
lifsins á ný.
6. d4 — b5
7. Bb3 — d5
8. dxe5 — Be6
9. c3
Þetta er klassiski leikurinn,
en upp úr heimsmeistarakeppn-
inni 1948 varö De2 lang vinsæl-
asti leikurinn.
9. — Bc5
10. Dd3 — 0-0
11. Be3 — Ra5
12. Rbd2 — Bxe3
13. Dxe3 — c5
14. Rxe4 — Rxb3
15. Hadl!
Nú vinnur Friörik peö.
15. — De7
16. Rd6 — Ra5
17. Dxc5 — Rc4
18. b3 — Hfc8
19. Db4 — Rxf6
20. exd6 — Df8
21. Rg5 — Hc6
22. f4 — Dxd6
23. f5 — Bc8
24. Dh4
Hér heföi mátt athuga Dxd6 —
Hxd6 25. Re4 — Hd8 26. Rc5 og
svarti biskupinn veröur hálf
aumingjalegur. Hins vegar er
spurning hvort svörtum takist
ekki aö losa sig meö g6 og h5 og
siöan út á borö meö kónginn.
24. — Dc5 +
25. Khl — Hh6
26. Dg3 — Bb7
og hér sömdu kapparnir um
jafntefli.
Keene tefldi skemmtilega á
móti Tukmakov og fórnaöi
snemma skiptamun. Siöar
tryggöi hann sér jafntefli meö
mannsfórn. Tukmakov heföi
getaö bjargaö sér úr þráskák-
inni, en þaö heföi kostað hann
hrók og tapaða stööu.
Ingi fékk snemma betra tafl á
móti Margeiri, þótt yfirburðirn-
irværuekki miklir. Þegar skák-
in fór i biö, haföi Inga tekizt aö
vinna peö.
Margeir gæti þó eitthvaö
þvælzt fyrir honum, þvi þetta er
hróka- og drottningarendatafl.
En ég hef þá trú, aö Inga takist
að sigra.
Skák Helga viö finnska stór-
meistarann Westerinen vakti
mikla athygli, enda virtist
mönnum sem Helgi heföi góöa
stöðu og stæöi jafnvel til vinn-
ings. En Westerinen tókst aö
nýta sér opna stööu hvita kóngs-
ins á fallegan hátt. Þó má deila
um ágæti skiptamunsfórnar-
innar.
Hvltt: Helgi
Svart: Westerinen
Kóngs-indversk vörn
1. c4 — g6
2. Rc3 — Bg7
3. d4 — Rf6
4. e4 — d6
5. Be2 — 0-0
6. Rf3 — e5
7. 0-0 — Rc6
8. d5 — Re7
9. Rel
Hér kemur einnig til greina aö
leika Rd2 eöa Bd2 eöa jafnvel b4
9. — Re8
10. Rd3 — f5
11. f4
1 þessari stööu er ég hlynnt-
astur Bd2 ásamt c5 og Hcl, en
svipað þvi tefldist sennilega
skák Helga og Hauks úr fyrstu
umferö.
11. — exf4
12. Rxf4 — Rf6
13. exf5 — Rxf5
14. g4 — Re7
15. h3 — c6
16. Bf3 — cxd5
17. cxd5 — b5
18. Kg2 — b4
19. Rce2 — Re8'
20. Rd4 — Rc7
21. Be3 — Be5
22. Rfe6 — Bxe6
23. Rxe6 — Rxe6
24. dxe6 — Hc8
25. Dd2 — Hc4!
26. Be2 — Da8+
27. Kgl — IIcc8
28 Bh6
Sumir vildu skella sökinni á
þennan leik.
28. — De4?!
29. Hxf8?
Nú tapar hvitur, en ekki verð-
ur annað séö en hvltur heföi
haldiö sinu meö Bxf8, þvl þá er
hrókur enn á f-linunni.
29. — Hxf8
30. Bxf8 — Bd4 +
31. Kh2 — Be3!
Vinningsleikurinn
32. Dd3 — Df4 +
33. Khl — Dg3
34. Dxe3 — Dxe3
35. Bxe7 — Dxe2
36. Bxd6 — Dxe6
37. Bg3 — De4 +
38. Kgl — Dd4+
39. Bf2 — Dxb2
40. Hdl — a5
Nú var timahrakiö búið og
Helgi lék biöleik. Staöa hans er
þó gjörtöpuö.
Friðrik átti vinningsstööu gegn Antoshin, en Rússinn
varðist vel og hélt jafntefli.
Ingi R. hefur teflt vei þaö sem af er þessu móti, en hann
hefur ekki lagt mikla stund á skáklistina aö undan-
förnu.
Helgi tefldi vel gegn Westerinen framan af, en missti
svo tökin á skákinni.
0 Játning
séö til feröa hans á fimmtudag-
inn.
Þá voru sakadómsmenn inntir
eftir þvlhvort Asgeir heföi játað á
sig stórþjófnaöinn úr vélsmiöj-
unni Héðni, og sögöu þeir aö As-
geir hefði ítekaö lýst sig saklaus-
an af þeim þjófnaöi en Asgeir sat i
gæzluvarðhaldi vegna þess máls
um tima i fyrravetur.
Asgeir hehir sætt meðferð hjá
geðlækni og haföi rannsóknarlög-
reglan óskaö eftir þvl I fyrradag
aö fá upplýsingarhjá viðkomandi
lækni um þá meöferö er Asgeir
fékk hjá honum.
Sakadómsmenn vildu aö lokum
koma á framfæri þakklæti til alls
þess fólks sem hefði komið fram
meö upplýsingar varöandi þetta
mál og Magnús Eggertsson yfir-
lögregluþjónn rannsóknarlög-
reglunnar vildi þakka almennu
lögreglunni þá aöstoö sem hún
heföi látið rannsóknarlögreglunni
itévegna rannsóknarinnar. Enn-
fremur þökkuöu þeir Carl Schutz
hans aðstoö i málinu,sem þeir
töldu h afa veriö afar m ikilsveröa.
© Carter
hópi Gyðinga, aö hann myndi sem
forseti gera hvaðeina sem nauö-
synlegt væri til þess aö tsraelsrlki
viöhéldist.
Honum var fagnaö vel þar, og
einn Rabbii kallaöi hann meira að
segja „forsetann” I ógáti.
Aöur en hann hélt heimleibis
var hann heiöursgestur i kvöld-
verðarboði, þar sem aögangur
kostaði fimm þúsund dollara fyrir
pariö, en ágóöa verður varið til
kosningabaráttu hans.
Ford Bandarlkjaforseti virtist I
gær ætla aö gera sér mat úr þeirri
afstöðu Carters, aö Bandarlkja-
menn eigi aö draga her sinn út úr
Suöur-Kóreu i áföngum.
— Til eru þeir, sagði forsetinn,
sem vilja draga hermenn okkar
til baka frá stöövum þeirra er-
lendis. Óánægjuraddirnar tala
um brottflutning I áföngum.
Þeir tala eins og varnir okkar
myndu ekki veikjast, ef viö aöeins
tökum þær niöur stein fyrir stein.
Þeir hafa rangt fyrir sér. Viöbún-
aður viðheldur friöi — veikleiki
býöur heim styrjöldum.
Bandarikin styrktu mikiö herliö
sitt i S-Kóreu I siöásta mánuði,
eftir aö tveir liösforingjar voru
drepnir af N-Kóreönskum her-
mönnum viö landamæri rikjanna.
Á þeim tima harmaöi Carter
drápin, en talin er aö Ford voni,
að hugmyndir Carters um brott-
flutning I áföngum, sem uröu til
fyrir löngu, valdi nú kjósendum
áhyggjum.
© Líbanon
mikilli sókn, fyrir 23. septem-
ber, þegar Sarkis á aö taka viö
embætti forseta, af Suleiman'
Franjieh.
Bardagar á helstu vigstööv-
um I Libanon virtust litlir I gær
og Beirútborg uppliföi sinn
fjóröa „Friðardag”, þótt minni
háttar átök ættu sér staö hér og
þar á linunni, sem skiptir borg-
inni milli hægri og vinstri
manna.
Útvarpsstöö hægrisinnaöra.
Falangista skýröi frá þvi I gær,
að Pierre Gemayel, leiötogi
Falangistaflokksins, heföi tekiö
á móti leiðtogum samtaka Liba-
nonmanna, sem búsettir eru er-
lendis, I N-Ameríku, Afriku og
Astraliu.
Sagöi útvarpsstöðin að leiö -
togar þessiir heföu spurt aö þvi,
hvort hægri menn þörfnuðust
sjálfboöaliöa til aö berjast i
borgarastyrjöldinni.
Fréttir þessar fylgdu i kjölfar
yfirlýsingar frá Falangistum
siöastliöinn mánudag, þar sem
þeir hótuöu aö ráða til sln bar-
dagaherta Líbanonmenn, sem
búsettir eru erlendis, til þess aö
vega upp á móti áætlunum sam-
eiginlegra herja vinstrimanna
og Palestinumanna um liðs-
safnaö.
PLO tilkynnti i síðustu viku
áætlanir um aö kveöja til her-
þjónustu alla fullhrausta
Palestinumenn á aldrinum
átján til þrjátiu ára og Junblatt,
leiðtogi vinstrisinnaöra
Llbanona, hefur boðað myndun
Frelsishers Alþýðu.
Otvarpsstöð Falangista
skýröi frá þvi, aö Gemayel heföi
sagt leiðtogum Llbanonmanna
erlendis, aö skýrslur um liös-
safnað andstæöinga sinna væru
ýktar, en hann heföi bætt við, aö
hægrimenn myndu gripa til
samsvarandi aögerða, ef
nauösyn krefði.
© Fíkniefni
töskunnar sem þeim var
smyglað i, en hún var meö
fölskum botni.
Peningar, sem fundust á
sakborningi, og silfurbelti,
sem hann skýrði tollvöröum
ekki frá, voru gerö upptæð.
Schaffner skýrði frá þvi
fyrir rétti, aö hann heföi
keypt efnin af útlendingi á
veitingahúsi I Sri Lanka.
Þegar hann lagði af staö
heimleiðis, spurðist hann
fyrir um þaö á skrifstofu
Aeroflot-flugfélagsins I
Colombo, hvort farangur
hans yrði skoöaður I Moskvu.
Honum var svaraö neitandi,
en þaö reyndist ekki rétt
svar þegar til kom.